Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Tólf 250 lesta skip bætast vfö ^^^^ Framhald af 1. síðu. Til kaupa á þessum skip- Btm hefur ríkisstjórnin sam- 18 um lán í Sovétríkjunum a<S upphæð 50 millj. ísl. kr. tíll 12 ára með 21/2% vöxt- raumu StawrS og gerð nýjung í fislkiflota okkar ASalmál skipanna eru sem hér 'segir: Heildarlengd 38.65 m., lengd milli lóðlína 34.00 m., breidd á bar.di 7.30 m. og dýpt 3.60 metrar. Skip þessi eru mæld 249 rúmlestir brúttó. T'eíkningar af skipunum hef- ur Hjálmar R. Bárðarson skipa- verkí'ræðingur gert, svo og smíðalýsingu þeirra. Er bæði stærS og gerð þessara 'skipa að ýmsu leyti nýjung í fiski- flota olikar, en reynt hefur veiið áð sam'ráf!ma"a Sent' Ha*g- kvæmastan hátt mismunandi veiðiaðferðir. Á 10 skipanna er togútbúnaður á stjórnborðshlið, en auk þess eru ©11 skipin út- búín til síldveiða, línuveiða og netaveiða, enda búin beitingar- skýli og lokuð aftur fyrir hekk til skjóls við línurennu og við net. Skipin eru öll búin venjuleg- um útbúnaði til síldveiða, svo sem háfunarbómu með vökva- vindu til háfunar, síldarþilfari, bassaskýli og bátsuglum með afstífingum og blakkarbúnaði til að taka upp nótabáta. 1 samræmi við íslemzkar reglur Skipin eru öll úr stáli og rafsoðin saman, nema fram- hluti og þak á stýrishúsi, sem er úr sjóhæfu aluminium efni. Allar etálteikningar hafa hlotið viðurkenningu þýzka flokkunar- félagsins Germanischer Lloyds, og var f ylgt þeim reglum um smíði bolsins, en að cðru leyti eru skiþ*in smíðuð og búin í samræmi við íslenzkar reglur. Vetrarhjálpin er tekin til starfa Vetrarhjálpin er nýtekin til starfa og fara skátar' fyrstu fjársöfnunarferð sína í kvöld, byrja þeir í Vesturbænum kl. 8. í fyrra söfnuðu skátarnir 23 þús. kr. í Vesturbænum. Annað kvöld munu skátarnir fara um Austurbæinn og á f'immtudagskvöldið í úthverfin. Skátarnir hafa safnað þannig í'yrir vetrarhjálpina um ,20 ára skeið. í fyrra söfnuðu þeir sam- tals 72 þús. kr. í fyrra bárust vetrarhjálpinni nær 800 beiðnir. Á þeim þrem dögum sem hún hefur starfað hafa borizt 100 beiðnir og er það meira en fyrstu dagana í fyrra. —:¦ Formaður vetrarhjálparinnar ér sr. Óskar J. Þorláksson, framkvæmdastjóri er Magnús Þorsteinsson., Vetrarhjálpin er í húsi Rauða krossins, Thorvaldsensstræti 6, og geta mmn snúið sér þangað með hjálparbeiðnir og gjafir. Síhú 10785. . Flokkaglíma Reykjavíkur verð- n.k. maríudágskvöld að Háloga- landi. Keppt verður í þrem flokk- um fullorðinna og drengjaflokki. — Ungmennafélag Reykjavíkur sér um mótið. Eftirlitsmenn af hálfu skipa- skoðunar ríkisins og jafnframt kaupenda eru þeir Kári S. Kristjánsson og Jóhann Þor- láksson. Auk þess hefur Leifur Jónseon skipstjóri á Guðmundi Péturs, haft sérstakt eftirlit með fiskveiðiútbúnaði skipanna. "ímsar nýjungar um borð Af nýjungum í skipum þess- um má nefna, að fiskilestar eru einangraðar ólífrænu efni og allar klæddar aluminium. Stoð- ir, hillur og borð í lest eru og úr aluminium. Skipið