Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Bandaríkjastjóra ætlar að svíkja...
Framhald af 1, síðu.
tillögu að fresta alþjóðaráð-
stefnunni til vorsins árið 1960.
Hún var samþykkt með 68 at-
kvæðum gegn 6. en þrjú riki
sátu hjá, Kanada, Danmörk,
Noregur, Svíþjóð, Finnland og
írland greiddu atkvæði gegn,
•en Island, Nýja-Sjáland og
"Kambodja sátu hjá.
Tillagan um alþjóðaráðstefn-
una, með áorðinni breytingu
var síðan samþykkt með 72
¦atkvæðum gegn engu, en Norð-
urlönd og Kambodja sátu hjá.
R.ðsiæður ráða
Thor Thors sendiherra, for-
maður íslenzku sendinefndar-
innar, tók til máls á fundinum
í fyrradag. Hann gerði grein
fyrir afstöðu Islendinga til
|)eirra tillagna sem fyrir lágu
•og" sagði að þeir sem því hefðu
Táðið að málinu yrði vísað til
Ædþjóðaráðstefnu yrðu sjálfir
að hafa vandann af því hve-
nær hún kæmi saman. Islend-
ingar hefðu hins vegar kosið
að málið yrði leyst á yfir-
standandi allsherjarþingi.
Aðstariður njyndu Hka ráða
því hvort Island myndi taka
þátt í hinni fyrirhuguðu ráð-
stefnu eða ekki.
„Eigum við einir
að bíða"
Hann gerði síðan grein fyrir
hinum ýmsu rökum Islendinga,
benti á hve mikilvægar fisk-
veiðarnar væru ok'kur og sýndi
fram á að um 30 þjóðir aðrar
en Islendingar hefðu fært land-
helgi sína út fyrir þrjár mílur
og þær hefðu allar gert það
með einhliða ákvörðun.
.,Er hægt að ætlast til þess
að við einir bíðum eftir alþjóð-
Iegu flamkomulagi ?" spurði
Thor Thors.
K@nungsgðrsemi Þórarins seld í dag
Síðasta málverkauppboð Sigurðar Benediktssonar fyrir
"þessi jól fer fram í dag klukkan 5 í Sjálfstæðishúsinu.
Þar er margt mynda eftir Ásgrím og nokkrar eftir
ágæta íslenzka málara aðra.
Eftir að sýningarskrá var
gerð bættist ein mynd við eftir
Þóranrin B. Þorláksson í hóp-
inn, og sú sem mestur styrr
rmun standa um. Er það olíu-
málverk af Heklu, málað 1922
fyrir Kristján konung X. Það
er nú nýkomið til landsins.
Þetta mun vera ein stærsta
mynd Þórarins. — Mörgum
myndi þykja vel fara á því að
ríkið bætti mynd þessari í safn
sitt.
Til sölu eru ennfremur 3 þjóð-
•sagnamyndir, mynd frá Þjórs-
árdal, Núpstúni og fl. eða sam-
talg 8 myndir eftir Ásgrím.
Ein myni er eftir Kjarval,
3 eftir Hösku\d, 1 eftir Kristínu
ein eftir Emil Thoroddsen, enn-
fremur myndir eftir Túbals,
Innlent lán
Framhald af 12. síðu.
breytist í hlutfalli við breyt-
ingu rafmagnsverðs til neyt-
enda í Reykjavík.
Bygging Efra-Sogs væri nú
allvel á veg komin, og hefðu
framkvæmdir gengið nokkru
hraðar en ráð hefði verið fyrir
gert. í verksamningi hafi verið
áætlað að orkuverið gæti tek-
ið til starfa 1. nóvember 1959,
en hihsvegar ekki að verkinu
yrði þá að fullu lokið, t.d. hefði
«kki verið ráðgert að fullgera
stífluna fyrr en á árið 1960.
Nú væru horfur á að verk-
ínu lyki noklcru fyrr, og talið
að fært yrði að fullgera stífl-
una á næsta ári.
Samkv. endurskoðaðri kostn-
aðaráætlun væri gert ráð fyrir
að mannvirkið kosti 192 mill-
3'ónir króna, þar af væri rúmar
70 milljónir erlendur kostnaður
og 91 milljón innlendur kostn-
aður, en auk þess tollar og op-
inber gjöld um 30 milljónir.
Væri það fyrir þessum síðasta
lið sem nú væri verið að afla
fjár.-,.:
Erumvarpinu var vísað til 2.
nmræðu með samhl jóða atkvæð-
Um.
Eggert Laxdal, Finn Jónsson,
Nínu Sæmundsson o.fl.
Ennfremur eru þarna til boða
um 30 málverk eftir bandaríska
málara, og voru þær myndir á
sýningu hér í fyrra.
