Þjóðviljinn - 04.07.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. júll 1959 — ÞJÖEÍVILJINN — (11 BVDD SOHULBBKG: af Samma Gllck \ 54. skápum voru góðar bækur og myndir úr sögu kvik- myndagerðarinnar á veggjunum. Hann gat látið í ljós skoðanir sínar án þess að vera í vandræðum með orð og tilfinningar án þess að verða grófur. Hann- vissi meira um Masaryk en ég. Hann var ekki að leita að neinni undirlægiu. Hann sagðist aðeins geta ráðið mig frá einni viku til annarrar, en til þess að ég missti ekki móðinn sagðist hann ekki ætla að spyrja mig um árangur síðustu fjögurra vikna. „Og þrátt fvrir það“, sagði hann, „legg ég ekkert upp úr því þótt bú hafir ekki nema nokkrar síður tilbúnar, svo framarlega sem á þeim er eitthvað sem máli skintir. Mesta hættan liggur í því að þarna verði of mikið af prédikunum um lýðræði. Kvikmyndir hafa ekki tíma.til langra, ræðna Reyndu að venja þig á að hugsa út frá sjónarhorni kvikmyndagerðarinnar“. Harm gaf mér dæmi sem mér verður alltaf minnis- stættr • Fineman réð einu sinni frægan leikritahöfund af BroáÚwav fvrir fimm þúsund á viku. Fýrsta verkefni leikrílíahöfúndarins vár 'að gera býrjuríáratiriði. í k'vik-’ viy.Hi ■ * ‘V* •• : t:. . \ . . .'i ri -'j'l-.- . •*•'•.. .1'-:-* < (•. mýn(Í,'pav-.spm það átti að koma framv ei^inmaðurinn. ..værj að. yerða þreyttur, á konunni . sinnv.-Eftir fimmtán. þúsund dollara kom leikritahöfundurinn með atriði upp á túttugú blaðsíður. Fineman fannst samtölín snjöll, én allt bf löng í byrjun kvikmyndar. Leikritahöfundurinn hélt því fram að ekki mætti skera niður eina setningu án þess að atriðið eyðilegðist. Fineman sýndi leikstjóra sínum, Rav McKenna, mjög færum manni á smu sviði, þetta atriði. Mac sendi Fineman atriðið ásamt tillögu frá sjálfum sér. Hún komst fyrir á hálfri blaðsíðu. Svo- hljóðandi: Svið: Inni í iyftu. Eiginmaðurinn og . kona hans í samkvæmisbúningi. Eiginmaðurinn með pípuhatt Vélinni beint til baka. Lyftudyrnar opnast og glæsilegur kvenmaður kemur inn. Eiginmaðurinn og eiginkonan sýnd nálægt. Sýnd viðbrögð eiginmannsins gagnvart aðkomukven- manninum. Hann tekur ofan hattinn með glæsibrag. Eiginkonan lítur á konuna, síðan á hatt eiginmannsins, loks á eiginmanninn. Verður illileg á svipinn áður en við beinum vélinni að Fineman leit brosandi á mig yfir pípu sína. „Mac gat ekki skrifað óbrenglaða setningu", sagði hann. „En þetta var snjallt hjá honum, fyrir kvik- myndatjaldið“ Ég gat varla beðið eftir að komast út af skrifstofu hans og byrja að skrifa stórkostlegasta kvikmyndahand- rit allra tima Mér hafði ekki verið þannig innanbrjósts síðan ég hafði enskukennara í menntaskóla sem verkaði eins og bókmenntalegt hægðalyf. Manni fannst nauðsyn- legt að þióta út úr bekknum áður en kennslu var lokið, upp á herbergi sitt og losa sig við innblásturinn. Ég hafði alltaf átt erfitt með að sætta mig við hrifningu Kits á kvikmvndum. En nú mundi ég eftir dálitlu sem hún hafði einhvern tíma látið út úr sér. „Ekkert er eins æsandi og að fá tækifæri til að segja sögu með kvik- myndavél“ Ég gat varla beðið eftir því að komast heim á skrifstofu mína og byrja að