Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 9
Föstudagiir 6. marz 1959 ÞJÓÐVILJINN (9 Unnu annan leikinn meS 3 sfigum en töpu&u hinum meS 10 stiga mun S. 1. sunnudagskvöld fór fram keppni milli íslendinga og Bandarík.iamanna í körfuknatt- leik. Háðir voru tveir leikir og lyktaði þeim fyrri með sigri bandariska liðsins með 61 gegn 51 stigi, en sá síðari vannst með 45 st. gegn 42. — Voru leikir þessir með af- brigðum spennandi og skemmti- legir og hrifust hinir 300 á- horfendur með íslenzka sigrin- um. Meðal áhorfenda og gesta var sendiráðherra Bandaríkj- anna hér á landi og frú hans, ásamt. forseta l.S.I. Benedikt .Waage. Barularíska liðið vann fyrri leikinn Fyrri leikur kvöldsins fór fram milli B-úrvals og blandaðs liðs etarfsmanna bandaríska sendiráðsins, etyrkt með þrem úrvals liðsmönnum frá Kefla- víkurflugvelli. Leikur þessi var mjög spennandi og skiptust liðin á að ekora þannig að lengi vel stóð jafnt, en þegar dró nær hálfleik náði íslenzka liðið yfirhöndinni og hafði 5 stig yfir í hálfleik. Eftir leikhlé hélzt þessi munur framanaf, en bandaríska liðið tók þá upp for- göngu í stífari vörnum og lék nokkuð hart og tókst að ná yfirhöndinni fyrir leikslok með 10 stiga mun. Leikurinn endaði 61 gegn 51 stigi. Bandaríska liðið var mjög gott og lék á- kveðinn en þó prúðan leik og fékk liðið í heild fáar villur. Sama er að segj.a um íslenzka liðið, sem lék mjög góðan og prúðan leik. Að margra áliti reyndist styrkur bandaríska liðsins sízt minni en seinna liðsins, sem lék gegn tilrauna- landsliðinu. Handknattleiks- mótið heldnr á- fram í kvöld I kvöld (föstudag) heldur handknattleiksmótið áfram og fara þá fram leikir í yngri flokkunum og þrír leikir í fyrsta flokki karla. Leikir þessir eru: Valur - F.H. í 3. flokki AB, Ármann — F.H., í 2. flokki kvenna, en leikimir í fyrsta flokki eru: Ármann — I.R., Vikingur — S.B.R. og Valur — Þróttur. Á sunnudaginn fara fram 2 leikir í fyrstu deild og kenpa þá Valur og Fram, og síðan F.H. —■ Ármann. Leikurinn milli Fram og Vals gæti orðið skemmtilegur ef Valsmenn taka upp leik eins og á móti F.H. og í síðari hálfleik á móti K.R. Það tekur tíma fyrir lið sem hefur verið dálítið neðarlega að fá öryggi í leik sinn og er því hvortveggja til, að vel eða i’la takist. Fram er komið yfir þetta tfmabil og á liðið yfir- leitt góða og jafna leiki. Gera verður ráð fyrir að F.H. verði ekki í neinum vand ræðum að trvgg.ja sér bæði stigin úr viðureign við Ár- nvann. Beztu menn Bandaríkjamanna voru nr. 45, 54 og 00 en fyrir- iiði þeirra var J. Barth, sem skinulapði liðið mjög vel og ^tti mikinn þátt í sigrinum. Is- lenzka liðið var mjög heilsteypt, en stighæstu menn voru K.F.R.- ingarnir Guðmundur Árnason og Einar Matthíasson og Þórir Arinbjarnareon frá íþróttafé- lagi stúdenta. Glæsilegan leik sýndi varnarleikmaðurinn Gunn- ar Sigurðss. K.F.R., sem greip miskunnarlaust inn í ótrúleg- ustu knattsendingar Banda- ríkjamanna og átti þar með drjúgan hluta í körfustigum ís- lenzka liðsins, sem áunnust með leik hans. Ingi Þór Stefánsson I.R., sem er reyndur körfu- knattleiksmaður, en hefur lítið geta.