Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 2

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Page 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. desember 1958 — fJT Gleðllegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðná árinu Iðnó og Ingólfscafé Gleðilegt itýár! Þökkum viðskiptin á. liðna árinu Hjörtur Nielsen h.f. Gleðllegt itýár! fa> i\ i itKJL Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blómaverzlunin Flóra Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Fornverzlunin, Grettisgötu 31 ■------------if* --.(> '.'T rh^ — Gleðilegt itýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Fram, Klapparstíg 37 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Fálkinn h.f. Gleðilegt nýái'! It-tií&nJi.. Þökkum viðskiptin á liðna árinu Eyjólfur K. Sigurjónsson og Ragnar-Á. Magnússon, löggiltir endurskoðendur Gleðilegt itýár! h.-u—. __ r Þökkum viðskiptin á liðna árinu Þvottahúsið Drífa Gleðilegt itýár! femÍBb Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bílabúðin Athugasemd við ritdðnt Guðmundur skáld Daníels- son skrifar í Vísi 8. þ.m. rit- dóm um „Höfund Njálu“. Það er ekki ritdómurinn sjálf- ur sem- ég ætla að gera að umtalsefni, en ég get ekki orða bundizt yfir þeirri eögu- könnun skáldsins, að kalla Þorgils „vinsælan mann“ og hafa hann í sama orði og Hrafn Sveinbjarnarson á Eyri eitt masta göfu.gmenni Sturl- ungaaldarinnar. Það dylst eng- um að höfurdur Þorgilssögu reynir að draga fjöður yfir bresti Þorgils og heldur hon- um fram í hvívetna. Þrátt fyrir þetta stendur það ljóst fyrir, að Þorgils hef- ur verið einn mesti ribbaldi þeirrar aldar og níðingur, svo framt. áð ekki sé hægt að berja í brestina með því að hann hafi verið geðbilaður, enda er það raunverulega gef- ið í skyn í sögunni. Þorvarður Þórarinsson hef- ur óefað verið einn mesti af- burðamaður þessa tímabils bæði til sálar og líkama, enda sá eini sem skilar sér eins og maður út úr hildarleiknum þó kalinn á hjarta. Eg ætla hér ekki að mæla bót drápi Þorgils skarða, en þar mun allt dregið fram sem Þorvarði mátti verða til ó- þakka og hann riðan svívirt- ur í gegnum aldirnar. Hefði Þorvarður verið eins og hon- um er lýst við dráp Þorgils, hefði það óefað komið siðar fram. bví ekki kemur hann svo lítið við sögu. Það er ekki ólíklegt að höf- undur Þorgilssögu hafi eitt- hvað undan dregið af grein- um þeirra Þorvarðar og Þor- gils, sem honum máttu verða til málsbóta, enda sat Þorgils yfir hlut Þorvarðar, eins og litið var á á þeim dögum. Sjálfsagt hefur Þorgi's ver- ið búinn að reyna þolrifin í Þorvarði og hverju er ekki hægt að búast við af manni sem ríður um héröð og drég- ur sjúka menn og saklausa t.il handarhöggs. Þeir sem vilja sannprófa ágæti Þorgils ættu að lesa um Síðumúlaför hans. Njálu hefur ei níðingur skrif- að, en hún er rituð af Þor- varði Þórarinssvni. Halldór Pétursson. Gleðilegt nýár! j *S Þökkum viðskiptin1 á liðna árinu Ljósmyndastofan Asís Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Baðhús Reykjavíkur Gleðilegt nýái°! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54 Gleáilegt itýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blóm & Ávextir ------1------------------------rjgjp Gleðilegt nýár! Þölckum viðskiptin á liðna árinu Verzlun O. Ellingsen h.f. Gleðilegt itýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Davíð S. Jónsson & Co. Gleéilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Knattborðsstofan Klapparstíg 26 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bifreiðasalan, lngólfsstrœti Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlun Benónýs Benónýssonar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bernhard Petersen, Hafnarhúsinu Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Axel Eyjólfsson, húsgagnavinnustofa og varzlun i % Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar ískyggileg siálfsœvisoga Sherman Adams,. sem var hægri hönd Eisenhowers Banda- ríkjaforseta frá því hann varð forseti þangað til í haust, að hann varð að hrökklast úr emb- ætti sínu vegna mútuhneykslis, er sagður vera að setja saman æviminningar sínar. Sú fregn hefur vakið skelfingu meðal pólitíkusa vestra, einkum innan repúblikanaflokksins. — Fáir munu kunna betur skil á snöggý nm blettum bandarískra Stjórn- málamanna en Adams og þeir sem hann þeklcja telja víst að hann hugsi þeim þegjandi þörf- ina sem hröktu hann úr emb- ætti. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Arnarfell, bókbandsvinnustofa Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.