skrifa hana“. Satnma Glick hlotnast ef til vill allt annað, hugsaði ég, erí svo sannarlega fær hann aldrei að kynriast þessari ánægju, fögnuðinum yfir því að skrifa fyrstu setninguna á biað, sem lætur svó dásamlega í eyrum í fyrstu en er vesaldarleg síðarmeir, hina takmarkalausu nautn og þjánirrgu sem fylgir því.að skapg eitthvað sem þú trúir á sjálfur. Sammi leit inn um hádegið. Hann var ekki klæddur eins og rithöfundur. Líktist meira náunga sem hafði unnið boxkeppni eða háan happdrættisvinning. Sólarnir á hvítu skónum hans sýndust tíu sentimetra þykkir og blórriið í hnaopagatinu var eins og rautt ljós á bak- gruririli hvíta rúskinnsjakkans. „Þu lítur út eins og flóttamaður úr Esquire“ sagði ég. Hann varð að hlæja, vegna þess að þetta átti að vera fyndni, en ég held hann hafi ekki gert það af heilum hug-öv , .. ; -- . . ■ ■ 'tZ ú-v. „Velkominn í hóp mikilmenna“ sagði hann. „Mér er sagt að bú hafir komið þér innundir hjá Fineman. Ég ætlaði að láta þig vita að ég lagði inn gott orð fyrir þig. Ég hef Iheyrt að sagan bín sé stórkostleg“. Ég fgnn hvernig hann reyndi að troða minni eigin sögu inn á mig með sama krafti og það hefði verið hans eigin saga. „Ég hef enga sögu í höndunum“, sagði ég. „Aðeins hugmynd“. „Ég er viss um að hún er stórkostleg, vinur“, sagði hann. „Ég vona þú þénir milljón“ Svo leit hann á mig með samúð. ,.En mér er sagt að þú þrælir fvrir skít og ekki neitt. Þrjú hundruð og fimmtíu á viku“. Ég varð að viðurkenna smán mína, þótt mér væri hulin ráðgáta hvernig hann hefði frétt þetta svona samstundis. .- k í i. „Ég fék upplýsingar úr innsta hring“j'sagði hann. „Ég og skrifstofudaman hjá Dan Young þekkjumst svona vel“. Hann gerði ógeðfellda handahréyfirirm. „Ég kom henni til í síðustu jólaveizlu, og hún held.ur crn . að ég sé ástfangin af henni“. • . „Sammi“, sagði ég. „Ég er að reyna að ;yápnn“., „Æ, vertu ekki að þessu. AIli'iriirn“pha^i Sammi. „Þessi samvizkusemi þín>. getur eyðilagt aHt fyrir okkur hinum“, Hann dró mig á fætur með mikilli0 Virísemd. „Það érj kominn tími til að fá sér matarbita., Ég skal kynna þig fyrir hinum og þessum. Þú kemst ekkert áfram ef þú himir hér daginn út og daginn inn- Þú verður að lyfta Erlend tíðindi ,. F.ramhald af 6. síðu testámentið ,en ekki Mein Iíampf. Uppþotið í Durban og mörg önnur sem orðið hafa víða um Suður-Afríku sýna, að á hverri stundu getur brot- izt út allsherjaruppreisn, -Aí- ríkumanna gegn óþolandi kúg- un og harðrétti. rio- ! vængjúnum svolítið“. u (f. ; Ég hikaði. Mig langaði til að hugsa um Masaryk. Og’I þegar maður borðaði með Sariirií3n°þa var aðeiris eitt á matseðlinum: Sammi Glick „Ef þú þarft annan sannfæranda". sagði .Sanpni, „þá - bað ég Júlían að geyma handa okkur sæti við .borð rit- . höfundanna“. Júlían hafði ekki brevtzt. Hann var vitúnd' hráustlegri, hann var í nýjum fötúm, sem voru hérumbil eins og gömlu fötin, og handtak hans var ekki útaf eins hræðslu- legt, en epginn gat séð á honum að hann væri höfundur í uppgangi. Hið nýja umhverfi virtist ekki hafa meiri, \tmsir telja ,að fyrir etjórh' Suður-Afríku vaki að égria Afríkumenn til óyndisúrræða, svo