Þjóðviljinn - 12.12.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. descmber 1958 - □ 1 dag er föstudag-urinn 12. des. — 346. dagur ársins — Epimachus — Fæddur Skúli Magnússon landfógeti 1711 — Tungl í hásuðri kl. 14.11 — Árdegisháflæði kl. 6.14 — Síðdegisháflæði kl. 18.36. CTVARPIÐ 1 DAG: 18.30 Barnatími: Mei’kar upp- finningar (Guðmundur Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Erindi: Meðal bænda og munka; síðari hluti (Einar Ás- murdsson hæstaréttarlög- maður). - b) Islenzk tónlist: Lög; - eftir Þórarin Guðmunds- son (plötur). c) Frásöguþáttur: 1 blindhríð á Breiðdalsheiði (Jóhannes Davíðsson bóndi í Hjarðardal). d) Úpplestur: Úr „Skruddu“ Ragnars Ásgeirssonar (Höfundur les). 22.10 Erindi frá Arabaiöndum; III: írak (Guðni Þórðar- son blaðamaður). 22.35 Létt l"g af plötum: a) „Um miðnæturbil“: Nat King Cole syngur. b) „Halló Skandinavar!“: Zacharias og fiðlarar hans leika. : H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fer frá New York í dag til Revkjavíkur. Fjallfossj fór frá Antwerpen í gærkvöld; til Hull og Reykjavíkur. Goða-j foss er á Akureyri fer þaðan til Húsavíkur, Hólmavíkur, Vest- fjarða og Reykjavíkur. Gullfoss er í Revkjavílc. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Revkia- víkur. Revkjafoss er í Revkja- vik. Seifoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Keflavíkur eða Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykiavík. Tungufoss fór frá Svendborg 8. þ.m. til Hamina og Leningrad. Skipadeild SfS: Hvassafell er í Stykkishólmi. Arnarfol! er á Húnaflóahöfn- um. .Tökulfell fór i gær frá Reykiavík. áleiðis til N. Y. Dís- arfell fór 8 þm. frá Leningrad áleiðis til Þorlákshafnar og R- víkur. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Fevaflóa. HelgafeR er á Dalvík Hamrafell er í Rvík. Trudvaro- væntanlegt til Rvík- ur 14 þm. frá N.Y. Leiðrétting: 1 ritdómi Skúla Þórðarsonar um bókina Eldorado, sem birt- ist í blaðinu á miðvikudaginn, urðu tvær meinlegar prentvillur. Þar stóð: ...... betta rit virð- ist vera. meira fræðirit en minni furðu«aga en hið fyrra“. Rétt er setningin svona: .... þetta rit virðist vera meira fræðirit en minni ferðasaga en hið fyrra. Þar stóð einnig: „Hann þarf ekki á miklum lvgas"gum að halda....“, en á að vera: Hann þarf ekki á neinum lvga- sögum að halda.... Hlutaðeig- endur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. m ® % Leikíöng, jólatsésskiaut, englahár 12 manna matar- eg kafíistell. — Ágætt úrval Fismsku? leii með blárri rönd. tojvKV ;íivrvfibit« 'ÍJ l * ., ,x ðdýrt kerr/í ik, vasar, kösmur, skálar ofl. Kristalsvönir og glervörur. Raðmagiissaiimavélar Verð kr. 3.133.G®. Jólagjöfin fæst í BtJSÁHÁLDÁBÍJÐ. Skólavörðustíg 23. sími 1-12-48. FlugféSag íslands. Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 18.30 í dag frá Lon- don. Gullfaxt fer t.il Glasgow og K-hafnnr kl. 8.30 í dag. — Væntan^egur aftur til Rvíkur kl. 16.35 á morgun. Hrímfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og I-Iamborgar kl. 8.30 í fyrramál- ið. Tnnanlandsffug: í dag er áætlr.