Þjóðviljinn - 15.05.1959, Page 5

Þjóðviljinn - 15.05.1959, Page 5
Föstudagur 15.. maí 1959 — ÞJÓÐVXLJINN — (5 Hundrað manna hópur gef- ur Samað Bandaríkín Framkvœmdastióri Heilbrigðismálasfofnun- ar SÞ lýsir afleiÓingum sýklabernaSar Hundrað manna hópur getur hæglega lamað Banda-| af hundraðí tii hvers manns- ríkin með þvi að dreifa sýklaeitri yfir stórborgir og bams eftir aðstæðum, Auk þess herstöðvar, segir dr. Brock Chrisholm, fyrsti fram- kvæmdastjóri lieilbrigðismálastofnunar SÞ. í grein í málgagni banda- j árásir og tortími þjóðum okkar rískra kjamorkuvísindamanna skýrir dr. Chisholm frá vifn- eskju sinni um undirbúning Vesturveldanna undir sýklahern- að. ‘Óvíst irm vamir Dr. Chisholm, sem er Kanada- maður, segir að líffræðilegan hernað megi heyja með marg- víslegu móti. ‘ „Marglr vita, áð I Þorton í Englandi, Fort Detric í Banda- ríkjunum og Suffield 1 Kanada starfa umfangsmiklar stofnanir sem eingöngu annast leit að líffræðilegum vopnum og vöm- um gegn þeim, en ekki er op- Dr. Brock Chisbohn inberlega vitað, hvað hættan er mikil og hversu mikið gagn get- ur orðið að vömunum. Ekki er heldur á almannavit- orði, hvaða varúðarráðstafanir eru gerðar til að hindra að þess- ir sýklar losni úr læðingi við óhöpp, skemmdarverk, jarð- skjálfta, flugslys eða sprengju- Geimfar með monnum rnnan- borðs að meira eða minna leyti." Mafareitur Einkúm verður dr. Chisholm tíðrætt um bótúhnus toxín, eit- ur matareitrunarsýkilsins. Hann segir: „Þetta sýkilseitur er geysilega sterkt, en það gengur í sam- band.i við;-súrefni lpftsins á tólf k’ukkut.ímum og mcngar þvi ekki jarðveg né tímgast, það er ekkí lífvera heldur aðeins eit- urefni. Sé bvi andað að sér, komist bað á varirnar eða augun, sé bess neytt í mat eða vökvun eru örsmáir skammtar af þvi ban- vænir á sex klukkutímum. Þessi dpuðdagi er. mjög kvalafullur, vepna bess að .eit.rið verkar beint á miðtaugakerfið og veld- ur krampa."................. A a'lva færí Hvaða ríki sem vera skal eða hónur manna sem hefur í þjón- ustu sinni snjallan lifeðlisfræð- ing eða nokkra reynda rann- sóknarst.ofustarfsmenn, getur sent 100 manna hðp með nokk- ur pund af bótúlínus toxíni í beltum innan klæða, segir dr. Chisbolm. Eiturberana er hægt að vemda með mótefni sem fannst á st.ríðsárulnum, þegar hvorugurl aðili gat verið þess fullvjss að hinn myndi ekki grípa til gas- hernaðar. Síðan var hægt að dreifa eitr- inu yfir valda staði i Bandarikj- unum, borgir og stöðvar flug- hersjns, úr einkaflugvélum, sem eneinn vandi er að ná í. Fjöldi þeirra stendur alltaf opinn á flugvöllum um allt Jandið. Rússum yrðl kennt um Mannt.iónið þar sem eitrinu yrði dreift myndi jiema frá 40 myndi fjöldi manna farast í æðisgengnum flótta þeirra sem eftir lifðu. Að líkindum yrði Sovétríkjun- um kennt um svona árás, ef upp- hafsmennimir gæfu sig ekki fram, segir dr. Chisholm. Kjam- orkuvopn yrðu send á loft og endalok siðmenningarinnar yrðu ekki umflúin. Sir Famdale