Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hungraður manngrúi rænir bergir í Brasiliu Þúsundir banhungraðta nianna frá þurrkaliéruðum í norðaustiirhluta Brasilíu fara ránshendi um allt ætt í .borginni Cinande. Neyðar- • ástand ríkir á stóru svæði og hundruð barna og aklraðs Sjötug kona rændi banka Gráhærð, smávaxin kona á sjötugsaldri framdi í síðustu viku bankarán í New York og komst undan með 3000 dollara. «^0i»n**Afc&nnar var flaska með - -glærum-vökva. Kerling stóð róleg í röð yið gjaldkerastúkii 'i1 “bankantim. Þegar röðin kom að henni rútti hún gjaldkeranum miða píeð skipun um að afhenda sér 3000 dollara, ella myndi hún fá inni- hald saltsýruflösku framan sig. Gjaldkerinn, 25 ára stúlka, missti kjarkinn þegar gamla konan lét skína í flösku með glærum vökva i tösku sinni. Hún afhenti peningana, og ræninginn trítlaði út með feng sinh framhjá þrem skamm- byssuvopnuðum varðmönnum. Þegar gjaldkerinn hafði rænu á að ekýra frá því sem gerzt hafði, var sú. gamla löngu horf- in i mannþröngma á götunni. fólks liafa þegar orðið hung- urmorða. Bogarstjórinn í Cinande, 50.000 manna borg, hefur beð- ið ríkisstjórnina að senda her- lið ríkislögreglu á vettvang. Lögreglan sem fyrir er fær ekki varið matvælaverzlanir fyrir fólki sem sulturinn hefur gert örvita og fer í hópum um borgina. Þúsundir manna hafa yfirgefið þurrkahéruðin og halda í hópum til borganna úti við ströndina. í borgunum í nágrenni Cin- ande búast yfirvöldin til að verja matvælabirgðir fyrir hungruðu fólki, sem streymir að úr sveitunum, þar sem akr- ar eru skrælnaðir og búfé fall- ið af þorstá óg fóðurskorti. Brasilíustjórn hefur sent þrjú skip hlaðin matyælum til FriSsamleg sambúS Barjlaríski öldungadeildar- maðurinn Hubert Humphrey, formaður afvopnunarnefndar deildarinnar, var á ferð í Moskva um daginn og ræddi þá í átta klukkutíma við Krústjoff forsætisráðherra. Auk þess kom hann fram í sovézku sjónvarpi. I sjónvarpinu sagði hann: — „Við viljum kynnast ykkur og þið þurfið að kynnast okkur og heimsækja okkur. Við verðum að læra að lifa saman i friði“. hafnanna á norðausturStrðnd- inni, en lélegar samgöngur valda því að langan tíma mun taka að koma matnum þang- að sem hans er mest þörf. Reynt hefur verið að bæta úr sárustu neyðinni með því að fá uppflosnuðu fólki vinnu við opinberar framkvæmdir, en hungursneyðin rekur miklu fleira fólk frá heimilum sín- um en tök eru á að sjá fyrir á þann hátt. Sférfellt gtillsmY!fl uppvíst í Goutaborg Hceint gull Sydi !imm milljóair króna laiið í bíl Sænska lögreglan hefur komiö upp um gífurlegt gull- smygl í Gautaborg. I grind bíls sem kom til Gautaborgar frá London með skipinu ,,Britannia“ fur.dust 28 bögglar með hreinu gulli. Alls er smyglvarningurinn fimm milljóna íslenzkra króna virði. Sex stöðvar í Kanada, Grænlandi oq Islasdi kosta á annan milljarð dollara, segir dansk- ur ráðherra Bandaríkjamenn erii að koma ‘ sér upp samfelldri keðju radarstöðva þvert yfir Grænland og Island. Þetta kom fram í umræðum á danska þinginu um byggingu radarstöðvar á eynni Kap Dan við Angmagssalik. I Danmörku hefur komið fram h"rð gagnrýni á þá sem bera ábyrgð á því að radarstöðin skuli höfð þarna, í næsta nágrenni við eina byggð Grænlendinga. Þegar Kai Lindberg Grænlands- málaráðherra svaraði gagn- rýninni á þingi, skýrði hann frá því að nýja stöðin væri hlekkur í keðju sex radar- stöðva, sem eru framlenging í austur á radarstöðvakeðj- unni sem komið hefur verið upp þvert yfir heimskauts- svæði Norður-Ameríku. Að sögn Lindbergs ráð- herra er vestasta radarstöð- in af þessum sex í Kanada, ein er í Holsteinsborg á vesturströnd Grænlands, ;— tvær á Grænlandsjökli og sú austasta á Islandi. Ráðherrann skýrði frá því að þessar sex stöðvar kost- uðu Bandaríkjamenn til samans á annan milljarð dollara. Bíleigandinn er 46 ára gamall Frakki. Hann hefur verið hand- tekinn. Lögreglan álítur að hann hafi stolið bílnum og inni- haldi hans frá alþjóðlegum flokki gullsmyglafa. Ensku tollþjónarnir h"fðu ekki tekið eftir neinu grunsam- legu þegar bílnum var skipað út í London, enda var gullið forkunnar vel falið, ekkert grunsamlegt var sjáanlegt með berum augum. En Svíarnir bor- uðu í grindina og þá kom gull- svarf á oddinn á bornum. -MáJmkenndu eftji hafði verið hnoðað í gatið sem gert hafði verið á grindina til að koma gullinu fyrir. Tekizt hefur að rekja feril bílsins til Sviss, þar sem gull- markaður er frjáls. Talið er víst að gullið hafi verið keypt í Ziirich og komið fyrir i bíln- um. Síðan hefur hann verið sendur til Napoli á Italíu, það- an sjóleiðis til Ceylon og áfram til Indlands. Þar var billinn settur í annað skip og sendur til London. Hann átti að fara þaðan til Hamborgar, en lög- reglan telur að Frakkinn sem kom með bílinn tib Gautaborg- ar hafi klófest hann áður en alþjóðlegi smyglaraliringurinn gat komið honum á ákvörðun- arstað. HAFNHRÐINGAR HAFNFIRÐINGAR skrifstofu að Strandlgötu 4 — sími 50456 Olíupantanir ★ Eítirlit með olíukynditækjum ★ Upplýsingar um smurolíur olíubrennara o.íl. —simi 50456

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.