Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. desember 1958 WóoleikhOsid SinfóníuMjómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20.30. SÁ HLÆR BEZT Sýning miðvikudag kl. 20. Næst sýðasta sinn. HOBFÐU REIÐUK UM ÖXL Sýnjng fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta iagi dag- inn íyrir sýningardag. Sími 1-64-44 Heigullinn (Gun for a Goward) Afar spennandi . amerísk lit- mynd í Cinemascope. Fred McMurray Jeffrey Hunter Janice Rule Bönmuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Sá fertugasti og fyrsti Rússnesk verðlaunamynd í undurfögrum litum. Aðalhlutverk: Isolda Isvitskaja Olega Strisjennov. Þetta er frábærlega vel leikin mynd og hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m ' 'l'l " inpoiimo Sími 1-89-36 Snotrar stúlkur og hraustir drengir (L'Homme et l’enfant) Viðburðarík og hörkuspennandi ný frönsk sakamálamynd, þetta er fyrsta „Lemmy“ mynd- in í iitum og CinemaScope. Eddie „Leauny" Constantine Juliette Greco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texts. Bönnuð börnum HAFNARf }R0< r r 6ími 5-01-84 3. vika: Flamingo Hrífandi og ástríðuþrungin þýzk mynd. Kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins. Aðalhlutverk: Curd Jiirgens Elisabeth Miiller Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi ^YKjÁyÍKIJjy Sími 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýnjng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. ?*'mj j-14-75 Strc ’kufanginn (Cry of the Hunted) Afar spennandi bandarísk kvikmynd um ógnir og mann- raunir í fenjaskógum Louisiana. Vittorio Gassman. Barry SuIIivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NtJA BlO Síml 1-15-44 Regn í Ranchipur (The Rains of Ranchipur) Ný amerísk stórmynd er ger- ist í Indlandi. Lana Turner Richard Burton, Fred MacMurray, Joan Caulfield Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Stjornubíó Slunginn sölumaður Sprenghlægilegur gamanleikur með Ked Skelton Sýnd kl. 9. Tíu sterkir menn Bráðskemmtileg litkvikmynd Burt Lancaster. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Sa hlaer bezt Bráðskemmtileg og fjörug ame- rísk. skoprhynd í litum. Aðalhlutverk: Red Skelton , Vivian Blain Janet Blair Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 11384 Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- rnynd í litum og Cinemascope James Dean Natalie Wood Sal Minco. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Þjóðviíjanum o * ♦ 4 W 387.000 vatnsþétt úr voru seld árið 1956 Hér eru fimm kostir: ★ Hafa verið reynd á allt að 100 metra dýpi og reynzt 100% vatnsþétt. ★ Fallegur úrkassinn er með varanlegri gyllingu. ★ Roamer úrin eru- smiðuð af mikilli nákvæmni (21 steina) og eru ýmlst sjálfvinda eða uppdregin og er það miðað við 42 klst. ★ Óslítandi fjöður. ★ Óbrjótandj gler. ★ Góð varahluta- og viðgerða- þjónusta er tryggð um allan heim. Skipstjórmn lét 36 manns svelta í hel á eyðieyju Lögreglusveitir frá svæöinu umhverfis Persaflóa leita nú aö skútuskipstjóra nokkrum, sem látið hefur 36 manns deyja úr hungri á óbyggðri eyðiey í Persaflóa. Skútuskipstjórinn, Ahmed að Sumir bljáluðust og drekktu nafni, liafði tekið 40 farþega sér. Þeir sem lifðu af höfðu um borð í skip sitt og lofað lifað á því að éta ýmsan fjöru- að smygla þeim til Kuweit. En gróður. Þegar þeir fundust í staðinn setti hann þá á land voru þeir orðnir svo horaðir, á eynni Bubian, þar sem hvorki er vatn né neina fæðu að finna. Þarna skildi hann farþegana 40 eftir og sagði um leið og hann glotti háðslega, að það hæfði þeim bezt að vera þarna á eynni. Aðeins fjórir af hinum 40 lifðu þessa hræðilegu tilveru af. Hinir dóu einn af öðrum. að þeir voru gjörsámlega ó- þekkjanlegir. Persneskir lög- reglubátar leita nú að snekkju Ahmeds. Utgöngubánm ekki aflétt Yfirstjórn Breta á ICýpur hef- ur tilkynnt, að útgongubanni því, sem gilt hefur fyrir unglinga á eynni, verði ekki aflétt í þessari viku eins og áður hafði verið lofað. Foot landstjóri sagði í gær, að; nauðsynlegt væri að halda áfram að loka unglingana inni, vegna þess að reynt hefði verið að kveikja í brezkum herbíl um lielgina. SKIPAUTGtRB RIMSINS Ný bóh eítir sf én 3Sí§rdmi Bókaútgái^an Fjölnir liefur gfefið út skáldsöguna Niður- setninginii eftir Jón Mýrdal, höfund hinna vinsælu bóka Maimamunur og Kvemiamunur. Jón Mýrdal var fæddur árið 1825 en lézt 1899. "Hann var trésmiður að atvinnu, en fékkst alla ævi mikið við ritstörf og skrifaði margar skáldsögur, sem sumar hverjar urðu mjög vinsælar meðal alþýðu manna, ein'kum sagan Mannamunur, sem gefin hefur verið út þrisv- ar í bókarformi. Niðursetning- urinn hefur ekki áður birzt á prenti, e^ sagan er nú prentuð eftir frumriti höfundar, sem geymt er í Landsbókasafninu. Þetta er ein lengsta saga höf- undar, gerist í sveit á Vestur- og Suðurlandi, í Vestmannaeyj. um og Kaupmannahöfn, segir frá æskuárum Magnúsar niður- setnings og hvernig hann brýzt til mennta og verður að lokum sýslumaður í æskusveit sinni. IBókin er tæpar 500 blaðsíður að stærð, prentuð í Isafoldar- prentsmiðju. Halldór Péturs- fer til Hvammsfjarðar og Gils- son hefur teiknað nokkrar fjarðarhafna á morgun. Vöru- myndir sem prýða bókina. I móttaka í dag. Jtk Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 13. þ.m, Tekið á móti jlutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Ba'kkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Æskilegt er að fólk athugi, að þetta er síðasta ferð Herðu- breiðar til nefndra hafna fyrir jól. Skod m 1 icup Auk þriggja annarra gerða, bjóðum vér yður nú 3ECM3II með vörupalli. v Tékfcneska bifreiðamnboðið h.f. Laugavegi 176, sími 1-71-81 VS R hzMrt/mni4fM Næst siðasta sinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.