Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1959, Síða 11
Sunnudagur 5. júlí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 BVDD SCHULBERG Sagan af Samma Glíck 55. áhrif á hann en leikhúshverfið á sínum tíma. Hann sagði að nann og Blance hefðu verið mjög ánægð. Þau hefðu tekið á leigu iítið hús sem vissi út að sjónum í grennd við Topangagilið og þau áttu von á erfingja með haust- inu. Hann var meira að segja að vinna að skáldsögunni sinni. Ég sagðist ekki trúa því Allir segðu að það væri ómögu- legt að vinna nokkuð sjálfstætt á þessum stað. „Ég veit það“, sagði hann. „Þetta segja allir. En ég skil það ekki. Á hverjum laugardegi get ég farið héðan um hádegi, ef ég hef ekki því meira að gera. Við Blanche förum þá_í göngu út með ströndinni. Ég fæ mér bað — það hef ég gert síðan í byrjun marz — og síðan skrifa ég þangað til ég fer í rúmið. Það er ekki hægt að fá betri aðstæður til að vinna en við sjóínn" Sammi var ekki einu sinni seztur niður hjá okkur. Hann var út um allt eins og yfirþjónn. Við heyrðum hann æpa til einhvers þvert yfir salinn. „Hafin er hér í tvo klúkkutíma á- hverjum degi“, sagði Júlíán. „Það er eiginlega hér sem hann vinnur. Hann er sérfræðingur í að tala sig inn á fólk. Ég veit ekki hvort þú hefur' tékið efth- 'þ'ví hvað stendur ævinlega fyrir framan myndirnar okkar — Sagan eftir' Samma Glick — Kvikmyndahandrit Samma Glick og Júhan Blumberg'. Veiztu hvar hann fær heiðurinn af öllum þessum sög- um Einmitt hér á þessum stað“. Frásögn hans af aðferðum hans var svo spennandi, að við gleymdum báðir að panta matinn. Sammi stikaði til einhvers leikstjóra og sagði til dæmis: „Spencer Tracy og Marlene Dietrich í Títanic Þarf ég að segja meira?“ Svo stikaði hann burt aftur, þýðingarmikill á svip, og lét leikstjórann um að melta þetta. Leikstjórinn hafði verið á hnotskóg eftir kassastykki allt árið. Tracy og Dietrick í Títanic. Hamingjan góða, það hljómar ekki dónalega. Býður spennunni heim. Tvö stórfræg nöfn. Kannski er Spence hnefasterkur klerkur sem reynir að snúa Marlene frá villu síns vegar. Marlene er auðvitað léttúðardrós. Hann er traustur. Hún er til í allt. Og með- an skipið er að sökkva tekst manni að æsa áhorfendur upp með miklum gný, því að Marlene sér allt í einu að sér. Á meðan reKst Sammi á myndatökumann. „Ég var rétt áðan að segja Chick Tyler nýju söguna mína“, segir hann. „Hann varð þrælspenntur. Spencer Tracy og Marlene Dietrich í Títanic. Þarf ég að segja meira?“ Og hann skilur þessa heitn kartöflu eftir í lófa mynda- tökumannsins og hypjar sig aftur á burt. Myndatöku- maðurinn veit að Sammi hefur ekki enn slegið vind- högg. Og hann hefur alla tíð verið að reyna að fá leik- ara á borð við þetta. Og hann gefur sig á tal við Tyler. „Sammi Glick segir mér að þú hafir áhuga á Titanic sögunni hans“. segir hann. „Já,“ segir Tyler. „Ég held að strákurinn sé með góða hugmynd. Og hún er alveg eftir mínu höfði“. Þegar hér er komið er Tyler bókstaflega farinn- að hugsa um ræðuna sem hann ætlar að flytja þegar hann tekur við ‘verðlaununum fyrir myndina. „Ég gæti gert góða myríd úr þessu“, segir hann. „Mundu hvernig mér tókst meÓ' „Ferð án fyrirheits“? Þetta er einmitt handa mér!