Þjóðviljinn - 12.12.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 12.12.1958, Síða 12
Neifun blóðtöku er tilgangslaus Hæstiréttur staðíesti úrskurðinn um skyldu læknis til að taka manni blóð til áfengis- rannsóknar gegn vilja hans Hæstiréttur hefur nú staðfest með dómi úrskurö þann, sem Guðmundur Ingvi Sigurðsson fulltrúi sakadómara kvað upp 26. f. m., en með honum var læknir skyldaður til að taka manni nokkrum blóð til ákvörðunar á áfeng- ismagni í því, enda þótt maðurinn neitaöi að láta framkvæma blóötökuna. Málgagn Guðm. 1. þlÓÐVILJINN Föstudagur 12. deseraber 1958 — 23. árgangur — 284. tbl. Gjafír Framsóknar til milliliðanna Framsóknarflokkurinn hefur með aðstöðu sinní í framleiðsluráði landbúnaðarins fært milliliðunum nýjar gjafir í verðhækkun á landbúnaðarvörum. Ekki borga þó Framsóknarbroddarnir sjálfir gjafir sínar helddr er þeim velt 3rfir á neytendur — allan almenning, Þana- ig hyggst Eysteinn Jónsson og sálufélagar hans að hefha sín á launþegum ífyrir að fá ekki að rænia þá bó'ta laust 17 vísitölustigum. lækka verkamannakaupið um 8%. Verðhækkanimar sem Framsókn hefur þannig á- kveðið og ber ábyrgð á skiptast þannig á nokkrar • tegundir landbúnaðarvara: Mjólk 7 aurar pr. lítri Rjómi 80 — — — Skyr 15 — — kg. Ostur 90 — — — Dilkakjöt 30 — — — Kartöflur 5 — — — Egg 250 — — — Um leið og framleiðsluráðið ákvað þessa hækkun að tilhlutan Framsóknarflokksins lýsti það því yfir að enginn eyrir hennar færi til framleiðenda. Hækk- unin skyldi óskipt renna til milliliðanna. Og svo mikið lá Framsókn á að koma fram hefndum á verkalýð og launþegum fyrir að fá ekki að fara sínu fram, að á þessu mátti engin bið vera, ekki einu sinni meðan væri að sjást fyrir endann á stjórnarkreppunni og ganga úr skugga um hvort samkomulag næðist um efnahags- málin. Skyldu neytendur ekki kannast við það hugarfar Framsóknar sem lýsir sér í þessu ósvífna framferði hennar og skyldu þeir ekki einnig finna leiðir til' áð þakka fyrir sig á viðeigandi hátt? lnnlent lán fyrir 30 mill- jónum króna til Sogsiris Byggingu Eíra-Sogs miðar nokkru hraðar en áætlað var Fram er komiö á Alþingi frumvarp þar sem stjórn Sogsvirkjunarinnar er heimilað að taka skuldabréfalán til virkjunar Efra-Sogs allt aö 30 milljónum króna, enda komi samþykkt ríkisstjórnarinnar til. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu, er úrskurður héraðs- dómara var kveðinn upp, neit- aði læknir Slysavarðstofunnar, Haukur Kristjánsson, að taka manninum blóð gegn vilja hans, en maður þessi hafði valdið á- rekstri og lögreglumenn fært hann til blóðrannsóknarinnar þar eð þeir töldu að hann væri með áhrifum áfengis. Skylda að aðstoða við raiuísókn sakamála Úrskurðinn um skyldu læknis- ins til blóðtökunnar byggði full- trúi sakadómara á ákvæðum laga um meðferð opinberra mála um skyldu manna til að veita að- stoð við rannsókn sakamála. Að úrskurðinum uppkveðnum tók læknirinn manninum blóð, en lögreglumenn urðu að halda Þeim síðarnefnda á meðan. Síð- an var maðurinn færður til yf- irheyrslu í skrifstofu rannsókn- arlögreglunnar og þar viður- VIÐSKIPTI DAGSINS: BÚSAIIALDADEILD KKON, á 2. síðu. BEZT-CLPAN, á 11. síðu. ALDAHVÖRF í EYJUM eftir Þorstein Jónsson, á 10. síðu. UTVABPSBOBÐ frá Vilberg og Þorsteini, á 10. síðu. IIÁTÍÐ Á HELLUBÆ eftir Margit Söderholm, á 3. síðu. JÓLABÓKIN fæst í Bókabúð Máls og menningar, Skóla- vörðustíg 23. Auglýsing á 3. síðu. HLAÐBUÐ. Vísindi nútímans, Lög og saga og Rit Ólafíu Jóhannsdóttur á 6. síðu. JÓLATKÉ Landgræðslusjóðs, á 5. síðu. LJÓÐMÆLI MATTÍASAR ísafoldarbók, á 5. síðu. TOLEDO á 8. síðu. FRÁ ÓBYGGÐUM eftir Pálma Hannesson, á 8. síðu. FÖSTUDAGSMARKAÐUR á 4. síðu. SJÁLFSÆVISAGA Paramhans Yoganda, á 9. síðu. IIEIMSENDA A MILLI, á 11. síðu. kenndi hann að hafa verið und- ir áhrifum áfengis og gaf þá skýringu fyrir neitun sinni við blóðtökunni, að hann hefði heyrt að neituðu menn að láta taka sér blóð væri ekkert hægt að gera fyrir lögregluna. Sökunauti var skylt að hlíta aðgerðjnni Haukur Kristjánsson læknir skaut úrskurði sakadóms til Hæstaréttar og krafðist þess að hann yrði úr gildi felldur. Niður- Þessari