ð æft í vetur vegna eigin starfa átti ágætan leik og skor- aði sex stig á síðustu mínútum leilcsins. Ingi Þorsteinsson K.F.R. var fyrirliði liðsins og átti hann góðan varnarleik undir körfu, en var haldið niðri og „dekkaður“ í sóknar- ’eik, ennfremur Akreyringarnir Hörður Tulinius og Jón Stef- ánsson og Jón Evsteinss. l.S. enda þótt hann hafi ekki verið inni á leikvangi nema örfáar mínútur. Ásgeir Guðmundsson þjálfari æfði liðið og sá um skiptingar ásamt fvrirliða. — Körfuknattleiksráð5ð valdi menn ina. Dómarar voru Ingi Gunn- arsson og bandarískur dómari og héldu þeir leiknum vel hrein um og höfðu fullt vald yfir báðum liðum. hálfu bandaríska liðsins og hefðu dómarar mátt ef til vill reyna betur að halda leiknum niðri, því að seinni hálfleikur var vægast sagt frekar gróf- gerður. íslénzka liðið tók forystu strax í 'upphafi og hélt henni út allan leikinn og var áberandi vel að sigrinum komið. Stiga- hæstu menn íslenzka liðsins voru: Ólafur Thorlacius K.F.R., Þorsteinn Hallgrímsson I.R. og Lárus Lárusson I.R. Ólafur átti mjög góðan sóknarleik. Birgir Birgis, Ármanni,. sem kom inn á leikvanginn skömmu eftir leikbyrjun vegna meiðsla á fyrirliðanum Helga Jóhann-1 m essyni I.R., stóð sig mjög vel og strikaði undir val sitt í þetta tilraunalandslið. Sömu-' leiðis Í.R.-ingurinn og annars- f'okkspilturinn Þorsteinn Hall- grimsson. Lárus Lárusson Í.R. átti góðan varnarleik. Kristinn Jóhannsson I.S. og Ingi Gunn- arsson l.K.F. áttu góðan leik, en sigur liðsins var þó skyggð- ur örlítið vegna óvilja slyss er varð á Kristni, sem var bor- inn meðvitundarlaus af leik- vangi og hlaut nokkur meiðsl. Ingvar Sigurbjörnsson Ármanni átti góðan leik enda þótt hann væri ekki inná leikvangi nema í nokkrar mínútur. Við fyrstu sýn gæti maður halrtið, ,að unga stúlkan á myndinni liefði í liönclun- um húla-hopp hrin.g. Svo er þó ekki. Stúlkan er Antonina Masiova, sovézkur meistari í fimleikuin kvenna 1958. Hula hopp? Aímælishátið Knattspyrnufélagsins Þróttar: Suðurnesgamenn komust ekki Vegna hríðarinnar, sem var mælismóti Þróttar ekki til bæj- á miðvikudaginn, komust tvö íslenrtingar unnu seinni leikinn Siðari leikurinn var milli A- úrvals eða tilrauna lar.idsliðs Körfuknattieiksráðs Reykja- víkur og bandarísks liðs af Keflavíkurf’ugvelli, „Battery C“. en úrvalslið það, sem keppa átti við íslendinga var ókomlð frá Bandaríkiunum úr keppnis- för sinni þar, svo að næst bezta liðinu var stillt upp gegn Islendingunum, en að sögn far- arstjóra bandaríska liðsins er styrkleika munur á þessum 2 bandarísku liðum mjög lítill. Eins og áður er sagt þá sigr- aði tilraunalandslið K.K.R.R. með 45 gegn 42 stigum eftir að hafa leitt leikinn allan leik- tímann með talsverðum yfir- burðum, en þegar líða tók á siðari hálfleik minnkaði bilið t.alsvert. Leikurinn var mjög spennandi og neytti bandaríska liðið allra bragða til að ná fram sigri, sem tókst þó ekki. Leikurinn var ekki jafn vel leikinn og fyrri leikurinn of Bandaríska liðið „Battery C“ hafði á að skipa m.a. ein- um liðsmanni, sem var um 2 metrar á hæð nr. 6, en áberandi bezti maður liðsins var nr. 8 feitlaginn náungi með gleraugu, sem virtust ekkert há honum. Hann lék mjög góðan sóknar- og varnarleik. Bandaríska lið’ð hafði á að skipa mjög hæfum leikmönnum en þeir urðu að bevgja sig undir sigur til- rauna-landsliðsins a.m.k. í þetta skipti og tvímæla’aust má telja