Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 5

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 5
Sunnudagur 5. júlí 1959 ÞJÓÐVILJINN (5 mmm Froskar vanskapað- ir sékwaa geislunar Sex aigu og áffa lappir á skepimm næni kíamerkuveri í Flérída Urmull vanskapaöra froska hefur fundizt í læk á Flórídaskaga í Bandaríkjunum. Vísindamenn álíta að ófreskjur þessar hafi oröiö til vegna áhrifa frá kjarna- geislun. Brú yfir eða göng undir Eyrarsund Verkfræðiálif um vegarsamband milli Sjálands og Svíþjóðar Á mánudaginn komu danskir og sænskir verkfræöing- ar saman í Kaupmannahöfn til aö semja álitsgerö um vegarsamband milli Danmerkur og Svíþjóðar. íwUlil fljótið virhjuð Hátt yfir beljandi vatnsflaumi Gula fljóts- iras ganga menn í hala- rófvi eftir bráðabirgða- hengibrú, sem strengd hefur verið yfir Ljúkía- gljúfrið í héraðinu Kansú í Kína. Þarna er verið að reisa milljón kilóvatta vatnsaflstöð, sem á að sjá ört vaxandi'iðnaði borgar- iinœar Lansjá fyrir orku. ' Sem stendur er unnið þarna að bráðabirgða- stáflu, sem á að draga úr vatnsrennslinu meðan að- alstíflan er í byggingu, og verið er að gral’a 675 metra jarðgöng fyrir að- fallið að aflstöðinni. Þessu umdirbúningsstarfi á að ljúka um áramótin. Björgunarbáfar sem ekki hvolfa Vélsmiðja í Liibeék er að hefja framleiðslu á björgunar- bátum úr léttmálmi, sem eiga íhvorki að sökkva né hvolfa íhvernig sem er í sjó. Fyrstu ibátarnir af þessari nýju gerð [Verða teknir í notkun í júní. Framhald á 11. síðu : Nýlega var haldinn fundur i ráðgjafanefnd stál- og kola* Bamsteypunnar, en í henni eig^ Bæu fulltrúar atvinnurenenaa, IVerkamanna og neytenda. A [fundinum lýsti formaður yfir- Btjórnar samsteypunnar, Paul IFinet, yfir því að ástandið Ihgfði versnað mikið í apríl- jnánuði og óseldar birgðir Bukizt stórlega, þrátt fyrir það 8ð framleiðslan hefði minnkað /vegna þess hve mörgum verka- inönnum hefði verið sagt upp IVinnu. Jafnframt þessu hefur lívo atvinnuleysið aukizt að Bjálfsögðu. Vandinn hefur ekki leystst, fenda þótt kol liafi verið seld til landa utan samsteypunnar, — len henni tilheyra Vestur- [Þýzkaland, Frakkland, Italía log Beneluxlöndin — vegna þess að eftinspurn eftir kolum innan aamsteypulandanna hefur Ininnkað stórlega það sem af #r áriira. Ekki varð endanlega gengið frá álitinu, nokkur atriði verða könnuð nánar fyrir lokafund verkfræðinefndarinnar í októ- ber. Tvær leiðir Svo mikið er þó nú þegar víst, að tvær leiðir 'koma eink- um til greina. Önnur er sú að reisa brú yfir Eyrarsund milli Helsingör á Sjálandi og Háls- ingborg í Svíþjóð. Hin er að grafa jarðgöng frá Amager til Salthólms og önnur göng eða brú frá \Salthólmi til Málm- eyjar 'í Svíþjóð. Muu kosta milljarð Brú frá Helsingör til Háls- ingborg yrði auðveldari í fram- kvæmd, leið undir eða yfir Eyrarsund milli Kaupmanna- hafnar og Málmeyjar myndi Samsteypulöndin eru ósam- stæð og innbyrðis ágreiningur tíður. Þannig skipaði yfirstjórn samsteypunnar r'íkisstjórn Belgíu að hætta við að • gera samning við annan aðila, þar sem samningur kolasam- steypunnar leyfði ekki slíkt. Þar með var Belgum fyrirmun- að að bjarga sjálfum sér og þeir verða að hlíta hinum sömu örlögum og þetta hallærisbanda- lag x heild. Þannig var málum háttað að efnahajjsmálaráðherrar Belg- íu og Vestur Þýzkalands áttu í samningaviðræðum um að þessi lönd s'kyldu bjarga sér út úr kreppunni með sérsamn- ingum sín á milli. Þetta álitu hin samsteypulöndin að myndi bitna á sér og að þau myndu verða enn verr úti í kreppunni. Samningar Belga og Vestur- Þjóðverja voru s'íðan stöðvað- ir af yfirstjórn samsteypunn- ar. gefa meiri tekjur og gera meira gagn. Gert er ráð fyrir að kostn- aður yrði svipaður hvor leið- in sem valin yrði, um millj- arður danskra króna. Ekki er búizt við að endan- leg ákvörðun um framkvæmdir verði tekin fyrst um sinn, en allir virðast sannfærðir um að beint vegarsamband milli Sjá- lands og Svíþjóðar sé það sem koma skal. Fyrir skömmu samþykkti ársþing sambands opinberra starfsmanna, þriðja stærsta verkalýðssambands Brétlands, ályktun um að Verkamanna- flokknum beri, að skuldbinda sig til að stöðva framleiðslu .kjarnorkuvopna í Bretlandi og eyðileggja þau sem þegar hafa verið sm'íðuð ef hann kemst til valda. Þessi samþykkt benti til að stefna meirililuta flokksstjórn- arinnar í kjarnorkumálum gæti orðið undir á flokksþinginu í haust. Gaitskell, foringi flok’ks-' ins, og skoðanabræður hans brugðu því skjótt við og end- urskoðuðu stefnuna. Miðstjórn