Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN —- Fimmtudag'ur 18. desember 1958
I sambandi við jólaumferðina vill umferðanefnd vekja
athygli ökumr.nna í Reykjavík á eftirfarandi bif-
i'eiðastæðum:
1. Bifreiðastæði á lóð Isbjarnarins við Skothúsveg.
2. Bifreiðastæði á K.R.-húss lóðinni við norð-vestur-
horn Tjarnarinnar.
3. Kidkjutorg.
4. Eifreiðastæði í horni Kirkjustrætis og Tjaraargötu.
5. Benzinsölusvæði h.f. Skeljungs og h.f. Olíuverzlunar
Islands við Grófina. (Opið fyrir almenning eftir ki.
20.00 hinn 20. og 23. des.)
6. Benz'nsölusvæði Olíufélagsins h.f. við Hafnarstræti.
(Ooið fyrir almenning eftir kl. 20.00 hinn 20. og
23. des.) j
7. Lóð Sænsk-ísl. frystihússins. (Opin fyrir almenning
eftir kl. 13.00 hinn 20. des. og eftir ^kl. 20.00 hinn
23. des.) 1
8. Bifreiðastæði S.I.S. við Ingólfsstræti og Sölvhóls-
götu. (Opið fyrir almenning eftir hádegi hinn 20.
des. og eftir kl. 17.00 hinn 23. des.)
9. Bifreiðastæði að Hverfisgötu 30.
10. Bifreiðastæði á horai Grettisgötu og Skólavörðustígs.
11. Bifreiðastæði á safnhússlóðinni.
JolátréssleÉntanir
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verða haldnar
í Framsóknarhúsinu annan jóladag og laugardaginn
3. janúar og hefjast kl. 3 e.h.
Aðgöngumiðar seldir í V.R., Vonarstræti 4, klukkan
1—5 daglega, simi 15293.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Byggingarfélag alþýðu í Hafnarfirði verður haldinn
í Alþýðuhúsinu n. k. föstudag, 19. þ. m. klukkan
8,30 síðdegis.
STJÓRNIN.
Hanzkar
Verð kr. 29.00
TILVALDAR JÓLAGJAFIR
Enginn má fara í jólaköttinn
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
Jólamánuður — Jólaannríki — Jólainnkaup —
Allt á að gerast „íyrir jól”.
DESEMBERMANUÐUR er oft
nefndur jólamánuður, og er
það auðvitað réttnefni, því
bæði er jólahátíðin í þessum
mánuði og eins ef allur mán-
uðurinn einskonar undirbún-
ingstími fyrir jóbn. Jafnvel
frá því um miðjan nóvember
er fólk á þönum við að undir-
búa hátíðaha'idið um jólin; á
sumum vinnustöðum, t.d.
saumastofum, byrjar fólkið
einhverntima í nóvember að
vinna af sér virka daga milli
jóla og nýárs, svo að jólafrí
þess verði cslitið frá kl. 5 á
Þorláksmessu t'l kl. 9 að
morgni hins þriðja janúar. Og
það eru því’ík ósköp að gera
allstaðar, að jafnvel sparsöm-
ustu fyrirtæki láta vinna eft-
irvinnu og næturvinnu, ef svo
ber undir, til þess að gera
hremt fvrir sínum dyrum
„fvrir jól“. Allt á að gerast
- „fvrir jól“. Manni finnst
stundum eins og gert sé ráð
fvrir að eftir jólin muni öll
þióðin lifa í lofttómu rúmi,
þurfandi hvorki að eta né
drekka. vinna né vfirleitt eitt
eða neitt að aðhafast. ekki
einu siuni hafa skrifstofu-
bákn. Verzlanir auglýsa vörar
sínar af miklu kamn, og þrátt
fvrir allar brengingaraar. sem
Morgub'aðið og Vísir telia að
fráfarandi rík’«stióm hafi bú-
ið verzlunarstéttinni virðast
verzlanirnar hæði hafa yfrið
nóaar vörur til að se'ia og ó-
þriótandi. fiármagn ti' að aug-
lýsa þær ræki'eaa. Og a.llt
á, auðvitað að aeliast fvrir jól;
frá mánaðamót.um nóv-des-
ember. eíora al’ar vörur það
sa.meieinlpgt að vera aldeilis
br ■' ðnauðsvn'ega.r á hveriu
heimili ..fvrir ió'in". GiMir
bar einu hvort um er að ræða
hangið ketJæri eða nvja skáld-
um þeim bókum, sem flæða á
bókamarkaðinn fyrir jól; í
auglýsingunum eru þær auð-
vitað hver um sig ágætastar
allra bóka. Persónulega finnst
mér, að ævisagna- eða endur-
minningasamtíningurinn, sem
út kemur hér í bókaformi fyr-
ir hver jól, sé kominn út í
hreinustu öfgar. Ég get ó-
mögu’ega skilið, að sundur-
leusir fróðleik^molar um lífs-
hlaup hvers Islendings, sem
náð hefur sextugsaldri, fróð-
leiksmolar, sem iðulega eru
bunrlnir einu bvggðar'agi eða
tiltöhdega fámennum kunn-
ingjahóni söguhetjunnar, séu
svo þýðingarmikil þjóðleg
fræði, að brýna nauðsyn beri
til að gera úr þeim sérstaka
bók fyrir jólamarkað. Hitt er
annað mál, að fróðleikur þessi
gæti orðið seinni tímanum
mikilsverð heimild, þótt hann
fengi að liggia í skrifuðum
handritum nokkra áratugi. Þá
virðist mér harla lítils skipu-
lags gæta í valinu á þeim
þviddu bókum, sem daglega
strevma. á bókamarkáðinn.