Phillips, uppgj af?Jiershöfeingi nn sem nú er framkvæmdastjóri sambands brezkra togaraeigenda, hefur ráðlagt ahöfnum brezkra togara aö láta bobbinga detta niður á íslenzk varðskip. - rmiumrnnnvuavwu: Bobbingar eru jámkúlur sem ! Phillips kom með heim úr veiði- halda neðrj brún vörpuopsins ferð sinni á íslandsmið. niðri við botninn þegar togað er. Bobbingar vega um og yfir 150 kíló. llægí að g'era töluverðan usla Bobbingakastið á varðskipin var ein af hugmyndunum sem Þegar spurt var, hvort komið hefði til mála að vopna togar- ana sem veiða í íslenzkri land- helgi, sagði PhiJlips að það hefði ekki verið rætt, en bætti við: ,,Það á ekki að vera mögulegt fyrjr íslenzkt varðskip að kpma mönnum um borð í togara með vopnavaldi“. Síðan út’listaði hann hugmynd sína um að beita bobbingum gegn varðskipunum. „Gera mætti töluverðan usla“ með því að varpa þeim „á hvaða varð- skjp sem reynir að láta upp- göngusveit ráðast um borð.“ Vill merkja línuna Farndale Phillips datt' fleira í hug í ferðinni á sjóinh. Meðal annars finnst honum ráðlegt að brezku herskipin merki fjögúrra mílna línuna með duflum. „Eg held að það myndi gera togara- skipstjórunum mikið gagn,“ Maurice Burrus (t.h.) og dr. Paul Singer, framkvæmdastjóri1 sagði hann Shanalian’s, takast í hendur til að staðfesta kaupin miklu. <*>----------------------- Verðmæfasta frimerkjasafn selt til að forða því f rá öskutunnunni Formaður Alþjóða-geiip- ferðafjélagsina, Andrew Haily frá Bándaríkjunum sem nú er staddur í Hollandi, sagði við fréttamenn í gær, að vísinda- menn í Sovétríkjunum myndu að líkindum skjóta á loft gervi- hnetti með mönnum innanborðe innan 18 mánaða. Þá sagði Haily að Rússar hefðu mikla möguleika til að vinna kapp- hlaupið við Bandaríkjamenn um að vera fyrstir til að skjóta á loft gervitungli, er hefði menn innanborðs. Haxm kvaðst byggja þennan spádóm sinn á viðræðum, er hann hefði átt við forseta Vísindaakademíu Sovét- ríkjanna og á þeim árangri, sem Rússar hefðu náð með gervihnöttum sínum. Hinsvegar sagði hann að Bandaríkjamenn væru komnir lengra í smíði Framh. á 10. síðu setja tryggingu Dómstóll brezku nýlendu- stjórnarinnar í Uganda dæmdi á miðvikudaginn foringja stjórnmálasamtaka Afriku- manna, Þjóðhreyfingar Uganda, í hálfs annars árs fangelsi fyr- ir ummæli sem hann viðhafði : stjórnmálaræðu. Hélt saksókn ari nýlendustjómarinnar því frarn að hann hefði hótað vald- beitingu. Bjezki dómarinn neitafji ajð láta. .sakJjorninginn lausan gegn tryggingu, enda þótt hann á- frýjaði máli sínu til æðri dóm- stóls. Úrskurðaði hann að fangavistin íriyldi hefjast þeg- ar £ stað. Maurice Burrus, einhver auðugasti maður Evrópu, ákvað að selja einstætt frímerkjasafn. sitt um sína daga, svo að tryggt væri að einkaerfingi hans fleygði því ekki í öskutunnuna að honum látnum. Þjóðviljinn skýrði nýlega jHann er af gamalli aðalsætt, frá þjófnaðinum úr gejnnslum írsku frímerkjasölunnar Shana- han’s Stamp Auctions, þar sem merkjum úr Burrus-safninu