Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 6. marz 1959 íhaldiim afhent helmingsvöld ★ I dag er föstudagurinn 6. marz — 65. dagur ársins — Gottfred — Coot, fyrsti togari íslendinga kemur 1904 — Tungl í hisuðri kl. 10.18. Ardegisháflæði kl. 3 29. Síðdegisháflæði kl. 15.53. Nætur\rarzla er í Ingólfsapóteki vikuna 1.-7. marz. Sími 1-13-30. Slysavarðstofa Iteykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in al'an sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyr;r vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Kcpavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100. Lögreglustöðin: — sími 11166. Siökkvistöðin: — sími 11100. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Bax’iatími: Afi talar við Stúf litla; — annað sam- tal (G. Þorláksson). 18.55 Framburðarkennsla i spænsku. 19 05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 20.30 Kvöidvaka: a) Ragnar Jóhannesson flytur minn- ingaþátt eftir Halldóru Bjarnadóttur um heimili Jóns Árnasonar þjóð- sagnaritara. b) Isl. tón- list: Lög eftir Pál Is- ólfsson. c) Andrés Biörnsson les kvæði eftir Árna G. Eylands. d) Samtal um Bolungarvík: Hallfreður Örn 'Eiríksson kand. mag. ræðir við Finnboga Bernódusson. 22.20 Lög unga fólksins — (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudaginn 6. marz 1959, kl. 1.30 miðdegis Et'ri deildar: l'. Vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga, frv. — 1. umr. 2;. Almannatryggingar, frv. — 1. umr. Ncöri deild: 1. Almannatryggingar, frv. — : í, urai'. • 2. Sa;a Bjarnastaða, frv. — 2. _ umr. Söfnunin vegna sjósiysanna I gær tók Þjóðviljinn við eftir- töldum framlögum til söfnunar- innar: Frá starfsfólki Sjúkra- húss Hvítabandsins 5680 krón- ur. N.N. 100 kr. Ilappdrætti Iláskóla íslands Dregið verður í 3. flokki á þriðjudag. Vinningar 845. Sam- tals 1.095.000.00 kr. Vinning- ar héðan frá til ársloka eru samtals 14 milljón 690 þúsund. Eimskipafélag íslands Dettifoss er í Riga, fer þaðan til Ilelsingfors, Gdynia, Kaup- mannahafnar, Leith og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Bremen og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Gauta- borg 3. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rostock i gær til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Hafnarfirði 3. ,þ,.m. til Kaupmannahafnar, Lysekil, Rostock, Amsterdam og Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Rotterdam ,í, gær til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Nfew York 26. þ.m. til Reykja- víkur. Tröl'afoss fór frá Ham- borg 4. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmanna- eyjum 28. þ.m. til New York. Skipadeiid SÍS Hvassafell er í Gdynia. Arnar- fell fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. áleiðis tii Sas van Ghent. Jökulfell fór 4. þ.m. frá Reykja- vík áleiðis til New York. Dís- arfell er á Hvammstanga. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór frá Culf- port 27. f.m. áleiðis til Akur- eyrar. Harnrafell fór frá Bat- umi 21. f.m. áleiðis til Reykja- víkur. Huba fór 23 f.m. frá Cabo de Gata áleiðis til Is- lands. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hring- ferð. Esja er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbeið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Akureyrar og Húsa- víkur frá Reykjavík. Helgi Helgason á að fara frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Ba’dur fór frá Reykjavík í gær til Sands og Ölafsvíkur. Framhald af 1. síðu. við Alþýðubandalagsmenn að samvinna við þá kæmi til greina. Vitað er þó að þessi afstaða var barin í gegn með ofríki Jóns Sigurðssonar gegn vilja margra Alþýðuflokks- manna. Eðvarð sagði að sá háttur sem nú væri ætlunin að hafa á stjórn fúlltrúaráðsins væri sízf til þess fallinn að vekja traust, hvorki lijá verk- lýðsfélögunum í Reykjav'ik né úf á við, enda kæmu hér önn- ur sjónarmið til greina. Stjómarkjör Eðvarð Sigurðsson iagði til fyrir hönd AVþýðubandalags- manna, sem eru langstærsti hópurinn í fulltrúaráðinu, að kosnir yrðu í stjórn 3 Al- þýðubandalagsmenn og 2 Al- þýðuflokksmenn. Sigurður Eyj- ólfsson prent.r.ri lagði síðan fram sameiginlegar tillögur ítiáldsins og Alþýðuflókksins án nokkurra skýringa. Kosning fór siðan svo að frambjóðendur íhalds og Alþýðuflokks voru kosnir með 79—81 atkv., og skipa því stjórnina Jón Sig- urðsson ritari Sjómannafélags Reykjavíkur, Guðjón Sigurðs- son formaður Iðju, Þórunn Valdimarsdóttir f jármálaritari