Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12; desember 1958: ~~ D 1 dag er föstudagurinn 12. des. — 346. dagur ársins — Epimachus — Fæddur Skúli Magnússon landf ógeti 1711 — Tungl í hásuðri kl. 14.11 — Ardegisháflæði kl. 6.14 — Síðdegisháflæði kl. 18.36. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 18.30 Barnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundur Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- \ arsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Erindi:| Meðal bænda og munka;' síðari hluti (Einar Ás- murrlsson hæstaréttarlög-, maður). b) Islenzk tónlist: Lög' - eftir Þórarin Guðmunds- son (plötur). c) Frásöguþáttur: 1 blindhríð á Breiðdalsheiði i (Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarðardal). d) Úpplestur: Úr „Skruddu" Ragnars Ásgeirssonar (Höfundur les). 22.10 Erindi frá Arabalöndum; III: Irak (Guðni Þórðar- son blaðamaður). 22.35 Létt Vg af plötum: a) „Um miðnæturbil": Nat King Cole syngur. b) „Halló Skandinavar!": Zacharias og fiðlarar hans leika. H.f. Eimskipafélag fslands Dettifoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gærkvöld til Hul! og Reykjavíkur. Goða- foss er p Akureyri fer þaðan til Húsavíkur. Hólma.víkur, Vest- fjarða o?r Revkiavíkur. Gullfoss er í Fevkjnvík. Lagarfoss fór frá Kef'pvík í gær til Revkja- víkur. Reykiafoss er í Reykja- vík. Seifo.qp fór frá ísafirði í gærkvöld til Keflavíkur eða Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykiavík. Tungufoss fór frá Svendborg 8. þ.m. til Hamina og Leningrad. Skipadeild SfS: Hvassafel! er í Stykkishólmi. Arnarfel! er á Húnaflóahöfn- um. JÖkúlfell fór i gær frá Reyk,ip-"ík.nleiðis til N. Y. Dís- arfell fór 8, þm. frá Leningrad áleiðis ti! Þorlákshafnar og R- víkur. Litlafel! er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Dalvík Famrafe!! er í Rvík. Tnidvfmo- væ"tanles:t til Rvík- ur 14 þm. frá N.Y. Leiðrétfinsr: 1 ritdómi Skúla Þórðarsonar um bókina Eldorado, sem birt- ist í blfðinu á miðvikudasfinn, urðu tvær meinlegar prentvillur. Þar stóð: ,..... faetta rit virð- ist vera meira fræðirit en minni furðu«apa en hið fyrra". Rétt er setningin svona: .... þetta rit virðist vera meira fræðirit en minn? ferðasaga en hið fyrra. Þar stóð einnig: „Hann þarf ekki á miklum Iygas^gum að halda....". en á að vera: Hann þarf ekki á neinum lvga- sögum að halda.... Hlutaðeig- ; endur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 18.30 í dag frá Lon- don. Gullfaxi fer til Glasgow' og K-hafnar kl. 8.30 í dag. — Væntan'egur nftur til Rvíkur kl. 16.35 S mo'rgun. Hrimfaxi fcr til 'Oslðari K-hafnar og Ilamborgar kí. 8.30 í fyrramál- ið. Tnnanlandsffus:: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Fagurhó!s- mýrar, Éoímavíkur, Hornafj., fcafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmnnnaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áæt.iað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, EfrHsstaða. ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Minninííir'ínjöifi og heilla- óskabréf Barnaspítpla Hringsins eru afsreidd k eftirtö!r!um stöðn^;: Verzl. Refill, A|5a!stræti 12* Verzl. Árna B. Björnssonar,'Lækiar- götu 2, Verzl. SpegiIIinn, Lauga- veg 48, Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61, Holtsapótek við Langholtsveg, Álfabrekka við Suðurlandsbraut, Landspítalinn. Árnesinííafélag.ið í Reykjavík heldur síðasta spila- Ög skemmtikvöld sitt á árinu í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8.30. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar Jólasöfnumn er hafin. Skrif- stofan er á Laufásvegi 3, op- ið kl. 1.30 — 6 alla virka daga. Móttaka og íithlutun fatnaðar í Túngötu 2 kl. 2 — 6. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðin er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur LR fyrir vitianir er á sama stað klukkan 18—8 — Sími 15030. Næturvarzla er alla þessa viku í Ingólfs- apóteki, opið frá kl. 22—9, sími 11330. Gengisskráning: Sterlingspund ........ 45.70 Bandaríkjadollar ...... 16.32 Kanadadollar ........ 16 86 Dönsk króna (100) .. 236.30 Norsk króna (100) .. 228.50 Sænsk króna (100) . . 315.50 Finnskt mark (100) . . 5.10 Franskur franki (1.000) 38.80 Belgiskur franki (100) 32.90 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) ........ 431.10 Tékknsk króna (100) .. 226.67 m Leikföng, jélatEésskraut, englahár 12 mansa matair- og kaffistell. Finnsknr leix með blárri rönd. — Ánæft úrval jajcii trsnujax m Ödýrt kem ik, vasar, könnur. skálar ofl. Kristalsvörur og glervbrur. Rafmagnssaumavélar VerS kr. 3.133.00. Jólagjöfin fæst í BÚSáHALDABtJÐ, Skólavórðustíg 23. 1-12-48. simi STARF Æ.II Kvikmyndaklúbburinn 1 kvöld kl. 8.30. Afkomandi Dengis Kan (Stormur yfir Asíu). Myndin er gerð 1928 af meistaranum Pudovkin. Þránd- ur Thoraddsen og Þorgeir Þor- geirsson sjá um sýningu á myndinni. Leiklistarstarfsemin Þeir sem hafa hug á að taka þátt, í leiklistarstarfsemi ÆFR eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofunni í Tjarnargötu 20 á milli kl. 5—7 e.h. Málfnndahópurinn A súnnudag kl. 1.30 heldur hóp urinn áfram starfsemi sinni í Félagsheimilinu. — Mætið öll stundvíslega. Happdrættí Þjóðviljans Fylkingarfélagar! Takið virkan þátt í sölu Happdrættis Þjóð- viljans. Komið á skrifstofuna og gerið skil og kynnið ykkur | hvernig salan gengur. Skálaferð Farin verður vinnuferð í skíðaskála ÆFR á laugardag. Það þarf að búa skálann und- ir vetrarnotkun, t.d. þarf að flytja eldsneyti uppeftir. Fé- lagar eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessari vijnnu- ferð, sem jafnframt geturjorð- ið skemmtiferð ef nógu margir mæta. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 á laugár- dag og eru félagar beðnir að tilkynna þátttöku sína þar sem fyrst. ' - i Skálastjórn 1 dag er ealurinil oþin'itt fra klukkan 8.30 til 11.30. Fram- reiðsla í kvöld: Þorvarður Brynjólfsson. Salsnefnd Þórður sjóari Eddy Hafði nú snör handtök og losaði um iarang- urinji, sem hann bar á baldnu og tók þaðan dúl'u, sem hann liaJ'ði baí'!, með sér og sleppti henni lausri. „N'ú suttum við fljótlega að sjá, hvort þetta er rauBveruIegur fugl'. gagðl hann. Uúían flögraði um, en leitaði undan, þegar hún sá kondórmn, ew hann elti hana þegar. vSjáðu", sagði Eddy, „okkur- er óhœtfc, >6rður. Ég efast um, að jafnvel íjnpjndi gseti kennt vélfuglum sínum lað «lte, dúfur." '"-¦ ¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.