Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 3

Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 3
Miðvikudagur 22. april 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sumargjöf getur aðeins sinut hluta af umsóknum um dvöl á barnaheimilunum Aðkallandi nauðsyn að byggja fleiri barnaheimili Á clagheimilum Sumargjafar em nú frá 260—280 böm og af þeim er mikill meirihluti börn einstæöra mæöi’a er ekki gætu stundaö vinnu og unnió fyrir börnum sínum meö ööru móti. Eftirspum eftir dvöl á heimilunum er margfalt meiri •en unnt er aö veröa viö. að starfræksla bamaheimila sé gustukastarfsemi, heldur er hún þvert á mótj gróði fyrir þjóðfé- lagið Sumlargjöf starfrækir nú 9 barnaheimili; eru það 4 dag- heimili og 5 leikskólar, en einn leikskólinn er í húsnæði með • dagheimiíi. Bvgging stórs bamaheimilis við Fomhaga er nú komin undir þak, og fáist nauðsynleg fjár- festingarleyfi er þess að vænta nð það heimili geti tekið til starfa snemma á næsta ári. Bærinn keypti Tjarnargötu 33 — Tjamarborg — og fær Sum- argjöf Fornhagaheimilið í skipt- um fyrir Tjarnarborg. Sumar- gjöf mun þó óska að fá að starfa áfram i Tjarnarborg. því endur- 'bætur hafa verið gerðar ’á hús- inu og hægt að nota það áfram sem bamaheimili. Enn em bamaheimili í bæn- um alltof fá, bæði dagheimili og leikskólar. en mest eftirspurn er eftir dvöl fyrir ung börn, á leikskólaaldri. Er leftirspumin langt fram yfir það sem unnt er að sinna með núverandi húsa- kosti. Nauðsyn þess að byggja fleiri heimili er brýn. Þörfin fyrir þessa starfsemi sést bezt á því að yfir helmingur barn- anna á dagheimilunum eru böm einstæðra mæðra. Með því að geta komið bömunum fyrir þama á daginn geta þær unnið fyrir þeim, — og jafnframt nýt- ist þióðfélaginu vinnuafl þeirra, en mjög óvist væri hvemig þær kæmust af að öðrum kosti og hvemig uppeldi börnin fengju. Það er því mikill misskiiningur Það sem inn kemur fyrir sölu á Sólskini og merkjum og hagn- aður af skemmtunum bamadags- ins rennur allt í sjóð til að byggja fleiri bamaheimili í Reykjavík. Reykvíkjngar munu því að vanda bregðast vel við þegar sölubömin koma til þeirra í dag og á morgun. Flutningafélagið Suðurleið stofnað af bilstjórafélögum í Reykja- vík, Keflavík og Sandgerði Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík, Vörubílastöö Keflavíkur og Bílstjórafélagiö Faxi, Sandgeröi, stofn- uöu meö sér sameignarfélag 10. apríl s.l. undir nafn- inu „Flutningafélagiö Suðurleið". Tilgangur félagsins er aö taka aö sér landflutninga fyrir hernámsliöiö og aöra aöila á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar og annarra nærliggjandi staöa. Handknattleiksliðið sem liingað kemur. Handknattleikslið frá Hamborg væntanlegt hingað til keppni Vestur-þýzkt liandknattleiksliö er væntanlegt hingaö til Reykjavíkm’ n.k. sunnudagskvöld í boöi Ármanns. Dvelst þaö hér um hálfsmánaöar skeiö og þreytir nokkx*a kappleiki við íslenzk handknattleikslið. Það er lið fþróttafélags lög- reglumanna í Hamborg sem hingað kemur í tilefni 70 ára afmælis Ármanns. Leikmenn eru 12, auk fararstjóra, og meðal iþeirra nokkrir af beztu OnUúoigur undir þátttökn lista- imnna í Sjöunda heimsmétmu Eitt af fjölmörgum