Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. desember 1958 ÞlÓÐVILJINN Úteefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar K Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur'. — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljans. s,---------------------------/ Gæfuleysi Alþýðuflokksins '17'eikleiki Alþýðuflokksins og * staðfestuleysi kom einkar j kýrt í Ijós þegar nýafstaðið þing flokksins hljóp frá afstöðu Alþýðusambandsins í efna- hagsrriálunum og samþykkti á- Jyktun í sama anda og kaup- lækkunartillögur Framsóknar- :: lokksins. A’þýðuflokkurfnn : teig þarna mikið og örlagaríkt víxlspor einmitt þegar mest á reið að báðir verkalýðsflokk- t.rnir stæðu fast saman um þá .vtefnu sem verkalýðshreyfingin Irafði markað. Ekkert var lík- iegra til að geta kennt Fram- ókn en einhuga afstaða verka- . ýðshreyfingarinnar og verka- 'ýðsflokkanna. Það var sá múr >em þurfti að skapa um hags- rnuni alþýðunnar og launastétt- ann og raunhæfar tillögur AI- 'jýðusambandsþingsins í dýrtíð- armálunum. 17'n þarna brást Alþýðuflokk- urinn "verkalýðshreyfing- unni. Framsóknarmennirnir jnnan hans fengu því ráðið að ílokksþijng hans klepslíi sér : ast upp að Framsókn í tillög- um sínum. Þeir báru fuJltrúana : em verið höfðu á AJþýðusam- óandsþingi gjörsamlega ofurliði á flokksþinginu. Og auðvitað liælist Tíminn oa Framsókn um. Alþýðuflokkurinn er nú al- deilis flokkur að skapi Fram- óknar: raunhæfur og ábyrg- ur! Öðru máli gegnir hins veg- hv um Alþýðubandalagið. Til- Jögur þess eru „óraunhæfar" og ,.ábyrgðarlausar“ og „skrum- kenndar“ á máli Tímans — og Alþýðublaðið tekur undir! Alþýðublaðið gleymir þvi að með slíkum ummælum löðrung- r.r það um leið alla helztu for- ustumenn Alþýðuflokksins í /erkalýðshreyfingunini. Tillög- ur Alþýðubandalagsins í efna- hagsmálum eru byggðar á ieim grundvelli sem Alþýðu- ambandsþingið lagði með á- gætu samkomulagi' Alþýðu- bandalagsmanna og Alþýðu- Jlokksmanna. lþýðublaðið segir í fyrradag að ekki sé stórmannlegt af AJþýðubandalaginu að skjóta ::ér á bak við Alþýðusamband- ið. Þetta eru furðuleg ummæli. Þjóðviljinn hefur aðeins skýrt : rá þeim staðréyndum að til- Jögur og afstaða Alþýðusam- bandsþingsins og Alþýðubanda- 'agsins fara í öllum meginat- - iðum saman. Alþýðubandalag- jð vænti þess í lengstu lög að Alþýðuflokkurinn bæri gæfu til ■ð láta vilja fulltrúa verka- iýðshreyfingarinnar móta af- i töðu sína. Sú von hefur brugð- jzt. Ef sú aðstaða Alþýðubanda- lagsins er ekki stórmannleg að tanda með verkalýðshreyfing- onni og reyna að koma sjónar- miðum hennar fram við sam- starfsflokkana hvað þá um af- stöðu Alþýðuflokksþingsins? Lýsir það sérstaklega rismikilli afstöðu að bregðast verkalýðs- hreyfingunni, hlaupa frá stefnu hennar og tillögum og kasta sér umhugsunarlaust í fangið á Framsókn, eins og gert er með þeirri furðulegu samþykkt sem gerð var á flokksþingi Al- þýðuflokksins. Oé Alþýðublaðið þeirrar skoð- unar sýnir það óraunsæi og sjálfsbJekkingu. Það hefur þvert á móti vakið undrun og reiði verkalýðs og launþega að Alþýðuflokksþingið skyldi ekki geta sýnt þá reisn að standa við sjónarmið og' stefnu verka- lýðshreyfingarinnar og þar á meðal allra forUstumanna sinna innan hennar. Ósjálfstæðið og aumingjaskapurinn gagnvart Framsókn er fordæmdur. Þetta ætti