Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 viTjar norei Fra Sidne dagar komin úf í þýBingu Orglands Stefán frá Hvítadal hefur enn haldið í austurveg; vitj- að Noregs á ný. Hjá Fonna forlagi í Osló er komið út úr- val kvaeöa hans: Frá lidne dagar, og hefur Ivar Orgland sendikennari þýtt ljóöin. Bók þessi er mjög snoturlega út gefin. Nafn skáldsins ritað eigin hendi á forspjaldi bókar- innar, mynd hans og rithandar- sýnishorn í bókinni. Þrjátíu kvæða hans eru í bókinni, 16 úr Söngvum förumannsins, 5 úr Óði einyrkjans, 4 úr Helsingjum og loks 4 sem aðeins hafa birzt i heildarútgáfunni af ljóðum hans 1945 óg úrvalinu 1952. Halldór Kiljan Laxness skrif- ar stuttan formála um skáldið pg ívar Orgland skrifar einnig formála um Stefán og Noreg. Tók ástfóstri við Stefán Ivar Orgland sendikennari hef ur raunar þýtt kvæði eftir mörg önnur íslenzk skáld, m. a. kvæða- safn eftir Davíð. Stefánsson, sem kom út 1955 á sextugsafmæli skáldsins. Sérstöku ástfóstri hef- ur Orgland tekið við Stefán frá Hvítadal, og hefur nú skilað til Háskóla íslands mikilli ritgerð um ævi Steiáris frá Hvítadal. Fyrir nokkrum dögum hitti undirritaður Orgland og spurði: — Þú hefur ekki einungis les- ið og þýtt ljóð Stefáns heldur og kynnt þér ævi hans? — Já, ég hef kynnt mér ævi Stefáns frá Hvítadal, og þá ekki sízt dvöl hans í Noregi og áhrif þau sem hann hefur orðið fyrir iþar. Stefán kom til Noregs í nóv. 1912 og fór aftur til íslands eft- 1912“. Hann var að hlusta a klukkurnar frá tveim kirkjum. Hrynjandi klukknahringinganna hljómar í kvæði hans. Þetta er Ivar Orgland ir nákvæmlega 3 ár, í nóv. 1915. Hann fór frá Akureyri með Flóru, einu af skipum Berg- enska gufuskipafélagsins, um Færeyjar og til Björgvinjar. Hann settist ekki að þar heldur hélt áfram til Stafangurs og dvaldist þar einn vetur. Hann fékk enga fasta vinnu heldur vann á bryggjunum, í síld, í verk- smiðjum og skipasmíðum. Eitt hið frumlegasta ljóða Stefáns — Stefán missti hægri fót ofan við ökla þegar hann var um .tvítugt og hafði gengið á slæm- ,um tréfæti, en landar hans í Stafangri útveguðu honum nýjan iþýzkan fót úr gúmmíi, og leið ;honum þá betur. En hann lá oft jyeikur, átti bágt — og þarna varð til stemmingin að kvæð- linu „Aðfangadagskvöld jóla Stefán frá Hvítadal ákaflega frumlegt ljóð, eitt frum- legasta ljóð Stefáns,, ljóð sem hann líklega hefur hvergi haft neina fvrirrnynd að, — þetta er eitt af þeim kvæðum sem rnunu standa. Dularfullur — róman- tískur — í Stafangri kynntist. hann norska skáldinu Jens Tvedt, sem var þar bókavörður og lánaði honum bækur. Einnig er sagt að hann hafi hitt Thomas Krag. Stefán var mjög hrifinn af báð- um þessum mönnum, og voru þeir þó næsta ólíkir. Stefán dáð- ist a.