Þá er danskt kaffistell og
silfurhnífar, kristallskálar og
18. aldar stóll. — Uppboðið
hefst kl. 5 e.h. í dag.
btoínskrá SÞ brotin
Hann kvað Breta hafa brot-
ið gegn stofnskrá Sameinuðu
þjóðanna með því að senda
flota sinn gegn Islendingum,
en hún bannaðí bæði valdbeit-
ingu og hótanir ríkja á milli.
Síðan sagði hann:
„Ef brezki flotinn er við
Island til að halda upp; rétt-
um alþjóðalögum, hvers vegna
var hann ekki sendur þeirra
erinda inn fyrir 12 nu'lna mörk-
in \ið strendur Sovétríkjani^a ?
Hagar brezka stjórnin fram-
komu sinni með mismunandi
hætti eftir því hvort stórt eða
smátt ríld er annars vegar?"
Einstakt réttarfar ¦
Sendiherrann vék að þeirri
uppástungu iBreta að málið
skyldi lagt fyrir alþjóðadóm-
stólin í Haag og kvað það
einstakt réttarfar að miða að
manni byssu og bjóða honum
að Ieggja málið fyrir dóm.
Hann f'ullvissaði þingheim
um að íslendingar myndu aldrei
gefast upp fyrir vopnavaldi.
„Islendingar vilja að brezku
herskipin verði á brott áður
en ráðstefnan kemur saman,
löngu áður. Þeir eiga ekki vopn
og geta því ekki annað en
mótmælt. Þeir ákæra Breta
fyrir að beita valdi og hóta
valdbeitingu. Þeir særa þá við
samvizku heimsins, almenn-
ingsálitið er Isíendingum hlið-
hollt og rétturinn mun sigra
valdið", sagði Thor Thors að
lokum.
Jólasýning tveggja listamanna opnuð
Höskuldur Björnsson og Guðmundur Einarsson hafa
opnað málverka- og höggmyndasýningu á Skólavörðu-
stíg 43. Eru þar 60 verk samtals. Sýningin veröur opin
til jóla.
Á sýningunni eru aðallega
vatnslitamyndir eftir Höskuld
Björnsson og Guðmundur Einars-
son, 60 talsins, málaðar á síðast-
liðnum árum.
Myndir Höskuldar eru aðal-
lega úr dýraríkinu, mikið af
fuglamyndum, en þar er hann
sérfræðingur meðal íslenzkra
listamanna. Einnig sýnir hann
myndir frá ýmsum stöðum norð-
anlands og svo Þingvöllum.
Guðmundur sýnir þjóðlífs-
myndir hálendismótif, radering-
ar og höggmyndir.
í sýningarsölunum ber lítið á
skammdeginu, bví dagsljósa-
rafkerfi hefur verið sett upp í
sölunum. Er állt eins hægt að
Kveikt í brezkum
bílum í Nikósíu
í gær var kveikt í þrem bílum
brezkra manna í Nikósiu, höfuð-
borg Kýpur, en 20 slíkar íkveikj-
ur hafa orðið þar síðan um helgi.
Bretar hafa af þessu tilefni á-
kveðið að framlengja bannið við
því að grískir unglingar í borg- grein úrskurðaði forseti, Bern-
inni fari um á reiðhjólum. harð Stefánsson málið fallið.
SENDiSVEINN
Sendisvemn óskast nú þegar.
Þjóðviljinn, sími 17500.
skoða myndirnar að kvöldlagi.
Þetta er sölusýning og og er
hægt að afhenda seldar myndír
strax, og sjá um pökkun ef
óskað er eftir því, — Aðgangur
er ókeypis, húsið opið frá 14
til 22 daglega.
Biskupsfrum-
varpið fellt í
efri deild
Á fundi efri deildar Alþingis
í gær var biskupsfrumvarpið svo-
nefnda til 2. umræðu.
Friðjón Skarphéðínsson hafði
framsögú af hálfu meirihluta
allsherjarnefndar, sem lagði til
að frumvarpið yrði fellt. Friðjón
Þórðarson hafði orð fyrir minni-
hlutanum sem lagði til að málið
yrði samþykkt.
Við atkvæðagreiðslu var 1.
grein frumvarpsins felld með 9
atkvæðum gegn 7, og þar sem
efni frumvarpsins fólst í þeirri
f
•-¦' _
Q
fi
s
m
>
m
>
s
H
g
fi
H
p
9
>
BS
Kaupið
jólabókina
hjá okkur
og
jólaumbuðapappírinn
jólabindigarnið
jólalímbandið
jólamerkispjöldin
jólakortin
r
\
Tf
L
Taflmenn og taflborð 7*
margar gerðir ]
og ferðatöf 1 (athugið sér-
staklega segulferðatbflin)
eru prýðis jólagjafir /
handa herrum, bæði
þeim yngri og þeim
eldri
Crayola litir í öllum
stærðum frá 8 stk til
64 stk pókkum
Y
7
V
\
i!
Jfrr
Vönduð
leðurskjalataska
er vónduð jólagjbf
BÓKAB€ð l
MÁLS og menningar
Skólavör&ustíg 21 — sími 15 0 55. J