Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 1
Jólatrésskemmtun Sunnudagur 28. desember 1958 — 23. árgangur — 295. tbl. Stúdentar halda í dag. jólatrés- skemmtun fyrir börn sín og fer hún fram á Gamla Garði. Hefst skemmtunin kl. 3 og lýkur kl. 6. Aðgöngumiðar á vægu verði verða til sölu við inngangi-nn. Miklar br gerðar Ideyrismálum V-Evrópu Skiptifrelsi aukiB á gjaldeyri V-Evrópu, gengi franska frankans felltum 17,55% fiinar nýju reglur sem gilda um kaup og sölu sterlings- puDdsins, franska og belgiska Bapfaíti Þjóðviljans Dregið var í happdrætti ÞjóSviIJans á borláksmessu eins og tilkynnt hafði verið. Vegna þess að enn' hefur ekki borizt uppgjör frá öllum iimboðsmönnum happdrættis ins úti á landi verður hinsveg ar ekki hægt að birta vinn- ingsnúmerin fyrr en eftir nok'kra daga enn, eftir að upp- gjör þeirra bafa borizt blaðinu. Þá eru það eindregin tilmæli tíl þeirra bæjarmanna sem ekki hafa gert full skil að látá það ekhi dragast. f mörgum höfuðborgum Vestur-Evrópu voru í gær gefnar út tilkynningar um aukið frelsi til að skipta á gjaidmiðli ríkjanna þar og öðrum gjaldeyri, svo sem Bandaríkjadollurum. Þessar breytingar á gjaldeyrisregl- um Vestur-Evrópuríkjanna koma til framkvæmda á morgun og hverfur þá Greiðslubandalag Evrópu jafn- framt úr sögunm. Þá var tilkynnt í París í gær að gengi franska írankans myndi fellt frá og meö mánudeginum um 17,55%. frankans, hollenzka gyllinsins, vesturþýzka marksins, sæns'ku norsku og dönsku krómmnar og ítölsku lírunnar miða allar í þá átt að gera skipti á þess- um gjaldmiðlum og dollurum algerlega frjáls. í tilkynningu brezka fjár- málaráðuneytisins var sagt að frá og með mánudeginum myndu allir þeir sem ættu sterlingspund eða eignuðust þau og búsettir væru utan sterlingssvæðisins geta breytt þeim í dollara eða hvern annan gjaldeyri á fastákveðnu gengi. Tilkynningar stjórna Vestur- Þýzkalands, Belgíu, Danmerk- ur, Noregs, Sviþjóðar, Italíu og Hollands voru á sömu leið. Þetta aukna frjálsræði til að skipta á gjaldmiðli þessara landa og dollara á þó e'kki við þegar um er að ræða lönd sem þau hafa tvihliða við- skiptasamninga við. Gengi. sterlingspundsins i og gjaldmiðla hinna sjö landanna mun haldast óbreytt frá því sem nú er. Gengi franska frankans fellt Öðru máii gegnir með franska frankann. Gengi hans verður á Framhald á 11. síðu. Jéii Baeh látsnn Jón Bach, lyrsti formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, lézt á aðfangadag jóla í Landa- kotsspítalanum eftir langa sjúkdómslegu. Hann var 84ra ára gamall. Myndin er tekin á götu í Haifa í ísrael. Á henni sjást tveir Ara%r frá Galileu, ungur maður og öldungur, hlekkjaðii' saman og er verið að leiða þá fyrir dómara. Þeir eru sakaðir um njósnir í þágu Sambandslýðveldis Araba Övíst hver orðið hafa afdrif loftbeksins Lilla lieims Óvíst er' hver orðið hafa af- drif loftbelgsins Litla heims seiH) lagði af stað frá Kanarí- eyjuim vestur yfir Atlanzhaf fyrir hálfum mánuði. 1 loftbelgnum voru þrír karl- menn og ein kona. 1 fyrradag bárust þær fréttir að radíó- amatörar þóttust hafa heyrt í sendistöð loftbelgsins og hefði þar verið sagt að belgurinn hefði svifið til jarðar yfir ós- hóbrium Orinocofljóts í Venez- úéla og væru farþegar <hans iokáðir inni í frumskóginum reiknað út hvar hann væri staddur. Samkvæmt þeim út- reikningi átti belgurinn enn að vera á lofti um 1.300 km und- an strönd Venezúela. Téll ára drengur mis sti Iraman al þrem lingrum á Þorláksmessu Alvorlega s/:orað ó foreldra oð hafo e///r- lit með oð börnin fáist ekki viS spreng'iur Jólin voru nú að mestu slysalaus. Þó bar þar skugga á: 12 ára drengur missti framan af þrem fingrum er hann var að kveikja í dinamítkvellhettu. Alls munu 8—10 drengir hafa brennzt eitthvað af slíkum sökum. Drengurinn, Jónas Hermanns- son, Hólmgarði 