Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagiir 24. desember 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Ernest K. Gann 11. dagur. Roland brosti og sneri sér aftur aö glugganum. „Þeir eru bókfæröir heiðarlega og hreinskilninslega.“ „Hve marga tíma hefuröu flogið aö næturlagi?" „Tvö hundruö tíma sjálfur. Strákarnir um þaö bil hundrað tíma, Keith kannski nokkru minna „Af hverju romsar þú upp tölum? Geta bræðurnir ekki svaraö fyrir sig sjálfir?“ „Eg sagöi þeim aö þeir ættu að halda sér saman þeg- ar við kæmum hingaö inn.“ „Nú. Sendu flugbækur ykkar til mín. Þaö veröur skemmtilegt aö lesa þær og fróölegt líka.“ En nú var Gafferty ánægður meö samtaliö. Flugbækur voru aö- eins tölur sem skiptu sáralitlu máli. Hann haföi meiri áhuga á þrjózku Rolands. Þetta þrákelknislega siálf- stæði kunni Gafferty aö meta hjá flugmanni. Slíkur maður stæöi sig bezt þegar ekki voru aörir nálægir en guö aö hjálpa honum. Gafferty var sannfæröur um aö Roland hefði ekki breytzt meö árunum. „Hafiö þér nokkurn tíma flogiö meö tækjunum ein- um, Colin?“ „Nei.“ „Haldiö þér aö það hafi nokkra framtíð fyrir sér?“ „Góö aöferö til aö hálsbrjóta sig,“ tautaöi Roland við gluggann. „Mér þætti gaman aö reyna þaö,“ sagöi Colin. „Veriö viöbúinn, Þér fáiö tækifæri til þess. Þetta er miklu meira fyrirtæki en nú lítur út fvrir Já, það enrö þér sem viljið gjarnan fliúga meö loftpóst?" Gafferty var þegar orðinn ánægöur meö Colin, en hann vildi fá dálítið svigrúm meöan hann íhugaði Tad. „Eruö þér kvæntur, Colin?“ Colin brosti og hristi höfuðiö. „HafiÖ þér nokkurn tíma hugsaö um það°‘: „Einstöku sinnum.“ „Hvaö um yður, Tad?‘ Gafferty sneri sér allt í einu aö honum. „Það hefur aldrei hvarflað aö mér.“ „Hvaöa ílugvél þykir yður bezt að fljúga?” „Waeo-vél.“ „Ef þér mættuö breyta byggingu hennar aö vild, hvaö mynduö þé: þá gera?“ Tad horföi andartak niður í gólfið, leit síðan út um gluggann þangað sem himinninn átti að vera. „Ég myndi styrkja miðhlutann og breikka undirstellið.“ „Hvers vegna?“ Gafferty virtist ekki hlusta á hann, en svörin viö spurningunum sögðu honum engu að síður ýmislegt. Svar Tads mvndi sína honum hvernig maðurinn hugsaöi, hver raunveruleg reynsla hans var. „Miðhlutinn er of veikburöa fvrir reglulegt listflug. Ég hef aldrei séö þá rifna, en ég veit að það hefur komiö fyrir Þaö þarf ekki mikiö til að styrkja hann. Ef undii’stelliö væri-dálitlu breiðara, væri vélinni ekki eins hætt viö aö stingast kollhnís 1 lendingu.“ Gafferty vissi ekki hvort hann var honum sammála. En hann var ánægöur með svariö. Svo sneri hann sér að Kelth og gat með herkjum stillt sig um að endur- gjalda 'bros unga manns'ns. • „Ungi maður, getið bér ekki fundið betri félagss^ap en Roland Mac Donald'5” Keitb hló vandræðalega og halJaði sér fram í stþln- um. Hann fór aö núa cigg í lófa sínum. Ööru hvdrju leit hann bláum augunum upp á Gaffertv og sviþur . hans var vingiarniegur og minnti á fjörugan hvolp. Gafferty larigaði til aö ganga til hans, leggja höndina á öxlina á honum og segja: „Hevröu piltur minn. þú ert velkominn til mín. hvenær fSém eF‘ . . , .En Gaffdrtv hélt sjálfur aö hann væri hörkutól og vildi aö aillir væru sannfæröir um þaö. „Keith,“ byriaðl hann hægt. „Setjum svo aö iþér . villist yfir skýjaþykkni eibhvers staf^r hér við austur- ströndina. Þér ti'afið benzín sém enclist í svo sem klukku- stund og aö bví er þér bezt vitiö nær skýiaþykkniö alveg niður að jörö. Ég geri ráð fvrir að undir siíkum kringumstæðum mynduð þér stökkva út úr' vélinni og segja: „Til fjandans með þaö allt.