Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 11
Fimintudagur 18. desember 1958 -— ÞJÓÐVILJINN — (11 Jólamét Það mun hafa komið flestum á óvart að Fram skyldi sigra í Hraðkeppnismóii Ármanns um síðustu heigi, ekki sízt þegai þeir voru nærri búnir að tapa fyrir Aftureldingu í fyrstu um- ferð, og ef Aftureiding hefði gætt sín betur, hefðu þeir átt úr því sem komið var að sigra, en þeir, ef svo mætti segja, glopruðu sigrinum úr höndum sínum. Það kom líka í ljós að Fram hafði miklu betra úthald, því í síðari hluta síðari fram- lengingar höfðu þeir leikinn í hendi sinni. Var þetta iai’g skemm'ileg- asti leikurinn fyrra kvö dið, og bendir til þess að Afturelding komi með sterkt Hð í landsmót- ið í vetur. Lokaþátturinn i keppni þess- ari minnir á afmælismótið í haust þegar KR er búið að vinna FH og einbeitir sér að því, en tapar svo fyrir ÍR. Nú voru það FH-ingar sem einbeittu allri orku sinni að því að sigra KR og það tókst, en svo er slappað af heldur mikið og þeir ugga ekki að sér, að Fram geíur náð góðum leikjum, og tapa. Fram var mikið heppnara með leiki sína um kvöldjð, og gat hvilt sig eftir viðureignina við Akra- nes, sem var ekki svo erfið, en FH varð að leika tvo leiki, og síðari leikurinn krafðist svo mikils að þeir áttu ekki nóg handa Fram. Það var gleði’e^t að sjá Akra- nes með aftur í handknattleik, og verður ekki annað sagt en að þetta hafi verið góð byrjur, eftir langa hvíld. Fjórir leik- maflna- þeirra sem kepptu væru liðtækir i flesi lið hér í Reykja- vík og haía furðu gott grip, hraða og lagni. Markmaður liðsins er enginn annar en Þórður Jónsson út- herjinn i knattspyrnuliði þeirra Skagamanna og var hreint ekki lakur, og svipað má segja um Jón Leós, sem kann æðimikið fyrir sér í handknattleik líka. Yfirleitt má segia að Akur- nesingar hafi komið heldur á óvart með getu sinni, og von- andi er þetta aðeins byrjun á Flokkaglíma Reykjavíkur: Ármann J. Lárasson vann í fyrsta flokld Hin árlega flokkaglíma Reykja- víkur fór fram á mánudaginn var í Hálogalandi. Til glímunn- ar komu 17 keppendur eða allir sem skráðir voru, 16 frá Ung- mennafélagi Reykjavíkur og 1 frá Ármanni, Skúli H. Nordal setti glím- una með ræðu, sem var hvatn- ing til glímumanna og þá sér- staklega hinna yngri. Glímustjóri var Lárus Saló- monsson og yfirdómari Ingi- mundur Guðmundsson. Miðað við þennan annatíma voru á- horfendur nokkuð margir. Urslit í flokkunum yrðu þessi: 1. FLOKKUR: Ármann J. Lárusson UMFR 3 v Heimir K. Lárusson — 2 v Hannes Þorkelsson — 1 V Erlendur Björnsson — 0 v 2. FLOKKUR: Guðmundur Jónsson UMFR 4 v Hihnar Bjarnason — 3 v Sigmundur Ámundason Á 2 v Halfdan Jensen UMFR 1 v Þórður Kristjánsson — 0 v DREN G JAFLOKKUR (eldri) Guðm G. Þórðarson UMFR 3 v Gunnar Pétursson —■ 2 v Sveinn Sigurjónsson — 1 V Ilalldór Vilhelmsson — 0 v DRENGJAFLOKKUR (yngri) Gunnar Sigurgeirss. UMFR 3 v Garðar Erlendsson — 2 v Jón B. Sigurjónsson — 1 V Þorsteinn Sigmundsson — 0 v Ónafngreindur skauta- maður sínir iistir sínar. Gips þilplötur Stœro: 260x100 cm, þykkt 10 mm. Verð kr. 27,50 pr. íerm. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Mars Trading Company Klapparstíg 20, sími 17373. Langspiliö ónxar“ eftir Gunnar M. Magnúss, II. bindi af 1001 nótt Reylcja- víkur er komiö út. Þessi snjalla og á- gœtlega skrifaða bók opnar „heim pess dags, sem liðinn er“ í Reykjavík. Sér- stœð og frumleg sagnabók um ástir og œvintýri, dularverur, athafnamenn, trúboðun fjölkvœnismanna, um fyrsta gamanvísnahöfundinn, 200 ára gamlan spádóm um Reykjavík, svo eitthvað sé nefnt. Tilvalin jólabók. þátttöku í þcssari íþróttagrein í alrnen-num rró'um. Úrslit leikjanna á laugardag urðu þesíi: MeistarafloIOiur karla Fram — Afturelding 8:8 1. framlenging 4 : 4 2. framlenging' 6 : 2 E: ndanleg úrslit 19 : 14 Akr anes — Víkingur 10 : 6 KR — Þróttur 15 : 6 FH — ÍR 12 : 6 Ármann — Va’ur 15 : 13 ABRIR FLOKKAR: 2. ílokkur kvr.nua Vikingur — Ármann 2: 1 3 flokkur kaila Ármann — Valur 10 : 5 1. flckkur karla Ármann — Fram 8 : 8 omar &. PEPPEFl M ! NT 27 Frá Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur. Langspilið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.