ð Thomas Krag af því hann leit svo spáriannlega út, var mik- ið snyrtimenni, dularfullur og vómantískur. Stefán var sjálfur dularfullur og rómantískur, - jafnframt því að vera glettinn og hiklaus sveitamaður. Þannig var einmitt Tvedt, sem var mikill raunsæismaður. Þreyttari á morgnanna — Ahugamál Stefáns var að lesa norskar bókmenntir og fór hann því mjög oft í bókasafnið. Bókavörðurinn sagði Jóni Sig- urðssyni frá Alviðru, að hann skildi ekki sð Stefán hefði tíma til að gera neitt annað en lesa, svo mikið fengi hann af bókum. Jóni fannst Stéfán vera þreytt- ari þegar hann kom til vinnunn- ar á morgnanna, eftir að hafa lesið norskar bækur al’a nótt- ina, en hann var þegar hann hætti vinnu undir kvöld. A Förre-heilsuhæli —Um vorið 1914 veiktist Stef- án af lungnaberklum. Þá fiuttist hann á Förreheilsuhælið skammt frá Haugasundi; var þar heilt ár. Þetta hefur verið ákaflega þreyt- andi dvöl — hann varð alltaf að liggja. Lyndi Stefáns var ákaf- lega órólegt. Hann gat eklti legið í kyrrð, — þaðan mun ef til vill runnin setningin: ég get ekki borið hlekki. Fyrsta sumarið skrifaði hann Erlendi í Unuhúsi ákaflega einlægt bréf, — og hélt þá að dag'ar sínir væru taldir. Lífið hefur verið mér ákaflega örðugt á köflurn, segir hann, en kveðst þó vera orðinn sáttur við að deyja. Hún kyssti mig — Á spítalanum hitti hann unga hjúkrunarkonu, er hafði ákaflega mikla þýðingu fyrir hann. Þegar verst leit út gaf ást hans til þessarar konu honum kjark og lífsvon aftur, — má lesa það í kvæðinu: Hún kyssti mig. 17. maí er einnig um ást hans til þessarar konu. 1 Sogni — Stefán hélt ekki út að dvelja þarna. Um tíma var hann hjá lækni í Stafangri og síðar á elliheimili í Haugasundi, með- an hann beið eftir að komast á Lusterhælið í Sogni. Það er uppi í 500 m. hæð við Sognsæ. Það var nýtt og stóð mjög framarlega og var erfitt að komast þangað inn, ekki sizt fyrir útlendinga, en Rönnevig borgarlæknir, sem var mikill íslandsvinur, kom Stefáni þangað inn. — í þessu sambandi er gaman að geta þess að bæði þessi berklahæli hafa verið lögð niður sem slík og Luster breytt í geðveikrahæli en Förre í annað sjúkrahús. Lífið sigraði á Luster Á Luster leið Stefáni miklu Fór vestur að Hvítadal — En hvernig stóð á því a'S óhugi þinn vaknaði fyrir Stefáni frá HvítadaJ? — Ég kom fyrst til íslands 1948 sem námsmaður og var hér 2 mánuði á sumarnámskeiði í Háslvóla íslands fvrir stúdenta betur. Þar kynntist hann Arne | frá Norðurlöndum. Ég var eini Skeie, ágætum, gáfuðum ungum ; Norðmaðurinn og langaði til sð manni, sem ætlaði að verða verk-1 finna verkefni í íslenzkum bók- fræðingur. Þeir urðu vinir. Um ; menntum til embættisprófs í hann er lvvæði Stefáns: Minning. : norsku. Þarna í Luster var Stefán einnig ; 'Pr(y. Steingrímur Þorsteinsson alltaf að lesa norskar og aðrar | penti mér þá á Stefán frá Hvíta- erlendar bækur. i da] 0 fi. og ég kaus Stefán, sem Stefáni batnaði í Luster. Hann ijóðskáld. B.vrjaði þá strax að fór heim til íslands með Flóru | rannsaka Stefán, en ekki mikið í nóv. 1915 Var vestur í Dölum | að gagni