er búið frystivélum til kælingar á lest. Sérstök frystilest er fyrir beitu- geymslu. Lifrarbræðsla er af nýrri gerð, rafmagnshituð og er því engin gufa notuð. I togskip- unum er ný gerð af togblökk, sem nú ryður sér mjög til rúms ytra. Er togblökk þessi einföld í notkun og tálin mun hættuminni fyrir þann mann, Nordmannslaget er 25 ára í dag Nordmannslaget í Reykjavík er 25 ára í dag, 10. desember. Verð- ur afmælisins minnzt í kvöld í Breiðfirðingabúð. Meðal skemmti- atriða er spjall Guðmundar G. Hagalín um dvöl sína í Noregi. Forgöngu um stofnun félagsins á sínum tíma hafði Per Wend- elbo ræðismaður, en hann er nú búsettur í Marseille á Frakk- landi. Liverpool opnar leikfangadeild í dag opnar verzlunin Liver- pool leikfangadeild og verður hún opin fram að iófum. Leik- fangadeildin er til húsa á ann- arri hæð í húsi verzlunarinnar, í salnum þar sem ameríska bóka- sýningin var haldin í vetur. Er þar mikið úrval af barnaleik- föngum, bæði innlendum og er- lendum, á boðstólum í smekk- legum og mjög rúmgóðum húsa- kynnum. er við hana vinnur. Skipið er allt hitað með rafmagni og eldavél og steikarpanna er einnig rafmagnshitað. Kæli- og frystigeymsla er fyrir matvæli. Vistarverur eru fyrir 21 mann, allar hinar vistlegustu, og er innangengt um allt aft- urskipið. Á þilfari er rafknúin tog- vinda, hydraulisk losunarvinda, línuvinda og akkersvinda. Aðalvél skipsins er 800 hest- afla Mannheim dieselvél. Við aðalvél er tengdur 35 KW raf- all. Auk þess knýr 120 hest- afla austurþýzk hjálparvél 64 KW rafal og GM-hjálparvél, 220 hestöfl knýr 150 KW raf- al er framleiðir straum fyrir togvindu, en auk þess 12 KW til almennrar notkunar í skip- inu. Síðustu leikir körfuknattleiks- mótsins I kvöld fara fram síðustu leik- ir Meistaramóts Reykjavíkur í körfuknattleik og keppa þá í meistaraflokki karla KKR og ÍS og í meistaraflokki kvenna ÍR og KR. Keppnin hefst kl. 8.15. 17. þing U.Í.A. var haldið á íþróttasambands Austurlands Keyðarfirði 26. maí og f ram-; haldið á Reyðarfirði 26. októ- haldsþing 26. október. Þingforsetar voru Guðmund- ber 1958, lýsir fyllsta samþykki sínu við aðgerðir ríkisstjórnar- ur Björnsson, Stcðvarfirði og, innar í jlandhelgismálhui ogj Kristján Ingólfsson skólastjóri, Eskifirði. Formaður U.I.A. Gunnar Ól- afsson, gerði grein fyrir starf- semi s.l. ár, hann gat um það, að fjárskortur og deyfð margra sambandsfélaga, hefði verið dragbítur á öllu starfi sam- bandsins. Hin árlegu íþróttamót fóru samt fram að venju á sam- bandssvæðinu, auk þess sem sambandið áttii keppendur á unglingamóti á Akureyri og landsmóti U.M.F.I. að Þingvöll- um. Ellert Sölvason knattspyrnu- kennari starfaði á vegum sam- bandsins. • ¦¦¦¦ Gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag, sem fer heldur batn- andi, og er sambandið nú skuldlaust. Fjölmörg mál voru rædd á þinginu, þeirra á meðal tillaga um aukna hlutdeild ríkisins í kostnaði vegna löggæzlu á al- mennum skemmtisamkomum. Þá var samþykkt eftirfarandi ályktun í landhelgismálinu: — „17. ársþing Ungmenna- og M. I. R. Akraniesi í kvöld, miðvikudagskvöld, verð- ur kvikmyndasýning í baðstof- unni kl. 9. 