Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 12
Tvö ný togskip til Norðurlands Sigurður Bjarnason fil Akureyrar og Björgvin til Dalvikur Akureyri. Frá frétiaritaxa Þjóðviljans. Tvö ný togskip, smíðuð í Austur-Þýzkalandi eru kom- in til Norðurlands. Sigurður Bjarnason kom hingað til Akureyrar á sunnudaginn var og Björgvin til Dalvíkur í gær. þlÚIWILJINN Miðvikudagur 24. desember 1958 — 23. árgangiir — 294. tbl. 27 ára gamall píanósnillingur helc'ur tónleika hér Gerd Kaempel leikur í Austurbæjarbíói á mánudag og þriðjudag n. k. Gerd Kaempel, ungur þýzkur píanósnillingur, dvelst hér á landi um jólin og heldur tvenna tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í næstu viku, n.k. mánudag og þriðjudag. Skip þessi eru af sömu stærð, 250 lestir. Sigurður Bjarnason er með 800 ha. Mannheim-dísil- vél, ganghraði 11,6 mílur. Eig- andi hans er Súlur h.f. og fram- kvæmdastjóri félagsins er Eeo Sigurðsson. Skipstjóri er Tryggvi Gunnarsson frá Brettingsstöðum á Flateyjardal, kunnur skipstjóri og aflamaður hér nyrðra. Fyrsti stýiimaður er Steingrímur Aðal- steinsson en fyrsti vélstjóri Þor- steinn Magnússon, báðir af Ak- ureyri. Áhöfnin verður 14 manns allir frá Akureyri. Skipið verð- ur gert út frá Akureyri og mun hefja togveiðar eftir nýárið. í gærmorgun kom hingað á leið til Dalvíkur nýja skipið Jólðtrésskeramian Dagsbrúnarmanna Jólatrésskemmtun Dagsbrún- armanna verður í Iðnó 30. þ.m. Aðgöngumiða fá félagsmenn í skrifstofu Dagsbrúnar n.k. laug- ardag 27. þ.m. og þriðjudaginn 29. Dalvíkinganna, heitir það Björg- vin. Það er af sömu gerð og Sigurður Bjarnason. Eigandi þess er Sigfús Þorleifsson út- gerðarmaður. Björgvin hélt á- fram til Dalvíkur eftir viðkom- una hér £g mun hefja togveiðar upp úr áramótunum. Hvít jél og lokaðir vegir nyðra Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans Hér1 snjóaði töluvert í vik- unnj sem leið og allt þar til í fyrrakvöld. í gær var þýð’V'iðri, rigndi nokkuð fyrir hádegi — en samt verða hér vel hvít jól. Við • rigriinguna sjatnaði snjó- inn nokkuð, svo umferð batnaði; var orðin mjög erfið, en ófært er bílum yfir Vaðlaheiði, til Grenivíkur og til Dalvíkur. Úti með firðinum snjóaði miklu meira en hér innfrá, og er hér nú sæmiiegt færi inni í byggð- inni. Vinstristjórn í Mórokkó Mánaðar stjórnarkreppa í Marokkó leystist í gær, þegar Abdullah Ibrahim tókst að mynda stjórn. Hann er for- ingi vinstra arms Istiqlaflokks- ins, sem er eini öflugi stjórn- málaflokkurinn í landinu og stjórnaði sjálfstæðisbaráttu Marokkómanna gegn Frökk- um. Síðustu árin hefur æ meira gætt skiptingar flokks- ins í vinstri og hægri arm. Þetta er í fyrsta skipti sem vinstri armurinn fær völdin í landinu. Aðfangadagur jóla: Ekið á öll- um leiðum til kl, 17.30. ATh. á eftirtöldum sjö Ieiðum verður ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 13. Hraðferð — Kleppur: kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.55, 22.25, 22.55, 23.25. Leið 15. Hraðferð—Vogar: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17. Hraðferð — Austur- bær — Vesturbær: kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18. Hraðferð — Bústaða- hverfi: kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30, 23.00, 23.30. Leið 2. Seltjárnarnes: kl. 18.32, 19.32, 22.32, 23.32. Leið 5. Skerjaf jörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.00. BIe.‘ ugróf — Rafstöð — Selás — Smálönd: kl. 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14—24. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9—24. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14—24. Læigarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekið kl. 14, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9, 10.15, 13.15, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15 og 23.