Samt fór eg vestur að þar til hann kom til Reykjavík-; Hvítadal og BessátUngu þetta ur til að gefa Söngva förumanns-1 ins út. Þeir komu út um miðjan okt. 1918. Stefán var orðinn þjóð- frægt skáld. Jólablað Fálkans er komið út. sumar. En það var ekld fullt gagn fyrir mig, því ég var elvki nógu fær til að geta talað við fólkið. Svo Jiélt ég áfram að rannsaka verk Stefáns eftir að ég kom til Noregs. Fór að þýða ljóð hans og þýddi al'a Söngva förumanns- ins, en uppgötvaði smám saman Tvær greinar sérstaklega, og I að margt af því þyiTti1 að þrosk- raunar þrjár, eru þar girnilegur [ asf betur. Framhald á 7. síðu. lestur fyrir Reykvíkinga: Gömlu j íshúsin og ístaka á Reykjavíkur-1 tjörn, með rnörgum myndum, Úr myndabók Reykjavíkur, eftir Lárus Sigurbjörnsson, og fylgja { henni myndir, og Ættfólk Svein-j bjarnar Sveinbjarnarsonar tón-1 Út er komin bók fyrir telpur skálds, og fylgja þeirri grein j og nefnist Heiða. Er hún eftir einnig margar myndir. { Jóhönnu Spyri, vinsælan höfund. Annað efr.i í blaðinu: Jólaeng-1 Þetta er saga fimm ára mun- illinn sem rataði ekki heim, Ilvað aðarlausrar stúlku, sem á heima boða jólin? Örlagaríkt jólalívöld, upp í fjallalandinu Sviss. Segir Hvað boða jólin eftir sr. Sigur- ; þar frá ævintýrum og ferðum björn Einarsson, Hringjarinn i: litlu telpunnar hjá geitum og Glcnn Ursainn, Á slóðum Gösta { fjallablómum o. fl. o. fl. Þetta Berlings, eftir ritstjórann, Skúla j virðist tilvalin bók fyrir litlar SkúJason, Astin gegn listinni (saga), Pianette (saga), Mærin frá Orleans, Mike Todd, jóla- myndaopna, myndasaga og fleira skemmtilegt fyrir börnin, grein um Tycho Bralre o. fl. o. fl. telpur. Á hverri blaðsíðu eru myndir af söguhetjunni og ævin- týrum hennar. Bókin er 106 bls. — Jón A. Gissurarson þýddi bók- ina. Utgefandi er Bókaútgáfaa Sólrún. r Bókfellsútgáfan hefur slarfað 15 ' Hefur gefið út fleiri ævisögur en nokkur önnur íslenzk bókaútgáfa Bókfellsútgáfan hefur um þessar mundir starfaö í 15 {fræði hefur komið út hjá Bók- ár. Á þessum 15 árum hefur hún gefið út fleiri ævisögur felisútgáfunni. Ber þar fyrst aS íslenzkra manna en nokkur önnur útgáfa. Munu ævisög- ! te!^a Þ^óðsögur og munmr,:”!' c ■ ur og ævisögubrot vera oröin um 280 talsins. Sæmdir krossum „Við liátiðlega athöfn í danska sendiráðinu þ. 20. þ. m. afhenti ambassador Eggert Knuth greifi vígsiubiskupi séra Bjama Jóns- syni stórkrosginn af Dannebrogs- orðunni“. Forseti íslands hefur Jiinn 10. þ. m. sæmt Þorstein Scheving Thorsteinsson, lyfsala, heiðurs- merki Rauðakross ísiands úr gulli, fyi’ir störf hans í þágu Rauðakrossins, Reykjavík, 12. des. 1958. (Frá skrifsofu forseta íslands) I ævisagnaflokknum hefur Bókfellsútgáfan gefið út Minn- ingar og Skoðanir Einars Jóns- sonar myndhöggvara, Úti í heimi eftir dr. Jón Stefánsson, tvær minningabækur Ingóifs Gíslason- ar læknis: Læknisævi og Vörður við