Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 6. marz 1959 Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla 1 umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Laugaveg 92. Sími 10-650. Góð bílastæði ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. V.aldir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. Sími 14096 LÖGFRÆÐI- STÖRF VÉLRITUN Sími 3-47-57 KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 Saumavéla- • Aa • viogeroir Jðn SigmunilGGon Skonyrtpavsrzlua MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-1915 — Jónasi Bergmann, Iláteigsvegi 52. sími 1-4784 — Ólafi Jó- hannssyni Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 — Nesbúðinni Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. UTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Fljót afgreiðsla. SYLGJA, Laufásvegi 19 Simi 1—26—56. Heimasími 19—0—35. Annast hverskonar LÖGFRÆÐI- STÖRF Inei R. Helgason BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Síininn er 12-4-91 Smíða skápa í eldhús og evefnherbergi 12-4-91 Veltusundi 1, Sími 19-800 SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið. VIDTiCKJAVINNUSTOFA OC VIDTÆUASALA l*» • ttOOM Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 Þorvaldur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKKIFSTOFA SkólavörSuitíc S8 iH' páll lólt Þorleltssom HJ. - Póslh. 621 Símar-15416 og /MiT — Hmnetni: Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr- val sem við höfum af alls- konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Leiðir allra sem ætla a8 kaupa eða selja BIL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Nú er tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími 11980 Heimasími 34980. Góð f jaðrahúsgögn Svefnsófar, Sfólar, Ottóm- anar með góðu stoppefni. Unnið af góðum fagmönn- um. Er það bezta sem hægt er að fá. Virðingarfyllst, Friðrik J. Ólafsson húsgagnabólstrari, Bergþórugötu 3. Sími 12-452 ttmðui€Ú0 SiauKmaurcmeoii Miiw'iugarspjöld eru seld i Bókabúð Máls og menning. ar, Skólavörðustig 21, Af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósialistafélags Reykjavik ur, Tjaraargötu 20. Jón Rafnsson sextugur Framhald af 7. síðu. áttu og skipulagði kjarabar- áttu og verkföll í varnarstríði og sókn alþýðunnar, með allt afturhald og auðvald landsins í trylltum andskotaflokki. Mér varð að hugsa til þeirra félaga sem baráttan mæddi mest á, langar vaktir og verkfalls- bardagar; í þrotlausum um samtölum við deiga og hálfdeiga í stríðinu, í jafn- þrotlausum ræðuhöldum á ó- teljandi fundum, skröltandi milli byggðarlaga og lands- hluta aftan á vörubílum, á bátum milli fjarða, gangandi og kafandi um lieiðar og fjöll. Oft voru einmitt þeir fátæk- astir allra, menn eins og Jón Rafnsson, sem gáfu líf sitt allt og heilt en gáðu hins aldrei að koma sér fj'rir í heiminum og vinna fyrir sjálf- an sig, máttu ekki vera að því vegna verkalýðsbaráttunn- ar, það vantaði alltaf menn, það vantaði alstaðar menn. Engu að síður! Þegar Jón Rafnsson fær roskinn veik- indafrí um stund ræðst hann í að rita minningabók frá þessum árum, frá stormatím- um og mótunardögum verka- lýðshreyfingarinnar, bók frá þessum grimmu fátæktarár- um. En það er ekki grimmd fátæktarinnar og níðings- háttur afturhaldsins sem efst SKIPAUKiCKB RIKISINS Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 10. ’þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Eldhúsborð með stálfótum, margar stærðir, Eldhúskollar með stálfótum, bólstrað með plast- og tauáklæði. Bamarúm, komnióður, út- varpsborð, rúmfataskápar og stofuskápar. Verðið mjög sanngjarnt. Húsgagnasalau Klapparstíg 17. — Sími 19557 Sandblástur Sandblástur og málmhúðun, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason Súðavogi 20. Sími 36177. verður í hug honum, heldur birta og flug hugsjónarinnar, fögnuður ungra manna og sókndjarfra, eem fundið höfðu lífi sínu tilgang og háleita köllun. Hann sér baráttuna sem óhjákvæmilegar fæðingar- liriðir mestu fjöldahreyfingar íslenzkrar alþýðu, hreyfingar er hlýtur að umskapa þjóð- félagið og búa þjóðinjii bjarta framtið þar sem útrýmt er atvinnuleysi, kúgun og grimmd fátæktarinnar. Og þegar svo kornungi verka- maðurinn les bók hans 1957, ungur maður sem á æskuár- um hefur notið ríkulega ár- angursins af starfi Jóns Rafnssonar og félaga hans, af sigrum verkalýðshreyfingar- innar sem nú þegar hafa um- skapað íslenzkt þjóðlíf frá 1930 svo að óþekkjanlegt er, — hann öðlast nýja sýn og nýjan skilning, finnur þytinn af mikb’m átökum, sér nýj- an heim, verkalýðshre.vfing- una í sköpun og verðandi. Og hann spyr: Var þetta allt svona gamanl, isvona æfin- týralegt og spennandi í gamla daga? Þegar ég náði mér, revndi ég að gera honum ljóst, að sókn verkalýðshreyf- ingarinnar er enn æfintýra- legri og ríkari að möguleikum nú, að unnum þeim orust- um sem Jón Rafnsson segir frá og mörgum öðrum, — og að enn vantar menn, ríka ' að hugsjónum, borna af þrótti og flugi nýrra tíma, nýrrar sóknar alþýðunnar. Þegar ég las bók Jóns Rafnssonar aftur revndi ég að setia mig í spor hins tví- tuga félaga míns og lesa ekki milli línanna þaíi teem ég vissi meira um þessi ár, og fann að skilningur hans var eðiilegur. Og mér fannst ég skilja hetur Jón Rafnsson eft- ir en áður, karlmennskuna, glaðværðina, æðrulevs:ð, hug- sjónamanninn sem gefið hef- ur verkalýðshreyfingunni líf sitt allt, vígzt henni í fátækt og algeru kröfulevsi fyrir sjálfs sín hlut, unm’ð henni og unnað af svo fölskvalaus- um huga að fáum auðnast. um sefa að fáum auðnast. Ungur og blossandi af lífs- fiöri hað Jón Rafnsson þess eitt sinn í Ijóði, að þegar fvki í síðustu skiólin yrði það hinn blóðrauði fáni verka- lýðshrevfingarinnar, er signdi gráu hárin. Það voru einu launin, sem hann kaus sér, að sveipast að lokum hinum hlóðrauða fána verka' ýðshrevf inga.rinn- ar. Megi hann bíða, sem lengst eftir þeim sigurlaunum! Sex- tugur er hann enn í stríðinu, kvikur á fæti, hvass í máli, eldur hugsjónar’nnar skiðlog- andi í hrjóstinu. Hann er i kafi í eri'sömu starfi fyrir hreyfinguna. Hann skemmtir okkur með rímum af Rósin- kranz og kesknistökum. Hann á í smíðum nýia hók um æfintýri verkalýðshrevfingar- innar, handa æskunni og fra.mtíðinni. Og skyldi hann ekki vera flestum þeim láns- samari sem kusu ævi sinni ár þreifanlegri siguriaun ? Með afmæliskveðju og þakklæti. . S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.