Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.12.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 28. desember 1958 — ÞJÓÐVIUINN — (11 Ernest K. Gann: Loftpóstarnir 12. dagnr. ið' út úr flugvél". ,-,Það væri synd og skömm að fara þannig með flug- vélina og aulc þes& er ég ekki vel syndur. Ef ég villtist gæti ég alveg eins stokkið út yfir sjónum“. Gafferty lét eftir sér að brosa lítið eitt. „Hvað mynd- uð þér þá gera? Reyna að lenda og rekast á eitthvað? Eða kannski fljúga yfir sjóinn og reyna að skríða til baka yfir öidurnai?" „,Nei, þétt skýjaþykkni gæti náö alveg niður að yíirborðinu, og ef ég færi þar niður og eygði enga smugu, væn ég laglega settur“. „Jæja?“ ,,Mér skjatlast kannski, Gafferty, en ég geri ráö fyrir að ég myndi stefna í vesturátt, þangað sem bú- ast mætti við að fjöllin byrjuðu. Fjöll dreifa stundum skýjum, að minnsta kosti nægilega til þess að hægt er að sjá út úr augunum. Ef til vill fyndist þar hæfi- lega stór smuga tii aö fljúga niður í gormi og fram- kvæma pö.nnukökulendingu á grasflöt. Að minnsta kosti væri þar skárra en yfir flatlendi eins og hér“. ..En ef engin smuga fyrirfyndist?“ ..Þá væri benzínið mitt á þrotum. Þá neyddist ég til að stökkva út en ég heíði þó að minnsta kosti gert til- raun“. ..Þú ert góður“, sagðí Gafferty gegn vilja sínum. 111 kafli. Colin reyndi el'iir megni að stara ekki, en hann komst að raun um aö hann átti erfitt með aö stilla sig um það. Hann neri saman höndunum og setti fæt- uma hvorn ofaná annan og gleymdi því aö hann óhreinkaöi meö því nýburstuðu skóna sína. Hann hlustaði með eins mikihi athygli og honum var unt. Stúlkan í hvíta kjólnum lagði fyrir hann margar persónulegar spurningar og setti merki á blað og skrifaði atliugasemdir. En það var miklu fremur stúlk- an en spurningarnar se.m kom honum úr jafnvægi. ..Hafiö þér nokkurn tíma fengið flogaveikiköst?“ spurði hún. ..Nei — nei, það held ég ekki.“ „Svarið af eða á.“ ..Nei. Nei, aldrei nokkurn tíma,“ tókst honum að svara. Hann var þegar búinn aö segja henni að hann væri tuttugu og fimm ára, væri fæddur í Shippewa Falls, Wisconsin og að því er hann bezt vissi væri ekki geðveiki í ættinni Stúlkan var fáskiptir. og ópersónuleg. Hún hafði aðeins litið einu sinni upp úr skýrslunni og fyrir bragðið hafði hann næstum gleymt til hvers hann var hingað kominn. Hann var enginn kjáni og hann hafði fyrr séð fal'egar stúlkur — feitar og magrar, lágar og háar — og hann var enginn dýrlingur. En andaðist að heimili sínu 27. þ. m. Fyrir hönd barna og tengdabarna, Daníel Daníelsson. Jarðarför IIELGA VIGFtíSSONAK, blikksmiðs fer fram mánudaginn 29. þ.m. kl. 10:30 frá Foss- vogskirkju. Börn og tengdabörn. þaö var eicthvað í fari þessarar stúlku í hreina, ný- strokna hvíta kjóinum, sem töfraöi hann. Ef til vill var það hvíti kjöllinn sem geröi það að verkum að hörund hennar v/rtist svo gullið og hlýtt. Ef til vill var það látleysi tjólsins sem geröi varir hennar svo þrýstnar og augu hennar stærri og svipmeiri en hann hafði áður séð. Fn hún var engin fegurðardís. Colin þótti það undarlegast af öllu. í fyrsta lagi var hún með uppbrett nei', sem var þakiö freknum, og háriö á henni var ekki annað en hár, sem var vel greitt og var á litinn eins og blaut mold. Og hún var hávaxin — mjög hávaxin af stúlku að vera. „Barnasjúkdómar?" spurði hún. „Hvaö eigið þér við?