Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13 desember 1958 [I I dag er laug&rdagurinn 13. desember — 347. dagur ársins — Lúcíuinessa — Magnúsmessa Eyjajarls h.s. — 8. vika vetrar — Fæddur Jón Þorláksson á Bægisá, 1744 — Tungl í - hásuðri kl. 15.06. — Ár- degisháflæði kl. 6.59 — " Síðdegisháflæði kl. 19.21. 12.50 Óskalög sjúklingn. 14.00 Iþróttafræðsla (Benedikt Jakobsson). 14.15 Laugardagslögin. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Guðmur.dur Arnlaugsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Ævintýri Trítils“ eftir Dick Laán. 18.55 í kvöldrökkrinu — tón- leikár áf þlötum: a) Italskur konsert eftir Bach. b) Karlaraddir Robert-Shaw-kórsins eyngja vinsæl lög. c) ,,Hjá læknurn", kafli úr sjöttu sinfóníu Beethov- ens. 20.30 Tónleikar: „Viktoría og hermaðurinn hennar“ eftir Paul Abraham. 20.45 Leikrit Þjóðleikhússins: „Ætlar konan að deyja?“ eftir Christopher Fry, í þýðingu Ásgeirs Hjartar- eonar. 22.10 Danslög til kl. 24. Hvassafell er á Patreksfirði. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór 11. þm. frá Rvík áleiðis ti] N.Y. Dísarfell fór 8. þm. frá Leningrad áleiðis til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafeþ er á Siglufirði, fer þaðan væntanlega i dag áleið- is til Rússlands. Hamrafell er í Revkiavík. Trudvang væntan- legt til Rvíkur 14. þm. frá N. Y. k'kipaúígerð ríkisins Hekla er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja kom til Reykjavíkur í gær frá Austfjörðum. Herðubreið fór frá Reykja.vík á miðnætti í nótt austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiða- fjarðarhöfnum. Þvrill er á leið frá Raufarhöfn til Karlshamn. Skaftfellingur fór frá Reykja- wík í gær til Vestmannaeyja. Séra Árelíus Nielsson er fluttur á Sólheima 17. Sími "33580. Loftleiðir Hekla er væntanleg frá New York kl. 17, fer síðan áleiðis til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30. Edda er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavanger kl. 18.30, fer til New York kl. 20. Ilazar guðspekifélagsins Þjónusturegla Guðspekifélags- ins gengst fyrir bazar í guð- spekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 á morgun kl. 4 e.h. Þar verð- ur á boðstólum ýmiskonar fatnaður, jólaskraut kökur og margt fleira. Kvenréttindafélag Isiands Jólafundur félagsins verður haldinn í Félagsheimili prent- ara þriðjrdagskvöldið 16. des- ember kl. 8.30. Fundarefni: Upplestur. Formaðm....segir frá Grikk- landsför og sýnir skuggamynd- ir. Félagskonur. Léttið af ykk- ur jólaönnunum eina kvöld- stund. Þessir velþekktu BURCO þvottapottar með þrískiptum hitastilli og öryggisrofa em væntanlegir rétt fyrir jólin. Tökum á móti pöntunum. ¥éia- oq rafiækjayerzlumn h. f. Bankastræti 10 -— Simi 12852. Bók Finsens Framhald af 3. síðu. að leyti skerfur til þjóðarsög- unnar. Auk viðtalanna birtir hann þarna ýtarlega grein um ,.skrælingjasýninguna“ sem Danir efndu til í Kaupmanna- höfn árið 1905, en það ár efndu þeir til sýningar á ýmsum mun- um til að kynna „nýlendur" sínar — og var Island eitt í þeirra hópi. Þetta varð mikið hitamál meðal Islendinga í Kaupmannahöfn og einnig nokkuð hér heima. Þessi eaga er áreiðanlega öllu yngra fólki ókunn, og ætti sem flest ungt fólk að lesa greinina, þar getur það séð hvernig aðstaða íslands var fvrir aðeins hálfri öld. Viðtölin í bókinni skipta tugum og fylgja þeim myndir. Bókin er 328 bls. Útgefandi er Norðri. Bazar Munið bazarinn á sunnudaginn kl. 2 e.h. í Kópavogsskóla. — Kvenfélag Kópavogs. Gamanleikurinn „Sá hlær bezt“ verður sýndur í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þetta er 15. sýning á leikritinu. „Horfðu reiður um öxl“ verð- ur sýnt i 20. sinn annað kvöld og er það jafnframt síðasta sýning Þjóðleikhússins fyrir jól. Bræðraíélag Óháða safnaðarins Fundur verður haldinn í Kirkjubæ á morgun kl. 2 e.h. Máifundahópurinn Á morgun kl. 1.30 heldur hóp- urinn áfram starfsemi sinni í Félagsheimilinu. — Mætið öll stundvislega. Leiklistarstarfsemin Þeir sem hafa hug á að taka þátt í leiklistarstarfsemi ÆFR eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofunni í Tjarnargötu 20 á milli kl. 5—7 e.li. Happdrætti Þjóðviljans Fylkingarfélagar! Takið virkan þátt í sölu Happdrættis Þjóð- viljans. Komið á skrifstofuna og gerið skil og kynnið ykkur hvernig salan gengur. Skálaferð Farin verður' vinnuferð í skíðaskála ÆFR í dag. Það þarf að búa skálann und- ir vetrarnotkun, t.d. þarf að flytja eldsneyti uppeftir. Fé- lagar eru eindregið hvattir til að taka þátt í þessari vinnu- ferð, sem jafnframt getur orð- ið skemmtiferð ef nógu margir mæta. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2. Skálastjórn I dag er salurinn opinn frá ld. 3—7 og 8.30—11.30. Framreiðsla: Um daginn Ein- ar og Hrafn. Um kvöldið: Gylfi Guðmundsson. Salsnefud Félagar: Komið á skrifstofuna og kynnið ykkur og takið þátt í starfi Æskulýðsfylkingarinn- ar. „Hvað eigum við nú að gera?“ sagði Þórður, þegar þeir félagar höfðu leitað árangurslaust að helli. „Eig- um við að snúa við?“ Eddy hristi höfuðið, „Við skulum rannsaka eldgíginn“, sagði hann. Þeir þótt- ust fljótt sjá, er þeir tóku að klífa fjallið, að það væri mjög gamalt, en þó hvergi nærri útdautt, því að upp úr því stigu gufumekkir. Þegar þeir komu að snjóröndinni upp undir tindinum, hrukku þeir til baka. Upp úr eldgígnum komu kondórar fljúgandi og það voru vélar, því engir fuglar gátu haft áðsetur á þessum slóðum. Þriðja bókin um Skottu er komin í bókaverzlanir. SKOTTA HÆTTIR LÍFINU Sráðsmellin telpubók. Þær hafa náð miklum vinsældum fyrri bækur um þessa tápmiklu og duglegu stúlku er býður heimin- um byrginn. SK0TTA í HEIMAVIST — SK0TTA SKVETTIR SÉR UPP, eru bækur vandlátra foreldra. r HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.