Alþýðublaðið að gera sér ljóst áður en það heldur lengra út á þá braut að verja gæfuleysi flokksþings Alþýðu- flokksins. Og það er vonlaust fyrir Alþýðublaðið að ætla að telja nokkrum manni trú um að skriffinnar þess eða framá- menn Alþýðuflokksins beri betra skyn á vanda efnahags- málanna en Lúðvik Jóseps- son sjávarútvegsmálaráðherra. Þetta er ekki sagt tii að gera hlut Alþýðublaðsmanna minni ,en hann er eða gera lítið úr þekkingu þeirra. En þeir þurfa að kunna sér hóf i sjálfsánægj- unni. A lþýðublaðið á ekki að þurfa að efast um vjlja verka- lýðssamtakanna og Alþýðu- bandalagsins til átaka við verð- bólgu og dýrtíð. Alþýðubanda- lagið þurfti lengst af eitt .að standa vörð um verðstöðvun- arstefnuna og fékk því ekki ráðið að áfram yrði haldið á grundvelii hennar. Alþýðu- bandalagið vill enn stöðva verðbólguþróunina, en því er Ijóst að ekki er sama fyrir verkalýðinn og Jaunastéttimar hvaða aðferð er ti 1 þess notuð. Það stendur með þeirri kröfu verkalýðssamtakanna í landinu að ríkisútgjöJd séu skorin nið- ur i stað þess að ráðast á lífs- kjörin, Með slíkum niðurskurði og fleiri ráðstöfunum er unnt að afla nauðsynlegs fjár til að greiða niður verðlag og hafa hemil á vísitölunni. Alþýðu- flokknum bar einnig skylda til að fylgja þessari stefnu ef hann vildi vera verkalýðshreyfing- unni og hagsmunum alþýðunn- ar trúr. Það sem gerir ógæfu hans er að hann mat meira kröfur Framsóknar en trúnað- inn við verkaJýðssamtökin. Arinbjörn og Spánverjinn Arinbjörn Guðmundsson skákmeistari sendi mér fyrir alllöngu skák, sem hann tefldi á Olympíuskákmótinu í Miinch- en. Segist hann halda að þetta sé skemmtilegasta skák sem hann hafi tefll um dagana. Óneitanlega er skákin skemmtileg þótt stutt sé og hvergi nærri gallalaus, enda ékki á þann veg meint af Ar- inbirni, að hún standi framar öllum skákum hans að gæðum. Skulum við nú líta á skákina. Hvítt: M. Farré (Spánn) Svart: Arinbjörn Gnðmundsson. Sikileyjarvörn: 1. e4 c5 Meistararnir okkar eru yfirleitt nokkuð einhæfir í byrjanavali. Langflestir tefla þeir Sikileyj- arvörn gegn kóngspeði og bregða næstum-aldrei þar útaf. Það hefur að vísu vissa kosti að sérhæfa sig í ákveðinni byrjun og tefla hana sleitu- laust, en einnig sína ókosti. Einn megingallinn er hættan á því, að andstæðingurinn beiti leynivopni gegn hinu fyrirfram vitaða varnarkerfi, og er því -einkar æskilegt fyrir þá sem tefla svo til alltaf sömu byrj- unina, að annast nokkrar ný- smíðar í byrjunarteoríunni, þannig að hægt sé að gjalda líku líkt og koma andstæðingn- um í opna skjöldu. Hér er ég ekki að ræða um þessa skák sérstaklega heldur eru þetta almennar hugleiðing- ar. 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 gC 6. Be3 Bg7 Arinbjörn teflir að vanda hið svonefnda drekaafbrigði Sikil- eyjarvarnar. Það er talfð traust varnarafbrigði, en gefa fremur litla möguleika á árangursríku mótspili. 7. f3 Rc6 8. Dd2 a6 9. o—o—o / Það er auðsætt hvað Spán- verjinn ætlast fyrir. Hann und- irbýr sókn á hægra fylkingar- armi. 9.-------------- Bd7 17. Bg5 Hd7 18. h5 Hd—c7? Slæmur leikur, sem leiðir til taps. 18. — — b5 var rétti leikurinn og hefur svartur þá allgóðar mótspilshorfur á drottningarvæng. Arinbjörn vildi hleypa fjöri í skákina og heppnast það, en bara helzti mikið á eigin kostnað. 