Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.04.1959, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur. 26. apríl 1959 - þlÓÐVILJINN Pteefandl: Samelningarflokkur alþíðu - Sóslalistaflokkurinn. - Ritstjórar Magnus Kjartansson (ábj. Sigurður Ouðmundsson. — Préttarltstjórl: Jóri B'Ynasor' 7,, ®laSamen.ni Asmundur Sigurjónsson. Eysteinn Þorvaldsson, V** FriSblbfsJ. fÍUSST'' ,X-V?r H- Sónss0n' Magnús Torfi ólafsson. Sigurður y„fAH,ðWofSS?-'‘. ~ Auslrsingastjúri: Guðgeir Magnússon. - RitstJórn, af- Kreiósla, auglysingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Sókn gegn árásarríkinu C~ —■— — Skáldaþáttur Ritszjóri: Sveinbjörn Beinteinsson. -----------------------—> T hvert skipti sem brezki í’ánsflotinn við Island miimir á tilveru sí'ia, og það er dögum oftar, verða þeir Isiendingar fleiri sem sann - fær.ast um að íslendingar verða. að hefja sókn í land- helgismálinu, hætta að láta allt >‘fir- sig ganga og gera ráðstafaiiir sem sýna öllum heimi liversu alvarlega Islend- ingnr líta á ofbeldi og rán- Skan Breta hér við land. Sú krafa að Island sliti stjórn- má'asambandi við ofbeldis- ríkið Bretland verður þyngri og ■'kveðnari með hverju nýju íllvirki, með hverju nýju yfir- gangsviðbragði brezka flotans og berskipanna við Island. Þó ekki væri annað gert strax en að slita stjórnmálasam- bandinu, hlvfi sú ráðstöfun að véskja heimsathygli, oa kæmi Bretum cþægilega, Það varðar sóma íslenzku þjóðar- innar í áliti umheimsins og fer illa með sjálfsvirðingu þjóðarinnar að haldið skuli 'uppi stjórnmálasambandi eins og ekkert hafi ískorizt eftir þær árásir á fullveldi íslands og sjálfstæði sem brezka sti rnin hefur látið sér sæma frá 1. september 1958. Hver sú þjcð sem annt væri um að gæta fullveldis s'ns, s.iálf- stæð’s og virðingar, hefði fyrir Ig’g.t svarað þeim árásum með iþvi að kalla heim sendi- herra sinn í London, senda brezka sendiherrann heim hið skjótasta, slíta stjórnmála- sambaiidi við árásarþjóðina. TV'J áistaður Islands nýtur samúðar og skilnings me; aj margra þjóða heims, og á miklu veltur að sjónar- mii íslands, hrein og hiklaus afíiUöa, verði öllum þjóðum ku vi. Ómetanlegt tækifæri til sl’í’irar kynniagar á íslenzkum málstað, flutt með þeim hætti að ilur heimurinn yrði var við, er að kæra ofheldi Breta fyiir sameinuðu þjóðunum. Einnig sú ráðstcfun kæmi á- rá rrríkinu mjög ílla og gæti haft veruleg ef ekki úrslita- áhrif á gang málsins. Með þe:?vum tveanum ráðstöfunum sen raunar hafa dregizt allt of iengi, fengi íslenzka þjóð- in færi á að kynna málstað siivn á eftinnin’iilegan hátt en ’neð nokkru öðru móti og vitað er að brezka ríkisstjórn- in hefiir lengi verið á nálum utn að Islendirgar létu til skrvnr skriða. Þeir hafa því .hvað eftir annað reynt . að þvæla íslendingum til einhvers konar snmningamalíks innan þeirra samtaka sem fjand- s'-ur. legust hafa reynzt þjóð- inni í lífsbjargarmáji lavid- helginnar, Atlanzhafshanda- lagsins, og jafnframt ympr- að á einhvers konar bráðn- ■birgðasamkomulagi íslendinga og Breta. Þetta er lið.vtr í síeidurteknum tilraunum brezkii ríkisstjórnarinnar að re.vna að láta líta svo út að liin svívirðilega árás brezku stjórnarinnar á full- veldi Islands og landhelgi }x’ss, sé einlivers konar deila milli tveggja aðila og ekki fleiri, Isla íds og Bretlands. Sá áróður vekur einungis fyr- irlitningu og andúð Is’.end- inga, sem .vita að það sem þeir hafa gert í landhelgis- málirvu, stækkun landhelgis- ar fyrst í fjórar og síðar í tólf mílur, ha.