“ . Og á meðan hoppar Sammi frá eipu borði til annars, mglar um. sögu.na sína.eins og köt,tur^';hen,dir:setningar 'a lofti, spyr aila.i hyernig þpim. lf^íst ‘á;.hugihyndina og hleypur síðan; brotfc. All.h’ eru nú farnir að spyrja hver annan hvort þeir hafi ekki heyrt Titanic sögu Samma. Og þegar hér er komið hafa óviðkomandi aðilar óaf- vitandi skapað hluta af sögunni, aðalpersónurnar, upp- haf miðju og hástig. Nú tekst Samma að verða á vegi framleiðslustjórans. Sammi hefur frétt að hann sé á nálum upp á síðkastið, því að fólk sé farið að segja að hann sé að missa sambandið við alm'enning. „Góðan daginn“, segir Sammi. „Tyler og Hoyt hafa sjálfsagt sagt þér söguna mína um Dietrich og Tracy á Titanic? Öllum lízt mjög vel á hana“. Hann hefur að sjálfsögðu heyrt um Glick og hann vill ógjarnan viðurkenna fá;fræði sína. „Já, já, Glick“, segir hann. „Hún gefur marga góða möguleika. Ég ætla að kalla á ykkur alla til starfs. og, ráðagerða seinna í -vik- unni . Og þegar þeir hittast, veit, enginn néittl iflchna það 'að öllum öðrum finnst þetta stórkostleg hugmjmd. Og eng- inn vill láta uppskátt hvað hann veit í rauninni litið um söguna. Það er því öruggast að láta Samma koma með eitthvað á skrifuðu blaði og það gildir að Júlían þarf að sjóða saman sögu undir nafninu Titanic, meðan blöðin og slúðurdálkahöfundarnir fræða lesendur sína um það sem Sammi hefur sjálfur sagt, að allir séu sammála um að Titanic kvikmyndin verði eitt glæsilegasta tæki- færi þessara tveggja stjarna Það var engin beizkja í frásögn Júlíans. Hún var blandin undrun og djúpri uppgjöf. Loksins komst Sammi alla leið til okkar. Hann kynnti mig fyrir öllum við langborðið, tróð mér upp á þá og þeim upp á mig. „Má ég kynna þig fynr indælem ná'mga“, sagði hann kannski. „Þetta er indælasti náungi í öllum heiminum“. Samræðurnar við borðið fóru næstum eingöngu fram í bröndurum. Enginn virtist þora að láta neitt út úr sér nema hann fengi hlátur út á það. Fív”^ rithöfundanna hafði pantað vín og ungur framleiðandi. c'v-m -car nýkom- inn úr röðum rithöfunda, spurði han^- ..TT',"’í' ^"okkið þið í bandalaginu þessa dagana — framleiðendablóð?“ Að þessu var hlegið og síðan heyi'ðist ha^n cndurtaka þetta með ótal tilbrisðum. „Á bandala"'''fun';iem skála þeir í framleiðendablóði. Hæ Jói, veiztu hvað Brown er að drekka . . .?“ íþróttir - Framhöld' af 9. sí6%.v 1 Það hefur ol't verið gert hér bæði af leikmönnum og forráða- , mönnum knattspyrnunnar, en það er sannarlega tími til kom- inn að gera sér grein íyrir þessu, ekki sizt þegar við erufn komn- ir í hina stóru ,,hringiðu“ í al- heimsátökum. Tekst betur til gegn Norð- miinnum á þriðjudaginn? Danir hafa spáð því að Norð- menn muni ekki láta sér nægja 4:2 i leik sínum við íslendinga. Undir þessa spá verður hvorki tekið eða henni mótmælt. Norð- menn hafa leikið þrjá landsleiki í vor, þeir töpuðu þeim fyrsta 1:0 gegn Austurríki, næsti leik- ur var við Lúxemburg og unnu Norðmenn þann leik með 1:0 ug' um síðustu helgi unnu þeir Finna með 4:2 og' hefði sá leik- ur getað endaö með meiri mun eftir blöðum að dæma. Hvernig sem leikar kunna að i'ara á þriðjudaginn, er hæpið að Norðmenn sýni eins góð tilþrif í knattspyrnunni og Danir gerðu, -t • voT . rf- að þeir sýni, eins mikia . leikni og að staðsetningar þeirra verði. eins góðar og liðið yfirleitt eiris . hrevfanlegt. Leikur íslands við Dani hefur vissulega verið góður skóli fyr- ir liðið í heild, og sumar af þeim veilum sem i'ram komu er hægt að laga ef menn fást til þess að hugsa rökrétt. Leiknina er ekki hægt að laga á svo stuttum tíma milli. WORLD-WIDE GREIÐIR GLICK 80,000 DOLLARA FYRIR TALANDI SKEYTI Glick býr sig nú undir að búa eigið leikrit til kvik- myndagerðar fyrir 1250 á viku. Þetta var óviðjafnanlegt. Ég komst á þá skoðun að annars og séu hreyfanlegir, en á því bilaði mjög samleikurinn. Samt er ástæða að álvkta sem Allix henlu eaman að banda!aginu,.en .