Þjóðviljinn - 08.02.1959, Side 3

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Side 3
Sunnudagur 8. febrúar 1959 ÞJOÐVILJINN (3 Minningarorð Arni Árnason verkamaður Árni Árnason, Bakkastíg 7 '(Hansbæ) lézt 1. þ. m. og verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl 2 á morgun. Árni var fæddur í Breiðholti við Reýkjavík 2. september 1863 og varð því 95 ára á s.l. ári, Ungur stundaði Árni sjó- róðra á opnum bátum héðan úr Reykjavík eða nágrenni og fór í kaupavinnu á sumrjn, en það voru þau störf er helzt var að hafa á þeim tíma. Þegar skútuútgerðin hófst varð meira um vinnu í landi og vann Árni þá ýms störf hjá þeim fyrirtækjum, sem helzt settu svip sinn á atvinnulíf bæjarbúa, svo sem Fischer, Duus og Bryde. Þegar Eim- skipafélag íslands var stofnað hóf Ámi störf hjá því og vann síðan þar með annarri hafn- arvinnu í 25 ár, eða þar til hann hætti daglaunavinnu upp úr 1940 fyrir elli sakir. Sjálfur orðaði hann það svo: ,,þegar ég sá að ég gat ekki afkastað mínum hlut í vinnunni hætti ég“ en þessi orð lýsa vel manninum sjálfum, Hér hefur löng og mikil Starfssaga verið sögð í fáum orðum. Árni lifði ekki aðeins það, að sjá Reykjavík vaxa úr smábæ með tæplega fjögur þúsund íbúa í borg með um 70 þúsund íbúa, heldur lifði hann og tók þátt í stórkost- legustu byltingu í allri at- vinnusögu landsins. Giftur var Árni Kristínu Ölafsdóttir frá Vatnsenda við Reykjavík. Þau eignuðust 12 börn og eru 9 þeirra á lifi, tvö dóu ung en son, Ólaf prentara, misstu þau uppkomin. Bæði voru þau hjpn vjðurkennd fyrir dugnað og vinnusemi, enda mun hafa á því þurft að halda til að koma þessum stóra bamahóp upp og vel til manns. Árni bjó alla tíð i Vesturbæn- um og lengst af í húsi sínu á Bakkastígnum. Hann missti konu sína árið 1946 eftir nær 60 ára sambúð, en siðan hefur hann notið umönnunar barna sinna og tengdabarna. Híðstöð byggingarvörukynningar - Byggingarþjómista arkitekta — Verður á Laugavegi 18 Snemma 1 næsta mánuöi opnar Arkitektfélag íslands byggingarþjónustu aö Laugavegi 18. Veröa þar til sýn- is allar tegundir byggingarefnis og byggingarhluta þar sem húsbyggjendur geta séð á hverju er völ og gert samanburö. Jafnframt veröa þarna veittar ókeypis upp- lýsingar. Starfsemi sem þessi er nýj Tilgangurinn er sá að auð- velda fagmönnum og öllum al- menningi, er lætur sig slíkt varða og þarfnast upplýsinga, að gera sér Ijóst hverra kosta er völ um efni, unna hluti og hvers konar tæki innlend sem erlend, svo yfirsýn fáist og samanburður. Þá verður á staðnum upplýs- ingadeild er meðal annars gef- ur h’utlausar upplýsingar er þátttakendur í sýningunni kunna að æskja. Gert er ráð fyrir að miðstöð þessi standi öllum opin hvern virkan dag frá kl. 1—6 endur- gjaldslaust minnst 11 mánuði ársins. Miðstöð þessi verður að Laugavegi 18, á annarri hæð i húsi Liverpool, og er hús- næðið ágætt. Verða framleið- endum og byggingarefnasölum Arni Arnason Árni Árnason var í hópi þeirra vei’kamanna, sem stofn- úðu Verkamannafélagið Dags- brún árið 1906 til að vinna að umbótum á hinum bágbornu kjörum stéttarinnar. Árni var alla tíð félagsmaður í Dagsbrún og var hann elztur þeirra stofn- félaga, sem óslitið hafa verið í félaginu Framan af árum tók Árni mikinn þátt í félagsstörf- unum og var í því sem öðru ötull og skyldurækinn. Árni var heiðursfélagi Dagsbrúnar síðan 1936 og hann tók virkan þátt í 50 ára hátíðahöldum Dags- brúnar 1956 og var þá sæmdur heiðursmerki íélagsins úr gulli. Við Dagsbrúnarmenn kveðjum Áma með