Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. desember 1958 - Þetta er bókin sem margir bíða eftir og enginn vill missa af, hetjusaga nútímavíkings, sögð af hispursleysi og fullkominni hreinskilni. Margt bar fyrir Peter Freuchen uni dagana. ★ Hann fraus fastur í snjóbyrgi vestur við Hudsonflóa, kól til örkumla'og kleip af sér tærnar með naglbít. ~k Hann varð kvikmyndleikari í Holly- wood, Alaska og Lapplandi ★ Hann ferðaðist um Síberíu þvera og endilanga og komst í miklar mann- raunii- á rússneska Norður-íshafinu. ★ Hann barðist í neðanjarðarhreyfingu gegn Þjóðverjum. í Danmörku, lenti í klóm þeirra, en slapp yfir Eyrar- sund, lokaður niðri í vörukassa. -k Hanp hlustaði á eskimóa á Chaphans- höfða, á austurstrond Síberíu, flytja fyrirlestur um jarðhita og vitna til hitaveitu Reykjavíkur. Margt fólk kemur við sögu og ber hæst Navarönu kona hans og Knud Rasmussen, og eru bæði ógleymanleg. En þar eru líka dregnar myndir, í senn af vægðarleysi og nærfærni, af Kristjáni konungi og Stauning for- sætisráðherra, Hoover Bandaríkjaforseta og eldspýtnakónginum ívar Kre- uger, Einari Mikkelsen og Tove Kjarval, auk fjölda annarra. 5KUGG5JÁ larsrir haia beðið eítir því, að Feiix Ólaísson, ritaði um land það, og þjóðir, sem hann hefur kynnzt við fimm ára dvöl í Eþíópíu. Bókin er nú komin frá hans hendi og heitir S6L YFIR BLÉLANDS BYGGÐUM Lifandi og skemmtiiegar lýsingar hans á landi, lýö, siðvenjum og trúarbrögð- um þar syðra og starfi þeirra hjóna meðai Konsómanna munu veita les- endum marga ánægjustund. 20 myndasíður prýða bókina. Þessi bók verður jólagjöf margra til vina og sjáifra sín. Fæst í öllum bókabúðum. BÖKAGERÐIN LILJA 35 ww 3PJ irá fiðurhreinsun KRON Þeir sem eiga ósótt fiður eða sængur úr hreinsun eru vinsamlegast beðnir að sækja það fyrir 15. þ.m. Orösending Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. — Sími 1-75-25. Hásnæði fyrir rakarastofu Óskum eftir húsnaeði, fyrir ra'karastofu H miðbænurq eða við Laugaveginn, þar sem geta unnið 6-8 menq I Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir áramót merkt: „EAKARASTOFA“ N ý bók Aldahvörf í Eyjum eftir hinn landskunna sjósóknara, ÞORSTEIN JÓNSSON í Láufási, í bókinni er rakin þróunar- saga vélbátaútgerðarinnar í Eyjum frá upphafi vélbátaaldar 1906 til ársins 1930. Þá segir í hókinni frá „gamla tímanum“, er sjór var sóttur á áraskipum, útilegum og svaðilförum. Bókina prýða 250 myndir af formönnuiri, braut- ryðjendum vélbátaútgerðarinnar og staðháttum í Vestmannaeyjum. ALDAHVÖRF 1 EYJUM er ómissandi bóu ÖUom, er þjóðlegum fróðleik nnna. j ÓTGEFANDI. ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.