Þjóðviljinn - 18.04.1959, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.04.1959, Qupperneq 12
Larsen og Friðrik ætla |ið berjast til þrautar „Erfðafjendurnir“ við skákborðið, þeir Friðrik og' Lar- sen, eru enn sem fyrr ekki á því að semja grið, heldur berjast þeir nú til þrautar á skákmótinu í Moskvu. Mik- ið mannfall hefur orðið 1 liði beggja og standa nú aðeins þrír uppi hjá hvorum. Eftir níu umferðir á skák-| Þær og aðrar biðskákir voru mótinu í Moskvu var staðan tefldar í gærmorgun og varð flessi: 1. Spasskí 5’/>, 2. 3. engri lokið. Bronstein og Smisloff 5 (1), 4.—5. Filip og Portisch 5, 6. Mileff 4y2, 7. Simagin 4 (1), 8. Vasjúkoff 4, 9.—10. Friðrik og Aronin 3y2 (1), 11. Larsen 3 (1), 12. Lútikoff 3. Níunda umferð fór þannig: Jafntefli varð hjá Friðrik og Portisch, Larsen og Spasski, Filip og Vasjúkoff, Lúdikoff og Mileff. Skákir Bronsteins og Smisloffs, Simagins og Aronins fóru í bið. „Horf ðu reiður um öxl“ sýnt í síðasta sinn í kvöld „Horfðu reiður um öxl“ verð- iir eýnt í allra síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leikrit- ið var sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi s.l. fimmtudag og seldust þá allir miðar upp á svipstundu. Smisloff rétti hlut sinn í við- ureigninni við Bronstein, Frið- rik vann tvö peð í viðureign- inn við Larsen. Þar eru eftir á borði sex menn og staðan er þessi (Larsen hefur hvítt): Hvítt: Kg4, Bg5, ph4. Svart: Kd7, Hf8, pe5. Larsen lék bið- leikinn. Svart: Friðrik Friðarsinnar á fundi í Bagdad Hálf milljón manna tók I gær þátt í fundi sem haldinn var í Bagdad, höfuðborg fraks, eftir að þriggja daga Þingl samtaka íraskra friðarsinna lauk. Kassem forsætisráðherra setti þingið. Fréttaritari brezka útvarpsins sagði að litið hefði borið á and- úð í garð vesturveldanna á fundinum, en margir fundar- manna hefðu ekki farið dult með fjandskap sinn í garð Sam- bandslýðveldis Araba og Nass- ers forseta Þess Garðyrkjufélag Islands efnir til 4 fræðslukvölda Garðyrkjufélag fslands efnir í þessuin mánuði til fjögurra fræðslukvölda fyrir almenning í Iðnskólanum á Skólavörðu- holti. Á fyrsta fræðslukvöldinu, mánudaginn 20. apríl, ræðir ÓIi -unqjupuiuoA uin uossubh JnjBA, ing í garðinum (sáningu, upp- eldi, jarðvegsundirbúning o.fl.) og Hannes Amgrímsson og kona hans veita fræðslu um pottaplöntur. Miðvikudaginn 22. þ.m. leiðbeina þau Ólafía Einarsdóttir og Jónas Sig. Jóns- son um útiplöntur og svala- ker. Mánudaginn 27. apríl veit- ir Óli Valur Hansson fræðslu um trjágróður og runna og Jón H. Björnsson um trjáklipp- ingu. Á síðasta fræðslukvöld- inu, miðvikudaginn 29. apríl, ræðir Jón H. Björnsson um skipulag skrúðgarða og Einar Siggeirsson um grasfleti o.fl. Fræðslukvöld þessi hefjast öll kl. 8.30 og er almenningi heimill ókeypis aðgangur að þeim. B C O E F C Hvítt: Larsen f tíundu umferð skákmótsins í Moskvu sem tefld var í gær tefldi Friðrik við Bronstein og hafði hvítt. Lokið er alþjóðaskákmótinu í Mar del Plata í Argentínu. Efstir og jafnir urðu þeir Naj- dorf, Argentínu, og Pachman, Tékkóslóvakíu, með 10Vá hvor af 14 mögulegum. Alþýðabanda- lagið heíur opnað kosningaskrif- stofu að Tjarnargötu 20, sem opin verður alla virka djaga frá kl. 9 f.li.