Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. desember 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Stjórnmáhályktiiii flokksstjom fimdar Sameiningarflokks alþý Sósíalistaflokksins 3. des. 195 Mkill árangur hef ur náðst Flokksstjórnin lýsir ánægju sinni yfir því, að tekizt hefur síðan síðasta flokksþing var haldið að vinna' á ýmsum þýðingarmiklum sviðum þjóðfélagsins að fram- kvæmcl verkefna, er flokksþingið hafði sett sér: 1. Fiskveiðilandhelgi Islands hefuir verið stækkuð upp í 12 mílur. Þjóðin hefur skapað um þetta mál meiri og sterkari einingu en tekizt hefur um nokk- urt annað mál um árabil. Brezka auðvaldið hefur beitt Island hervaldi í þessu máli, framið hvert ofbeldisverkið á fætur öðru og sýnt f rammi fyr- ir öllum heimi^ hvernig stórveldi Atlanzhafs- bandalagsins Ieika smá- ríki, er ginnt hafa verið inrt í það hernaðarbanda- lag, ef þau dirfast að standa á rétti sínum. Þjóðin hefur andspænis þessu ofbeldi þjappað sér saman til eindregins fylg- is við málið, til að tryggja þvi fullan sigur. Og þorri Islendinga hefur séð það í baráttunni fyrir þessu sjálfstæðismáli, hvar vini Islands er að finna og hvar andstæðingar þess erw. 2. Samstarf hefur náðst miffi verkalýðsf lokkanna í Alþýðusambandinu með kosningu saihbandsstjórn- ar á nýaf stöðnu Al- þýðusambandsþingi og sanistaða um ákveðna pólitík verkalýðshreyfing- arinnar í efnahagsmálum. Þótt skipzt hafi á á und- anförnu ári samstaða í ýmsum málum og' átök um önnur, einkum í kosn- ingunum til Alþýðusam- bandsþings, — þá er með þeirri heildarsamstöðu, er náðist að lokum á Al- þýðusambandsþinginu, skapaður möguleiki til samstarfs þessara flokka í verkalýðshreyfingunni. 3. Atvinnuleysinu hefur að ¦ mestu verið útrýmt í þeim þrem landsf jórðung- um, sem verst voru á vegi staddir atvinnulega. Má þá heita að næg atvinna hafi verið tryggð um allt land eins og ' nú standa sakir fyrir aðgerð- ir ríkisstjórnarinnar í at- vinnumálum. 4. Verkalýðssamtökin hafa með 6-9,5% grunnkaups- hækkun undir forystu Bagsbrúnar bætt veru- lega launakjör sín og at- vinnutekjur verkamanna um allt land hafa á þessu ári orðið meiri en undan- f arin ár, sakir mikillar at- vinnu og aflasældar, þótt hins vegar vinnutími ger- ist nú svo langur, að orð- ið er alvarlegt vandamál verkalýðshreyfingarinna^. Það sem ekki hef ur tekizt Jafnhliða þessu sigrum og sóknhafa svo á öðrum sviöum orðið miklir erfiðleikar um framkvæmd annarra brýnna verkefna, er mörkuð voru á. síðasta flokksþingi. um í stjórnarsamningn- um. Aðalhindrunin nú er ri» • > | | rs* 1 !*• • • ótti samstarfsfiokkanna tiiiiing i verkalýösnreytingunni, sigur við að taka lán til þess r í Sovétríkjunum. Hins vegar hefur 50 milljón króna lántaka í Sovétríkj- unum til að greiða litlu togarana í Austur-Þýzka- landi sannað þjóðinni að þar er hægt að fá hag- stæð lán með 2,5% vöxt- um. landhelgismálinu, barátta fyrir brottf ör hersins Flokksstjórnin álítur með tilvísun að öðru leyti til þeirra verkefna, er síðasta flokksbing markaði flokkn- um, að sérstaklega beri á næstunni að einbeita sér að eftirfarandi verkefnum: 4. Það hefur ekki fengizt fram að stofna áætlunar- ráð, er reyni að koma heildarstjórn á þjóðarbú- skapinn, til þess að draga úr því stjórnleysi sem er á fjárfestingarmálum og til þess að reyna að tryggja vinnuafl og fjár- magn til þeirrar fram- leiðslu er þjóðin fyrst og fremst þarfnast. Aðvörun Flokksstjórnin vill al- veg sérsiaklega vara við^ t>eirri hættu, sem jaínt voíir yíir í landhelgis- málinu sem í herstöðva- málinu, að valdamenn með þjóðinni setji hags- muni Atlanzhaisbanda- lagsins ofar heill og hagsmunum íslands og íslendinga og íórni íramtíðarhag og sjálí- stæði lands og þjóðar íyrir hernaðaraðstöðu brezka og bandaríska auðvaldsins. 1. Að ná í verkalýðshreyf- ingunni sem beztri sam- stöðu við Alþýðuflokkinn, jafnt að framkvæmd efna- hagsmála sem annarra stjórnmála. 1 efnahags- máíunum sé framfylgt með festu þeirri stefnu er Alþýðusambandsþingið markaði. Flokksstjórnin álítur náið samstarf við Alþýðuflokkinn í efna- hagsmálum forsendur fyr- ir því að stjórnarsam- starfið geti heppnazt og skilyrði f yrir því að verkalýðshreyfingin megni að móta stjórn- málaþróunina á Islandi á næstu árum. !. Að leiða landhelRÍsmálið til sigurs. Vernda þarf og styrkja þá þjóðarein- ingu, sem náðst hefur í þessu máli, standa vel á ' verði um að hvergi verði hopað af Islands liálfu fyrir Bretiim og ekki hvikað frá 12 mílna land- helginni. 