Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. desember 1958 ÞJÓÐVILJINN — (9 THIS IS ICELAND NÝ UÓSMYNDABÓK UM ÍSLAND (ENSKUR OG ÞÝSKUR TEXTI) SENDIÐ VINUM YÐAR ERLENDIS ÞESSA SÉRSTÆÐU MYNDABÓK 45 KR LITBRÁ Handknattleiksmóti Reykjavíkur lokið: Á laugardagskvöld fyrstu þrír leikirnir í voru KR-ingar unnu leikinn injög þriðja I auðveldlega, þ. e. a. s. fyrri hálf flokki B. Bar Víkingur þar af, leik sem endaði með 5:1. Var og vann KR með 8 mörkum' sem Valsmenn fyndu ekki gegn engu. Ef Vikingur á A-lið sem er jafnsterkara og A hinna félaganna er miðað við B-lið- in, þarf félagið ekki að kvíða framtíðinni. Þessir ungu menn eru kröftugir og fljótir og kunna þegar furðu mikið fyrir sér. KR-liðið, sem þó er skipað kröftugum _ piltum, mátti sín lítils í viðureign þessari. C-lið Víkings gerði sér líka lítið fyr- ir og vann B-lið Vals með mikl- um yfirburðum, og staði;estir það nokkuð þann fjölda sem Víkingur hefur yfir að ráða í þessum flokki. Valsmenn voru of hikandi og ónákvæmir í leik sínum. Leikur Fram og Ármanns var nokkuð jafn, en Fram vann með tveggja marka mun. Ár- j Leið nokkur stur.d þar sem hvern annan og voru þeir allt- of lengi að komast í gang, og ekki svipur hjá ejón úr fyrri leikjum. Það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að þeir fóru að átta sig, og varð sá hálfleik- ur jafn, liðin skoruðu sitt markið hvort. Ármann ineistari í kvenna- flokki, vann KR 5:4 Töluverður spenningur var fyrir leik þennan og nokkur óvissa um úrslit, þó að margir hafi ef til vill talið Ármann líklegri til sigurs. I byrjun sýndu þó KR-stúlkurnar held- ur meiri léttleik og það fór svo að þær skoruðu fyrsta markið, og var Sigurlaug þar að verki. menningar voru óheppnir með skotin og áttu 2—4 stangar- skot.. Úrslit í leikjunum urðu: (B-lið) Víkingur C. — Valur 6:3 (3:1) Fram — Ármann 6:4 (4:2) Vikingur — KR 8:0 (4:0) A—lið IíR — Valur 6:2 .Einn leikur í 3. fl. A. fór fram og kepptu KR og Valur. skotið var á báða bóga í tíma og ótíma, en ekki reynt að leika saman og opna, og áttu báðar þar svipaða sögu. Þar kom þó að Liselotte jafn- ar fyrir Ármann. Það var eins og við þetta hefði allt opn- ast, því að Ármannsstúlkumar skoruðu nú 5 mörk í röð, og var komið út í miðjan hálfleik- inn er leikar stóðu 5:1 fyrir leikandi og kunna furðu mikið.' KR og Víkings var yfirleitt I úrslitaleik þessum var það nokkuð jafn. Víkingar eni líka Ármann sem tókst betur að í þeim flokki að eignast góða sýna hvað þeir kunna og höfðu: pilta, sem veittu hinu gamla meira jafnvægi í huga og hönd.l góða KR harða mótspyrnu. Og Ármann. Virtist sigurinn þar með öruggt tryggður, og Ár- mannsstúlkurnar leyfðu sér þann munað að taka lífið held ur rólegra, en það hefðu þær ekki átt að gera. KR-stúlkurn- ar voru ekki af baki dottnar, þær hófu ákafa eókn einmitt þegar Ármannsstúlkurnar voru að „slappa af“ og nú skoruðu þær 3 mörk í röð með stuttu og jöfnu millibili, og það síð- ast úr vítakasti. En nú var leik- tíminn búinn og Ármannsstúlk- urnar gengu útaf sem Reykja- víkurmeistarar 1958. Bæði liðin skutu of mikið og tóku ekki samleikinn nóg í þjón ustu sína. Beztar í liði Ármanns voru Liselotte, Sigríður Lúthers dóttir og Rut í markinu. í KR- liðinu voru beztar: Gerða, Sig- urlaug og Perla. Þær sem skoruðu voru. Fyr- ir Ármann: Liselotte 3, Sigríð- ur L. 1 og Hrafnhildur 1. KR: Perla 2 og Sigurlaug 2. Hannes Sigurðsson_dæmdi á- gætlega. Ármann meistari í 2. floliki — vann Þrótt 5:1 Annar aðalleikur kvöldsins var úrslitaleikurinn í 2. flokki Þróttarar unnu mun meira en þeir sýndu, en þeir voru ekki nógu vandlátir og kærusamir. Þeir gerðu sig líka seka um það að vera sifellt að tefja leik- inn á ójákvæðan hátt með því að kasta knettinum niður í gólf- ið (Ármenningar gerðu líka of mikið af þessu) í stað þess að láta hann ganga á milli manna og freista þess að opna. Svo leiknir menn sem Þróttararnir eru eiga ekki að temja sér þessa leikaðferð, það er hraði og aftur hraði sem nútíma hardknattleikur krefst, með smá logni á undan stormi við og við. I hálfieik stóðu leikar 3:1. I síðari hálfleik skoruðu Ármenningar 2 mörk og bæði úr vítakasti, pg sýnir það nokk uð hve liðin .eru jöfn að hvor- ugt skorar úr áhlaupi. Eftir gangi leiksins er sigur Ármanns of stór, og eins ef tekið er til- lit til kunnáttu, en Ármann lék með meiru öryggi, og var því vel að sigxúnum komið. Flestir þessara ungu manna í báðum liðum munu leika í flokknum á- fram og verður án efa gaman að fylgjast með viðureignum þeirra á næsta ári, svo ekki sé lengra farið. KR — Víkingur 13:10 — Frarn — iR 9:5 Hinir tveir leikirnir í öðrum um skeið höfðu þeir forustuna þó ekki stæði það lengi (9:8). í hálfleik stóðu leikar 7:6 fyr- ir KR. Það er heldur ekki slakur flokkur sem Fram teflir fram í 2. flokki með þá Rúnar, Guð- jón og Jón Þ. sem aðalmenn, enda tókst ÍR-ingum ekki að stöðva þá, þrátt fyrir frisk- legan leik við og við. En liðið er ekki enn nógu heilsteypt til þess að ráða við svo harða karla sem Framararnir eru. Mótinu Iauk á sunnudagskvöld Síðasta. leikkvöld var á sunnudaginn og fóru þá fram þessir leikir: 3. fl. B. Víkingur C. — KR 5:6, 3. fl. B. Víkingur B —• i Fram 4:5, 3. fl. B. Þróttur —* Fram 8:7. (Úrslit: A og B-riðlar) ~ M.fl. karla: Valur —- Árma«S 10:7, Fram — Þróttur 21^&. KR — ÍR 15:8. karla, milli Ármanns og Þrótt- flokki voru líka nokkuð ar. Eru bæði lið þessi mjög velskemmtilegir. Leikurinn milli Sigurvegarar í einstökum llokkum: t Meistax’aflokkur kvenna: Á#" mann. Annar fl. kvenna A-lið KR. B-lið Valur. Meistai’aíL karla KR. Fyrsti fl. Ármann. Annar fl. A-lið Ármann. B^Eí Ármann. Þriðji fl. A-lið ÞróeM^ ur. B-lið Víkingur. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.