—6 e.li. (opið verður í hádegi). Sími 1-75-11. Mjög áríðandi er að stuðmngsmenn Alþýðu- bandalagsins hafi hið allra fyrsta samband við skrifstofuna, gefi henni upplýsingar um kjösendur erlendis o.g aðra, er verða utan kjörstlaðar, þegar kosningar fara lram, og taki við verkeínum í sam- bandi við könnunarstarfið og annan undirbúning kosninganna. Skipulagsnefnd. Jafnframt verður veitt viðtaka framlögum í kosn- in.gasjóð ALþýðxibanda- lagsins. Háskólafyrir- lestur um bráð- kaupsssiðabækur Prófessor dr. Jón Helgason flytur síðari fyrirlestur sinn við Háskóla íslands í dag, laug- ardaginn 18. apríl kl. 5 e.h., og fjallar hann um brúðkaups- siðabækur frá 16.—18. öld. Fyr- irlesturinn verður fluttur í há- tíðasal Háskólans og er öllum heimill aðgangur. þlÓÐVIUINN Laugardágur 18. apríl 1959 — 24. árgangur — 87. tölublað. Fiysteinn og Jón Pálmason báðir léttvægir? Brigður bornar á embættishæfni beggja í umræðum á Alþingi Nær allur fundur neö'ri deildar Alþingis í gær fór í umræöur inn ríkisreikninginn 1956, eð'a réttar sagt ekki um reikningimi sjálfan, heldur í hugleiðingar Eysteins Jónssonar um hvort Jón Pálmason væri óhæfur yfir- skoöunarmaöur landsreikninga og álíka tímafrekar bolla- leggingar Jóns um þaö hvort nokkurt vit væri í þvi aö' hafa Eystein fyrir fjármálaráöherra! öllu óhæfur yfirskoðandi lands- reikninga og Jón að þeirri nið- urstöðu að Eysteinn væri með öllu óhæfur til að gegna hinu háa embætti fjármálaráð- herra. Lauk umræðu með hálfgerðum heitingum á báða bóga. Kvaðst Jón vona að Ey- steinn næði áldrei aftur í emb- ætti fjármálaráðhérra en 'Ey- steinn fullyrti að Jón myndi ekki þurfa að hafa áhyggjur af fjármálastjórn ríkisins fram- vegis, hvernig sem skilja ber þá hótun. Loks var þó ríkisreikningur- inn 1956 samþykktur með sam- hljóða atkvæðum og önnur mál sem á dagskránni voru afgreidd á skammri stúndu, nema tekjuskattsfrumvarpið sem deil- urnar urðu um í fyrradag. Forseti, Einar Olgeirsson, boðaði fund í neðri deild í dag, (laugardag), og er það mál ní.a. þá á dagekrá. Komst Eysteinn að þeirri niðurstöðu að Jón væri með Meðalafli í róðri nokkuð betri í Keflavík en 1958 En vegna stöðugra ógæfta hefur veiðiferð- um fækkað og heildaraflinn minnkað Ógæftír hafa verið í Keflavílc I nam afli Akranesbáta um 2.000 að undanförnu, hvöss norðlæg lestum, en fyrri hluta sama átt og’ yfirleitt hefur livergi verið fiskur, ncina djúpt und- an landi, fyrir utan 12 mílna mörkin. I»ar hafa þó nolckrir bátar lagt og þar er mikill fiskur, en þessir bátar hafa orðið fyrir töluverðu veiðar- færatjóni af völdum togara. Á miðvikudag voru bátar yf- irleitt á sjó frá Keflavík, en veður var slæmt og mjög lítill afli. 1 fyrradag. var yfirleitt landlega, en í gær voru allir Keflavíkurbátar á sjó. Afli Keflavíkurbáta er nú orðinn samtals um 15.000 lestir en heildaraflinn á sama tíma í fyrra var um 17.000 lestir. Bátafjöldinn var svipaður þá og nú, um 50 bátar, en róðrar töluvert færri nú, 2.200, en voru 2.600 í fyrra. Meðalafli í róðri hefur því aukizt úr 6.5 lestum í tæpar 7 lestir. Aflahæstu hátarnir í Kefla- vík eru nú Ólafur Magnússon með 557 lestir í 56 róðrujn, Bjarmi með 510 lestir í 50 róðrum og Guðmundur Þórðar- son með 466 lestir í 56 róðr- um. Þriðjungi minni afli en í fyrra Fyrri hluta þessa mánaðar en mánaðar í fyrra var aflinn nær þriðjungi meiri, eða 2.900 