ía þeir gert í fyllsta samræmi við alþjóða- lög og rétt, og það er fárán- leg hugmynd að um það þurfi Islendingar að semia við Breta um eitt eða neitt. Það sem Islendingar eiga vanta.lað við Breta er að kæra ofbeldi þeirra á vettvangi sameinuðu þjóðanna, en ékki að fara að retjast að malrki með full- tríia Jeirra í samtökum, sem frá bvrjun hafa sýnt málstað Islands í landhelgismálinu fullan fjandskap, Jafnvíst er liitt að mörgum Islendingi hefur árás Breta orðið eftirminnleg reyns'a af Atlanzha&banda- laginu. Ótal sambykktir fé- la.ga um allt land, þar sem }>“?s e- krafizt a.ð ís’and svari ofbddisárás Breta með því að .segja sig úr Atlanzhafsbanda- laginu, sýiia glöggt að Is- lendingum er að verða það cbærileg tilhugsun að halda áfram þeim skrípaleik að ve>"a í hernaðarbandalagi við ár^sarr'kið, sem sendir her-< skip sín 'hálf og heil. ár til ofbéldisverka við strendur Inndsins, Og væri það ekki eðljlegt að góðir Isiendingar, einnig menn þeirra f'okka s m réðu því að ísland gekk í Atlanzhafsbandalagið, vildu nú e-kki len.gur taka þátt í þeim harmleik og skrípaleik, sem þátttaka íslenzku þ.jóðar in iar í hernaðarbandalagi við Breta er? Þeim hafði verið sngt, þó sjaldan sé nú á það minnzt, að hin sterku herveldi Atlanrihafsbandalagsins ættu að „vernda“ íslendinga fvrir árásum voldugra hernaðar- rikja. Nú hefur . reynslan kennt Islendingum hvers kon- pr ,.vernd“ bandalggsrikið Bret’and veitir hinni fámennu vopn’ausu íslenzku þjcð. Og fengizt hefur álíka fróðleg rev.nsla um vörn og. vernd annars sterkasta herveld- ;s Atlanzhafsbanda'agsins, Bandaríkjánriá, þegar á ís- lancl er ráðizt af herskipa- flota. Þeirrj reynslu ríkari er eðlilegt og nauðsynlegt að Islendingar geri það upp við sig hvort þeir telja virðingu Jijóðgr sinnar samboðið að hakla áfram þátttöku i slíku lie rna ða rba ndalagi. Sigurður skáld Pétursson á tvegg;ia alda afmæli í dag, fæddur 26. apríl 1759. Sigurð- ur var sonur Péturs sýslu- mans Þorsteinssonar á Ketils- stöðum á Völlum. Sigurður var við nám í Kaupmannahöfn frá 1774— 1788; tók próf í heimspeki, málfræði og lögfræði, öll með l. einkunn. Hann mun hafa fengiz nokk- uð við skáldskap á námsárum stnum o« kynnzt ýmsum skáld- um; þeirra á meðal norska kímniskáldinu Johan Hennan Wessel, og tekið hann sér til fyrirmyndar. Wessel dó árið 1785 rúmlega fertugur að <aldri. Eftir Wessel eru til Ijóð og ljóðaleikir, flest af því er gamansamt og í léttum tón. Eftir einu söguljóði Wessels, er Stella heitir, orti Sigurður Pétursson Stellurímur, sem frægar urðu. Bímurnar eru miklu lengri en kvæði Wessels eða þvínær tíu sinnum lengri, enda mörgu aukið í. Rímur þessar vorti nýung á sínum tíma, andinn í þeim annar en tíðkaðist í rítnum og allt í léttari tón. Sigurður Breiðfjörð hefur ort ýmislegt í líkum stíl, m. a. Emmurímu, sem er stæld eftir kvæði eftir Jens Bagge- sen og ort undir áhrifum frá Stellurímum. Segja má að Stellurímur séu vel ortar og skáldið hafi náð tilgangi sín- um, að klæða gapiansögu þessa i rímnabúning. Sigurður orti ýmislegt fleira en Stellurímur, og voru kvæðj Á mogun verður til moldar borinn einn af verkamönnum þessa bæjar, Ernst Fridolf Backmann. Dauðann bar að þessu sinni brátt að. CErnst dó síðastliðinn sunnudag hinn 19. ápríl, tæplega 68 ára að a.’dri. , Evnst F. Backmann var sænskrar ættar, fæddur á Varmalandi hinn 13. ágúst 1891. Sextán ára yfirgaf hann átthaga sína og hélt út í heiminn. Til Islands kom hann árið 1916 og dyaldist hér ósiitið til dauðadags og tók miklu ástfóstri við hið nýja föðuvland. Á aðfangadag hans, ásamt rímunum, gefin út í Reykjavik 1844. slæm útgáfa. Sigurður skrjfaði einnig leik- rit og er gamanleikurinn Narfi þekk;tastur þeirra, pr. Rvík 1846. Sigurður var einn af fyrstu íslendingum sem feng- ust við, leikritagerð. Ýmsar stökur Sigurðar voru alkunnar