að tækifæri gefist til að drekkja frelsisþrá þeirra í blóði. Her Suður-Afríku er bú-, inn nýjustu vopriúm :frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Suður-Afríkustjórn sér að sí- fellt fjölgar sjálfstæðum ríkj- um Afríkumanna, sem hljó.ta að veíta kúguðum kynbræðr- um sínum sunnan Limpópó- tfjóts l’ðsinni eftir mætti. Valdaraenn í Pietoria hafa sýnt að þeim er til alls trú- andi, einn'g þess að efna til blóðbaðs áður en sjáífstæðum ríkjum Afríkumanna vex verulega fiskur um hrygg. Viðskiptabann blökkumanna- ríkisins Jamaica í Vesfura tEjidfVini _j|{JSC$.ur-Afríku sýn- ír hvert stefnir. Stjórn Suður- Afríku reiði.r s.ig á, .fulltingi V esturve1 danna ef í odd.a skerzt. M.T.Ó. Emprekjéll meS breyfÍRgmB Kjóllinn á myndinni er af ítalskri tízkusýningu og hann, ep eins konar millistig milli empirekjóls og mittislínunnar 1 með breiða beltinu. Þetta gæti verið tilvaiin hugmynd lianda þeim sem eiga empirekjól og vilja gera haun nýtilegan, að sauma á hann bönd í andstæð- um lit, þannig að áhrífin minni á breitt belti. Hva^ um góifklútmn? Flestar húsmæður hafa furðu- lega andúð á að endurnýja klúta og tuskur heimilisins. Á mörgum heimilum er ekki skipt ; um gólfklúta eða borðtuskur fyrr en þær eru komnar ’í tætlur. Eiginlega ætti hver húsmóðir að eiga birgðir af k’útum, rétt eins og hún á hlaða af diskaþtirricum og handklæðum. Það á eklri að slíta borðtuskunum og gólf- klútunum upp. til agna og láta há verða svarta af sliti og ó- hreinindum, heldur á,.að setia há í þvott með hæfilegu milli bili eíns og nllt. annað sem t eimilinu fylgir. Hið sama á að siálfsögðu við um afþurrk- unarklúta Ijsarsemi getur líka ver- ilð fitandi Margar húsmæður verða of feitlagnar af sparsem,i, vegna þess að þær geta oft ekki stillt sig um að borða síðustu leif- arnar af matnum, þegar búið er að bera hann fram a^ borð- inu. Þeim finnst ekki taka því að geyma harín til seinni tíma, | en á hinn bógiun er flestum I konum þvert um geð að fleygja | mat. Árangurinn verður, að þær ! fá alltof margar hitaeiningar og verða of feitar. Það er því í slæm hitaeiningahagfræði að i borða leifamar á þennan hátt. í s p e i’ sa ii t o Framhald af 7. síðu. Svanasöngur á heiði og Is- landslag. Sigurður varð fyrstur íslendinga, svo vitað sé, til að þýða ljóð úr es- peranto á íslenzku og var á því snilldarhandbragð sem öðru, er hann lét frá sér fara. Allmargir hafa síðan fetað 'í fótspor hans með ljóðaþýðingar á esperanto, og ýmsir hafa ei inig gerzt til að fmmsemja Ijóð á al- þjóðam.álinu. Esperanto-hreyfingin á mik- ið að þakka Þorsteini Þor- steinssyni, kennslubók hans og öðrum störfum, en liain hefur af f'rábærii tryggð ,"-”110 æskuhugsjón sinni. r'ir'óðamálinu, allt til þp—r> c-ags. Kennslubókin han.3 vr.rð mörgum hvatning til að læra málið og stuðlaði þannlg að skjótari fram- gangi þess hér en ella hefði orðið. Itóabreið austur Um land í hringferð liinn 9. þ.m. Tekið á móti fíutningi á mánudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðgr, Bakkafjarðar og Þórshafnar. Farseðlar seldir árdegis á miðvikudag. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.