“ „Hlaupabóla, mislingar — þess háttar.“ „Já, já, auðvitað, heilmikið.“ „Heilmikið?" „Já, þér skiljið, við vorum fjórir — bræðurnir — skiljið þér.“ Colin togaði slifsið sitt. „Já, ég veit það. Þeir voru hér í morgun.“ Hún yegldi sig lítið eitt um leiö og hún sagði þetta og það vottaöi fyrir beizkju í rödd hennar. Og svo vsr enn eitt: Colin gat ekki áttað sig á rödd hennar. í henni var málmhljóð, en samt var hún mjúk og þægileg. Eitthvað í röddinni minnti hann á bjöllu- hljóm. „Beinbrot?? „Hvað þá?“ „Ég sagði: Beinbrot?“ „Já, já. Við skulum sjá. Viöbeinsbrot, handleggs- brot, handarbrot, nokkur rifbein — “ „Þet.ta er nóg. Þaö hlýtur aö hafa verið dásamlegt vera móðir yöar. Hafið þér nokkurn tíma haft AHir vilja hjálpa Nasser að lungna bólgu, bainaveiki, langvinnan höfuðverk. ilis, lekanda, berkla?“ syf- Xvjar gjældeyrisreglar Framhald af 1. síðu. morgxm fellt um 17,55% og verða nú 493,7 frankar í doll- ara, en voru áður 420. Þetta- er í sjötta sinn sem gengi frankans er fellt á síðustu fjórtán árum. Gngi frankans hefur lengi verið valt og gengisfellingin kom því ekki á óvart. Frá ára- mótum verður Frakkland aðili að markaðsbandalagi sexveld- anna á meginlandi Evrópu og var vitað mál að Frak'kar myndu ekki reynast samkeppn- isfærir við hinar þjóðirnar í bandalaginu, ef gengið liefði haldist óbreytt. Hins vegar hafði varla verið búizt við svo mikilli gengisfellingu, ekki tal- ið að gengi frankans myndi fellt mikið meira en um 10%. Soustelle upplýsingamálaráð- herra skýrði frá ákvörðuninni um gengisfellinguna eftir ráðu- neytisfund í gær. Hann tók einnig fram að jafnframt geng- islækkuninni myndi öllum þeim sem franka ættu og búsettir væru utan Frakklands og ný- lendna þess heimilt að skipta á þeim og öllum öðrum gjald-' miðli, einnig dollurum. Þetta á þó heldur ekki hér við um þá sem búsettir eru í löndum sem Frakkar hafa tvíhliða viðskipta- samninga við. „Nýr“ f ranki Soustelle skýrði einnig frá því að á næsta ári yrðu smám saman gerðar breytingar á verðgildi frankans og yrði þeim lokið í janúar 1960. Hann tók ekki fram hvert verðgildi frankans yrði að þeim loknum, en fréttaritarar í París þy'kj- ast vita að ætlunin sé að láta einn nýjan franka koma í stað hverra 100 nú. Soustelle sagði að franska stjórnin hefði nú gengið frá fjárlagafrumvarpi næsta árs, og myndu fjárlögin verða af- greidd hallalaus. Gerðar yrðu „alvarlegar ráðstafanir" sem myndu hafa „víðtæk áhrif“. Pinay fjármálaráðherra gaf í skyn að Frakkar myndu draga stórlega úr öllum inn- flutningshömlum. Búizt er við að 90% innflutningsins verði sett á frílesta. Pinav boðaði annars að de Gaulle forseti myndi skýra nánar frá þeim fyrirætlunum og öðrum efna- hagsráðstöfunum í útvarps- ræðu sem hann flytur í kvöld. Greiðsluhandlalagið úr söguimi Efnahagssamvinnustofnun V. Evrópu (OEEC) tilkynnti í gær að með þessum nýju reglum um gjaldeyrisviðskiot.i Vestur- Evrópuríkjanna hyrfi Greiðslu- bandalag Evrópu (EPU) úr sögunni, en það hefur hingað til annast fyrirgreiðslu og milligöngu um slík viðskipti milli Vestur-Evrópuríkjanna innbyrðis. í stað greiðslubanda- lagsins 'kemur