30-40 þúsund jólakíippingar Ætlar þú að láta klippa þig íyrir jólin? Þaö styttist óSum til jóla og margir vilja gjarnan skera hár sitt áSur en hátíöin gengur í garð. Einhver góður rakarameist- ari hefur sent Þjóðviljanum eftirfarandi, sem á erindi til allra sem hyggjast láta klippa sig fyrir jólin: Sá leiði misskilningur er mjög almennur hér á landi, að menn verði að draga til síðustu stund- ar að fá sig klipptan, ef þeir eiga að vera samkvæmishæfir, hvað þetta snertir, um jólin. Nú á timum eru menn mjög óþolin- móðir og ófúsir á að biða lengi eftir afgreiðslu, þar sem við- skipti við almenning fara fram og gildir þá auðvitað það sama um bið eftir afgreiðslu í rakara- stofdm. Þó létta menn þetta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jólin. Þag getur hver Vetrarhjálpin í Hafnar- firði hefur hafið störf Vetrarhjálpin í Hafnarfirði skátar fara um bæinn og taka hefur hafið starf sitt að þessu sinni. Það er álit stjórnar vetiv arhjálparinnar, að þörfin til að rétta þeim, sem búa við skarð- an hlut af ýmsum ástæðum, hjálparhönd nú fyrir jólin, sé lík og áður. Bæjarbúar hafa undanfarin ár haft á þessari starfsemi fullan skilning og væntum vér, að svo muni enn reynast, er til þeirra verður leitað. í fyrra safnaðist meðal bæjar- búa samtals kr. 30.628,50 auk fata, er gefin voru, en bæjar- sjóður lagði fram til ráðstöfun- ar kr. 25.'00Q.u0. Va'f fé þessu -og verðmæti útbýtt til 135 einstak- linga og heimila í bænum. á móti loforðum og framlagi frá ykkur, góðir Hafnfirðingar. Vænt- ir nefndin þess, að þið takið þeim vel og gerið för þeirra sem bezta eins og jafnan áður, en eftir árangrinum af söfnuninni fer það, hvernig okkur tekst að hjálpa þeim sem eiga við erfið- ustu kjörin að búa, oa gera þeim svo, sem í okkar valdi stendur^ glatt í geði á hátíð gleðinnar. Stjórn vetrarhjálparinnar veit- ir einnig gjöfum viðtöku, en hana skipa: séra Garðar Þor- steinsson, prófastur, séra Krist- ínn Stefánsson, Gestur Gamalí- elsson, kirkjugarðsvörður; Guð- jón Magnússon, skósmiður og Guðjón Gunnarsson, framfærslu- maður séð, ef hann hugsar mál- ið, að 30—40 þúsund manns geta ekki fengið sig klippta á rakara- stofum bæjarins á örfáum dög- um. — Dráttur og bið skapar öngþveiti og erfiðleika fyrir alla aðila. Þeir, sem snyrta hár sitt 15 dögum fyrr jól eru sem ný- klipptir á jólum. Þetta vita þeir, sem rakaraiðnina stunda manna bezt. Þessar Hnur eru ritaðar mönnum til leiðbeiningar og til þess að koma i veg fyrir óþarf- an og óheppilegan drátt að nauð- synjalausu. — Það er mjög al- gengt að skólafólk trassi að láta klippa sig, þar til jólaleyfin eru byrjuð, en þá eru aðeins 3—4 dagar til jóla, en þessir nemend- ur eru tugþúsundir, sem þá leita í flokkum ásamt öðrum bæjar- bæjarbúum afgreiðslu í rakara- stofunum. Reykvíkingar, verið