og eru enn, svo sem þessi: Fæ ég ekki að faðma þig, foldin sjóar birtu, ástin stekkur innanum mig einsog fló í skyrtu. I lÍR STELLURÍMUM L r. 1—1 v. í fyrsta sinn ég set á haf Suðra ófæran knörinn; máske hann komist aldrei af og enginn hlotnist vörin. Margan heyri ég mumla nú mann og tróðu seima: Ráð er að hættir þessu þú, þróttlaus kúrðu heima. jóla árið 1919 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Jón- ínu He’gadóttuf1, og varð þeim 8 bama auðið. Tvær dætur misstu þau á barnsaldri, en nú eru lifandi þau Ernst, Halldór, Elsa, Helga, Henn- ing og Valgeir. Á heimili þeiiTa ólst upp sonur Jónínu, Ingimar Karlsson, og einnig dóttir hans, Sonja. Hvorttveggja rak hinn harðgera ungling útíheiminn, ævintýraþráin og atvinnuþörf- in. Til íslands kom Ernst í atvinnuleit og hafði þá verið í Noregi um hríð. Ekki er þó að vita nema annað og melra hafi fyrst og fremst beint huga hans til íslands. Árið 1916 geisaði fyrri heimsstyrj- öldin og Emst Backmann var einlægur friðarsinni, sem hafði megnustu óbeit á her- þjónustu og vopnaburði. ís- land var friðlýst land og það var því haris land. I viðhorf- um sínum þá og alltaf síðar þekkti hann engin landamæri, eem stíuðu fólki í sttndttr. Það var oft gaman að heyra Ernst lýsa mannkyninu sem stórri fjÖlskyldu. Heimsfrið- urinn var honum eins sjálf- Frainh, ,á 11. síðu En margur byljnn fyrir: sér fanii' þá fley úr naústum greiddi, engu að síður áfram hann öldujóinn leiddi. Fjall og jökla skoðar skýr og skruggur ferðamaður, ekkj samt hann aftur. snýr, áfram heldur glaður. 1. r. 14—18 v. Hermanni einum inni ég.frá í ungdóms fögrum blóma, fallegur var og írægur' sé, flæða búinn ljóma Álmatýs voru augun hrein ástar lofuðtt blíðu, á rauðum klæðum skartið skein, sköfnungur hékk við síðu. Höfuð bar rétt, var herðastór, hár á Jendar náði; kálfastæltur kesjuþór kunni að dansa á láði. Hörundsbjartur hofvik með sig hermannlega bar hann; honum var f’est til lista léð, ljóna prýði var hann. Línspöng eittsinn seggurinn sá í svanna fögru mengi. Amor brellinn i honum þá ei var að kveikja lengi. Síðan er nákvæm lýsing stúlkunnar og segtr naest frá áhrifum hennar á manninn. Þar er þessi vísa, sem margir kunna: Fyrst er sjón og svo er tal, svo kemur hýrlegt auga, siðan ástar fagurt fal freyju hefst við bauga, Og þessi visa er í rímunni: Orð voru kossum roenguð með, myrtú faðmlög am.a; vínið heita gladdi geð — gerir það ettn hið sama. Ennfremur s.egir skáldjð: Lömbin soha . leika • sér með list um græna haga, þegar þau yita <að ekki er úlfurjnn þeiin til ' bagá. Ekki er hægt í þéssari stuttu grejn að gefa nej.tt yf- irlit um skáldskap Sigurðar eða æviferil hans. Það hefði átt vel við að gefa út ljóð han.s um þetta leyti eða í til- efni <af afmælinu, gamla út- gáfan er ófáanleg, og var illa hennar vand.að. Ýmislegt hefur verið um Sigurð skrifað og má nefna grein eftir Finn Jónsson í Árs- riti Fræðafélagsjns, 9. ár, rit- gerð um Stellurimur í Skími 194-7 og um leikrit Sigurður er skrifað í bók Steingríms J. Þorsteinssonar: Upphaf leik- ritunar á íslandi. Sigurður þjáðist lengj af fótameiiH, én því' ejns og öðru tók hánn með gamni: Þó að ég fðtinn missi Lninn, mín ei rénar kæti. hoppað get ég í himinjnn haltur á öðrum fæti. Af kvæðum Sigurðar má nefna: Loka heilræði, Greif- inn í loðkápuni og Evans messa. Það má vera að ljóðagerð Sigurðar Péturssonar só eitt- hvað farjn að fyrnast í aug- um nútímamanna, enn mtmu menn þó .fjiina. þar skerpmti- lega hluti, :og ,Sigurður á :.var- anlegan stað' í bókmetinta- SÖffu jslenzku þjóðarinjwr. —--------------------- WMÚn%mtÍ um Ernst Backmann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.