atriöum á 7. heimsmóti æsku og stúdenta, sem haldið veröur í Vínarborg 26. júlí — 4. ágúst í sumar, er alþjóðleg listsýning, þar á meöal sýn- ing á verkum ungra myndlistaimanna. Sýningamefnd, skipuð hinum færastu mönnum mun veita verðlaun og viðurkenningar fyrir beztu verkin að þeirra dómi. Reglur sýningarinnar eru þessar; Sýningin er opin listamönn- um, sem verða yngri en 35 ára 31. desember 1959. Sýnxl verða málverk, högg-' myndir, teikningar, vatnslita- myndir og svartlist. Hver listamaður má senda allt að 5 verk. Sé um að ræða myndaseríu um eitt efni, sem ekki er hægt að slíta sund- ur, er á hana litið sem eitt verk. íslenzka undiribúningsnefnd- in fyrír 7. heimsmótið er hinn opinberi aðili fyrir þátttökuna frá íslandi í alþjóðlegu mynd- listarsýningunni og hefur nefndin farið þess á leit við handknattleiksmönnum Vestur- Þýzkalands, t.d. hinn frægi Otto Maychrzak, oft kallaður „Atómottó", en hann hafur tek- ið þátt í 30 landsleikjum fyr- ir Þýzkaland. Tveir aðrir þýzkir landsliðsmenn eru með í förinni: markvörðurinn Heinz Singer og Jens-Peter Gade framvörður. Framhald á 11. síðu. Undanfarin ár hefur Eim- skipafélag Islands h/f annazt flutninga á þessari leið fyrir hernámsliðið og notað til þess eingöngu vörubifreiðar frá Þrótti. Hafa vörubifreiðastjóra- félögin á Suðurnesjum verið mjög óánægð með það fyrir- komulag og hvað eftir annað krafizt hlutdeildar í þessum flutningum og hafa meðal annars heint ítrékuðum kröf- um sinum í þessu efni til varnarmáladeildar utanríkis- ráðuneytisins og hótað því að stöðva flutningana, ef ekki yrði bætt úr. Meðal Þróttarbif- reiðastjóra hefur einnig ríkt megn óánægja yfir flutning- unum fyrir Eimskipafélagið milli Reykjavíkur og Kefla- víkurflugvallar vegna þess að Eimskipafélagið hefur ekki viljað láta aksturinn ganga í gegnum vörabílastöð Þróttar svo unnt væri að jafna honum milli alls þorra félagsmanna heldur látið örfáa Þróttarbif- reiðastjóra hafa forréttindi um að njótandi. Með stofnun „Flutningafé- á akstrinum frá Reykjavík til vallarins, sem er meginhluti flutninganna. Myndu með þessu móti verða trj'ggðir öruggir og greiðir flutningar. Ef flutninga. félagið á hinn bóginn nær ekki samningum um þessa vöru- flutninga er allt í óvissu um hveraig þessu reiðir af í fram- tíðinni. Stjórn „Flutningafélagsins Suðurleið“ ski- a þeir Ásgrímur Gislason, Reykjavík, formaður, Ásmundur Guðmundsson, Rvík og Pétur Pétursson, Keflavík. Hefur stjóm félagsins þegar sett fram kröfu við varnar- máladeild utanríkisráðuneytis- ins um að samningaviðræður við hernámslið:ð geti hafizt sem fyrst fyrir milligöngu deildar- innar. Ferð um Reykja- nes a morgun Ferðaskrifstofa Páls Arason- verða alls akstursins að-, ar efnir til ferðar um Reykja- nes á morgun (sumardaginn fyrsta) kl. 9 fh. Ekið verður um lagsins Suðurleið“ hefur Vöru-; Hafnir að Reykjanesvita, geng- bílstjórafélaginu Þrótti og jð á Valahnúk og skoðað hvera- vörubílstjórafélögunum á Suð- SVæðið Síðan ekið um Grinda- urnesjum algjörlega tekizt að samræma sjónarmið sín í þessu máli. Nái flutningafélagið samningum við hernámsliðið um flutningana í stað Eimskipa- félagsins, sem nú er með lausa samninga, myndi gengið