Þjóðviljinn - 08.02.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. febrúar 1959 WóÐI£IKHl)SfD Á YZTU NÖF Sýtsing í kvöld kl. 20. UPPSELT. RAKARINN í SEVILLA Sýníng briðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó ) Ktat 11384. Monsieur Verdoux Sptenghlægileg og stórkostleg vel leikin og gerð amerísk itórmynd, sem talin er eitt langbezta verk Chaplins. Fjögur aðalhlutverk: Charlie Chaplin Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Captain Kidd Iíönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Sím: 1-64-44 Big Beat Bráðskemmtileg ný amerísk músikmynd í litum. Wiiliam Reynolds Andra Martin ásamt 18 vinsælustu skemmtikröftum Bandaríkjanna Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teikmimyndasafn Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 5—02—49 í álögum (Un angelo paso por Brooklyn) Ný fræg spönsk gamanmynd gecð eftir snillinginn Ladislao Vajda Aðalhlutverk: Hinn bekkti enski leikari Peter Ustjnov og Pablito Calvo (Marcelino) Sýnd kl. 7 og 9 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Ixjíta er ögleymanleg amerísk gamanmynd í litum AðalhlutverMð leikur hin óvið- jafnanlegi Jerrj Lewis Sýnd kl. 3 og 5. Herranótt 1959 ÞRETTÁNDA- KVÖLD Gamanleikur eftir Wiiliam Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálídanarson Leikstjóri: Benedikt Árnason. 7 sýning mánudag kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2—1 í dag og mánudag frá kl. 4 í Iðnó. Síini 1—14—75 SISSI Skemmtileg og hrífandi þýzk- austurísk kvikmynd tekin í Agfalitum. / Aðalhlutverkið leikur vinsæl- asta kvikmyndaleikkona Þýzkalands. Romy Schneider og Karlhejnz Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texfi. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3. Simi 2—21—40 Vertigo Ný amerísk litmynd. Leiksíjórv Aifred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni leikstjórans, spenningurinn og aturðarásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HaoDdrættisbíllinn Jerry Lew'is leikur aðalhlut- verkið. Sýnd kl. 3. S'mi 1—11—82 Kátir flakkarar (The Bohemian Girl) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd samin eftir óperunni „The Bohemian Girl“ eftir tónskáldið Michael William Balfe. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. NÝJA BI0 Slmi 1-15-44 Ofurhugar háíoftanna Allir synir mínir eftir Arthur Miiler Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Sími 1-31-91. Sími 5—01—84 Frumsýning. Fyrsta ástin (On The Treshold of Space) Allar hinar æsispennandi flug- tilraunir serp þessi óvenjulega Cinemascope litmynd sýnir, hafa raunverulega verið gerðar á vegum .flughers Bandaríkj- anna. Aðalhlutverk: Guy Madison Virginia Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grín fyrir alla! Chapljn’s og CinemaScope teiknimyndir. Sýning kl. 3. Mír Reykjaví!:urdeild Sýnir í dag að Þingholtsstr. 27: Kl. 3 e. h. T. Ljóti andarunginn, teikni- mynd eftir ævintýri H. C. . Andersens — 2. Verlíoka, teiknimynd, ævintýri. — 3. Ungherjar, kvikm úr lífi sov- ézkrar æsku. — 4. Pakhta-Oj, ævintýri úr iandi bómullar- innar, Usbekistan. Kl. 5 e. h. 1. Fréttamyndir. — 2 Sigrazt á sjö fjallstindum, kynningar- mynd með enskum texta. — 3. Komenko, Höggmyndalist, með dönsku ta!i — 4. Maínótt hin' fræga Úkraínska þjóðsaga í Ijtum með enskum texta. Heillandi ítö’sk úrvalsmynd. Leikstjóri: Alberto Lattuada (sá sem gerði kvikmyndina Önnu) Aðalhlutverk: Jacqueline Sassard. (nýja stórstjarnan frá Afríku) Raf Vallone Sýnd kl. 9 Danskur texti. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Hefnd rauðskinnanna Sýnd kl. 5. Rakettumaðurinn Fyrri hluíi. Sýnd kl. 3. Stjömubíó Sími 1-89-36 Haustlauf (Autumn leaves) Blaðaummæli: Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifamikil, anda af- burðavel leikin, ekki sízt af þeim Joan Crawford og Cliff Robertsson, er fara með aðal- hlutverkin. Er þetta tvímæla- laust með betri mjmdum, sem hér hafa sézt um langt skeið. Ego. Mbl. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn Demantasmyglar- arnir Ný spennandi og viðburðarík kvikmynd um ævintýri frum- skóga-Jim. Aðalhiutverk: John Weissmuller. Sýnd klukkan 5 og 7. Asa Nisse á hálum ís Sýnd kl. 3. EINKAUMBOÐ: MARS TRADING COMPANY KLAPPARSTÍG 20 SIMI173 73 Auglýsing UM BANN VIÐ HUNDAHALDI í REYKJAVÍK. Samkvæmt 161. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavik, nr. 11, 1950, er hundahald í lögsagnjar- amdæmlnu óheimilt, að undanteknum þarfahundum í sambandi við búskap á lögbýli, enda hafi leyfi verið veitt fyrir hundinum. Þeir, sem kunna að hafa ólöglega hunda í vörzlu sinni hér í bænum, eru áminntir um að ráðstafa þeim tafar- laust að viðlagðri ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjandk, 6. febrúar 1959. SIGUlíJÓN SIGURÐSSON.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.