tillögu Sigurðar var vísað til athugunar yfirfram- færslufulltrúa bæjarins, Magnús- ar V. Jóhannssonar. Er þess að vænta að hann Ijúki ,athugun sinni fljótlega og að framfærslu- nefndin geti sem fyrst athugað tillöguna. Vísiin. málsins til yfirfram- færslufulltrúa sýnist þó næsta óþörf. Opinberir starfsmenn, bæði bæjar og ríkis, hafa : Strokufangar Fangarnir tveir, Marteinn ÓI- sen og Jóhann Víglundsson, sem struku frá Litla Ilrauni síðdeg- is í fyrradag voru enn ófiindn- ir um fimmleytið í gærdag, er Þjóðviljinn hafði samband sýslu- mann Árnesinga á Selfossi. Það var þá vitað um ferðir þeirra, að þeir höfðu á miðviku- daginn komið að bænum Vot- múla í Sandvíkurhreppi og stol- ið þar matvælum og úlpu. í gær- morgun þóttust menn á Selfossi svo sjá merki um dvöl þeirra í hálfbyggðu húsi austast í þorp- inu, eins og skýrt var frá í einu dagblaðanna í gær. Fangarnir voru enn ófundnir seint í gærkvöldi og hafði ekkert til þeirra spurzt. og brotlför hersins Reynt að draga athygl- ina írá Bandaríkjadekri Rlþýðuílokksins Alþýðublaðið birti í gær þá tilhæfulausu slúðursögu, að flokksstjórnarfundur Sósíalista- flokksins liafi fellt tillögu um að gera brottför hersins að skil- yrði fyrir þátttöku í ríkisstjórn. Alþýðublaðið hyggst með slík- um „fregnum“ breiða yfír þá staðreynd, að Alþýðuflokkurinn, sem heild hefur gersamlega svik- ið loforð stjórnarsamningsins um bróttför hersins og aidrei mátt heyra það nefnt að herinn yrði látinn fara. Það er tilgangslaust fyrir ihál- gagn Guðmundar í. Guðmunds- sonar að reyna að koma því inn lijá fólki að standi á Sósíalista- flokknum um brottför Banda- ríkjaliers af íslandi. fengið 6—9% launauppbót og liún verið greidd frá 1. sept. Sama ákvörðun hefur verið tekin af Alþingi varðandi elli- og örorkubætur trygging- arstofnunarinnar og stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurbæjar varðandi eftirlaun bæjarstarfsnianna. Nærrj má geta, að þeir sem hafa framfærslustyrk frá bæn- um einan sér og sinum til fram- færis eru ekki bezt settir þegar dýrtið vex svo sem nú á sér stað. Það er því fulikomið rétt- lætismál að styrkþegar bæjar- jns séu ekki settir hjá^ þegar allir aðrir fá uppbætur á laun sín. Dýrtíðin kemur einnig við hjá þeim sem úr minnstu hafa að spila. Verður því að vænta þess að ílialdið sjáj sóma sinn í að liggja ekki lengi á þessari sjálfsiigðu tillögu Sigurðar Guð- geirssonar, lieldur verði lnin fljótt afgreidd og samþykkt, þannig að uppbæturnar komi því fólki sem hér á hlut að máli að gagni fyrir hátíðirnar. Flokkurinn Fundur í 9. deild (Klepps- holtsdeild) í kvöld kl. 8.30. Áríð- andi mál á dagskrá. — Deildarstjórnin. I framsöguræðu skýrði Gunn- ar Thóroddsen, svo frá. að frumvarpið væri árangur af viðræðum stjórnar Sogsvirkjun- arinnar við Seðlabankann, og liafi hann fallizt á að aðstoða við sölii skuldabréfanna sem Stjórnarkreppa í Hollandi Samsteypustjórn kaþólskra og sósiaidemókrata í Hollandi varð undjr í atkvæðagreiðslu á þingi í gær, en ágreiningur er einnig innan stjórnarinnar um skatta- mál. Búizt er við að Drees for- sætisráðherra biðjist iausnar. frumvarpið gerir ráð fyrir að verði verðtryggð með nokkrum sérstökum hætti, þamtíg að upphæð endurgreiðslu og vaxta Framhald , á 3. síðu. Ný finnsk stjórn innan skammS? Sukselainen, forseti fi-nnska þingsins, gafst upp við að mynda stjórn, og nú hefur formanni þjngfiokks Bændaflokksins ver- ið falið það. Eftir iátvarpsræðu Kekkonens í fyrradag e'ru tald- ar heldur meiri líkur en áður á því að stjórnarkreppan ieysist bráðlega. Framhald á 11. síðu. Fá styrkþegar greidda % uppbót á framfærslustigann? Tillaga Sigurðar Guðgeirssonar um það í athugun hjá yfirframfærslufulltrúa Á fundi framfærslunefndar Reykjavíkurbæjar í gær- morgun flutti Sigurður Guðgeirsson, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í nefndinni tillögu um að greidd yrði 9% uppbót á framfærslustiga bæjarins og skyldi uppbótin greidd frá 1. sept. s.l. 12 dagar eftir ALMENNUR SKILADAGUR í DAG Happdrætti Þjóðviljans Drœtti EKKi í frestað

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.