lestir. Þess er þó að geta að óvenju- mikill afli var á Akranesi í aprílmánuði í fyrra, þannig að afli þess mánaðar var um helm- ingur alls vertíðaraflans. Alls nemur afli Akranesbáta á þess- ari vertíð um 8.000 lestum. Aflahæstu hátarnir eru Sig- rún með 616, Sigurvon með 585 og Sæfari með 500. Lélegur afli í Reykjavík Afli netabáta sem róa frá Reykjavík hefur bæði verið misjafn og lélegur það sem af er vertíð. Aflahæstu bátarnir sem leggja upp hjá frystihús- inu Kirkjusandi h.f. eru aðeins komnir á annað hundrað í lestatölu. Hjá Fiskiðjuveri rík- isins er aflahæsti báturinn bú- inn að fá 480 lestir, annar er kominn hátt á 4. hundraðið, en hinir með rösklega 300 lestir. Gæftirnar hafa verið mjög stopular. Féll febrúarmánuður gersamlega úr hjá Reykjavík- urbátum sem öðrum. Marzmán- uður mátti heita sæmilegur, en apríl hefur verið rj'sjóttur það sem af er. Læknar látnir skoða Herter Eisenhower Bandarlkjafor- seti hefur enn ekki skipað eft- irmíann Dullesar í embætti ut- anríkisráðherra. Herter að- stoðarutanrikisráðherra sem talinn hefur verið líklegastur að hreppa embættið hefur geng- ið undír læknisskoðun að beiðni forsetans og varð niðurstað- an sú að heilsufar hans gæfi ek'ki ástæðu til að ætla að ;hon- um væri um megn að gegna c-mbættinu. Herter þjáist af liðagigt í fótunum og getur ekki gengið nema við hækjur. Krataleiðtogar á Stokkhólmsfundi Flestir höfuðleiðtogar sósíal- demókrata í Vestur-Evrópu eru komnir til Stokkhólms til að vera viðstaddir hátíðahöld í -til- efni af því að 70 ár eru liðin frá stofnun sænska sósíaldemó- krataflokksins. í hópi þeirra eru forsætisráðherrar Danmerk- ur og Noregs, Finnarnir Tanner og Fagerholm, Gaitskell, leiðtogi brezka Verkamannaflokksins, og Ollenhauer, foringi vesturþýzkra sósíaldemókrata. Þeir munu ræða ýms alþjóðamál í dag, en hátiðahöldin hefjast á morgun. Lýst eftir skilvís- um finnanda Síðdegis s.l. þriðjudag týndi unglingspiltur 2105 krónum — í seðlum — einhversstaðar í miðbænum. Hafði hann geng- ið frá einni af skrifstofum bæjarins á Lækjartorg, en saknað peninganna er þangað var komið og hann hugðist greiða strætisvagnafargjald. Það eru vinsamleg tilmæli4K> skilvís finnandi peninganna komi þeim til lögreglunnar. 32 fá islenzkan ríkisborgararétt Þar aí eru átján Þjóðverjar og fimm Danir Fmmvarpið’ um ríkisborgavarétt var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Var þaö ti.1 einnar umræöu í neöri deild, því efri deild bætti á frttmvarpiö' nokkrum nöfnum Neöri deild afgreiddi frumvarölö með samhljóða atkvæö- um. Með frumvarpi þessu fá 32 menn íslenzkan ríkisborgararétt. Eru langflestir þeirra Þjóðverj- ar eftir fæðingarstað að dæma, en fjöldi Þjóðverja hefur feng- ið ríkisborgararétt á fslandi frá því í stríðslok. Eftir fæð- ingarstað skiptast hinir nýju ríkisborgarar svo á lönd. * Þýzkaland 18 Danmörk 5 Noregur 3 Færeyjar 2 Fjnnland 1 Holland 1 England 1 ísland 1. Eins og undanfarin ár er rík- isborgararétturinn bundinn því skilyrði að hlutaðeigandi taki upp íslenzkt nafn samkvæmt lögum um mannanöfn. Þjófurimi hafði hálfan kjötskrokk á brott með sér 1 fyrrinótt var brotizt inn í Kjötbúð Norðurmýrar við Rauðarárstíg og stolið hálfum kjötskrokki og nokkrum niður- Isuðudósum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.