Verkamannaflokksins lýsti yfir, að komist flokkurinn til valda muni hann beita sér fyrir því að öll r'íki önnur en B,anda- í’íkin og Sovétríkin, þar á með- al Bretland, afsali sér kjarn- orkuvopnum. Frank Cousins, framkvæmda- stjóri sambands brezkra flutn- ingaverkamanna, telur að með þessu gangi flokkurinn og skammt. Hann vill að Verka- mannaflokkurinn skuldbindi sig til að útrýma kjarnorkuvopn- xxm xir brezkum vopnabúnaði 'hvað sem önnur riki gera. Flutnixxgaverkamannasam- bandið er fjölmennasta verka- lýðssamband Bretlands. Árs- þing þess hefst á Mön á morg- Bent er á að samskonar á- hrifa hefur orðið vart í Hol- landi og Frakklandi, þar sem vatn bar með sér geislavirk úrgangsefni. Fylkisstjórinn í Flórída prédikar yfir Rnssum Níu fylkisstjórar frá Banda- ríkjunum eru nú á kynnisferð um Sovétrí'kiu. Þeir voru stadd- ir í Leníngrad í síðustu viku, og Collins, fylkisstjóri ’í Flór- ída, notaði tækifærið til að sækja guðsþjónustu í kirkju baptista í borginni. Gestinum var boðið að stíga í stólinn, og varð fyrsti bandaríski fylkis- stjórinn sem prédikar yfir- í’ússneskum söfnuði. Ferð fylkisstjóranna niu um Sovétríkin tekur nokkrar vik- ur. un. Þar eru á dagskrá átta ályktanir um kjarnorkuvopn, sem allar eru mótsnúnar stefnu meirihluta miðstjórnar Verka- manxxaflokksxns. Express. Blaðið segir, að Eisenhow- er forseti og Macmillan for- sætisráðherra hafi borið ráð sírx saman simleiðis og bréf- lega I síðustu viku. Þeir kom- ust að þeirri niðui’stöðu, að Vesturveldunum bæri að fallast á sovézku uppástunguna um að æðstu menn Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Sov- étríkjanna komi saman til að ræða aðkallandi vandamál. Berlíix aðalmálið Sunday Exprcss, segir, að á fundi æðstu manna síðsumars eða í haust verði að líkindum næstum eingöngu rætt um Berlínarmálið. Vesturveldin Varla þekkjanlegir Froskarnir í Flórída ern svo afmyndaðir að oft er erfitt að gera sér í fljótu bragði gi’ein fyrir, hvaða dýrategund þarna er um að ræða. Sumir hafa sex lappir Og aðrir átta c.g fundizt ha-fa froskar með sex augu á hausnum. Eiiginn vafi leikur á að froskakyn þetta hefur orðið fyrir breytingum á erfðaeigin- leikum. Stökltbreytingar Líffræðingur frá Flóridahá- skóla, dr. Coleman J. Goin, hefur rannsakað froskana og komizt að þeirri niðurstöðu, að einhver geislavirk ef ii muni valda stökkbreytingunum sem á þeim hafa orðið. Hann hafn- ar þó getgátum um að oi’sökin sé frárennsli frá nýlegum kjarnorkuhlaða til Vísindara xn- sókna, sem tekinn hefur verið í notkun við háskólann. Frosk- arnir hafa fæðzt áður en lilað- in.ii tók til starfa, segir dr. Goin. Helryk Hann telur líklegra að froska- eggin hafi orðið fyrir geislun frá geislavirku ryki frá kjarn • orkusprengingum. Mæliiigar hafa sýnt að mikið geislavirkt ryk hefur fallið til jarðar í ná- grenni Gainesville, þar sem vansköpuðu froskarnir fundust. Fyrir tveim árum fundust van- skapaðir froskar í hópum í skurði í Hollandi nálægt kjam- obkurannsóknarstöð, og fyrir skömmu veittu vísindame an því athygli að vanskapanir á dýrum og jurtum hafa farið ört vaxandi á svæði í Suður- Frakklandi. stefni að því að tryggja að- stöðu sína í Vestur-Berlín um ákveðinn tíma, jafnframt því sem unnið sé að því að undir- búa friðarsamning við Þýzka- laiid. Fleiri fundir Náist eitthvert bráðabirgða- samkomulag á fyrsta fundi æðstxx manna, munu fleiri á eftir fara, segir blaðið. Á næsta fundi verður fjallað um Þýzkalandsmálið í heild. Brezk og bandarísk blöð segja að stjórnir Vestur Þýzka- lands og Frakklands séu jafix ófúsar og, áður til að fallast á að efnt verði til fundar æðstu manna. Kol- og koksbirgðir hrúgast upp í sex lönduin V.-Evrópu Engar horíur á að draga muni úr framleiðslukreppunni í Vestur-Evrópu Kola- og' koksbirgðirnar halda áfram að hrúgast upp iViö námurnar í löndunum sex, sem tilheyra stál og kola- samsteypu Vestur-Evrópu. Birgðirnar nema orðið um 50 hiilljónum lesta og ekkert útlit er fyrir að ástandið muni lagast. Cousins hyggur á uppreisn gegn stefnu Gaitskells Foringi fjölmennasta verkalýðssambands Bretlands vill kjarnorkuafvopnun Kominn er upp ágreiningur milli meirihluta miðstjórn- ar Verkamannaflokksins og foringja stærsta verkalýðs- sambands Bretlands um afstöðuna til kjarnorkuvopna. íke og Macmillan sanunáía um fund æðstu manna Allt bendir til að af fundi æðstu manna fjórveldanna verði i ágúst í sumar, segir brezka íhaldsblaðið Sunday

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.