þakklæti fyrir braut- ryðjendastarfið og minnumst mæts manns og góðs félaga. E. S. ung hér á landi en víðasthvar erlendis hafa slíkar stofnanir starfað lengi. Mál þetta hefur verið alllengi í undirbúningi hjá Arkitektafélagi Islaruds og störfuðu í nefndinni Sigurður heitinn Guðmundsson, hinn aldni heiðursfélagi félagsins og þeir Gunnlaugur Halldórsson, Gísli Halldórsson og Gunnlaug- ur Pálssonj og skýrðu þeir blaðamönnum í gær frá etarf- semi þessari. Gunnlaugur Halldórsson kvað byggingarhætti nú fjölbreyttari en áður og framboð byggingar- efna fjölbreytilegra en nokkru sinni og væri það á einskis manns færi sem stundaði önn- ur störf að fylgjast með því að fullu gagni. Byggingariðnað- urjnn í landinu er nú orðinn ærið mikill. Ótal margt er nú hægt að gera hér heima að miklu eða öllu leyti eins vel, og | Æskulýösráö Reykjavíkur og Taflíélag Reykjavíkur jafnvel betur en erlendis, sagðiiefna fp fjölteflis fyrir drengi á þriÖjudag 0g miðviku- Gunnlaugur Halldórsson. Þess n teflí veröur á fjórum stööum í bænum. vegna vantar miðstöð þar sem leigðir þar sýningarskápar, I þessu skyni er boðin þátt-’ verða þeir samt. 49. Þegar kom- taka byggingarefnaeölúm, fram- ið er upp á hæðina verður fyrst leiðendum byggingarefna og upplýsingadeildin og verða öðrum þeim er á einhvern hátt veittar þar hverskonar upplýs- starfa að miðlun og framleiðslu ingar um vörurnar. Miðstöð í þágu byggingariðnaðarins, í þessi kemur því til að verða I því skyni að þeir kynni vörú 'senn góð auglýsing fyrir fram- sana og framleiðslu með skýr- j leiðendur og seljendur og miklu ingum og symngum, og byggingarhlutum. líkönum auðveldar byggjerdum að bera I saman byggingarvörur. Fjöltefli fyrir drengi r r T f-v r- byggingarefnaframleiðendur og byggingarefnasalar geta sýnt vörur sínar og byggjendur at- hugað og borið saman. Og nú hefur Arkitektafélag Islands ákveðið að koma á fót byggingarþjónustu og aug- lýsingamiðstöð, er hafi til sýn- is allar tegundir byggingarefn- is, byggingarhluta t.d. glugga, hurðir, eldhúsinnréttingar, á- samt hvers konar byggingar- vörum, svo sem einangrunar- efni, gólfefni hreinlætistæki, hitunartæki o. fl. Þriðjudaginn 10. febrúar kl. 8-10 e.h. verður teflt á þessum stöðum: 1 Tómstundaheimilinu aft IJndargötu 50, þar teflir Jón Pálsson, en hann var skák- meistari Taflfélags Reykjavík- ur 1958, og hefur annazt skák- kennslu á vegum Æ.R. I Golfskálanum teflir Jónas Þorvaldsson, en hann var í 3.-4. sæti á Haustmóti Taflfé- lagsins 1958, en tePdi auk þess á alþjóðamóti unglinga sem haldið var í Þrándheimi í Nor- r~-. r’" r*r Reykjavík - Hafnaríjörður Frá og með 6. febrúar hafa tfiargjöld lækkað á sér- leyfMeiðinni Reykjavík—ÍHafnarfjörður og eru sem hér segir: ■ ■ Reykjavik—Kópavogur ........... Kr. 3,00 28 ferðakort á 65/— kr. eða .... — 2,32 pr. ferð Börn yngri en 12 ára .......... — 1,50 22ja ferðakort á 25/— kr. eða ....— 1,14 pr. ferð ReykjaVEk—Hafnarfjörður ......... — 4,50 26 ferðaikort á 95/— kr. eða .... — 3,65 pr. ferð 2ja ferða farmiði á 9/— !kr. eða.... — 4,50 pr. ferð Böm yngri en 12 ára ............. — 2,00 Kópavogur—Haánarfjörður ......... — 2,00 Börn jrngri en 12 ára ........... — 1,00 Innanbæjargjald ................. — 1,50 22ja ferðakort á 25/— kr. eða .... — 1,14 pr. ferð Böm yngri en 12 ára ........... — 0,50 Faiþegar eru beðnir að koma með rétt íar- gjöld þar eð sérleyíishafi getur ekki ábyrgst að geta geíið AURA til baka. Til eð auðvelda afgreiðslu em seldir 2ja ferða far- feeðlar á