Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1958, Blaðsíða 12
3ts/ — ÞJOÐVILJINN — Föstudagur 19. desember I9öS — Mesta úrval raffækfa er alltal hjá okkisr Nú fyrlr félm höfum við reynt að hirgja okkur upp af heztu vömtegundum sem völ er á: 20% afsSáttur af KÆLISKÁPAR, 2 gerðir ELDAVÉLAR, 2 tegundir HRÆRIVÉLAR, 2 tegundir STRAIJVKLAR, 2 tegundir RYKSUGUR, 2 tegundir ÞVOTTAVÉLAR, 2 stærðir ÞVOTTAPOTTAR, PÖNNUR, sjálfvirkar, 3 gerðir KAFFIKÖNNUR, sjálfvirkar BRAUÐRISTAR, 2 tegundir STEIKAR-„grill“, 2 gerðir STRAUJÁRN með hitastilli, 5 tegundir BORÐ-ELDAVÉLAR með bakarofni SUÐUPLÖTUR. ein- og tvíhólfa IIRAÐSUÐUKATLAR, 5 gerðir IIRABSUÐUKÖNNUR, 3 gerðir HRINGBÖKUNAROFNAR, 2 gerðir OFNAR, með geisla. ★ TE- OG KAFFIKÖNNUVERMIR HNÍFABRÝNI (rafmagns) SKÓBURSTARAR (rafmagns) IUTABAKSTRAR ★ ★ Allar þessar vörxir eru fjrrirliggjandi e3|a vamtanlegar fyrir jól. FÓTAVERMIR HÁRÞURRKUR, 3 tegundir RAKVÉLAR, svissneslíar „Pifco“ ÚTSÖGUNARSAGIR VASALJÓS, 4 tegundir LJÓSAKRÓNUR, margar gerðir VEGGLAMPAR. margskpnar LAMPAR í öll herbergi IIORÐLAMPAR, Rúmlampar ÚTIDYRALJÓS með húsnúmerinu „MILK-SHAKE“ vélar RJÓMAÍS-VÉIjAR fyrir kœliskápa SPENNUBREYTAR fyrfr „Braun“ rakvélar, svo liægt er að nota þær í bíl. JÖLATRÉSLJÓS, 4 tegundir ÚTILJÓSA-SERÍUR MISLITAR PERUR VARAPERUR i jólatrésseríur, margar tegundir FRÍSKIPTAR PERUR í standlampa ★ ★ ENNFREMUR: STRAUBORÐ, sem má hækka eða Iækkja HRAÐSUÐUPOTTA, 3 stærðir CORY-KAFFIKÖNNUR GRÆNMETISKVARNIR IHTAKÖNNUR RturJð eStir að hiigja yður upp af öryggjum og pemm. VÉLA- m RAFTÆKiAVERZLUNIN H. F. Baankastræti 10. Sími 12852. öllum kápum Notið tækiíærið og geíið konunni góða kápu í iólagjöf. MARKAÐURSNN Hafnarstræti 5 Magnus V. Jóhannesson Framhald af 9. síðu. einstökum málum, en það skal sagt hér að af viðkjmningu minni við Magnús á þessu sviði hef ég ekki nema gott eitt að segja, þó ég í sumum tilfellum væri, eins og áður segir, á anrhrri skoðun um sumar af- greiðslur. Magnús V. Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 8. júní 1891 og var því á 68. aldursári er hann lézt. Hann var giftur Fríðu Jóhannsdóttur, hinni á- gætustu konu, er bjó manni sínum og dóttur þeirra, Svölu, hið mætasta heimili og var þeirra í milli hinn mestt samhugur og fjölskyldan sam- stjllt. Gestrisni heimilisins var slík, að þangað var unun ai koma. Eg sendi eítirlifandi konu Magnúsar. dóttur, tengda- syni og dóttursyni samúðar- kveðju. Eg veit að ég mæli fyrir munn flestra þeirra, er vorM meðlimir unglingastúkunnar Unnar undir handleiðslu Magnúsar, er ég votta honuna þakklæti fyrir störf hans ] þágu ungtemplara. Við munum lengi minnast hans og munum alltaf eiga góðar og bjartat minnjngar frá því samstarfi. Sig. Giaðgeirsswa. Sókrates effir Gunnar Dal (2. úfg.) er komin offur í békabúðir 1 ritdómi um bókina segir Guðmundur Danjelsson ritliöfundur: „Mikill fílósóf getur engina orðið nema hann sé og ekáld gott.... Þetta ætla ég, að sannist allvel á Gunnari Dal: I Ijóöa- bóka hans hinni síðari „Sfinxinum og hamingjunni1' er mikið af djúphugsuðum og fðgrum skáldskap, framandlegum og frumlegum, og hafa sumar myndir þessara ljóða orðið mér hug- stæðari en annar dkáldskapur yngri ljóðskálda þjóðarinnar. Sókrates er mjög vel rituð bók, þrauthugsuð, „brilliant" Jódas Jónsson, frá Hriflu* „Einu sinni átti Island tvo dugandi og athafnasama heimspek- inga.... Nú er heimsxækingurinn ekki nema einn. Húnvetningurinn Gunnar Dal. Það ætti að vera venja á Islandi að mismuna greindum ungmennum með því að láta þau fá eitthvað heimspekirit eftir Gunnar í jólagjöf." Kristmann Guðmundsson, rlthöfundur: „Bók Gunnars um Sókrates er rit í meistamflokki; þar fer saman skáldleg víðsýni, vitrænn skilningur og vísindaleg þekking. Það þarf ekikt mikla spádómsgáfu til þess að segja fyrir, að Gunnar Dal muni fyrr eða síðar verða heims- kunnur á þessum vettvangi." Verð bókarinnar er kr. 85.00 í bandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.