Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 3
Sunnudagur 5. júlí 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 Nýjustu sambýlishús Byggingafélags verkamanna í Beykjavrk við Síigahlíð. Byggingaríélag verha manna i Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík á 20 ára starís- afmæli í dag, en það var stofn- að 5. júlí 1939. Stofnendur þess voru 173, en nú eru í félaginu 980 manns. Á þessum 20 árum hefur fél- agið látið þyggja 326 íbúðir, frá tveggja til fjögurra her- bergja, og eru 262 þeirra í húsum félagsins í Rauðarár- holti, en nýjustu íbúðirnar við Stigahlíð, þar sem reist hafa verið tvö stór fjölbýlishús með samtals 64 íbúðum. Um þess- ar mundir er að síga á seinni hlutann við frágang íbúðanna í síðara húsinu og verður flutt í þær allar á næstu vikum. Auk þess er verið að byrja framkvæmdir við þriðja hús- ið í Stigahlíð og verður það einnig með 32 íbúðum eins og tvö hin fyrri, og' loks er feng- ið leyfi fyrir byggingu þess fjórða til viðbótar með jafn- mörgum íbúðum. Þegar hús þessi verða komin upp, verða íbúðir félagsins því alls 390, en auk þess hefur félagið byggt. eitt verzlunar- og' skrifstofu- hús við Stórholt. Láta mun nærri að í íbúð- um þeim, sem félagið hefur þegar byggt, búi um 1800 manns, en húsin eru alls 96426 rúmmetrar. Bygging verkamannabústaða hófst hér strax eftir að fýrstu iögin um verkamannabústaði voru afgreidd frá Alþingi vor- ið 1929, eða fyrir réttum 30 árum. Á grundvelli þeirra laga voru stofnuð byggingarfélög í ýmsum bæjum og kaupstöðum landsins, sem síðan hafa hvert um sig reynt að byggja sem hagkvæmastar og ódýrastar í- 20 ára auk þess tilheyrir þeim bygg- ingarflokki verzlunar- og skrif- stofuhúsið við Stórholt 16. Fimmti bygg'ingarflokkurinn eru 10 hús og standa þau við Stórholt og Stangarholt. í þess- um húsum eru samtals 40 þriggja herbergja íbúðir. Húsin í sjötta byggingar- flokki eru við Skipholt. Eru þau 5 með 20 íbúðum og eru þær að öllu leyti eins og íbúð- irnar í fimmta flokki. í sjöunda byggingarflokki eru 7 hús með samtals 42 í- og áður getur. X hvorri húsa- samstæðu eru 28 þriggja hér- berja íbúðir og 4 tveggja her- bergja, og verður lokið við að flytja í síðari húsasamstæðuna á þessu sumri. Hús þessi teljast til 8. og 9. b.yggingarflokks. byggingarsjóðsins. Fyrir nokkru voru hafnar framkvæmdir við 10. bygging- arflokk. og eru þau hús eins og tvö hin fyrri, það er að segja með 32 íbúðum — og eins verður fjórða húsið. sem leyíi er fengið fyrir. Fjár til bygginga sinna hef- ur byggingafélagið fyrst ag íremst aflað með lánum úr Byggingarsjóði verkamanna á hverjum tíma, að viðbættum framlögum íbúðareigenda sjálfra, en með lögunum um verkamannabústaði var ríkis- sjóði gert skylt að verja ákveðnu ié árlega til bygging- arsjóðsins gegn jafnháu fram- lagi frá viðkomandi bæjar- og sveitarfélagi. Hefur Reykjavík- urbær ávallt innt skilvislega af hendi greiðslur sínar til byggingarjóðsins. Öil hús íelagsins haía verið byggð fyrir eigin reikning og hefur jafnan verið leitazt við að gera íbúðirnar sem hag- kvæmastar úr garði, þannig að þær væru til sem mestra og beztra nota i'yrir íbúa þeirra, en jafnframt heíur verið reynt að gæta hagsýni, svo að íbúð- ir í verkamannabústöðunum hafa á hverjum tíma verið með þeim ódýrari, sem byggð- ar hafa verið i bænum, miðað við rúmmetrafjölda. Eftirspurn eftir íbúðum í verkamannabústöðunum er allt- af mjög mikil og eru nú 655 íélagsmenn á biðlista. en framkvæmdir takmarkast búðir fyrir alþýðu manna, og með því móti gert verkamönn- um og öðru láglaunafólki mögulegt að eignast þak yfir höfuðið. Hafa byggingarfélög verkamanna og byggingarsjóð- ur þannig bætt mjög úr hús- næðisþörf fjölda fólks, sem trauðla mundi á annan hátt betri né hagkvæmari hafa get- að komið sér upp eigin hús- næði. Óvíða hefur á undanförnum árum verið brýnni þörf á því en í höfuðborg landsins að auka og bæta húsakost almenn- ings, og' hefur Byggingarfélag verkamanna lagt drjúgan skerf til þess, og eins og að líkum lætur verið eitt athafnamesta byg'g'ingarfélagið, sem starfar á grundvelli laganna um verka- mannabústaði. Segja má að fé- lagið hafi haldið uppi stöðugum framkvæmdum allt frá því það var stofnað fyrir 