ð að fljúga til Akureýrar 2 ferðir, Fagurhóls- mýrar, Hó.'mavikur, Hornafj., ! ísafjárðar, Kirkjubæjarklaust- j ur.s, Vestmannaeyja og Þórs- ‘ hafnar. Á morgun er áætTað að ! fljúga til Akureyrar, Rlöndu- óss, Egilsstaðá, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. ■ Minningárspjöld og heilla- óf.kabréf Barnaspítssla Hringsins eru afgreidd á eftirtöldum stöðupi,: Verzl. Refill, Aðalstræti 12- Verzl. Árna B. Björnssonar, Lækjay- götu 2, Vérzl. Spegillinn, Lauga- veg 48, Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61. Holtsapótek við Langholtsveg, Álfabrekka við Suðurlandshraut, Landspítalinn. Ámesingafélagjð í Reykjavík heldur síðasta spila- og skemmtikvöld sitt á árinu í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8.30. Skrifstofa Mæðrastvrksnefndar .Tólasöfnumu er hafin. Skrif- stofan er á Lalifásvégi 3. op- ið kl. 1.30 — 6 ella virka daga. Móttaka og úthlutun fatnaðar í Túngötu 2 kl 2 — 6. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðin er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur LR fyrir vitjanir er á sama stað klukkan 18—8 — Sími 15030. Næturvarzla er alla þessa viku í Ingólfs- apóteki, opið frá kl. 22—9, sími 11330. Gengisskráning: Sterlingspund ......... 45.70 Bandaríkjadollar ...... 16.32 Kanadadollar .......... 16 86 Dönsk króna (100) .. 236.30 Norsk króna (100) .. 228.50 Sænek króna (100) . . 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1.000) 38.80 Belgiskur franki (100) 32.90 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) ......... 431.10 Tékknsk króna (100) .. Kvikmyndaldúbburinn í kvöld kl. 8.30. Afkomandi Dengis Kan (Stormur yfir Asíu). Myndin er gerð 1928 af meistaranum Pudovkin. Þránd- ur Thorcddsen og Þorgeir Þor- geirsson sjá um sýningu á myndinni. Leiklistarstarfsemin Þeir sem hafa hug á að taka þátt í leiklistarstarfsemi ÆFR eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofunni í Tjarnargötu 20 Málfnndahópurinn Á súnnudag kl. 1.30 heldur hóp urinn áfram starfsemi sinni í Félagsheimilinu. — Mætið öll stundvíslega. Happdrætti Þjóðviljans Fylkingarfélagar! Takið virkan þátt í sölu Happdrættis Þjóð- viljans. Komið á skrifstofuna og gerið skil og kynnið ykkur hvernig salan gengur. Skálaferð Farin verður vinnuferð í skíðaskála ÆFR á laugardag. Það þarf að búa skálann und- ir vetrarnotkun, t.d. þarf að flytja eldsneyti uppeftir. Fé- lagar eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessari vjnnu- ferð, sem jafnframt geturiorð- ið skemmtiferð ef nogu margir mæta. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 á latígár- dag og eru félagar beðnir að tilkynna þátttöku sína þar sem fyrst. Skálastjórn I dag er ealurinn opinií fra klukkan 8.30 til 11.30. Fram- reiðsla í kvöld: Þorvarður Brynjólfsson. Salsnefnd 226 67 á milli kl. 5—7 e.h. Þórður sjóari Eddy hjafði nú snör handtök og Iosaði um farang- urinn, sem hann bar á baldnu og tók þaðan dúfu, sem hann hafði hafí; með sér og sleppti henni lausri. „Nú ættum við fljótlftga að sjá, hvort þetta er raunverulegur fuglf. sagði líann. Dúfan flögraði um, en leitaði undan, þegar hún sá kondóriun, e« hann elti hana þegar. ,.Sjáðu“, sagði Eddy, „okkur er óhætt, Þórður. Ég efast um, að jafnvel Lupardi gæli kennt vélfuglum sínum lað elta dúfúr.“ '< i: ,iírn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.