3. Að hefja baráttu á Al- þingi og utan þess fyrir brottför hersins og úr- sögn úr Atlanzhafsbanda- laginu. Flokkurinn verður sjálfur að hefjaít handa af fullum krafti í þessum efnum, jafnframt því að hafa samstarf v'\ð önnur samtök í þesíari baráttu. ©ólfteppin wu kmm j Þrír litir. — Þrjár stærðir. — Nýtt abstmktmunstur. Gólfdreglar. WILTON. Þrjár breiddir 70 cm., 90 cm., 120 cm. Einnig sófaborð, sófasett — ýmsar gerðir. Mar.gt fleira. — Komið og skoðið. Verzlunin Hl'JSMUNIR, Hverfisgötu 82. — Sími 13-655. 1. Uroi brottför hins amer- íska. herliðs frá Islandi hefar ekkert unnizt á í sainuningum við núverandi stjírnarflokka. Tf. 2. I samningum ríkisstjórn- arflokkanna um efnahags- máin tókst ekki að halda vei#stöðvunarstefnunni á- frajna, heldur var vikið frá hemrti, þrátt fyrir aðvar- anir miðstjórnar flokks- ins um að afleiðingin yrði ný verðbólgualda, sv® sem nú er fram kom- ið. feið tókst að koma í veg fyrir opinbera hækk- un eflends gengis um 114% með meðfylgjandi kaiiip-bindingu, er jafngilt heffii 17% kauplækkun, — en sú var tillaga sam- starfsflokkanna. Afstaða flokksins og verkal^'ðs- hreyíingarinnar til að knýja fram stefnu sína í átökunum um efnahags- málin í vor, var og erfið sökum mikils ágreinings jafnt í flokknum sem verkalýðshreyf ingunnii um hvaða leiðir værti færar. Þá orkaði mjög á afstöðu flokksins í þessu máli, að komið var að þeirri stund, að til úrslita drægi í bar- áttunni um landhelgina. Með grunnkaupsliækkun- um í sumar og haust beitti frokkurinn sér hins vegar fyrir því að vinna það, sem tapazt hafði í kaupmætti launa. 4. Það hefur ekki tekizt að fá keypta þá 15 stóru togara, sem sanúð var L.I.Ú. skorar á ríkisstjórn og Alþingi Framhald af 12. síðu. ' Thórs, Ásgeir G. Stefánsson, Ól- afur Tr. Einarsson, Jón Axel Pétursson, Sveinn Benediktsson, Finnbogi Guðmundsson, Jón Arnason, Jóhann Sfrgfússon. í varastjórn: Hafsteinn Berg- þórsson, Ólafur H. Jónsson, Jón- as Jónsson, Guðmundur Guð- mundsson, Akureyri, Ingvar Vil- hjálmsson, Margeir Jónsson, Baldur Guðmundsson, Jón Hall- dórsson. í verðlagsráð L.f.Ú. voru kosn- ir; Sverrir .Júlíusson, formaður; Jón Halldórsson, varaformaður. Aðrir í aðalstjórn: Baldur Guð- mundsson, Valtýr Þorsteinsson, Jón Axel Pétursson, Ólafur Tr. Einarsson. í varasljórn: Björn Guðmunds- son, Ólafur H. Jónsson, Ragnar Thorsteinsson. Hinn nýkjörni formaður færði Finnboga Guðmundssyni frá Gerðum sérstakar þakkir sam- bandsins fyrir vel unnin störf í verðlagsráði, en hann hefur ver- ið formaður þess árum saman. Einnig hefur hann um fjölda ára átt sæti í aðalstjórn sam- bandsins og á enn. Finnbogi baðst nú undan störfum í verð- Iagsráði vegna sjúkleika. Formaður færði einnig fram- kvæmdastjóra L. í. Ú. og inn- kaupadeildar L.Í.Ú. og öðru starfsfólki þakkir fyrir vel unnin störf á liðnum árum. Jón Arnason, fundarstjóri, lýsti því næst, að fundinum væri frestað að sinni og bakkaði fund- armönnum fundarstörfin. Hvatli hann útvegsmenn til einingar og samstöðu um hagsmunamál sin og kvað á slíkí bví miður mundu geta reynt nú um áramótin og kvað þá nauðsynlegt að fylkingar riðluðust ek"ki, hvað svo sem liði persónulegum hagsmunum hvers og eins. — Frá samþykkt- um. þingsins verður sagt síðar. Kosninsar í Mast- A sunudag fóru fram kosn- ingar til fylkisþings Vestur- Berlínar og var kjörsókn geysi- mikil, eða 94 prósent. Sósíal- demókratar unnu sigur í kosn- ingum þessum, hlutu 78 þing- sæti af 133, en kristilegir demó- kratar h!utu afganginn, 55 sæti. Aðrir flokkar fengu enga full- trúa kjörna. Undanfarið hefur verið sam- steypustjórn þessara tveggja flokka í borgarhlutanum, en þar sem Sósíaldemókratar hafa nú hlotið algeran meirihluta, er tal- ið að þeir muni stjórna einir. Adenauer gerði sér ferð til V.-Berlíriar til þess að tala í kosningabaráttunni. Þótti bæði flokksmönnum hans 02 öðrum að honum hefði tekizt mjög óhönd- uglega í má'flutningi sínum, og eigi hann því mest sök á því að kristilegir demókratar töpuðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.