“ “ „Nei, þaö held ég ekki Gaffertv“. „Hvers vegna ekki? Þér hafiö þó oft og iöulega stokk- Verkaskipting ráðherranna Framhald af 1. síðu. verksmiðja • ríkisins, Lands- ir framkvæmd refsidóma, hegn- snaiðjan, iðnskólar, iðnaðarnám, inga- og fangahús, tillögur um iðnfélög, öryggiseftirlit. Einka- náðun, veiting réttarfarslegra leyfi. Ríkisprentsmiðjan Gut- leyfisbréfa, málflutningsmenn, enberg. EfnahagssamvirLnan lögreglumálefni, þ.á.m. gæzla (OEEC), alþjóðafjármálastofn- landhelginnar, - áfengismál, aniv °S erlend tækniaðstoð. strandmál, sifjaréttarmál, erfða- réttarmál, persóuuréttarmál, eignarréttarmál, yfirfjárráða- mál, lög um kosningar til Al- þingis og kjöidæmaskipting, umsjón með framkvæmd Al- þingiskosninga, ríkisborgara- réttur, útgáfa stjórnartíðinda og lögbirtingablaðs, húsameist- ari ríkisins. Kirkjumál. Land- búnaðarmál þ.á.m. útflutning- ur landbúnaðarafurða, ræktun- armál, þ.á.m. skógræktarmál og sandgræðslumál, búnaðar- félög, dýralækningamál, þjóð- jarðamál. Félagsmál, almanna- tryggingar, atvinnubótamál, at- vinnuleysistryggingar, Bruna- bóta.félag íslands, vinnudeilur, sveitarstj- og framfærslumál. Barnaheimili. 'Félagsdómur. Al- mehn styrktarstarfsenú, þar u'ndir styrkveitingar til berkla- sjúklinga og annarra sjúklinga, Bankamál. Viðskiptamál, þar undir innflutningsverzlun og gjaldej’TÍsmál. Innlcaupastofnun ríkisins. Ferðaskrifstofa rík- isins. Ráðherrafundi skal halda um' nýmæli í lögum og mikiivæg stjórnarmálefni. Svo skal og ráðlierrafundi halda, ef einhver ráðherra æskir að bera þar upp mál. Með úrskurði þessum er úr gildi felldur forsetaúrskurður frá 24. júlí 1956 um skipun og skipting starfa ráðherra o.fl. Þetta birtist hér með-öllum þeim, er hlut eiga að máli. Forsætisráðuneytið, 23. desember 1958. Emil Jónsson Birgir Thorlaeius Sjálfstæðisflokkurisin mviular Framhald af 1. síðu. stjórn sem stai’faði út kjörtíma- bilið. Valdamennirnir voru þá búrJ: s.3 ráða það við sig að gerast vinnukonur íhaldsins, hvað svo sem öllum málefn- um liði. Nýi forsætisráðherrann, Em- il Jónsson, las í gær í útvarp- ið verkaskiptingu ráðherranna í stjórn sinni og mælti síðan nokkur orð um myndun og stefnu stjórnar sinnar. Kvað sem haldnir eru langvinnum hann þessa minnihlutastjórn sjúkdóm’-’m, sjúkrasjóðir, elli- styrktarsjóðir, öryrkjasjóðir, slysatryggingasjóðir, lífsá- byrgða rsjóðir og aðrir trygg- ingasjóðir, nema sérstaklega séu undanteknir. Húsnæðismál, þar undir byggingarfélög. Mæli- tækja- og vogaráhaldamál. Heil- brigðismál þar undir sjúkrahús og heilsuhæli. III. Ráðhenia Guðmundur í. Guðmundsson. Undir liann heyra utanríkismál, framkvæmd varnarsamningsins, þ.á.m. lög- reglumál, dómsmál, tollamál, póst- og símamál, flugmál, rad- arstöðvarnar, heilbrigðismál, félagsmál og önnur þau mál, er leiða af dvöl hins erlenda vamarliðs í landinu. Gildir þetta um varnarsvæðin og mörk þeirra. Veðurstofan. Fjármál ríkisins, þar undir skattámál, tollamál og önnur mál, er varða tekjur ríkissjóðs, svo sem af verzlun -er rekin til að afla ríkissjóði tekna. Undirskrift rík- isskuldabréfa, fjárlög, fjár- aukalög og reikningsskil ríkis- sjóðs, hin umboðslega endur- s'koðun, emhættisveð. Eftirlit með innheimtumönnum ríkisins, laun embættismanna, eftirlaun, lífeyrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þar undir peningaslátta. Yfirleitt fer þessi ráðherrá með öll þau mál, er varða fjárhag ríkisins eða landsins í heild, nema þau eftir eðli sínu eða sérstöku á- kvæði heyri undir annán ráð- herra. Hagstofan. Mæling og skrásetning skipa. IV. Káðherra dr, Gylfi Þ. Gísla- son. Undir hann heyra mennta- mál, þar undir skólar, útva.rps- mál og viðtækjaverzlun. Menntamálaráð Islands, Þjóð- leikhús