veginn, Ævisögu Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði, 5. bindi af sjálfsævisögu Guðmund- ar Hagalíns: Séð, heyrt og lifað. Fyrir nokkru kom út nýjasta ævisaga Bókfellsútgáfunnar: Með góðu fólki, fyrsta bindið af endurminningum Oscars Clau- sens. í bókmni Brautryðjendur birtust sjálfsævisögur Páls Mel- steds, Tryggva Gunnarssonar og Jóns Olafssonar. Jafnframt sjálfsævisögunum hefur útgáfan einnig gefið út mikinn fjölda ævisagna er aðrir en sögupersónurnar sjálfar hafa samið. í þeim hópi er öndvegisrit útgáfunnar: Merkir íslendingar, sem dr. Þorkell Jóhannesson sá um, en það er sex binda verk, samtals 3000 bls. og eru í því safni 100 ævisögur. í þessum flokki er einnig ævi- saga Thor Jensens í tveim bind- um, sem Valtýr Stefánsson rit- stjóri skrifaði, og í þennan flokk ævisagna, eða ævisagnabrota munu einnig flokkast viðtala- bækur Valtýs: Þau gerðu garð- inn frægan og Myndir úr þjóð- lífjnu, mikil bók sem kom út á þessu hausti. — Eins og sjá má af þessari upptalningú hefur hér ekki verið talið nema lítið ævisögum Bókfellsútgáfunnar. af Þjóðleg fræði Allmargt bóka um þjóðleg ar Jólablað Vikunnar er komið út. Mörgum mun þykja betra en ekki að lesa þar grein um Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn. Er þar nokkuð sagt frá dvöl Jóris í Menntaskólanum og birt sýnishorn af skáldskap hans á þeim árum. Síðan eru Jóns ÞorkeJssonar, ennfremur Reykjavikurbækur dr. Jóns Helgasonar og Árna Óla, íþróttir fornmanna eftir dr. Björn Bjam- arson frá Viðfirði, Sjö dauða- syndir dr. Guðbrands Jónsson&r. Og nú síðast en ekki sízt bóka- floJrkinn íslenzk sendibrcf, sem byrjaði að koma út í fyrra með Skrifaranum frá Stapa, er d'.'. Finnur Siginundsson hefur tek- ið saman. Ferðabækur og landalýsingar Ferðabækur og landalýsingar eru allmargar. Þar má nefna út'- va’sbækur eins og Ferðabólc Dufferins lávarðar, og ísland við aldahvörf, ferðabók Gaimards. Islenzkar ferðabækur útgáfunn- ar eru Reisubólc Jóns Indíafara og bækur Árna Óla: Landið er fagurt og frítt og Blárra tinda rakin nokkur helztu atriðin í | blessað land. Af erlendum toga er bókaflokkurinn: Endurmina- ingar um ólcunn lönd. ævistarfi Jóns. Meðal annars efnis í blaðinu er: Bak, við t.iöldin- (úr Þjóðleik- húsinu), Ævintýri Loftléiða, sagt frá blaðamannaför vestur um haf, Stjörnuspá fyrir þá sem slíks þarfnast, foreldraþáttur, þar sem dr. Matthías Jónasson skrif- ar um Mammon í musterinu. Ennfremur Dyngjan, tvær mynd- ir af eftirprentunum Helgafells, nokkrar sögur o. fl. SkáJdsögur og ljóff Að siálfsögðu hefur útgáfaíi | einnig haft með höndum Jjóð og skáldsögur innlendra höfunda. Fyrsta íslenzka slcáldsagan fyrstg starfsárið var Blítt lætur vep- öldin eftir Guðmund Hagalirt. Aðrir höfundar hafa verið Frið- rik Á. Brekkan, Þórir Berg’sson og Þorsteina Steiánsson. Af ljóðabókum eru m. a. ljóS Bjarna Thorarensen og Kvæði Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.