fyr- ir um 30 milljónir króna var stolið. Síðasta heimssafnið Frímerkjasafnarar telja að safn Burrus verði að líkindum síðasta heimssafnið sem verð,- skuHi það nafn. Það er lang verðmætasta frímerkjasafn í heimi, fullt af sjaldgjæfum frí- merkjum, en nær einnig yfir aí- geng merki. Maurice Burrus, sem er orð- inn 78 ára og heilsutæpur, hef- ur safnað í 60 ár samfleytt. Fyrst hljóp verulega á snærið sem hóf tóhaksrækt í Evrópu á 16. og 17. öld. Ættin hafði tóbakseinokun í mörgum Evr- ópulöndum, þar á meðal Sviss og Frakklandi, svo öldum skipti. Napóleon fyrsti svipti fjölskylduna einkaleyfinu, en eftir ósigur keisarans náði hún því aftur, Með Maurice Burrus er karlleggur ættarinnar enda, og ekki er ofmælt að auð- ur hans vaxi lítið eitt með h^erri sígarettu sem Frakkar og Svisslendingar reykja. Gizlc að er á að eignir hans nemi ir gamli maðurinn. Safnið allt er geymt í 140 al- búmum. Þar eru næstum öll frímerki sem út hafa verið gef- in, þau verðmætustu jafnt og þau ódýrustu frá hverju landi. Metið á 10 milljónir dollara 1 safninu eru ekki aðeins einstök merki heldur einnig samstæður, heilar arkir, sjald- gæf umslög o.s.frv. Svo fáir einir af fjársjóðun- um séu nefndir skal þess getið að þar er heil ónotuð örk af svarta eins penní merkinu brezka, fimm merkja ónotuð lengja af 10 sehta merkinu bandaríska frá 1847, í Maurit- ius-safninu eru fimm Post Off- 500 til 1000 milljónum' dollara. ice Mauritius merki, þar á með- al eina umslagið sem kunnugt 140 albúm er um og her bæði 1 d ,og 2 d merkin. Meðal merkjanna frá Burrus gamli segist ekki hafa Hawaii er hið fræga tveggja lifað fyrir annað en frímerkin eenta trúboðsmerki, en af því ^yrir honum þegar hann naði í Spurt var, hvers eru til fimm eintök, fjögnr við- Ferrarisafnið fræga, en hann keypti um þriðjung þess bæði að númeratölu og verðmæti. Ferrari-safnið var upphaflega í eigu þýzka póstsafnsins, en í friðarsamningnum í Versölum 1919 var sérstakt ákvæði um að það skyldi afhent Frökkum í striðsskaðabætur, Frakkar seldu safnið á úþpbóði. ' Ríkasti maður Evrópu Ýmsir telja að Maurice Burr- us sé auðugasti maður Evrópu. vegna hann seldi þá safnið gerð og eitt heilt. í safni Burr- (þótt sölu,verðið væri gífurlegt us er heila merkið og eitt af er það smámunir hjá öðrum þeim viðgerðu. auði hans) sagði hann að það væri eina örugga leiðin til að Shanahan’s selur safnið á upphoðum, sem taka munu tvö forða þvi frá glötun. Burrus á til þrjú misseri. Fyrsta upp- engan ættingja á lífi nema eina|boðið hefst 6 júní og fara þá systur, og hún hefur alidrei svo:söfn-in ,frú Bretlandi, Hollandi mikið sem ámáígað ,það að líta Qg Fíiíppgeyjum undir hámar- á hið fræga safn bróður síns. inn_ — Hún væri vís til að, fleygja merkjunum í sorptunn-| íreka frímerkjasafnið hefur una að mér dauðum, hirða ekki skuldbundið sig til að láta ekki einu sinni um að selja þau, seg- uPPi kaupverð safnsins. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.