Jcr. 9,00. LANDLEIÐIB H.F. Framlog til vísindastarfsemi Vísindasjóður úfhlutar senn öðru sinni — Umsóknir þuria að berast fyrir 20. þ. m. Vísindasjóður hefur nú aug- lýst styrki lausa til umsóknar í annað sinn. Eins og kunnugt er, skiptist sjóðurinn í tvær deildir: Raunvísindadeild, og er formað- ur deildarstjórnar dr. Sigurður Þorarinsson jarðfræðingur, og Hugvísindadeild, og er formaður þar dr. Jóhannes Nordal hag- fræðingur. Formaður yfirstjómar sjóðsins er dr. Snorri Hallgríms- son prófessor. Raunvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvísinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorkufræði, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, líf- verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér vísindaþjálfunar til þess að verða styrkhæfur. 3) Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði í sam-i bandi við starísemi, er sjóðurinn styrkir. Við fyrstu úthlutun, er fram fór í fyrrasumar, veitti Raun- vísindadeild 17 styrki, samtals að upphæð kr. 500.000.00, en Hugvísindadeild veitti 12 styrki, og var heildarupphæð þeirra kr. 200.000.00. Umsóknir þurfa að hafa bor- fræði, jarðfræði, dýrafræði.i izt fyrir 20. marz n.k. til þess að grasafræði, búvísindi, fiskifræði, umsækjendur komi til greina egi, um síðast liðin áramót. í húsi U.M.F.R. við Holtaveg teflir Jón Hálfdánarson, 11 ára. Hann lærði að tefla átta ára gamall og náði skjótt mikl- um árangri. Jón hefur teflt mikið, og hefur nú unnið sig upp í 1. flokk. Miðvikudaginn 11. febrúar kl. 7-9 e.h. verður teflt að Fríkirkjuvegi 11 (Templara- heimilinu), þar teflir Gísli ís- leifsson, þekktur skákmaður, sem getið hefur sér góðan orð- stýr. Gísli hefur undanfarin 3 ár kennt skák á vegum Æsku- iýðsráðs Reykjavíkur. Fjöltefli þetta er einn liður í samstarfi Æskulýðsráðs Rvík- ur og Taflfélags Rvikur, en þessir aðilar hafa undanfarin ár haft samstarf um tafl- kennslu í taflklúbbum Æsku- lýðsráðs, en þar hafa f jölmarg- ir drengir notið tilsagnar þekktra skákmanna. Drengir sem taka vilja þátt í f jölteflinu, eru beðnir að hafa með sér töfl og mæta stund- víslega. Spánverji heldur sýningu í Listc- mannaskálanum 1 gærmorgun opnaði sýningit í Lástamannarkálanum ungur verkfræði og tæknifræði. Hugvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, málvisinda, félags- íræði, lögfræði, hagfræði, heim- speki, guðfræði. sálfræði og uppeldisfræði. Hlutverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1) Einstaklinga og vísinda- stofnanir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna, 2) Kandidata til vísindalegs sérnáms og þjálfunar. Kandidat við þessa úthlutun. Sjóðurinn hefur látið gera sérstök eyðu- blöð undir umsóknir, og verður hægt að fá þau hjá dei’dar- riturum, er veita allar nánari upplýsingar, ennfremur á skrif- stofu Háskóla íslands og hjá sendiráðum íslands erlendis. Deildarritarar eru fyrir Raun- vísindadeild Guðmundur Arn- laugsson (sími 13657) og fyrir Hugvísindadeild Bjarni Vil- hjálmsson (sími 35036). (Fréttatitkynning frá Vísindasjóði). Spánverji, Juan Cassadeus að nafni. Á sýningunni eru 125 vatns- litamyndir, sem ent flestar málaðar hér á landi, 11 teikn- ingar og „Silk screen“ mynd- ir. Sýningin er opin daglega frá kl. 10—22. Juan Cassadeus hefur dvalið hér í tæp 2 ár og ferðast vtða um landið. Ailmargar teíkn- ingar eftir hann hafa birzt í dagblöðiun bæjarins og sýn- ingu hefur hann haldið í Mokka á Skólavörðustig.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.