Það segir sig sjálft að vegna
þess hve þjóðin er fámenn,
hlýtur rlrjúgur hluti þeirra
sem út- eru gefnar hér, að
daga unpi í papnírsaevmslum
útgefendanna; það hlýtur sem
sé að verða mikiil „undir-
ballans“ á útgáfu margra
bókanna, og allt eins víst, að
,.nnd'rba11ansinn“ lendi bá á
ská.rri bókúnum, en þær léleg-
ustu skili áuóða. Áf þvddu
bókunum virðist mér ferða-
bækur í einhverri mvnd sk’pa
t'Itöhdeva me«t rúm; lækna-
sögur (bið vitið, þessar eilífu
h'stóríur um mvndarlegan,
ungan lækni og st.olta hjúkr-
iinarkonu og hættulega, unn-
skurðil h.efa lika ver'ð v'n-
I
sögu. húsgögn eða glingur og
skrautmuni. kiólefni og gard-
ínuefni eða gólftenni, íéskáp
og hrærívél. Og fólk er á bön-
um milli verzlananna, því að
bað má heldur betur halda á
snöðunum, ef það á að vera
búið að kauna a'lt, sem þnrf
að kaupa fyrir jó'in. Það fjöl-
mennir í bókabúðiraar og
snvr um þær bækur, sem ræki-
legast eru augivstar og segir
oatvi /.ito v’ð afare’ðslu fólkið:
Hvernig bók ætli þetta sé?
Og afgreiðslufólkið sem í flest-
um tilfellum veit nákvæm'ega
jafnlítið um innihald bókar-
innar og sá sem spyr, segir
sem svo; Ég hugsa að hún
■sé nokkuð góð, hún hefur selzt
mikið. Það er heldur enginn
leikur að henda reiður á öll-
sæ't. lestrarefni hér. enda hef-
ur beir rignt á markaðinn á
undanförnum árum.
VONANDI ER cþarfi að taka
það fram, að þessi póstur er
skrifaður í jólaannríki miklu,
til orðinn á þönum milli vöru-
geymslu og sö'ubúða, hrip-
aður á blað mitt í jólagjafa-
relli krakkanna og lireingern-
ingastússi, bakningum, sníð-
ingum og saumaskap kven-
fólksins. Og mér þykir trú-
legt, að setjarinn og jafnvel
prentarar og prófarkarlesar-
ar líka, viðhafi öll mögnuð-
ustu skammaryrði tungunnar
ura fráganginn á þessu hjá
rnér. En það verður að hafa
það.
Tökum ennþá gólfteppi til hreinsunar
fyrir jól.
GðLFTEPPAGERÐIN H. F.f
Skúlagötu 51, — Sími 1-71-60.
UNGLINGAR
á aldrinum 12 til 14 ára
geía íengið vinnu einu
sinni í mánuði við blaðburð
í austurbænum, vestur-
bænum, Seltjarnarnesi og
Kópavogi.
Upplýsingar á Grettisgötu 3
(næstu dyr við Storkinn).
Sími 10-3-60.
Stúlkur,
konur,
bókamenn
báða eíiir
vr
Karen Blixen:
Síðustu sögur.
íslenzk þýðing;
Arnheiður Sigurðar-
dóttir. Ca. 360 bls.
„Síðustu sögur" komu
út í enskumælandi lönd-
um, í Ameríku og Eng-
landi, og um líkt leyti
í Danmörku á árinu 1957.
Karen Blixen er heims
kunnur rithöfundur og
mun oft ha.fa komið til
greina við veitingu Nob-
elsverðlauna, m. a. nú fyr-
ir nokkrum dögum. Ein
frægasta bók Karenar
Blixens er „Seven Gothe
Tales“ (skrifuð upphaf-'
lega undir dulnefninu Is-
ac Dinesen). Önnur bók
hennar. ,,Vetrarævintýri“
hefur hlotið alþióðaviður-
kenningu. ísafoldarprent-
smiðja hefur aflað sér út-
gáfuréttar á öllum þessum
bókum. Erfitt er að ná stíl
Karenar Blixens í þýð-
ingu, en það er mál
manna að frk. .Araheiður
Sigurðardóttir hafi vel
tekizt í þessu efni.
Bókin kemur í
bókaverzlanir
á íöstudaq.
ÍSAF0LD.