Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. desember 1958 J J I dag er sunnudagurinn 28. desember — 362. dagur ársins — Barnadagur — Fæddur Bjarna Thoraren- sen 1786 — Tungl í há- suðri ki. 2.05. Árdegisliá- flæíSl kl. 6.37. Síðdegishá- flæðj kl. 18.55. CTVARPIÐ 1 DAG: 9.20 Morguntónleikar: a) „Hjarta mitt er stöð- ugt“ kantata nr. 27 eftir Buxtehude. b) Tríó nr. 1 í B-dúr op. B9 eftir Schubert. c) Max Lichtegg syngur lög úr óperettum. d) Tvær stuttar hljóm- sveitarsvítur eftir Bizet: 1. „Gleði barnsins" op 22. 2. „Stúlkan fagra frá Perth“. 11.00 Barnaguðþjónusta í Laugarneskirkju (Prest- ur: Séra Garðar Svavars- son. Organ'eikari: Krist- inn Ingvarsson). 13.30 Dönsk messa frá Dóm- kirkjunni (Hljóðritað á ióladag. — Prestur: Séra Bíarni Jónssson vígslu* biskun. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 14.40 Tónleikar: Leonard Pennario leikur vin- r'e! píanólög (plötur). 15.00 Sonnudagssagan: „Barn síns tíma“. 15.30 Tf.iffitíminn: a) Jan ÍTnravek og félagar han.s leika. a> Mahalia Jack- syngur arrlleg lög. 16.39 T-T' jómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 17.30 Barnatími (Alfreð Ciai-.'en og Baldur Georgs). 18.30 Á' bókamarkaðnum: Vil- hjálniur Þ. Gíslason út-í vnrnsstjóri talar við bókaútgefendur, bóksala, | lesendur og gagnrýnend- lir. 20.20 Erindi: Brikin mikla í Slíá'holti (Dr. Kristján Eldiárn þjóðminja- vörður). 20.45 E'nsöngur: Elsa Sigfúss svngur; dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21.00 „Vogun vinnur — vogun taoar“. — Stjórnandi þáttarins: Sveinn Ás- geirsson. 22.05 Danslög til kl. 23.00. Kristjánsson ritstjóri). 18.25 Barnatími: Tónlistarþátt- ur (Jórunn og Drifa Viðar). 18.50 Fiskimál: Við áramót (Davíð Ólafsson fiski- málastjóri). 19.10 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.20 Einsöngur: Stefán Is- landi syngur (plötur). 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith frétta- maður). 21.00 Kirkjutónleikar hljóm- sveitar Ríkisútvarpsins. Stjórnandi: Hans Antól- itsch. Við orgelið: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv- arar: Þuríður Pálsdóttir, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guðm. Jónsson. E’n- leikarar á fiðlu : Björn Ól- afsson og Þorv. Stein- grímsson. Kvennaraddir Dómkirkjukórsins syngja. a) Concerto grosso eftir Gemenian, b) „Ave Maria“ eftir Bruckner. c) Islenzkt lag. d Orgelkonsert í g-moll eftir Hárdel. e) „Af himnum ofan boð- skap ber“, liantata eftir Reger. f) Sinfónía í G-dúr eftir Gluck. 22.10 Erindi. Svipmyndir frá I Landinu he'ga (Ólafurj Ólafsson kristniboði). 22.30 Kammertónleikar: Juill- iard kvartettinn leikur strengjakvartett í G-dúr. op. 61 eftir Dvorák. 23.10 Dagskrárlok. Helgidagavarzla er í lyfjabúðinni Iðunni. Garðs- og Holtsapótek eru opin frá kl. 13—16. Næturvarzla alla næstu viku er í Reykja- víkurapóteki. Síðasta hefti Urvals á þessu ári er komið út, fjölbreytt að efni áð vanda. Það byrjar á mjög athyglisverðri grein um leiklist eftir leikritaskáldið Arthur Miller, og nefnist hún „Skuggar guðanna“. Af öðrum greinum má nefna: „Monaco — minnsta ríki í heimi,“ eftir „Ráð sem dugði“, „Hálfur magi betri en enginn“, „Sýn mér trú þína af verkunum“, „Ég er albínó“, „Hagnýting sólorkunnar“, „Óplumreykingar í Kow!oon“, „Hjá Boris Past- ernak“. Loks eru tvær alllang- ar sögur: ,,Vög'guvísa“ eftir Arnold Grisman, og „Fjársjóð- urinn“ eftir John Cheever. Á kápu er stór krossgáta. Krossgitan: Lárétt: 1 krókur 3 bætti við 6 drykk- ur 8 tónn 9 aldursmark 10 mælieining 12 sk.st. 13 borga 14 ending 15 atviksorð 16 tannafar 17 heldur sér vel. i Lóðrétt: 1 viðskipti 2 band 4 illa upp-| fræddur 5 skipstjórinn 7 líta upp til 11 heilla 15 tímabil. Lausn á síðustu gátu: ensk-ungv. háðfuglinn George Mikes, „Horfum reiðilaust til i framtíðarinnar“, „Augnþjálfun j og aksturshæfni“, athyglisverð grein fyrir alla, sem aka bíl, „Hvað er að hjónabandi þínu?“, ' „Geimfari á annarri plánetu“, Athygli lesenda blaðsins skal vakin á því að meðal dagskrár- liða útvarpsins í kvöld er þátt- urinn Vogun vinnur — vogun tapar. Upptaka þáttarins fer fram í Sjálfstæðishúsinu í dag. Lárétt: 1 kol 3 lap 6 ló 8 ua 9 flatt 10 td 12 tt 13 tapaði 14 ug 15 án 16 rak 17 inn. Lóðrétt: 1 klettur 2 oó 4 autt 5 pattinn 7 kleip 11 daga 15 án. Félageheimilið, sem nú er bú- ið rikulegum og fögrum jóla- skreytingum, verður opið í dag kl. 15-19 og 'kl. 20-23:30. Framreiðsla í dag: Lilja Daníelsdóttir. Frami’eiðsla í kvöld: ísalc Örn Hringsson. Á mánudagskvöld verður salurinn opinn frá kl. 20 til 23:30. Framreiðsla: Albína Thordarson. þ Atriði úr kvikmynd Chaplins „Kóngur í New Vork“, sem Bæjarbíó í Hafnari'irði ] | byrjaði sýningar á 'annan jóladag: Aim íf)ay (leikinn af Dawn Adams) brosir að ,! j| tiihurðum kóngsins (Chaplins), þegar liann sýitir hvernig fer, ef tannlæknirinn er kall- ! R aður í símann er verst gegnir fyrlr sjúklinginn. .13.15 Búncðarþáttur: Um , landbúnaðinn 1958 (Císli Hcbir gleymdi a ð endurnýja! "Happdræfti HÁSKÓLANS Þórður sjóari Þeir héldu áfram rannsókn sinni og komu í annað lierbergi, sem einnig var fullt af vélum. „Ég get ekki skilið hvernig þessum vélum er stjórnað án þess að nokkur maður komi þar nálægt?“ sagði Eddy, Þórður hristi höfuðið. „Ég held við ættum að fara að snúa við, Eddy“, sagði hann. „Við getum e'kkerc gert hér tveir einir, og ég kæri mig ekki um að lenda í klónum á Lupardi og félögum hans.“ Þeir snéru síðan við, en á bakaleiðinni komu þeir aftur inn á sjónarsvið fjarsjár Lupardis. SÍRLEGA MfifDW EFtíl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.