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 14, 15.15, 17.15, 19.15, 21.15, 23.15, Landleiðir — llafnari jarðar- vagnarnir Aðfangadag jóla verður síðasta ferð frá Reykjavík kl. 5 síð- degis og síðasta ferð frá Hafnarfirði kl. 5.10. Á jóladag hefjast ferðirnar kl. 2 e.h. og síðasta ferð um kvöldið kl. 9 frá Reykjavík en kl. 9.30 frá Hafnarfirði. Annan jóladag eru fyrstu ferð- ir kl. 10 að morgni og ekið til kvölds eins og venjulega. Strætisvagnar Kópavogs Aðfangadag jóla ekið eins og venjulega fram til kl. 5.30 en síðan verður ein ferð — án fargjahlagreiðslu — á Kaempel er aðeins 27 ára gamall en þegar frægur píanó- snillingur, sem haldið hefur tón- leika víðsvegar um heim. Hann hóf tónlistarnám 8 ára gamall í smábæ einum skammt frá Köln, þar sem foreldrar hans búa, og þar stundaði hann nám allt til 18 ára aLáurs, er hann hverjum heilum tíma fram til kl. 10 um kvöldið. Jóladag er fyrsta ferð kl. 2 e.h. og síðan ekið fram til mið- nættis eins og venjulega. Annan jóladag hefst akstur kl. 10 f.h. og síðan ekið til mið- nættis eins og venjulega. Fólksbílastöðvarnar verða opnar til kl. 10 í kvöld, á morgun, jóladag opna þær kl. 10 f.h. og verða opnar eins og venjulega. Aðfangailagur jóla: Ekið á öll- um leiðum til kl. 17.30. Nýstárleg flug- eldasýning á sunnudaginn N.k sunnudag verður efnt til nýstárlegrar flugeldasýiningar með • skrautljósaflugeldum af sömu gerð og gefur að líta í hinum fræga Tivoli-skemmti- garði í Kaupmannahöfn. Sýning þessi fer fram á í- þróttavellinum við Melana kl. 5 e.h. ef veðurskilyrði leyfa, þar sem sýning þessi er sérlega hald- in fyrir yngri kynslóð bæjarins og er aðgangur einnig ókeypis. Sýningin stendur yfir um 15 til 20 mínútur. Nærri hefur legið að slys yrðu á skipi og áhöfn vegna þessar- ar ráðstöfunar, og nær ekki nokkurri átt að teflt sé á tæpt vað með öryggi manna og skipa vegna þessa umframafla sem á land kemst, með því að sigla fulllestuðu skipi í skammdeginu um eitt versta veðravíti heims með karfa sVo skiptir mörgurn tonnum á þilfari. spilaði fyrir Walter Gieseking’, hinn heimsfræga píanóleikara, og hóf nám hjá honum. Kaemp- el stundaði nám hjá Gieseking í rúmlega þrjú ár, en að því loknu fór hann í tónleikaför til Ameríku. Lék hann m.a. í New York, Washington, Boston, San Fransisco, New Orleans, Los Angeles og fór síðan til Kúbu, Mexíkó og um endilanga Suð- ur-Ameríku. Að þessu ferðalagi loknu hélt hann enn um skeið áfram námi hjá Gieseking, en s.l. fimm ár hefur Kaempel ver- ið á nær óslitnu ferðftlági um Evrópu, Asiu og Afríku og' haldið rúmlega 400 tónleika. Hvarvetna þar sem hann hefur leikið hefur hann hlotið mikið lof gagnrýnenda. Á efnisskrá. tónleikanna í Austurbæjarbíói er ein af fyrstu sónötum Beethovens, sinfónískar etýður eftir Schu- mann, sónata eftir Dussek, sam- tímamanna Beethovens og verk eftir Chopin. Sjómönnum ber að fylgjast með slíku og gera það tafarlaust að blaðamáli ef þeir telja að hætta stafi af þessu forsjárlausa kappi skipstjóra og útgerða. Trúnaðarmönnum Sjómannafé- lags Reykjavíkur og annarra sjómannafélaga ber skylda til þess að skýra frá ef þeir telja ' öryggi á'nafna sé 'stefnt i hættu með slíkum ráðstöfunum. „Rakarinn,, í Þjóðleikhúsinu Merkasti viöburður á sviðj skemmtana um jólin verður vafalaust frumsýning Þjóðleikhússins á óperunni „Rakaranum í SeviII|a“ eftir Rossini annan jóladag. Myndin liér fyrir of- an var tekin á æfingu óperunnar um helgina og er af þeim Kristni Hallssyni í hlutverki dr. B|artolo og Jóni Sigur- bjömssyni í Jilutverki Don Basilio. Öll kvikmyndahúsin í Reykjavík og Hafnarfirði frumsýna nýjar myndir á annan í jólum og ern þrjár þeirra viðurkenndar örvalsmyndir, sem Þjóðviljinn vill sérstaklega vekja athy,gli Iesenda sinna á: Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir „Kóng í New York“, síðustu mynd Chaplins, Hafiiarfjarðarbíó sýnir sæjnsku verðlauna- myndina „Undur lífsins“ (Nára livet) eftir Ingmar Bergman og Stjörnubíó sýnir ensk-bandarísku verðHaunamyndina „Brúna yfir Kwai-fljótíð *. — Nánar er sagl frá óperunni og jóla- myndunum á öðrum stað í blaðinu í dag. Strætisvagnaferðir um jólin Forsjárlausí kapp og vítavert Fulllestaðir togarar sigla í skammdeginu írá Nýfundnalandsmiðum með mikinn fisk á þilfari Togarasjómenn eru óánægðir með það forsjarlausa kapp sumra skipstjóra og útgerðarmanna að láta skipin sigla með mikinn fisk á þilfari al.lt frá Nýfundnalands- miðum nú í svartasta skammdeginu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.