Framsóknar, Guðni H. Árna- son formaður Trésmiðafélags- ins og ÓIi Bergholt Lúthers- son úr Hreyfli. Uppástungur Alþýðubandalagsmanna fengu 59—60 atkvæði, en þær voru um þessa menn: Guðmund J. Guðmundsson fjármálaritara Dagsbrúnar, Snorra Jónsson formann Félags járniðnaðar ■ manna, Margréti Auðunsdóttur formann Sóknar, Öskar Hall- grímsson formann Félags ís- lenzkra rafvirkja og Eggert Þorsteinsson fyrrverandi for- mann Múrarafélagsins. Þá var kosið í 1. maí nefnd og urðu þessir s jálfk jörinir: Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Kristján Guð'.augsson, Jón Sigurðsson, Bergsteinn Guðjónsson og Þórunn Valdi- marsdóttir. Birni Bjarnasyni þökkuð góð störf Þegar þessum dagskrálið var lokið kvaddi Eggert Þor- steinsson sér hljóðs og minnt- ist margvíslegra starfa, sem Bjöm Bjarnason fráfarandi formaður fulltrúaráðsins hefði unnið fyrir verklýðshreyfing- una í Reykjavík og fulltrúaráð- ið sérstaklega og þákkaði hon- um þessi störf; og góða sam- vinnu í fráfarandi stjórn. Tóku fundarmenn undir þakkir Egg- erts með lófataki. Kjaramálum verklýðshreyf- ingarinnar vísað frá Undir dagskrárliðnum önnur mál kvaddi Eðvarð Sigurðsson sér hljóðs og bar fram eftir- farandi tiliögu og gerði grein fyrir henni; „Fundur í FuIItrúaráð; verka- lýðsféjigaima í Keykjavík, haldinn 4. marz 1959, lýsir yfir andstöðu sinni við þær ráð- stafanir stjórnarvaldanna í efnahagsmálimum, sem felast í löguin nr. 1/1959 um niður- færslu verðlags og launa o. fl. Reynslan hefur þegar sýnt, að með ráðstöfunum þessum eru kjör verkafólks skert. Ixig- gUfarvaldið hefur þannig verið notað til að aínema kjaraá- kvæðj í samningum verbalýðs- félaganna, er þau hafa gert við atvinnurekendur samkvæmt löghelgum rétti. Telur funtlur- inn því að Jögin feli I sér hættulegt fordæmi er stofni sainningafrelsi verkþlýðshreyf- ingarinnar í liættu. Jafnframt telur fundurinn, að lögin gangi í berhögg við þá stefnu, sem niörkuð var á 26. þingi Alþýðusambahds ís- Iands i’arðandi lausn efnahags- málanna.“ Jón Sigurðsson flutti frá- vísunartillögu með þeim rök- stuðningi, að. málið hefðj ekki verið, auglýst á dagskrá ,fund- arins (!) og auk þess ,væri ekki enn fengin nægileg reynsla af framkvæmd laganna! Þessi dagskrártillaga Jóns var sam- þykkt með 71 atkv. gegn 58. 21/2 á hvorn aðila Stjórn fulltrúaráðsins er kosin öll í einu lagi en skiptir síðan sjálf með sér verkum. Jón Sigurðsson verður formað- ur samkvæmt tillögu íhaldsins, Guðni Árnason varaformaður, Guðjón Sv. Sigurðsson ritari, Þórunn Valdimarsdóttir gjald- keri, Óli Bergholt Lúthersson meðstjórnandi. Um samninga 1- halds og Alþ.flokks er annars það að segja, að Alþ.flokkurinn krafðist þess að fá 3 sæti af 5 i stjórninni, en íhaldið neit- aði því. Var málið leyst með því að velja þriðja manninn, þannig að báðir teldu sig eiga í honum jafna hlutdeild. Er það Hreyfilsmaðurinn Óli Berg- holt Lútliersson. Þorsteinn Pétursson veróur starfsmaður! I ráði mun vera að segja upp Sigurði Guðgeirssyni, sem .verið hpfur starfsmaður full- trúaráðsins tvö undanfarin ár og aflað sér trausts og vin- sælda. I staðinn mun ætlunin að ráða Þorstein Pétursson sem starfsmann. ÞJðÐVILJANN vantar unqlinga til blaðburðar um Mela. TalTð við afgreiðsluna — Sími 17-500 Skrifstofuhúsnæði 100 nr skrifstoiiíuhúsnæði til leigu á góðum stað við miðbæinn. Mánaðarleiga ca. 4.500,00 kr. Bréf merkt ,,skrifstofu“ sendist afgr. blaðsins fyrir 9. þ. m. STARF Æ.F.R. Deildarfundir Æskulýðsfylking-1 í kvöld klukkan 8.30 að Tjarn- arinnar í 1. og 3ju deild verðajargötu 20. 'mLtonrt'&mtím 6es* áElusielag lslands h.f. /Mill'íandaflug: Millilandaflug- -YÓlin Hrímfaxi fer til Glasgow ög Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: I dag er áætl- •>ð að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, /Hornafj., Isafjarðar, Kirkjubæj- nrklausturs, Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- átaða,, Isafjarðar, Sauðárkróks „0g:V estmannaeyja. Þrátt fyrir óþægindin. af skinnunum, gekk ferð þeirra etæðum," sagði hann, „en loftskeytamaðurinn á að félaga vel, og þeir komu í námunda við bryggjuna hlusta allan timaxm. Við munum fara á undan í kaf- þar sem Plató lá. Á samri stundu var Lupardi að gcfa bátnum og aðstoða ykkur á allan hátt. Ef þið aðeins íddpstjóranum aíðustu fyrirskipanirnar. „Þið skuiuð hlýðið fyrirskipunum okkar, þá mun allt gangte að ekki nota loftskeytastöðina, undir nednum kringum- óskum.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.