Þjóðviljinn - 12.12.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Qupperneq 1
Ba n da ríkjastjórn enn sögð ætla að svíkja landhelginaaf Islendingum Hefur ekki gefiS upp alla von um aS hœgf verSi aS knýja Islendinga til aS faíla frá 12 milunum Þing SÞ ákvað alþjóðaráðstefnu, en hún verður ekki liaklin fyrr en vorið 1960 Afgreiösla sú sem landhelgismálið hlaut í laganefnd allsherjai'þings SÞ mun hafa sannfært Bi'eta og stuðningsmenn þeirra um aö vonlaust rnyndi vei’a aö fá tilskil- inn meirihluta á alþjóöaráöstefnu gegn 12 mílna landlielgi. Af þeim sökum féllust Bi-etar og Bandaríkjamenn á að þeirri ráðstefnu yröi frestaö til ársins 1960. En nú berast þær fréttir fi'á aðalstöðvum Sameinuöu þjóðanna aö Bandaríkjastjórn ætli, aö sjálfsögöu í samráöi viö bi'ezku stjórnina, aö nota tímann frarn aö ráöstefnumxi til að reyna að neyöa íslendinga til undanhalds. ★ í sér afsal þeirra rétt- ★ inda sem þeir hafa þegar 'k nnnið sér og fengið við- -k urkennd. Og ætlunin er sjálfsagt að nota tæki- ★ færið sem gefst þegar ★ ráðherrar Atlanzhafs- ★ bandalagsins koma sam- ★ an í París í næstu viku. Flígreiðsla málsins Sem áður segir var viðtækt samkomulag um þá breytingar- Framhald á 3. siðu.- Snjókyngi á Reykjanesi i Þung færð var á Hellisheiði i gærmorgun og komust ekki nema stórir bílar yfir hana fram eftir degi, en vegurinn var ruddur^ Vegagerðin sendi einnig snjó- plóg á Krísuvíkurleiðina. Aðal- lega hefur snjóað á Reykjanes- skagann og vesturhluta Suður- landsláglendisins. í Hvalfirði var mjög lítill snjór og einnig á Rangárvöllum og autt austur i Mýrdal. Norðurleiðin er fær, en vestur í Gilsfirði lokaðist veg- urinn af snjó. Eru flúnir úr herkvínni í gær var landhelgisgæzlunnl ekki kunnugt um neinar ólög- legar veiðar brezkra togara liér við land. Brezku togararnir halda sig nú djúpt út frá Austurlandi og langt utan 12 sjómílna mark- anna. Frétzt hefur að afli sé tregur hjá þeim. Brezku her- skipin halda sig útaf Aust- fjörðum. Ölafur Thors tekur aö sér stjornarmyndun Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta íslands gekk formaöur Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, á fund foi'seta íslands í gær. Tjáði hann forseta, aö hann væri í'eiöubúinn aö gera þá tilraun til myndunar meii’i hluta stjórnar, sem forsetinn fór fi’am á við hann hinn 9. þ.m. Allsherjarþingið afgreiddi landhelgismálið á fundi sínum í fyrradag. Laganefnd þess hafði sem kunnugt er fellt með naumum meirihluta til- lögu þá sem ísland studdi, að málinu skyldi vísað til næsta allsherjarþings, en samþykkti í þess stað að haldin skyldi ný alþjóðaráðstefna í júlí eða ágúst næsta ár. Áður en málið kom fyrir allsherjarþingið sjátót höfðu farið fram viðræður milli þeirra ríkja sem borið höfðu þessar tvær tillögur fram. Þau sjö ríki sem staðið höfðu að til- lögunni sem felld var, en þar voru fremst Mexíkó og Indland, lögðu til að alþjóðaráðstefnan yrði ekki haldin fyrr en í marz eða apríl átíð 1960, eða eftir að næsta þingi SÞ verður lokið. Reyndist vera víðtækt sam- lcomulag um þá tillögu og studdu hana m.a. Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin. Bretar höfðu annars áður sótt það fast að ráðstefnan yrði liahlin þegar á næsta ári, og er enginn vafi á að gkýring- in á hinni breyttu af.stöðu þeirra er sú áð eftir afgreiðslu málsins í laganefndinni eru þeir orðnir með cillu vonlausir uin að þeim takist að fá fylgi tveggja þriðju hluta væntan- legijar ráðstefnu við sinn mál- stað og gegn 12 mílna fisk- veiðilögsögu Islendinga. Þeir vilja því fá lengri frest ef það kynni að verða til þess að bæta stöðu þeirra á ráðstefnunni. Fréttaritari danska útvarps- ins í aðalstöðvum SÞ símaði í gær eftirfarandi frétt sem gefur til kynna hvernig Bretar og stuðningsmenn þeirra ætla sér að nota þennan frest. Sam- kvæmt frásögn íslenzlka út- varpsins var hún, á þessa leið: ,.Fréttaritarinn telur senni- legt að Bandaríkjastjórn muni innan skamms gera nýja til- raun innan Atlan/.hafsband,a- lagsins til þess að leysa deil- una um fiskveiðilögsöguna. Segir hann að liún líti svo á að áuðvelcíara sé að ná sain- komulagi fyrir allt Norður- Atlanzhafssvæðið hcldur en um fiskveiðilögsögu einstakra þjóða og muni Ieitast eftir því að cining náist í þessu máli þannig að Norður-AtIanzh(afs- ríkin geti komið til hiimnr nýju ráðstefnu árið 1960 með sameiginlegan sáttmála um fiskveiðilögsögu." Við þessa frétt danska út- varpsins má bæta þeim um- mælum sem Þór Vilhjálmsson, fréttaritari íslenzka útvarpsins, hafði í gær eftir bandaríska fulltrúanum Phleger á alls- herjarþinginu „að Bandarikin vildu beita sér fyrir því að fausn fengist á deilum varð- andi þessi mál á þeim tíma sem Ritstjórar Alþýðublaðsins eiga þó sýnilega í miklum vanda með þetta verkefni. Þeim er skipað að berjast fyrir 8% kauplækkun alls launafólks. Og til að breiða yfir slæman mál- stað spinna þeir upp slúður- sögur um afstöðu annarra flokka og annarra manna. Slúðursaga Alþýðu- blaðsins núraer eitt Þannig er búin til slúðursag- líða mun áður en ráðstefnan kemur sanxan“. ★ Það er þannig ek'ki ver- ★ ið að fara í launkofa ★ með hvað í bígerð sé. ★ Bretar og bandamenn ★ þeirra sjá fram á sigur ★ hins íslenzka málstaðar, ★ hafa þrautreynt að eng- ★ in von er til þess að þeir ★ komi sínu máli fram á ★ alþjóðavettvangi og því ★ er ætlunin að reyna enn ★ einu sinni að nota Atl- ★ anzhafsbandalagið til að ★ flækja íslendinga inn í ★ einhvers konar málamiðl- ★ un, „sameiginlegan sátt- ★ mála“, sem myndi fela an um það að Lúðvík Jóseps- son hafi talið að útgerðin þyrfti ekki nema 37 milljónir króna í auknar bætur, þegar Jónas Haralz hafi haldið því fram að útgerðin þyrfti 105 milljónir. Slúðursögumaður Alþýðu- blaðsins reynir að gera sögu sína líklega með því að segja að tillögur sínar hafi Lúðvík gert á fundi með verkalýðsfull- trúum í skrifstofu Alþýðusam- bandsins. Jafnframt því að taka að séf að reyna stjórnarmyndun afhenti Ólafur Thórs forsetanum eftir- farandi yfirlýsingu Sjálfstæðis- flokksins; Allir þeir sem á fundi þess- um voru, vita