19. Ii6- Nú er úr vöndu að ráða fyrir Arjnbjörn. Eftir 19. — Bh8 20. Bxf6, Bxfö 21. Rd5 o. s. frv. vinnur hvítur heilan mann og 20. — Hxc3 virðist einnig ófull- nægjandi. T. d. 21. Bxh8, Kxh8 22. Dg5 eða 21. — H8—c6 22 Bf6, Hb6 23. Bb5!, Hxb5 24. Dxd6, Hc8 25. Hd2 og hvítur hefur öll tromp á hendinni, enda þótt þetta virðist bezti úrkostur svarts. 19. ------Hxc3 Arinbjörn brýtur allar brýr að baki sér og hefur ægilega ,,sjálfsmorðsárás“ á hvíta kóng- inn. 20. hxg7 Hc8-c6 Héðan af verður ekki snúið við fyrir svartan. 20. — Re8 yrði svarað með 21. Hxh7! Kxh7 22. Hhlt Kg8 (Kxg7 Be7) 23. Bf6! og síðan Dh6 með auðveldum vinningi. LEIÐRÉTTINGAR Athygli lesenda skal vakin á þvi að tvær villur hafa slæðzt inn í skákþáttinn í Jólablaði Þjóðviljans. Biskupinn á al í þraut F. á að vera hvítur, en ekki svartur. í skák Capablanca gegn sir George Thomas svar- ar svartur L>a8 með Hxa2 í stað þess að gefast upp. Þá get- ur svartur svarað öðrum leik hvíts IIxe8 með Hxa8 og Dxa2 með Hxb8, ,og hefur þá í báð- um tilfellum peði meira og ágæta stöðu. Lesendur skákþáttarins skulu einnig' minntir á að 600 króna verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn skákþrautanna í jólablað- 21. Bxf6 Farné týnir upp mennina hvergi smeykur. Hann veit hvað hann er að fara eins og brátt kemur í ljós, 21----Hb6 Hálmstrá Arinbjarnar er þetta. Leiki Farné nú 22. Hxh7 kem- ur 22. — Hxb2f 23. Kcl, Hbxc2f 24. Dxc2 Dxa3t og hvítur fær ekki umflúið þrá- skák qg þar með jafntefli. En nú kemur dauðinn úr annarri átt. ■ ;,j Svart: Arinbjörn ABCDEFQH 22. Bb5!! Snotur leikur og algjö-rlega banvænn. Ekki er um annað að ræða en drepa biskupinn með hrók, þar sem hvítur hótar bæði hróknum á c3 og einnig að fórna á h7. Arinbjörn bend;, ir hinsvegar á að hvítur' áití *aðra snotra vinningsleið, sem var 22. Dxd6, Hxd6. 23. Hxtj.6, Hc8 24. Hh-dl o. s. frv. . • vf;f) f 23. -------------- Ilc8 Nú yrði 23. — Hxb2 einfald- lega svarað með 24. Kxb2. Svartur átti enga fullnægjandi vörn. Síðasta von hans er nú að hvítur leiki 24. Hxh7?, setn hann mundi svara með 24. — Hxb2t 25. Kal, Ha2t og þrá- skákar. En honum verður ekki að von sinni, því nú finnur hvítur skemmtilega og fallega vinningsleik. 24. Df8t! Hxf8 25. gxf8Dt KfS 26. Hxh7 Og Arinbjörn gafst upp því mát er óverjandi. ÞÝZK ASK SKÍSI Þetta reynist lejktap og var 9.--------o—o betri leikur eins og Arinbjörn bendir sjálfur á (Eg styðst víðar við athuga- semdir hans.) 10. g4 Ilc8 11. Be2 o—o 12. h4 Sóknin er í algleymingi. Svarlur verður nú að tefla all- hvasst til að ná mótspili í tíma, þar sem einhæfar varnar- aðgerðir eru ekki líklegar. I stöðum sem þessari sannast oft sú regla, að sóknin er bezta vörnin. 12. ----- Rxd4 13. Bxd4 Da5 14. Kbl e5 Veikir að vísu d-peðið, en vinnu í þess stað landrými. 15. Be3 Be6 16. a3 Hfd8 120 cm kr. 163.— 170 cní 239,— 130 ----- — 182,— 180 — 248,— 150 — — 200,— 190 — 277,— 160 — — 210.— 210 — 280.— 210 — 315 — Einnig mikið úrval af Hickory og samanlímdum skíðum. Skjðastafir fyrir börn 4- stærðir kr. 76.— og 89.—< Skíðastafir fyrir fullorðna 4-stærðir kr. 160.— Skíðabindingar margar tegundir. Ennfremur: Skíðaskór nr. 37—40 kr. 307.— Skíðaskór nr. 41—46 kr. 376,— Tvöfaldir skíðaskór nr. 38—45 kr. 654.— Verzl. Hans Petersen hf. sími 1-32-13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.