að þeir hafi veríð heppnari í körfuskotum er líða tók á leik- inn héldur en íslenzka Hðið, sem sýrdi sérstaklega „tekn- iska“ hæfni síðustu tvær mín- útur leiksins. Ásgeir Guðmunde- son þjálfari sá um skiptingar leikmanna í báðum leikium, með aðstoð fyrrliða og annað- ist haun aHa þjálfun liðanna, sem fórst honum mjög vel úr hendi. Dómarar leiksins voru Ingi Þór Stefánsson og J. Barth og héldu þeir leiknum vel niðri í fyrri há’fleik, en gáfu le’k- mönnum heldur lausan tauminn er líða tók á leikinn. Með þessum tveim leikjum hafa íslenzkir körfuknattleiks- menn brotið blað í fyrsta á- fanga sínum í þessari íþrótta grein og sýnt að þeir standa orðið nokkuð framarlega í henni a.m.k. á Evrópu-mæli- kvarða. Efniviður leikmanna íslenzku liðanna er geysimikill og einkenni leikjanna framyfir bandarísku liðin var hinn mikli þeirra liða sem leika áttu á af- leikhraði, sem íslenzku liðin höfðu yfir að ráða, og áber- andi góð þjálfun. Fararstjóri bandaríska liðsins „Battery C“ lét í Ijós álit sitt þannig, ,,að íslendingarnir hafi sýnt mikla tækni og hraða, og kvaðst hann vilja stuðla að því að skapa frekari tækifæri fyr- ir íslenzka körfuknattleiks- menn, með að endurtaka þessa keppni og þá að stillt yrði upp þeirra tveim sterkustu lið- um gegn tveim íslenzkum lið- um“. Lanðskeppni Er álit. íþróttafróðra manna það, að næsta verkefni íslenzkra körfuknáttleiksmanna eé að heyja landskeppni og vinnur Körfuknattleiksráðið nú að því að undirbúa landskeppni jafn- vel strax í vor og væri ósk- ■ gæti verið A-lið'i gér andi að takast mætti að skapa sveit Hafnfirðinga og fjárhagslegan grundvöll fyrir þeir þó skiptimenn. slíkri utanför. Úrslit Ax— urðu: arins. Olli það nokkrum breyt- ingum á leikjum. Leikirnir voru yfirleitt ekki nógu skemmtilegir og stafaði það mest af því, að leikmenn léku með me;ri hraða en þeir höfðu kunnáttu til, staðsetning- ar þeirra voru tilviljanakennd- ar og sendingar ekki nógu ná- kvæmar. A-lið K.R.’ virtist einna bezt, þar næst kom B- lið Fram, og enda A-lið Vals. A-lið Víkings var skipað ann- arsf’okksmönnum, sem allir eru nýliðar í meistaraflokki. Lið Víkinga, sem lék í B-riðli, var raunverulega A-lið félagsins og hafði mikla yfirburði yfir B- sveit Þróttar. Með tilliti til þe'-s að A-sveit Hafnfirðinga hafði ekki menn til skipt.anna svo bremenningamir urðu að leika án hvíldar allan leikinn, var frammistaða þe-'rra góð við hið velleikandi K.R.-lið. Aft.ur á móti lék B-lið Fram (sem eim að B- höfðu Hunrtsaði framkvæmrtastióri I.S.I. samþykkt í-S.f.-þings ? I sambandi við leik þennan er því haldið hér fram að fram- kvæmdastjórn I.S.Í. hafi hunds- að samþykkt Ársþings sam- bardsms, og að þeir hafi ekki haft leyfi til að láta leikinn fara fram. Á meðan hún legg- ur ekki fram keppnisleyfi fyr- ir menn þessa, og sannar að það sé löglegt, liggur hún und- ir þeirri ákæru. F. H. þetta fyrra kvöld A-riðill: K.R. — Í.B.H. 9:4 (4:2) Þróttur — Víkingur 7:2 (3:01 Valur— Fram 6:3 (4:1) B-riðill: K.R. — Valur 6:5 (1:5) Víkingur — Þróttur 8:2 (4:0t Frem — F.H. 13:2 (6:11 Á undan leikjunum í meist- araflokki fór fram leikur i 3. flokki milH Þróttar og Hafn- firðinga og lank honum með sigri Þróttar 6:1, (3:1),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.