7, er 12 ára gam- all. Hann fann í geymslunni heima hjá sjr dínamithvellhettur Sprengdi hann þrjár með þeim hætti að kveikja í þræðinum, og varð ekkert slys af. Fjórðu hvellhettuna sprengdi hann með þeim hætti að draga hana niður steinvegginn á húsinu og kvikn- aði þá í henni og sprakk hún Nýjar árásir frá Kaíró á syrlenzka kommúnista w Blaðið Al Ahram í Kaíró bir'ti í gær harðorða grein l>ar sem ráðizt var á sýrienzka kommún- þar ! og gætu litla björg sér' Jsta. veítt. Áður höfðu borizt fréttir nm að loftbelgurinn hefði sézt yfir Trinidad og Venezúela. Leitarflugvélar voru sendar af stað til að hafa upp á belgn- um 'og farþegum hans, en þær höfðu í gærkVöld ekki orðið neins varar. Leitinni var hald- . ið áfram, enda, þótt þær fréttir bærust síðar um daginn frá f jarskiptastöð brezka stórblaðs- ins Daily Mail sem haft hefur samband við beJginn að hún hefði heyrt í sendistöð hans og Blaðið sagði að þeir hefðu gert samsæri gegn Sambandslýð- veldi Araba ásamt heimsvalda- sinnum, ísraelsmönnum og zíon- jstum. Blaðið sagði að þessir samsærismenn réðu yfir ieyni- legri útvarpsstöð og legðu þeir sig alla fram til að spilla sam- búð Sambandslýðveldis Araba og íraks. Ætlun þeirra sé að stofna \i\ samtaka ríkja til að fjandskapast við Nasser forseta og stjórn hans. Arabíska fréttastofan. í Beirut hefur það eftir sýrlenzkum stjórnmálamönnum sem komu til Beirut írá Damaskus á jóladag að stjórnarvöld Sambandslýð- veldis Araba hafi látið loka sov- ézkum menningarstöðvum víða í Sýrlandi. Það er einnig haft eftir þeim að bönnuð hafi ver- ið útgáfa málgagns kommúnista í Damaskus. Menn þessir spá frekari að- gerðum gegn sýrlenzkum komm- únistum. Nasser, forseti sam- bandslýðveldisins, réðst harð- lega á þá í ræðu sem hann hélt rétt fyrir jól. Sagt er að leið- togi þeirra, Khalid Bakhdash, sé farinn til Évrópu. í hendi hans. Við sprenginguna tættist íraman af þumalfingri, vísifingur tók af og framan af löngutöng. Talið er að bæði þumalfingur og vísifþigur verði honum cnýtir. Vinstri hendi hans sprakk einnig sundur við sprenginguna svo það varð að sauma hana saman. Athugið vel að hvevju böm Ieika sér Faðir drengsins lézt fyrir fjór- um áruin. Hann hafði haft í fór- um sínum dínamithvellhettur og vissi kona hans ekki hvar þær voru geymdar — fyrr en dreng- uvinn varð fyrri til að finna þær, með þeim afleiðingum sem áður segir. Lögieglan biður foreldra að hafa gát á því að hverju börn leika sér, því þau geti alloft furndið hvellhettur eða annað sprengielni, sem þau hafa ekki vit á hve hættulegt er og farið sér þannig að voða. Það virðist hafa verið óvenju- almennt að drengir væru. að fikta með elda og sprengingar um jólin því leitað mun hafa verið læknis með 8—10 drengi á aldrinum 10—15 ára til að gera að meiðslum er þeir hlutu af völdum skotelda. Að undan- skildum drengnum sem fyrst var frá sagt meiddist þó enginn hættulega. Það eru alvarleg tilmæli Iögreglunnar til allra for- edra aft þeir geri allt sem unnt er til að koma í veg fyr- ir að börn þeirra fari sér að voða með skoteldum eða heimatilbúnum sprengjum. — Það er ömurlegt að grera jólin að tíma sára og Iemstrana á. börnum. Arekstrar Jólaumferðin tókst vel í mið- bænum. Tvær konur urðu þó fyrir bílum á Þorláksmessu og aðfangaclag — en þær voru báðar utan mestu jólaumferðar- innar. Önnur konan varð fyrir bíl á Miklubrautinni við Háaleitisveg- inn og 'crákaðist á fæti. Gatan er Framhald á 12. síðu. Jólatrésskemmt db Dassbrúnar Jólatrésskemmtun fyrir börn Dagsbrúnarmanna er í Iðnó á þriðjudaginn kl. 4 e.h. Kertasník- ir kemur í heimsókn til barn- anna og fleira verðu'r þar til skemmtunar. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Dagsbrúnar á morgun og þriðjudaginn og kosta 25 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.