Þjóðviljinn - 31.12.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 31.12.1958, Qupperneq 9
Miðvikudagur 31. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN 4 Nýárskveðjur Hafnfirðinga E Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar % Gleðilegt nvár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Húsgagnabólstrun Ragnars Björnssonar h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Dvergasteinn h.f. Gleðilegt nýsir! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verkamannafélagið Hlíf Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar Gleðilegt nýár! Þökkum. viðskiptin á liðna árinu. Æskulýðsfylking Hafnarfjarðar Þriðjungi rýrari aíli við Island Afli brezkra togara við ísland var þriðjungi minni í október í ár en á sama tíma síðasta ár. Þetta sést af aflaskýrslum sem brezka landbúnaðar- og fiskveiða- ráðuneytið birti fyrir jólin. Þar segir, að í október í ár hafi brezk skip landað 198.000 vættum fiskjar sem veiddur var á Is'andsmiðum. í sama mánuði 1957 var sam- svarandi tala 301.000 vætt- ir. Norðurlönd taka enn við berkla- veiku flóttafólki Danmörk og Svíþjóð hafa enn tekið við berklayeikum flótta- mönnum, sem hvergi áttu höfði sínu að halla. Er hér um að ræða flóttafólk frá Asíu, sem strandað hafði í Hong-kong. Fyrir milligöngu Flóttamanna- skrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur tekizt að fá samastað i Evrópulöndum fyrir 61 flótta- mann frá Hongkong. Er hér eingöngu um að ræða svonefnd „erfið tilfelli", það er að segja flóttafólk, isem er ósjálfbjarga sökum veikinda eða sökum elli. Meðalaldur þessara 61 flótta- manna er rúmlega 70 ár. Flest- ir þeirra hafa verið í útlegð, eða á flótta frá ættlandi sinu síðan í fyrri heimsstyrjöld, 1914—1918. Þrír flóttamanna, sem eru berklaveikir, verða lagðir inn í berklahæli í Danmörku, og 5 berklasjúklingar hafa fengið vist í sænskum berklahælum. Einkasala hefst á eggjum Frá og með næstu áramótum hefur Sölusamband eg'gjafram- leiðenda einkasölu á eggjum í heildsölu hér á landi. í tilkynningu frá sambandi þessu segir að frá og með 1. jan. n.k. „ber framleiðendum á Suð- Vesturlandi að senda öll sín söluegg til félagsins að Reykja- nesbraut 6, eða umboðsmanna þeirra. Reykvískar húsmæður minn- ast þess að fyrir jólin hurfu egg af markaðnum hér í bænum. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Mars Trading Company Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Pípuverksmiðjan h.f. Gleðilegt aiýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Prentmyndir h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Ragnarsbúð, Fálkagötu 2 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu S. Árnason & Co. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Samvinnutryggingar Gleðilegt itýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Vártyggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sundhöllin, Sundlaugarnar Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sv einabókbandið Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Ferdinands Hansen, Vesturgötu 4 Gíeðilegt nýár. Þökkum viðskiptin Stebbabúð Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin m», félag reiiHmiðjufólks Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin Snorrabakari Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin Kaupfélag Ilafnfirðinga Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Lakk- og málningaverksmiðjan Harpa h.f. Gleðllegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Grœnmetisverzlun landbúnaðarins Gleðifegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Raflampagerðin, Suðurgötu 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.