Gjaldeyrissamn- ingur Evrópu (European Mone- tary Agreement, EMA). Gaitskell aðvarar I bandaríska utanríkisráðu- neytinu var í gær látinn í ljós fögnuður yfir þes.sum sam- ræmdu aðgerðum Vestur-Evr- ópuríkjanna til að gera gjald- miðla sina frjálsari. Var tal- ið að þetta vrði til þess að auka og efla milliríkjaviðskipti. Ekki var það þó allra skoð- un. Gaitskell, leiðtogi Verka- mannaflokksins, sagði þannig að ákvörðunin um að leggja niður Greiðslubandalag Evrópu væri hættuleg mistö'k. Ríki V- Evrópu yrðu nú enn háðari en áður gull- og dollaraforða sínum. Þau hefðu í rauninni tekið skref aftur á bak, í átt til „gullstandardsins“ sem gjaldeyrir Vestur-Evrópu var bundinn við á þriðja tug ald- arinnar. Ríkisstjórn Nassers í Sam- einaða arabalýðveldinu berst nú aðstoð úr öllum áttum. Ný- lega varð kunnugt um fé sem hún hefur fengið eða á kost á frá fjórum ríkjum, Sov- étríkjunum, Vestur-Þýzkalandi, Bardaríkjunum og Frakklandi. I Kairó voru undirritaðir samningar um framkvæmdir fyrir sovézkt lánsfé til að e'fla samgöngu og atvinnulíf í Sam- einaða Arabalýðveldinu. Sov- ézkir verkfræðingar munu stjórna gerð fjögurra stórra flugvalla, koma upp einkverk- smiðju, grafa og vélbúa magn- esíumnámu og reisa raforkuver við Súez. Von Eckhardt, blaðáfulltrúi vesturþýzku stiórnarinnar, — 5 skýrði frá þvi í Bonn að sam- stevpa vesturþýzkra iðjuhölda hefði ákveðið að legg.ia fram 200 miUjón marka lán til Assu- anstíflunnar miklu í Níl. Stjórn Nassers hefur ) °gar boðizt 100 milljón dollara lán í Sovétríkj- unum til að fullgera fyrsta á- fanga stíflunnar ásamt raforku- verum og áveitum sem henni tilheyra. Franska stiómin hefur veitt Sameiningar’ýðv^di araba 2ja milljóna egypzkra, punda lán tU vörukaupa í Frakklandi og Bandaríkjastjórn hefur leigt henni eitt mesta dýpkunarskip í heimi, 22.000 lesta bákn, til að dýpka Miðjarðarhafsmynni Súezskurðar. Bandarísk fyrir- tæki höfðu áður tekið að sér að dýpka skurðinn sjálfan. Arbók SÞ1957 Árbók Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1957 er nýlega kom- in út. Er þetta sem fyrr mikið og vandað verk. Bókin er sam- tals 585 síður og er þar að finna greinargóðar skýrslur um afskipti Sameinuðu þjóðanna af vandamálum heimsins á. s.l. ári. „Yearbook of the United Nations 1957“ fæst hjá Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. (Frá S.Þ.) dgar Framhald af 9. síðu 1 Revnslan hefur sýnt, að hvað eí't'r annað hefði það auðveldað björ-p,unarstarf. ef samband hefði verið milli flugvéla og skips, sem voru nálægt hvor öðru. 1 þessum tilgangi telja sér- fræðincarnir að heppilegt væri, að ICAO tæki upp nána sam- vinnu við hina nýju. siglinga- I málastofnun Sameinuðu þjóð- anna, IMCO, sem tekur til staría snemma á næsta ári í London. Fundarmenn voru sammála um, að á þotuöldinni, þegar bæði hraði og fjöldi flugvéla eykst til muna verði ekki hægt að liafa hemil á umferðinni nema með sjálfvirkum örygg- istækjum. Þá er lagt til, að allar far- þegafiugvélar verði útbúnar með sjálfvirku loftskeytatæki, sem sendir út hættumerki og staðarákvörðun- ef flugvélin hrapar. En það hefur oft reynzt eitt hið mesta vanda- mál, að staðsetja flugvélar, sem orðið hafa fyrir slysi. (Frá SÞ)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.