20 árum. Fyrstu framkvæmdir á veg- um felagsins hófust strax sam- Nokkur hús Byggingafélags verkamanna í Eeykjtvík í Bauðar- sumars og' það var stofnað, en árliolti þá var byrjað á byggingu 10 húsa við Háteigsveg, Meðalholt og Einholt. f þeim húsum eru 20 þriggja herbergja íbúðir og' 20 tveggja hverbergja. í öðrum byggingarflokki voru 14 hús við Meðalholt og Há- teigsveg, samtals með 56 íbúð- um; 52 þriggja herbergja og' 4 tveggja herbergja. í þriðja flokki voru reist 7 hús við Stórholt og Háteigs- veg með 28 íbúðum; 24 þriggja herbergja og 4 tveggja her- bergja. skipaður formaður félagsins ög hefir gegnt þvi starfi siðán. Auk þess hefur hann verið byggingarmeistari félagsin's "frá upphai'i, en múrarameistari við allar byggingarnar heíur Hjálmar Jóhannsson verið. í fyrstu stjórn félagsins, auk Guðmundar í. Guðmundssonar, voru þeir Magnús Þorsteins- són. varaformaður, Grímur Bjarnason gjaldkeri og Bjarni Steíánsson og Oddur Sigurðs- son. Þeir Magnús og Bjarni hafa átt sæti í stjórninni frá upphafi, en auk þeirra og Tóm- asar, eru nú í stjórn, Alfreð Guðmundsson, sem verið hefur ritari frá 1945 og Jóhann Ei- ríksson meðstjórnandi frá 1957. Skrifstofustjóri félagsins er Sigurður Kristinsson. Stjórn Byggingarfélags verkamanna vili á þessum timamótum þakka öllum vel- unnurum félagsins, samstarís- mönnum sínum, starfsmönnuin ölium og síðast en ekki sízt félagsmönnum sjálfum. Þá hef- ur félagið á umliðnum 20 ár- um notið stuðnings margra ágætra manna annarra, sem þakka ber. og má þar til nefna ráðamenn Reykjavíkurbæjar, ríkisstjórnir á hverjum tíma, svo og stjórn byggingarsjóðs, sem jafnan verður að leita til um lánveitingar til fram- kvæmdanna. Formenn byggingarsjóðsins hafa verið þessir menn; Magn- ús heitinn Sigurðsson banka- stjóri, Jón Maríasson banka- stjóri og Finnbogi Rútur Valdi- marsson bankastjóri. í fjórða byggingarflokki voru 9 íbúðarhús við Meðalholt og' Stórholt með samtals 36 þriggja herbergja íbúðum, og búðum, fjögurra og þriggja herbergja, og standa þau við Skipholt og Nóatún. Þegar þessum siðast töldu húsum var lokið, átti félagið ekki fleiri lóðir í Rauðarár- holti, en hóf þá byggingu stórra fjölbýlishúsa við Stiga- hlíð, þar sem því hafði verið úthlutað ióðum fyrir nokkur slík hús. Þessi hús eru fjög- urra hæða, en fjórir stigagang- ar í hverri samstæðu, þannig að segja má að í henni séu raunar fjögur hús með 8 í- búðum hvert, en í samstæð- unni allri eru 32 íbúðir, eins Landhelgisdómur en | Framhald af 1. síðu. að við dufl það, sem varðskipið l'Setti út hjá togaranum Howard |frá Hull kl. 00.15 þann dag og reyndist staður þess 0,5—0,6 sm fyrir innan fiskveiðimörkin. ||l Dcmkvaddir kunnáttumenn fundu h'nn 30. apríl um 1 gráðu miðunarskekkju og un 1,5% fjaríægðarskekkju á 12 sm mælikvarða Cosso ratsj'r Æg;s, sem notaður var. Frið- rik Óláfsson hefur sett stað duflsins í sjóuppdrátt, þannig að skekkjur þessar eru látnar vera ákærða í hag. Reyndist þá staður duf’sins vera 0,3—- 0,4 sm innan fiskveiðimark- anna. Samkvæmt gögnum málsins er ljcst, að ákærði hafi togað um stund 5—10 mínútur í átt- ina frá Geirfugladrang, er in. má vissulega segja að fram- !duflið yar gett út Samkvæmt tíðarverkefni félagsins séu næg, framanrituðu er sannaði að á- og brýna nauðsyn ber til að kærði hefur verið að botnvörpu- að byggingarframkvæmdirnar veiðum í iandhelgi á nefndum fremur aukist en dragist sam- fíma Þykir refsing ákærða an næstu árin. hæfilega ákveðin 100 þús. Fyrsti formaður Byggingar- krónur . . . “ Hæstiréttur stað- félags verkamanna var Guð- festi ákvæði héraðsdóms um mundur í. Guðmundsson, nú- nr)ntoku ve:ðarfæra og pf'a. verandi utanríkisráðherra. og Einn;g var skipstjórinn dæmd- gegndi hann formennsku í tél- ur tii greiðslu sektarkostnaðar, aginu í 10 ár, eða til 1949, þar sem er talinn áfrýjunar- en þá var Tómas Vigfússon kostnaður. sjálfsögðu við þær lánveiting- ar, sem byggingarsjóður getur látið í té. Þrátt fyrir miklar framkvæmdir siðustu 20 ár- Á morgun síðdegis verður dregið um 350 vinninga að íjárhæð samtals 860 þúsund krónui Hæsfi vinningur Vi Enn er tækiíæri til að kaupa og endurnýja. — Vö ruhappdrætti S.Í.B.S.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.