Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 4
4) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5, júlí 1959 tf BÆJARPÖSTURÍNN í Kosningaloíorð — Eitt dæmi um verðhækkun. PÓSTURINN var að fá sér raf- magnsþvottapott frá Rafha um daginn, og eins og þið vitið', þá eru þeir það stórir og þung- ir að maður getur ekki borið þá með sér, a.m.k. ekki sunnan úr Hafnaríirði og til Reykja- víkur. Fórum við því fram á, að potturinn væri fluttur heim til okkar, en það var ekki hægt. Sagði sá sem talað var við, að þeir flyttu ekki heim , til fólks, nema búið væri að borga inn á'hlutinn. En þegar . við pöntuðum pottinn, var ekk- ert nefnt, að það þyrfti að borga inn á þá. Þetta finnst mér vera óliðleg- heit, sem koma sér illa fyrir fólk, því að það er bæði tals- vert dýrt og tafsamt fyrir menn, sem eru í vinnu, að fá sér bíl til Hafnarfjarðar til að sækja einn þvottapott'. ★---- . KOSNINGALOFORÐ eru al- ræmd og alkunn, og margir munu þeir, sem lítið mark taka á slíkum loforðum. Eitt kosn- ingaloforð Jóns Skaftasonar í Kópavogi var á þá leið, að ein- um kjósenda var lofað því, að gatan sem hann býr við, skuli lækkuð um einn og hálfan meter á smákafla, upp af húsi kjósandans, ef hann kysi Jón Skaftason! En þótt Jón sé nú fyrrverandi kommúnisti og þar af leiðandi bezti drengur í verunni, þá hef ég enga trú á að hann stándi við þetta lof- orð. ★----- JdEÐAL ANNARRA vara sem hækkað hafa í verði er þvotta- efnið Þvol, má ég segja að Hafa ekkert til að berjast um Frol Kosloff, varaforsætisráð- iierra Sovétríkjanna, sem í fyrradag lagði upp í tíu daga ferðalag um Bandaríkin, sagði áður en hann fór frá Washing- ton að Bandaríkin og Sovét- ríkin ættu bæði svo miklar auð- lindir að þau hefðu ekkert að bítast um. Borgarstjórinn í Detroit, sem er ein þeirra borga sem Kosloff ætlar að heimsækja, hefur neit- að þeim tilmælum bandaríska utanríkisráðuneytisins að hann taki á móti gesti þess með þeirri viðhöfn sem venjulega sé höfð þegar um jafntigna menn er að ræða. Comet-flugvélar seljast ekki Svo lítil eftirspum er eftir Cometþotunni, sem brezkur flugvélaiðnaður hefur helzt tal- ið eér til ágætis, að sagt hefur verið upp 500 verkamönnum í de Havillandverksmiðjunum er framleiða hana. Forstjórar fyr- irtækisins segja að flest flug- félög heims séu nú í slíkum fjárkiöggum að þau geti ekki lagt í kaup á nýjum flugvél- lim. flaskan hafi hækkað talsvert á aðra krónu. En þvottaefni er sennilega ekki með í vísitöl- unni, svo að það gerir ekkert til, þótt það hækki dálítið í verði. Sendiherra irasil- íu ksmur hingað í dag _ Francisco d’Alamo Lousada nýskipaður sendiherra Bras- ilíu hér, kemur hingað til lands í dag ásamt konu sinni. Erindi hans fyrst og fremst er að afhenda forseta Islands embættisskilríki sín og mun sú athöfn fara fram að Bessa- stöðum einhvern næstu daga. Francisco d’Alamo Lousada er fæddur í Sao Paulo 16. ágúst 1902. Hann stundaði nám við tækniháskólann í Sao Paulo og lauk þaðan prófi sem jarðfræðingur. Um skeið var hann ofursti í her Brasilíu. Hann hefur setið í land- fræðiráði Brasilíu og enn- fremur átt sæti í sagnfræði- ráði Petropolisborgar. Einka- ritari Eurico Caspar Dutra Brasilíuforseta varð hann ár- ið 1946. Francisco d’Alamo Lousada hefur um langt skeið verið fulltrúi lands síns erlendis og haft aðsetur í mörgum löndum. í London sat hann frá 1926—1927, fór þaðan til Brússel og var þar tvö ár. Árin 1936—’37 var hann í Buenos Aires og síðan í Bern frá 1937—1939. Til Assunci- on fór hann 1939 og var hálft annað ár. í Santiago dvaldi hann fyrir land sitt 1942— 1943 og í La Paz árið 1944. Hann var fulltrúi lands síns í Bern árin 1951—1954 og sið- an í Guatamala frá 1954 til 1955. ísland og Brasilía hafa^ lengi átt verzlunarviðskipti saman og þau viðskipti hafa farið vaxandi á síðustu ár- um. Viðskipti okkar við Brasilíu hafa verið mjög hag- stæð, þar sem Brasilíumenn kaupa af okkur saltfisk, en við fáum í staðinn kaffi, timbur og sykur. Hinn nýi sendiherra Bras- ilíu, sem nú afhendir skil- ríki sín og kynnist Islandi í fyrsta sinn af eigin raun, mun hafa aðsetur sitt í Osló. 13 dagar eru þar til farið verður á æskulýðsmótið í Vínarborg. — Skrifstofa undirbúnmgs- nefndarinnar er að Bröttu- götu 3A (upp af Aðal- strætj), opin kl. 10—12 og 2—7, sími 1-55-80. Nokkur pláss laus, eí sótt er um strax. ÍTALSKA PEYSUSSYRTAN SM3RT - KESTON Jónas Jónasson þulur segir: Smart Keston peysan er mjög þægileg og falleg Menn ættu að ganga í Smart Keston peysunni og spara konunni skyrtuþvott. HEILDSÖUBIRGÐIR: UMBOÐS' & HEILDVERZLUN HVEBFISGÓTU 50 SÍMI 1 0485 ifl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.