Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN —.. (3 Undirkjólar Undirpils Náttkjólar Þykkir jerseykjólar Orlon-peysur Netnælon sokkar Perlon sokkar Krep nylon sokkar Lakkskór á telpur og drengi Kvenskór Kárlmannaskór Flékainniskér á karlmenn og börn Tungubomsur Karlmanna- skóhlíiar og bomsur Skyrtur, hvítar og misiitar Bindi cg slaufur Sokkar Karlmannanáttföt Skinnhanzkar cg ullarvettlingar Treflar Peysci msS V-hákmáli Kuidaúlpur i miklu úrvali UHarteppi résoíin JÓLAGJÖFIN FÆST í ^efnaðarvöru- og skóbúð Skólavörðustíg 12 — Sími 12723. ÓKEYPBS STÖÐUMÆLAÞIÓNUSTA Lárus G. Lúðvíkssonar. skévorzl. Baiiliastmti 5. Regnbcgans Bankastræti 7. ÚTIDYRALAMPAR MEÐ HÚSNÚMERI Nú getur hvert einasta hús verið með upplýstu númeri. — Fást aðeins hjá oltkur. - Véla- og raftækjaverzlunin h. f. Bankastræti 10. — Símj 12852. Tóknm upp í gær þýzkar eldavélar og hrærivélar Aðeins nokkur stykki. Véla- og raftækjaverzlunin h. f. Eankastræti 10. — Sími 12852. Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu um skyldusparnað. Samlcvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi launþega sparimerki hvert skipti, sem út- borgun vinnulauna fer fram. Sparifé vegna sambæri- legra atvinnutekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa sparimerki mánað- arlega, þó eigi siðar en 31. desember ár hvert. vegna slíkra tekna á því ári. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hhinnindum þó skatt- frjáls séu. Verðgildi slíkra. hlunninda skal miðað við mat skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið van- rækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri npphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir Félagsmálaráðuneytíð. 10. desember 1958. Eins og síðastliðið ár þuría viðskiptavinir vorir ekki að óttast stöðumælasektir íyrir íraman verzl- anir vorar til jóla, því að við greiðum stöðumæla- gjaldið íyrir þá. — NoSið yður hina einsSæðu þjónustu 7IL HELJAR OG HEÍH AFTUR AUDIE MURPHY, kvikmyndaleikarinn frægi, höfundur þessarar bókar, hlaut fleiri heiðursmerki en nokkur ann_ ar bandarískur hermaður í síðari heimstyrjöldinni. Og bókin hans er sagan um stríðið sjálft — styrjöld fót- gönguliðans. Hún er persónuleg og ógnþrungin vegna þess að hér gengur fram maður gegn manni. Fótgöngu- liðinn skelfist þrek óvinar síns, kænsku hans og vígfimi, því hann veit að annarhvor þeirra hlýtur að deyja. Þegar bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum vakti hún geysilega eftirtekt og seldist i hverju stórupplaginu á fætur öðru_ Síðan hefur hún verið þýdd á fjölda tungumála og allsstaðar vakið sömu hrifningu AUDIE MURPHY þekkir styrjöldina flestum betur. Enginn tók meiri þátt í henni sjálfri en hann. Og með hon- um voru félagarnir, Hrossliausinn, sem kunni sögu við hverri raun, Dillon með fjöguiTa blaða smárann í skón- um. Brandon, sem átti litlu telpuna, sem vildi láta klippa af sér flétturnar, og Kerrigan, sem óttaðist hvorki guð né djöfulinn, — af því að þeir voru báðir fjarverandi. Þessi saga hefur verið kvikmynduð, og var m. a. sýnd hér i Hafnarbíói í fyrra við mikla aðsókn, og sýningar hefjast þar á henni að nýju eftir áramótin. Þessi saga er snilldarvel sögð. Lesandinn fylgir félögunum leiðina um blóougan hroðann. Leiðina alla til vítis, lifir með þeim ógnarstundú'nar allar, kynnist þeim hverjum og einum, sér í gegnum skorpuna, sem þeir hafa fengið í herzlu skelfingarinnar, og verður vinur þeirra og aðdáandi. | | ! J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.