Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. desember 1958 ★ I dag er fimmtudagurinn 18. desember — 352. dagur ársins — Gratianus — Tungl í hásuðri kl. 18.59 — Árdegisháflæði kl. 11.14 — Sídegisháflæði kl. 23.47. Otvarpið I DAG: 14.00 Á frívaktinni — sjómannaþáttur. Barnatími: Yngstu hlust- endurnir (G. Ragnars- dóttir). Framburðarkennela í frönsku. Þingfréttir — Tónleikar. Spurt og spjallað í út- varpssal. —• Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. Útvarpssagan: „Útnesja- menn“. Upplestur: a) Úr „Is- lendingabók“ eftir Gunn- ar Hall (Höf. les). b) „Niðursetningurinn“, bókarkafli eftir Jón Mýr- dal (Ævar Kvaran les). Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands ' í Þjcðleikhúsinu 9. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethovn. ■1 III 111 uimunnH'M||||||||||||||||i| 1 limimmmiullmlmlllUIII 111 18.50 19.05 20.30 21.30 22.10 22.40 MUNTD Vetrarhjálpina, 10785. simi Fluflrfélag Islands h.f. Millila ndaf lug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Kaupmnnnahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow, K- mannahafnar kl. 8.30 í f.yrra- málið. Millilarilaflugvélin Gull- faxi fer til Lundúna kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morg- un. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúfa til Akureyrar, Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaevja. Á morgun er áætlað pö fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur. Hornafjarðar, ísa- fiarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. MTJNIÐ Vetrarhjálpina, — sími 10785. VIKAHl BLAOIO YKKAR 10 króna miði í Happdrætti Þjóðviljans getur fært þér 100 þúsund króna Opelbif- reið í jólagjöf. H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss fór frá New York 12. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull í gær t.il Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Bí’du- dal í gær til Patreksfjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarðar, Akraness og Reykjavíkur. Gull- foss er á Aknreyri. fer þaðan i dag til Reykjavíkur. Lagar- foss er í Reykjavík. Revkja- foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Ham- borgar og Rostock. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til New York. Tungufoss hefur væntan- lega farið frá Ilamina 16. þ.m. til Leningrád og þaðan til Austf jarða. Skipadeild SÍS Hvapsafell lestar á Evjafjarð- arhöfnum, fer væntanlega í dag áleiðis til Hamborgar og Gdvn- ia. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell er væntanlegt til New York 20. þ.m., fer þaðan 26. ( þ.m. áleiðis til Revkjavíkur. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafe’l fór 16. þ.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Vents- pils. Hamrafell fór í gær frá Revkjavik áleiðis til Batumi. Trudvang er í Reykjavík. Elfy North fór frá Stett.in 12. þ.m. áleiðis til Hvammstanga, Blönduóss og Hólmavikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í kvöld vest- ur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Húsavíkur í dag á leið til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á leið til Akureyr- ar. Þvrill er í Karlshamn. Skaftfellingur fc.r frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Snæfellsness- hafna, Flateyjar og Króksfjarð arness. MUNIÐ Vetrarhjálpina, — sími 10785. DAGSKRÁ A L Þ I N G I S Sameinað Alþingi fimmtudag- inn 18. desember 1958, klukkan 1.30 miðdegis. Fyrirspurn: Yfirlæknisembætti Klepps- spítala — Hvort leyfð skuli. Efri deild: 1. Virkjun Sogsins, frv. 2. Aðstoð við vangefið fólk. 3. Tekjuskattur og eigna- skattur, frv. 2. umr. Neðri deild: 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna. 2. Veltuútsvör, frv. 1. umr. .s. Reykjafoss Vörumóttaka til eftirtalinna hafna á föstudag þ. 19. þ.m.: Vestmannaeyja, Isafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar, Raufarhafnar, Norðfjarðar, Eskifjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands Skíði Skautar Körfuboltaspil Hringjaköst „Stúdentinn“ Borðtennis-sett Badmintonspaðar Af IMaunagormar Atlaskerfi Sundbolir Sundskýlur Svefnpokar Ferðaprímusar Gúmmíknettir Skíðaskór Knattspyrnuskór Útiæfingaföt Allt til íþróttaiðkana AS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96 Krossgátan Lárétt: 1 staður 3 flugfélag 61 atviksorð 8 eins 9 brekka 10 j samhljóðar 12 tala 13 nafn 14 eins 15 tala 16 á 17 dýr. Lóðrétt: 1 kraftur 2 reið 4 nafn 5 verkstæði 7 ver 11 nafn 15 nudda. Lausn á síðustu gátu: Lárétt: 1 hóf 3 haf 6 öl 8 na i 9 ketill 10 MA 12 sl. 13 Unnar 1 14 nn 15 og 16 got 17 áta. Lóðrétt: 1 hörmung 2 ól 4 anis ! 5 fallega 7 setan 11 anno 15 st. i Hallbförg B|amadóítir skemmtir í kvöld og næstu kvöld. HJjómsveit Gunnars Ormslevs, Söngvarar Helena Eyjólfsdóttir og Gunnar Ingólfsson Húsið opið frá kl. 7 Framsóknarhúsið rnmwm Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Lœkningastof a min er flutt í Póstliússtræti 7, (Reykjavíkurapótek). Viðtalstími kl. 3.30—5, laugardaga 12.30—1.30. Hannes Þórarinsson Þeir félagamir leituðu góða stund að inngöngu í fylgsni Lupardis. Þeim þótti of hættulegt að láta sig síga í reipi niður um opið á skálinni, þvi að ekki sást í botninn á henni. Að lokum fundu þeir þungan stálhlemm. Með erfiðismunum tókst þeim að opna hann og upp um opið, sem líktist einna helzt námugöngum, bárust þungar vélardrunur. „Við skul- um fara niður!“ hrópaði Eddy til þess að yfirgnæfa hávaðann. 1. vÍRinmgur í Happdrætti ÞjóðviljaRS er þessi glæsilegi OPEL REKORD - bíll Verðmæti kr. 100.000.00 Dregið á Þorláksmessu — Drætti ekki frestað Kaupið miða strax

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.