Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 8

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Page 8
S) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. júlí 1959 PJÓDLEIKHÚSID KKÍSTIN LAVRANSDATTER Gestaleikur fra Det Norske Teatret- í Oslo. Sýning í kvöJd kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Pantanir sækist iyrir kl. 17 daginn fyrir sýn- ingardag. Simi 19—345 rr ' 'l'L" I npolibio SÍMI 1-11-82 Víkingarnir (The Vikings) Peinnsfræg, stórbrotin og við- -bnrðarík, ný, amerísk stór- mynd frá Víkingaöldinni. íóyr.din er tekin í litum og C-nemaScope á sögustöðvun- um í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curfis Ernesf Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkinga- rrynd er fyrsta myndin er bú- irj til um líf víkinganna, og fíefur hun allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gög og Gokke í vilta vestrinu Sýnd kl. 3. SÍMI 50184 Gift ríkum manni Þýzk úrvalsmynd Johanna Mafz Horsf Buchholz Sýnd kl. 9 Mjiidin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi * 6. VIKA Liane, nakta stúlkan Sýnd kl.- 7 € Taza Itörkuspcnnancli litmynd. Sýnd kl. 5. Spánýtt teikni- myndasafn Sýnd kl. 3. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVIUANN Kópavogsbíó Sími 19185 Goubbiah . Óvenjuleg frönslc stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais - Ðelia Scala Kerima Sýnd kl. 7 og 9. Bönr.uð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á land.i Heimasæturnar á Hofi Þýzk gamanmynd í litum. Margir íslenzkfr hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjagötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05 flafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífs- ins Aðalhlutverk: Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. Hvíta fjöðrin Ný CinemaScopemynd Sýnd kl. 5. Merki Zorros Sýnd kl. 3. GAMLA íii SÍMI 11478 Barnasýning kl. 3. Að tjaldabaki Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með Abbot og Costello Aðgöngumiðasala frá kl. 1. NÝJABÍÓ SÍMI 11544 Betlistúdentinn (Der Bettelstudent) Þessi bráðskemmtilega þýzka gamanmynd, sem gerð er eft- ir samnefndri óperettu Carl Millöckers, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt undanfarið, verður endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 Kvenskassið og karl- arnir tveir Ein af allra skemmtilegustu myndum Abbott og .Costello. Sýnd kl. 3. SÍMI 1-64-44 Næturlest til Munchen (Night train to Munich) Æsispennandi ensk-amerísk mynd um ævintýralegan flótta Rex Harrison Margaret Lockwood Bönnuð inna 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Á köldum klaka með Abbot og Costello. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum.— Dansk- ur texti Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söngkona Evrópu: Caferina Vajente Hljðtnsveit Kurt Edelhagens Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskógarstúlkan Sýnd kl. 3. Dalur konunganna (Valley of the Kings) Spennandi amerísk litkvik- mynd tekin í Egyptalandi, og fjallar um leit að fjársjóðum í fornum gröfum. Robert Taylor Eleanor Parker Sýn.d kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kátir félagar Sýnd kl. 3. SÍMI 22140 Umbúðalaus sannleikur (The naked truth) Leikandi létt ný sakamála- mynd frá J. A. Rank. Brand- aramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas Peter Sellers Peggy Mounf. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jói stökkull Dcan Martin og Jcrry Lewis. Sýnd kl. 3. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gull BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, sími 1-2.3-08, Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. Útibúið Hóhngarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17-21, mið- vikudaga og föstudaga, kl. 17-19. Útlánsdeild og les- stofa fyrir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17-19. Stjörnubíó SÍMI 18930 Skugginn á glugganum (The Shadow on the window) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk sakamálamynd Pliil Carey, Betty Carrett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Forboðna landið (Tarsan) Johnny Weissmiiller. Sýnd kl. 3. Mír REYKJAVÍKURDEILD sýnir í dag að Þingholtsstræti 27. Barnasýning kl. 3. CIRKUSMYND Ukrainisk stórmynd „KEYPT DÝRU VERÐI“ Myndin er í litum. Karlmannaskór úrval Verð 160 — 227,00 — 266 — 267,50 — 287 — 322,00 HECTOR Laugaveg 11 Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8 Sími 23136 Tökum í umboðssölu bíla og landbúnaðar- vélar, bæði nýjar og notaðar. REYNIÐ VIÐSKIPTIN Þvottakvennaíélagið Freyja Framhaldsaðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 6. júlí í Tjarnargötu 20, klukkan 8.30. Mjög aðkallandi mál á dagskrá auk aðal- fundarstarfa. Mætiö stundvislega. STJÓRNIN. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Melavöilum við Rauðagerði, þriðjudaginn 7. þ.m. klukkan í—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tiiboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Öllum þeim fjölda einstaklinga, safnaða og félaga, sem liafa með margvlslegu móti vottað okkur vin-t semd og traust, færum við alúðarþa'kkir. Magnea Þorkelsdóttir, Sigurbjörn Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.