til móts við óskir vörubifreiða- stjóranna í Reýkjavík og á vík til Reykjavíkur. * 1 Brotizt init söluturna 1 fyrrinótt var brotizt inn í tvo söluturna hér í Reykja- vík. Á öðrum staðnum, bið- Suðurnesjum þanuig, að Suður- i skýlinu Sogavegi 1, var stolið nesjabifreiðastj. fengju hlut/: allmiklu af tóbaksvörum og deild í akstrinum, þ. e. flutn- sælgæti, samtals að fjárhæð ingana frá vellinum til Reykja- j 4—5 þús. ikr. Litlu var stolið víkur, en Þróttarbiíreiðastjórar á hinum staðnum, söluturnin- fengju vinnujöfnun sín í milli um Vesturgötu 2. þeir tækju sæti í sýningar- nefnd til vals á verkum fyrir umrædda sýningu. Sýningar- nefnd hefur nú verið skipuð og eiga eftirtaldir myndlistar- menn sæti í henni; Ásmundur Sveinsson, Bene- dikt Gunnarsson, Hörður Ágústsson, Kjartan Guðjóns- son og Kristín Jónsdóttir. Eins og áður segir, er öll- um íslenzfkum myndlistarmönn- um yngri en 35 ára heimilt að senda málverk, höggmyndir, teikningar, vatnslitamyndir og svartlist. Verkin, sem sýna á, þurfa að vera komin til Vínarborgar fyrir 15. júlí n.k. og því er æskilegt, að þeir, sem fyrir- huga þátttöku, séu viðbúnir að senl senda verkin til íslenzku nefnd- arinnar um mánaðamótin maí- júní. Móttökustaður verkanna Alþýðubandalagsmenn austan< fjalls eru í miklum sóknarhug Héraðsnefnd kosin á framhaldsstofnfundi AlþýSubandalagsins á Selfossi Um tveir tugir manna gengu 1 Alþý'öubandalagið á formanns Aiþýðubandaiagsins á Selfossi á framhaldsstofnfundi þess. Tala félagsmanna er Selfossi, Bjorgvm Sigurðsson, komin á fimmta tug, og vitaö er um marga sem ekki Stokkseyri, Kristján Einarsson in á fimmta tug, og vitaö er um marga sem ekki og Gunnar Benediktsson í Hyera gátu mætt á stafnfundinum en hyggjast gerast félagar. gerðl- Mlki] b]artsiíni og sokn" arhugur ríkti í ræðum manna. Stofnfundur Alþýðubandalags- | var framhaldsstofnfundur hald- Kom það glöggt í ljós hjá öllum ins á Selfossi var haldinn sunnu- ‘ inn, var hann vel sóttur; er nú ræðumönnum, að við hina nýju daginn 8. marz. Framsögumenn félagatalan um hálft hundrað kjördæmaskipun kæmi hið stóra á þeim fundi voru alþingis- j manna, og fer eflaust vaxandi tækifæri sem alþýðan hefur á næstu vikum og mánuðum. ! beðið svo lengi eftir, og þetta Kosin var á fundinum 15 tækifæri yrði hún að nota til mennirnir Hannibal Valdimars- son og Karl Guðjónsson. Þó fundur sá væri vel sóttur kom i manna héraðsnefnd víðsvegar að hins ýtrasta, því auðvaldinu þó fljótt í ljós að fjöldi manna ; úr sýslunni, en mönnum úr nær- hefði nú bætzt nýr liðsauki við var samtökum þessúm iiggjandi hreppum og kauptún- kjKprán og kjaraskerðingu. Þeir hlynntur hafði ekki haft að- : um var boðið á fundinn. Héraðs- sem enn hafa ekki opnað augun stöðu til að mæta á stofnfund-j nefndin mun sjá um skipulagn- til að sjá athafnir Alþýðuflokks- inum, var því ákveðið að boðað ingu og framkvæmd kosninga- ■ ins verða væntanlega orðnir | betur sjáandi fyrir næstu kosn- og nánara tiniatakmark verður skyldi til lr(amhaldsstofnfund- j baráttunnar. íslenzka myndlistarmenn; að auglýst síðar. ar síðar. Föstudaginn 17. marz i f furidarlok héklu ræður, auk ' ingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.