Alþýðublaðið - 14.09.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.09.1921, Qupperneq 1
1921 Miðvikudagiun 14. septerober. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergi ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátryggingaskrifstofu El m s klpaf é lags h ús I nU, 2. hæð. |!ekkingar anðvalðsins Sumarið 1920 leit ófriðlega út á Italíu. Þ.í var ekki annað sýnna en að stéttabaráttan þar í landi royndi cnda roeð bráðri byltingu. Hún fórst þó fyrir í það sinn og seoa stendur er ekki sjáanlegt, að verkaœenn þar geti í allra nánustu framtið náð völdunura < sinar hendur. óíirðírnar bafa þó skotið anð- valdsflokknura og fulitrúum bans — valdhöfunum roikinn skelk 4 bringu. Þeim befir þétt ráðlegra sð slá iítillega undan f þeirri von a8 slík pólitík gseti fuilnægt ein- hverjum á roeðal verkamanna og þá ef til vill tafið framsókn þeirra og endaniegan sigur. Stfsx eftir að allra roestu 6- eirðunum iauk sk’paði ítalska stjórn- in tólf roanna nefnd mcS scx fuli- tiúum frá hvorum flokki — verka- mönnum og atvinnurekendunt — til þess að gera tillögur uaa verka- mannaeftirlit með rekstrl verk- smiðjanna, Út af starfi þessarar nefndar kom vltanlega ekkert veru- legt — eftirtektarvert tícuanna tákn ura það, að vandamálum vorra tfma verður ekki ráðið tii íyktft með neinum bræðingi, þau veri.a aldrei ieyst nema af emlitum, rót- íækum jafnaðarmannastjórnum. Nefndin kiofnaði ssem sagt f tvent og allnr árangurinn varð tvö nefndarálit — ekki þó minni hluta og meirihluta álit, því nefnd arbretin voru jafnstér. Fulltrúar atvinnurekendaana vildu gera vænt- anlega eftirlitsmenn fyrir verba* menn að vaidalausum eg áhrifa- lausum áhorfendum, rn verka mennirnir f nefndinni kröfðust full- komins fhlutunarréttar um rekstur fyrirtækjanna. Fitthvað varð þó stjórain að gera i þessu ®g samdi þá npp á eigin spýtur lagafrumvarp um þetta cfni og hgði fyrir þinglð, og er það nú þar tii nmræSu. FrumvarpiS gerir ráð íyrir, að eftirlitið veiti verkamönnunum all* nákvæma þekkingu á atvinnu* rekstrarskiiyrðum öllum; að það auki verkfræðilega þekkingu þeirra og bæti þau kjör, efnahagsleg «g félagsieg, sem þeir eiga við að búa; að það veiti tryggingu fyrir því, að haldin verði öll þau lög, sem saaeia r?u ti! verndar verkalýðn- uro; að það greiði fyrir umbótum á fyrirkomuiagi framleiðslunnar og loks, ai það geti brúað það djúp, sem er á miili atvinnurekenda og verkannanna. Það er ekki ráðgert, að mynda eftirlitsnefndir við hvert einstakt fyrirtæki, heldnr f hverri iðnaðar- greia. i hverri nefnd eiga að sitja 9 meBtt — 6 koBnir af verkamönn- onum f hlutaðeigandi iðaaðargrein og 3 scm verkstjórnirnar velja. Hver eftirlitsnefad á að hafa tvo eða fleiii verkameun vsð hverja verksmiðju sér til aðstoðar. Um valdsvið eítirlitsnefndanna er ákveðið eins og vænta máttl &f auðvaldsstjórn, að þær roegi fá margt að vita, en hafi siður rétt til að ráða miklu. Frnmvarpið vitðist eins og raargt aanað f vorra tfma verkamannalöggjöf, þelrri, sem anðvaldið gengst fyrir, fremur ætiað tii þess, að »friða« verkamenn, en bæfa kjör þcirra. Auðmeanirnir hafa þegar mikla reyasla fyrit þvf, að „frelsi og jafmétti á pappfrnam* er ágætt til þess, að slá ryki f augu alþýð- unnar og breiða yfir það hróplega ranglæti, scm þeir beita hana f veroleikanum. 211. tölubl „Sanitas” Kirsiberja- og hindberja-saft er gerð eingöngu úr berjutn og strausykri, eins 09 bezta útiend saft Það, sem þarf tii þess að bæta kjör hins undirokaða almennings er ekki .séttúr'til að horfa á og ‘ Hta eftir“, heidur sameignariéttur alira í fraroieiðslutækjnnum og af- nám alls atvinnureksturs einstakra manna f eiginhagsmúna skyni. Úr Slltm ittnm. Gr nekkuð verulegt að gerast f áfengisbannmálinu úti um heim- inn? Nýtur það mál nokkurs fylgis’ annarsstaðar en á ísiaadi? Eru það ekki „skrælingjar" einir, eðá' „flóa og heimskingjar", er láta sér tii hugar koma slfka fásinnu sem þá, að hægt sé að „útrýma áfengi með lögum?“ Þessum spurntngúm er svarað f eplnberri sbýrslu, sem Larsen- Ledet ritstjóri og „alþjóðagæslu- taaður kosninga“ gaf ársþingi Tensplsra f Dacmörkn nú í sum- ar, og fer hér á eftir útdráttur úr henni. Skýrslan er aðailega um aðgerðir f bannmálinu víðs-' vegar um heim' síðastliðin tvö missiri: Áfengissinnar f Bandarfkjunum. höfðu gert sér vonir um þá til- slökun á bannlögunum þar, að leytðar yrðu léttar, öl og vfnteg- undir; en þær vonir nrðu að engu við kosningarnar f nóvembér síð- astliðinn. Sá frambjóðandinn tii forsetatignár, er hlyntastur var bannlögunum, hlaut kosningu. t sambandsþinginu fjölgaði bann-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.