Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 10. desember 1958 Bödleikhúsid SA HLÆR BEZT Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning íimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345 Pant- anir sækist í siðasta iagi dag- inn fyrir sýningardag. Símí 1-64-44 Sumarástir (Summer love) Fjörug og skemmtileg ný ame- rísk músik. og gamanmynd. Framhald- af hinni vinsælu mynd ,,Rock pretty baby“. Jolin Saxon, Judy Meredith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 2-21-40 Sá fertugasti og fyrsti Rú .rcesk verðlaunamynd í undurfögrum litum. Aðalhlutverk: Isolda Isvjtskaja Olega Strisjennov. Þetta er frábærlega vel leikin mynd og hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sýnd kl. 5, 7 ög 9. m r r r i ripolifoio Sími 1-89-36 Snotrar stúlkur og kraustir drengir (L’Homme et l'enfant) Viðburðarík og hörkuspennandi ný frönslf sakamálamynd, þetta er fyrsta „Lemmy“ mynd- in í Rtum og CinemaScope. Eddie „temmy" Constantine Juiiette Greco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texíi. Bönnuð börnum 4. VIKA. Flamingo Hrífandi og ástríðuþrungin þýzk myn.d. Kcm sem fram- haldssaga í Sunnudagsblaði A Iþýðubi aðsins. Aðaihlutverk: Curd Jiirgens Eiísabeth Miiller Bönnuð börnum. Myndiii hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Síðasta sinn. Sýnd kl. 7 og .9. r Siml 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Stjörnubíó Glæpafélagið í Chicago Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd. Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Slunmnn sölumaður Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Endurminningar frá París (The Last Time I Savv Paris) Skemmli’eg og hrífandi banda- rísk úrvalsmynd í litum. Elizabetli Taylor. Van Johnson, Sýnd kl. 5, 7 og 9. VV.l \ BlO Sprenghlægilegur gamanleikur með Red Skelton Sýnd kl. 7. Tíu sterkir menn Bráðskemmtileg litkvikmynd Burt Lancaster. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA Síml 1-14-75 Félag framreiðslumaima: Aðalfuiídur félagsins verður haldinn að Hótel Borg 21. des. n.k. kl. 5 e.h. Fundarefni: 1. Veíijuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnarkjör og fulltrúakjör á aðalfund S. M. F. stendur yfir og lýkur 18. des. Formaður kjörstjórnar er Sveinn Símonarson, mat- reiðslumaður. Sími 1-34-90 og 1-62-34. Verkamannafélagið DAGSBBÚN verður í Iðnió — fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e. li. Síml 1-15-44 TITANIC Hin stórbrotna ameríska kvik- mynd um eitt mesta sjóslys veraldarsögunnar. Aðalblutverk: Robert Wagner Barbara Stanwyck Clifton Webb. Endursýnd í kvöld. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sfan 11384 Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd i litum og Cinemascope James Dean Natalie Wood Sal Mineo. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Keflavík - Suðurnes Innlánsdeild Kaupíélags Suðumesja greiðir yður hæstú fáanlega vexti af innstæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Danskennsla í einlcatímum. Lærið að dansa fyrir nýjárs- dansana. SIGURDUR GUÐMUNDSSON, Ljaugaveg 11 — efsta liæð. Sími 1-59-82 Strokufanginn (Cry of the Hunted) Afar spennandi bandarísk kvikmynd um ógnir og mann- raunir í fenjaskógum Louisiana, Vittorio Gassman. Barry Sulliván. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fundarefni: 1. Félagsmál. Kosið í uppstillinganefnd og kjörstjórn. 2. Alþýðusambandsþingið og efnahagsmálin. 3. Önnur mál. Félagsmenn. Sýnið skýrteini við innganginn. Stjórnin. Bækurnai um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna eru geysi vinsælar af öllum börnum og unglingum, jafnt drengjum sem telpum, enda eru þetta afar skemmtileg- ar bækur og standa hinum víðkunnu Ævintýrabókum sízt iað baki. Allar eru þær prýddar ara- gnia ágæfra mynda. Eftirtaldar þrjár bækur eru komnar út: Fimm á Fagurey Fimm í ævintýraleit Fimm á flótta Engar bækur gleðja börnin jafnmikið og bækumar um félagana iimm IÐUNN Skeggjagötu 1, sími 12923. HERiSFÖT Ný efni Ný snið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.