hyggnir og látið klippa ykkur næstu daga, svo að síðustu dag- arnir fyrir jólin verði ekki þjáningadagur, hvorki fyrir sjálfa ykkur eða aðra. Gleðileg jól. Minnist mannrétt- I kvöld og annað kvöld munu fulltrúi. (Frá Vetrarhjálp Hfj.) I dag eru tíu ár liðin síðan mannréttindayfirlýsing Samein- uðu þjóðanna var samþykkt, og minnist Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins þess í kvöld. Yfirlýsingin leggur mikla á- herzlu á rækt við listir og vís- indi. Bjarni Guðmundsson , blaða- fulltrúi segir nú í. klúbbnum frá tildrögu'm að mannréttinda- rakránni og sérstakri aðild Is- lendinga að undirbúningi henn- ar. Athöfnin hefst klukkan níu. heitir á þjóðina all'a að standa saman um málstað sinn. Jafnfram er það álit þings- ins, áð ekki beri að hafa nein íþróttasamskipti \dð Breta með- an á deilunni s.tendur". Stjórn U.I.A. skipa: ¦—- Formaður Gunnar Ólafsson, Neskaupstað, varaform. Guðni Guðnason Eskifirði. Aðrir í stjórn: Björn Magnússon, Eið- um, Kristján Einarsson, Reyð- arfirði, Kristján Ingólfssoa Eskifirði, Kristján Ólason Reyðfirði og Magnús Stefáns- son Berunesi. Söfnun Mæðra- styrksnefndar að hafjasf Mæðrastyrksnefnd hefur nú opnað skrifstofu sína að Laufás- vegi 3 og er hún opin frá kl. 1,30 til 6 siðdegis . alla virka daga. Þar er tekið á móti gjöf- um og fólk beðið um að sækja um hjálp sem þörf hefur hið allra fyrsta, helzt ekki síðar en 12. þ.m. Vegna flutnings og ým- iskonar breytinga frá ári til árs er æskilegt að fólk hafi sam- band við nefndina fljótlega. Fataúthlutun verður nú að Túngötu 2 og er opin frá kl. 2 til 6 daglega. Það eru vinsamleg tilmæli nefndarinnar til þeirra sem ætla að gefa föt, að þeir sendi þau sem fyrst. Verzlanir pg heildsölufyrirtæki! Munið að þótt tízkan hafi breytzt getur nefndin nýtt flýk- urnar samt. Sérstaklega vantar barnaföt á alla a'dursflokka, bæði á drengi og stúlkur. Listar hafa verið sendir til margra fyr- irtækja í bænum og væntir nefndin góðrar móttöku á þeim og fljótrar afgreiðslu svo sem verið hefur að undanförnu. (Mæðrastyrksnefnd) Franskur prófess- or í boði háskólans Prófessor Maurice Gravier frá París kemur í dag til Reykjavíkur í boði lláskóla Is- Iands og mun flytja hér tvo fyrirlestra. Prófessor Gravier hefur lagt stund á germ"nsku og nor- ræn tungumál í Miinchen, Ber- lín og Stokkhólmi og hefur að baki sér langan vísindamanns- feril. Hann er nú prófess*or í Norðurlandamálum og bók- menntum við háskólann í París, en því embætti gegndi áður prófessor A. Jolivet. Fyrri fyrirlesturinn, sem próf. Gravier flytur, nefnist „Albert Camus, prophéte de I'Absurde" og verður á morg- un, fimmtudag 11. des. kl. 6.15 í I. kennslustofu háskólans. Síðari fyrirlesturinn mun próféssor Gravier flytja á ís- lenzku og nefnist hann „Nýir straumar í franskri leikrita- gerð" og verður fluttur máiiu- daginn 15. desember klukkan 8,30 e.h. í I. kennslustofu há- skólans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.