ég hafði hugbað. um að gamnið- .yæri aðeins á yfirborðinu, undir niðri væru blppdaðar tilfinningar „Bíðið þið bara bangað til við erum komnir í rithöf- undasarúbandið, félagar“ æpti Sammi. „Þá getum við allir kúguðu T-ithöfuhdarnir orðið framleiðendur og við skulum refsa framleiðendunum með því að koma þeim á fjóra fætur — og láta þá skrifa!“ Sumir hlátrarnir voru vélrænir, sumir hræðslulegir, sumir hikapdi. Þetta var mánuðurinn sem ég gleymi aldrei, vegna þess j og erfitt að iá því fljótlega að hann virtist innihalda allt í Hollywood sem var gott kippt í lag að menn leiti hvers og skelfilegt og hrífandi og ógnandi. Þið getið sjálf valið lýsingarorðin á forsíðufréttinni i Megaphone sem beið mín á skrifstofunni einn morguninn, því að eins og allir aðrir gat ég ekki lengur byrjað dag- svo’ að betui lakist tl] 1 ieikn inn án þess að lesa þetta litla viðskiptablað spjaldanna á a þriðjudag, hvað snertii goða knattspyrnu en á móti Danmörku. Einnig má gera rað fyrir að Norðmenn muni reyna að skora eins mikið af mörkum og írekast er hægt. Það reynir því mjög á vörnina að hver maður gæti síns manns, að framvefðirnir fari ekki of fram- arlega eins og kom fyrir í leikn- um við Dani. Það verður líka að gera ráð fyrir að í þessum leik verði út- herjernir taknir meir með í all- an ieikmn ei í þeim síðasta. Scúnstilltur vilji og samhugur liðsins getur miklu áorkað, og' áhorfendur geta líka gert sitt til þess að hafa örfandi áhrif á leikmenn. Ercyting til batnaðar Landsliðsnefnd gerði þrjár breytingar á iiðinu frá því í leiknum við Danmörku, og er ástæða til að ætla að ;þær -séu til bóta. Helgi hefur þó ékki iítt eins góð.a,- ieiki í sumar'.með jiði sínu og oft áður, en á mörgum utidanföfnum árum hefur hann sýn-t að hann vex: rnjög í stór- •úh!.. leikjurh. Munu flestir sam- mála landsliðsnefnd urn lið þetta. eins og' það er .skipað. Vinsæk kióláragtm Sýningarstúlkan á meðfylgj andi mynd er í einni af hinum VÍnr ^ln Hr-IÓ1 hl-vrN rv.4-., ' Mikið er um ermalausa kjóla núna, en þeim fylgir gjarnan léttur jakki til að fara í utan- yfir í kaldara veðri, Heilræði Eigi maður rúmgcðan fata skáp, sem hefur lítið af liillu- rými, má setja upp nokkrar af hinum ódýru plasthillum inn. an á hurðirnar. Þær eru ágætar undir ýmsa hluti, svo sem sokka, nærfatnað, belti og há- leista. ullarefni. Blússan er með bát- laga hálsmáli og þar á helzt að vera -xnargvaflu perlufestí. Heikæði Stundum viinst mannj ekki tími tii að baka lagkökuna handa gestunúm svo t’imanlega að liún fái að „trekkjast“ hæfi- lega lengi. Þá bætir oft úr skák að væta botnana í ögn af vatni áður en kremið er sett á. Einnig má væta þá í vini ef það er annars æskilegt. Sömú- leiðis er hægt að dreypa á þá apþelsínu eða sitrónusafá, sem þynntur' er dálítið og sykur settúr i. » *'i' N BjccgGnarbátar Framhald af 5. síðu. Bátarnir eru af ýmsum stærð- um og taka frá 24 mönnum upp i 112. Yfir þeim er renni- þilfar, sem hægt er að skjóta. yfir bátinn á 10 sekúndum. Það á að vera vindþétt og sjó- og qlíu^elt Bátarnir , varpa frá sér radaföldum og verður því tiltölulega auðvelt að fiana þá í rúmsjó. Þeir eru ýmist vélknúnir eða með handsnún- um skrúfum . •--

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.