vel, að slúður- sögumaður Alþýðublaðsins fer hér með rangt mál. Á fundi þessum tók Lúðvík einmitt greinilega fram og margítrek- aði það, í þeirri skýrslu sem hann gaf um efnahagsmálin, að hann gæti ekki sagt um livað mikið þyrfti að ætla út- gerðinni af þeim ástæðum að nefnd sú sem starfaði að athug- un þessara mála hefði enn ekki lokið störfum. Á þessum fundi skýrði Lúðvík einnig frá því að umræddar 105 milljónir króna væru ekki tillögur Jón- asar Haralz um auknar bætur, heldur beinn útreikningur hans um það hvað 6—9.5% grunn- kaupshækkunin mundi nema miklu fyrir allar greinar fram- leiðslunnar. Sögumaður Alþýðublaðsins veit full vel, að Jónas Haralz hefur ekki lagt til að bæturnar þyrftu að vera 105 milljónir, en hvers vegna endurtekur hann þá í sífcllu þessi ósannindi? Framhald á 9. síðu. „Sjálfstæðisflokknum bárust áljtsgerðir ráðunauta ríkissljórn- arinnar í efnahagsmálum og margvísleg önnur plögg, sem varða lausn aðsleðjandi vanda, ekki í hendur fyrr en síðla dags hinn 8. þ.m., og skortir þó enn á nauðsynlegar upplýsingar í veigamiklum atriðum. Af þessu leiðir, að þingmenn flokksins og sérfræðingar hafa ena haft allsendis ónógan tíma til að gera sér fulla grein fyrir einstökum atriðum málsins á grundvelli þessara margvíslegu upplýsinga og tillagna. Sjálfstæðisflokkurinn telur, að ekki megi dragast að stöðva verðbólguna pé tryggja það, að Alþingi verði skipað í slíku sam- ræmi við þjóðarviljann, að festa í þjóðmálunum geti náðst. Eins og nú stendur virðast að vísu hvei'fandi líkur fyrir því, að myndun ríkisstjórnar á grund- velli þessara lágmarksskilyrða flokksins takist. En vegna þess, hve mikið er i húfi, er flokkur- inn þó samþykkur því, að for- maður flokksins verði við þeirri ósk forseta Islands að sannprófa hvort mögulegt sé að mjmda meirihlutastjórn á þeim grund- velli, sem að framan greinir". Góð síldveiði Síldarafli er enn góður. 27 bát- ar komu lil Grindavíkur í gær með 3284 tunnur, 16 til Sand- gerðis með 2056 tunnur. og til Akraness bárust 2000 tunnur í gær og nokkru meira í fyrra- dag. Höfrungur fékk í fyrradag 314 tunnur. Framsókn og Alþýðuflokk- urinn kusu verðbólguna í vor en heimta nú að verkamenn beri byrðar hennar án bóta Fráhvai’f Framsóknarflokksins og Alþýöuflokksins frá stöðvunarstefnunni sem ríkisstjórnin fylgdi, er orsök þess verðbólguvanda sem þjóöin á nú viö aö glíma. Hitt er fjai’stæöa, sem Tíminn er látinn halda fram, aö neitun alþýöusamtakanna aö þola dýrtíöaröldurnar án þess aö hækka kaup eins og lög standa til, sé orsök dýrtíö- arinnar. Þegar svo bætast við hrein skemmdarverk Framsókn- arflokksins eins og þaö aö hækka nú þegar verö land- búnaöarvara, enda þótt þaö komi einungis milliliðunum til góöa, er ljóst að Framsókn er ráðin aö gera vand- ann sem mestan og torleystastan. Og sá hluti Alþýöu- flokksins sem fær enn aö ráöa innsíöum Alþýöublaösins, klessir sér eins fast og hann getur upp aö Framsókn, beint gegn vilja og málstaö alþýöusamtakanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.