og önnur leiklistarmál, tónlistarmál, kvikmyndamál, söfn og aðrar menningarstofn- anir,' sem" reknar eru eða styr'ktar af ríkinu. Atvinnudeild háskólans. Rannsóknarráð jrík- isins. Önnur mál, er varða vis- indi og listir. Barnaverndarmál. Skemmtanaskattur. Félagsheim ilasjóður. íþróttamál. iBókasöfn- og lestrarfélög. Iðju- og iðn- aðarmál, þar undir Iðnaðar- málastofnun Islands, útflutn- ingur iðnaðarvara, Sements- verksmiðja ríkisins, Áburðar- Alþýðuflokksins hafa leitað eftir stuðningi allra flokka, en Sjálfstæðisflokkurinn einn hefði viljað veita henni braut- argengi. Mun íorða vanírausti Emil skýrði frá þvi að stjórn sín nyti stuðnings Sjálfstæðis- flokksins „á þann hátt að hann liefði tekizt á hendur að bægja frá vantrausti, ef fram kemur“, á meðan verið sé að Jeysa aðkallandi vandamál. Fórsætisráðherra skýrði frá því að stjórn sín myndi í dag skipa menn til að annast sa.mn- inga um starfsgrundvöll sjávar- útvegsins og yrði leitazt við að ljúka þcim á sem skemmst- um tíma. greiðslu kjördæmamálsins líður, verða kosningar látnar fara fram í vor til þess að þjóðinni gefist kostur á að segja álit á því máli og öðrum vanda- máium sem fyrir liggja." Vill íresta deilum Máli sínu lauk Emil á þessa leið. „I utanríkismálum mun þessi ríkisstjórn fylgja svipaðri stefnu og undanfarandi rikis- stjórnir liafa gert í raun, en deilumál á innlendum vettvangi mun ríkisstjórain reyna að leiða hjá sér og fresta sem unnt er, öniwr en þau tvö sem nefnd hafa verið, þar til fastari grundvöllur hefur feng- izt undir störf rikisstjómar- innar, eða þá öllu heldur ann- arrar, er við tæki af þessari. Alþýðuflokknum er Ijóst, að þessi ríkisstjórn getur ekki unn_ ið að lausn mála eftir flokks- línum Alþýðuflokksins, en hún mun gera sitt ýtrasta til að þoka málum sem lengst í þá átt að til heilla horfi fyrir þjóðina alla. Til þessa óskar ríkisstjórnin eftir stuðningi þingmanna allra og þjóðarimi- ar í heild“. Kosningar að vori Síða.n sagði Emil: „Annað verkefni, sem ríkis- stjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir lausn á, er breyting á kjördæmaskipuninni. Það er á allra vitorði að sú löggjöf sem nú gildir um það mál er mjög ranglát og krefst lagfæringar j---- hið bráðasta. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa, því ákveðið að beita sér fyrir því að landinu verði skipt í fá, stór kjördæmi með hlut- fallskosningúm og uppbótar- þingmönnum til jöfnunar mil'i þingflokka. Hvað sem af- LEIÐRETTING Sú prentvilla slæddist inn I fyrirsögn á frétt í blaðinu á laugardaginn a.f smásagnasam- keppni stúdentaráðs að þar var talað i:m verðlaunabók. iEins og frásögnin sjálf ber með sér vsr hér eðsins um verðlauna- cmásösn pð rseða. 17 kafna I sveppareif reiður Nasser forseti hélt ræðu í Port Said í gær og fór hörðum orð- um um hinn bannaða Kommún- istaflokk Sýrlands. Kvað hann flokkinn tekinn að bæra á sér og vinna að því að ónýta sam- einihgu Sýrlands og Egýpta- lands í Sameinaða arabalýðveld- ið. Lýsti hann kommúnista ó- vini arabískrái: þjóðernisstefnu. Undanfarið hafa verið tölu- verð átök í írak milli manna. sem viija sameiningu þess við Sameiningarlýðveldið óg komm- únista, sem styðja stefnu Kass- ems forseta að hafa nána sam- vinnu við það en sameinast því ekki. Kassem og þeir sem hann styðja hafa borið hærri hlut. Iláiíur fjórði tugur manná gröfst í gær undir mörgum lestum af möl og sandi, þegar j þakið á neðanjarðar sveppareit í Belgíu hrundi. Tuttugu manns náðust upp með lífi 3, gær og’ eitt Hk. Sextán 'meWn voru enn. ófundnir þegar síðast fréttist og vorú taldir af.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.