Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Blaðsíða 9
4 Föstudagur 12. desember 1958 — ÞJÖÐVILJINN — £ I»e ir kusn verðbólguna Framhald af 1. síðu. Jú, ástæðan er sú, að liann þarf að gera það líklegt að sem mestur munur sé á tillögum Jónásar og því sem Lúðvík vilji láta útgerðina hafa. Slúðursaga Alþýðu- blaðsins númer tvö Önnur slúðursaga Alþýðu- blaðsins er sú, að í vetur sem leið hafi Lúðvík talið nægilegt að afla aðeins 90 milljón króna til stuðnings ríkissjóði og atvinnuvegunuín, en reynslan hafi hins vegar orðið sú að afl- að hafi verið 240 millj. króna með samþykki Lúðvíks. Hér er óskyldu jafnað sam- an. Með tekjuöfluninni s.l. vor, kr. 240 millj., var tekna aflað til gjörsamlegra óskyldra liluta þeiim, sem rætt var um að styðja þyrfti í ársbyrjun. I vor var meðal annars tekið inn í tekjuöfluninni eftirfar- andi sem ekki var til umræðu í jan./ febrúar: 1. 5% kauphækkun metin v/atvinnuveganna 50 millj. 2. Hækkun á kaupi opin- berra starfsm. og hækkun bótatrygginga 25 mill. 3. Lífeyrissjóður togara- sjómanna 7 millj. 4. Auknar tekjur Fisk- veiðasjóðs 10 millj. 5. Auknar niðurgreiðslur landbúnaðarvara um- fram samkomulag við neytendur 23 millj. 6. Vegna sk'attlækkunar (hjónask. o.fl.) 11 millj. Samtals kr. 126 millj. Eða hér var um tekjuöflun að upphæð 126 miííj. kr. að ræða algjörlega umíram það sem fyrir lá í jauúarmánuði, þegar umræður voru miðaðar við að halda áfram stöðvunar- stefnunni. ■fo Framsókn og Al- þýðuílokkurinn hlupust írá stöðv- unarstefnunni Þegar liðið var fram í maí h"fðu Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn j'firgefið stöðvunarstéfnuna og lýst hana ófæra með öllu. Afleiðing þess varð að leggja þurfti á hundr- uð milljóna sem leiddu af sér þá verðlagshaikkun sein glíman stendur n.ú við. Þá þurfti að taka inn í tekjuöflunardæmið alla þessa nýju liði. Reynslan liefur nú sýnt svo ekki verður um villzt, að rétt- ara hefði verið að fara eftir tillögum Lúðvíks og halda á- fram stöðvunarstefnunni. Reynslan hefur nú sýnt að ríkissjóður mun hafa 60—70 milljón króna á þessu ári í greiðsluafgang, þrátt fyrir miklar umframgreiðslur. Þessi fjárhæð hefur verið innheimt umfram þarfir og hefur dreg- ið á eftir sér vísitöluvanda upp á 10 stig. Alþýðublaðið vill auðvitað hæla sér fyrir þá „ábyrgð“ sem í því fellst að samþykkja með Framsókn þessar aukaálögur og þar með þessi aulta 10 vísitölu- stig. En gagnvart launafólki í landinu kemur ábyrgðin þann- ig fram, að fólkið á að borga álögurnar en sleppa algjörlega kauphækkuninni sem átti að koma á móti. Tilvalin jálagjöf Fæst í næstu búð. David $ Jónsson & Co. h. f. Síinj 24 — 333 Aðalsöguhetjur bókarinnar eru afkomendur bræðranna, Karls, hins glæsilega sendiherra og Wills, ctfurstans ög óðals herrans í Hellubæ. Ungmenni ættarinnar safnast saman á Hellubæ til hátíðahalds og ölagaþræð- irnir spinnast fram og aftur og binda alla í net sitt. Undir hlæjandi yfirborði dyljast hættulegir undirstraumar, ekki sízt í róman- tískum ástarævintýrum dætranna. svo hátíðahöldin á Hellubæ verða ekki ein- göngu draumljúf friðsæld. Hátíðin á Hellubæ er eldheit sænsk ástarsaga, róinantísk o,g þrungin djúp- stæðum örlögum, dunandi fjöri og lífsgleði, eins og herragarðssögur Mar- git Söderholm geta beztar verið. S K U G 0 S J fl Nýtt í dag borðdúkar meö semettam m. a. liaudbroderaðir dúkar sannkölluð listaverk Káti er um jólin koma þau seirn M A n KAÐU St I N X Laugavfegi 89. Hvað es bak við myrkus lokaðra augna? Sjálfsævisaga PARAMHANS Y0GANDA Bókin. er skrifuð af indverskum Yoga.og talin mf-rk- asta bókin, sem skrifuð hefir ver'ið um indversjca speki. Yogananda var fyrsti mikli meistarinn frá Indlandi, sem dvaldi langdvölum á Vesturlöndum. Hann lýsir ljóslifandi og í smáum atriðum hinni and- legu fræðslu, varpar hrífandi ljósi yfir lítt þekkt þróunarsvið nútíma Indlands. Þessi bók hefur verið þýdd á fjölda tungumála, og um hana hafa ritað heimskunnir rithöfundar og visiri,damerin.. Nóbelsverðlaunasltáldið THOMAS MANN segir: „Ég er yður þakklátur að hafa leyft mér að skyggn- ast um í þessari töfrandi veröld“. J. F. PIPER, heimspekiprófessor við Syrakuse- lxá- s'kólann í New York skrifar í Journal of Religious Thougt: „Eftir að hafa lesið þessa bók af ein- lægni. hefir maður þá unaðslegu tilfinningu, að vera orðinn varanlegur vinur sjaldgæfs snillings ...!... Hann og fylgjendur hans leggja megináherzlij á mikilvægi þess að koma á alþjóðabræðralagi. Aust- ur og Vesturlönd verða að leggja hinn gullna meSal- veg, sem sameinar sálræna einbeitingu og fram- kvæmdir. Bókin er stórkostlegt, töfrandi ævintýri um lítt þekkta andans heima. Leiðtogi okkar hef- ir lýst töfrum þeirra hrífandi og skírt og af saám- færingu". , Rfevléw of Religion, sem Columbia-háskóli. gefur út: „Ekkert þessu líkt hefir nokkra sinni verið skrifað á ensku eða öðrti Evrópumáli, sem kynni yoga jkfn vel“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.