Þjóðviljinn - 22.04.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.04.1959, Blaðsíða 8
£>' ii»JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. apríl 1959 BÓDLEIKHÚSID RAKARINN í SEVILLA £ýningin í kvöld fellur niður vegna veikinda Þriggja söngvara. UNDRAGLERIN Sýning fimmtudag kl. 15 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Paatanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Stjörniibíó SÍMI 18936 Gullmi Kadillakkinn '(The Solid gold Cadilac) Einstök gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var samfleytt í tvö ár á Broadway Aðalhtutverkið leikur hin ó- viðjafnanlega JUDY IIOLLIDAY Paul Ðouglas Sýnd kl. 7 og 9. Einvígið á Mississippi Spennandi og viðburðarík amerísk litmynd með Lex Barker Sýnd kl. 5. Kópavogsbíó Sími 19185 íllþýði (II Bidone) Hörkuspennandi og vel gerð ítölsk mynd, með sömu leik- urum og gerðu „La Strada“ fræga. — Leikstjóri: Federjco Fellini Aðalhlutverk: Giulietfa Mas|na Broderíck Crawford Richard Baseliart Myndan hefur ekkl verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Hinn þögli óvinur Mjög spennandi brezk mynd er fjallar um afrek frosk- manns. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala hefst kl. 5 Ferðir x Kópávog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu Góð bílastæði NÝJA BÍÖ SÍMI 11544 Hengiflugið (The River’s Edge) Æsispennandi og afburðavel leikin ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland Anthony Quinn Debra Paget Bönnuð bömum yngri en 16 éra Sýnd kl 5, 7 og 9. Ógnvaldurinn (Horizon West) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd Robert Ryan Rock Hudson Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ílafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Svartklæddi engillinn ENOLEN isort i / POUL REICHHABDTJ V HEUE VIRKNER efter FRMILIE lOURNdLENS ROMRN Afburða góð og vel leikin, ný dönsk mynd, tekin eftir sam- nefndri sögu Erling Poulsens, sem birtist í „Familie Joum- alen“ í fyrra. Myndin hefur fengið prýðllega dóma og met- aðsókn hvarvetna þar sein liún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Helle Virkner, Poul Rejchhardt, Hass Christensen. Sýnd kl. 7 og 9. SÍMI 22140 Viltur er vindurinn (Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd Aðalhlutverk: Aima Magnani, Anthony Quinn Blaðaummæli; „Mynd þessi er afurða vel gerð og leikurinn frábær .... hef ég sjaldan séð betri og áhrifaríkari mynd .... Frá- bær mynd, sem ég eindregið mæli með .....Ego“ MbL „Vert er að vekja sérstaka athygli lesenda á prýðilegri bandarískri mynd, sem sýnd er í Tjarnarbíói þessa dag- ana“ Þjóðviljinn. Bönnuð bömum Sýnd kl. 7 og 9. Þú ert ástin mín ein Hin fræga rokkmynd Aðalhlutverk: Elvis Presley Sýnd kl. 5. np r 'l'L" InpoliDio SÍMI 11182 Folies Bergere Bráðskemmtileg, ný, frönsk litmynd með Eddie „I-emmý' Constantine. Eddie Constantine Zizi Jeamnarie. Sýnd M. 5, 7 og 9. Danskur texti LE3KEE3A6 RÍYKJAyÍKUR’ SÍMI 13191 Deleríum búbónis Gamanleikur með söngvum eftir Jón Múla og Jónas Ámasyni. 30. sýning í kvöld kl. 8 Túskildingsóperan 2. sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Sterki drengurinn frá Boston Sérstaklega spennandi og við- burðarik, amerísk kvikmynd, er fjallar um ævi eins fræg- asta hnefaleikakappa, sem uppi hefur verið John L. Sullivan. Greg McClure Linda Darnell Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 11475 Flóttinn úr virkinu (Escape from Fort Bravo) Afarspennandi amerísk mynd tekin í Ansco litum. Willlam Holden Eleanor Parkar John Forsythe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum SÍMI 50184 4. VIKA Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann i Cannes 1958. Sýnd kl. 9. Dularfulla eyjan Heimsfræg mynd byggð á skáldsögum Jules Veme. Ivlyndin hiaut gullverðlaun á heimssýningunni í Brussel 1958. Leikstjóri Karel Zeman Sýnd kl. 7 Dóttir Rómar Stórfengleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar. Gína Lollobrígida Daniel Gelin Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum ATVINNA Vér viljum ráða nú þegar eða í byrjun maí n.k. biívélavirkja eða lagtæka menn til bifreiða- viðgerða. Unga menn á aldrinum 18—20 ára sem nema í bifvélavirkjun. Rennismið. Nema í rennismíði. Uppiýsingar gefur Guðm. Á. Böðvarsson. Kaupfélag Ámesinga. Auglýsing um skoðun biíreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umíerðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram 24. apríl til 6. n.k., að báoum dögum meotöldum, svo sem hér Föstud. 24. apríl R—1 til R—150 Mánud. 27. apríl R—151 — R—300 Þriðjud. 28. apríl R—301 — R—450 Miðvikud. 29. apríl R—451 — R—600 Fimmtud. 30. apríl R—601 — R—750 Mánud. 4. maí R—751 — R—900 Þriðjud. 5. maí R—901 — R—1050 Miðvikud. 6. maí R—1051 — R—1200 Föstud. 8. maí R—1201 . — R—1350 Mánud. 11. maí R—1351 — R—1500 Þriðjud. 12. maí R—1501 — R—1650 Miðvikud. 13. maí R—1651 — R—1800 Fimmtud. 14. maí R—1801 — R—1950 Föstud. 15. maí R—1951 — R—2100 Þriðjud. 19. maí R—2101 — R—2250 Miðvikud. 20. mai R—2251 — R—2400 Fimmtud. 21. xnaí R—2401 — R—2550 Föstud. 22. maí R—2551 — R—2700 Mánud. 25. maí R—2701 — R—2850 Þriðjud. 26. maí R—2851 — R—3000 *Miðviíkud. 27. maí R—3001 — R—3150 Fimmtud, 28. maí R—3151 — R—3300 Föstud. 29. maí R—3301 — R—3450 Mánud. 1. júní R—3451 — R—3600 Þriðjud. 2. júní R—3601 — R—3750 Miðvikud. 3. júní R—3751 — R—3900 Fimmtud. 4. júní R—3901 — R—4050 Föstud. 5. júní R—4051 — R—4200 Mánud. 8. júni R—4201 — R—4350 Þriðjud. 9. júni R—4351 — R—4500 Miðvikud. 10. júni R—4501 — R—4650 Fimmtud. 11. júni R—4651 — R—4800 Föstud. 12. júní R—4801 — R—4950 Mánud, 15. júní R—4951 — R—5100 Þriðjud. 16. júní Rt—5101 — R—5250 Fimmtud. 18. júní R—5251 — R—5400 Föstud. 19. júní R—5401 — R—5550 Mánud. 22. júní R—5551 — R—5700 Þriðjud. 23. júní R—5701 — R—5850 Miðvikud. 24. júní R—5851 — R—«000 Fimmtud. 25. júní R—6001 — R—6150 Föstud. 26. júní R—6151 — R—6300 Mánud. 29. júni R—6301 — R—6450 Þriðjud. 30. júní R—6451 — R—6600 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R—6601 til R—10450 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 4. til 15. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoð- un framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram f ullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifrelðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanrælki einhver að koma bifreið slnni til skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem tll hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. apríl .1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. v j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.