Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. janúar 1960 ÞJÓÐVILJINN (3 Búið að skrá á áttunda Jniiidrað segir dr. Jakob Benediktsson, forstöðu- maður orðabókar Háskóla íslands IIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllillllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllll í viðtali við fréttamenn á "þriðjudag skýrði forstöðumaður orðabókar Háskólans, dr. Jakob Benediktsson, svo frá, að lokið væri nú að mestu að orðtaka prentuð íslenzk rit frá 1540 til 1850i og einnig' væri búið að orð- taka allmikið af bókum frá síðari tíma. Ekki verður orðtekinn nema nokkur hluti þess, sem út hefur komið eftir 1850 og hefur veríð unnið að því í vetur að skipu- leggja þá orðtöku og velja úr hær bækur, sem . orðteknar verða. Seðlar orðabókarinnar •eru nú orðnir 720 þúsund að tölu auk seðla nýyrðasafnsins og viðbótarbindisins af Elönd- aisorðabók, sem einnig munu xenna til stóru orðabókarinnar. Að sjálfsögðu eru margir seðl- ar með sama orði, þar sem'sýnd ¦er notkun þcss í ýmsum sam- ,fcöndum. Formaður orðabókarnefndar. . prófessor Alexander Jóhannes- son, sagði. að nefndin hefði gert ráð fyrír því. er orðasöfnunin hófst fyrir um 15 árum. að safna Þyrfti um 1 millj. seðla áður en hægt yrði að hefjast handa um úrvinnslu og undirbúning að út- gáfu. Nú væri orðasöfnunin það langt kornin á veg, að eftir ein 5—6 ár ætti að vera hægt að fara að vinna að því verkefni. Þá sagði prófessor Alexander, að orðaforði íslenzkunnar væri á- ætlaður yfir 200 þús orð. Orða- bókin verður því mikið verk LÁKI og lífið | Megum v73 1 kynna | hannLáka? E Kurteisi ínaðurinn á = myndinni heitir Láki. S Hann er fyrirmyndar- = borgari í alla staði, ekld = aðeins gagnvart kven- = þjóðinni. Hann borgar öll = sín gjöld á réttum gjald- = daga. Hann víkur alltaf 5 til vinstri á götunum. Og ~ hann skilur aldrei við sig = regnhlífina, því að hve- = nær má ekki búast við = dembu hér á Irlandi, og = Láki er einstakt snyrti- 5 menni. Vonandi fer vel á = með honum og lesendum = Þjóðviljans. miiiiiiiiiiuiiiuiiiiíiiiuirniiiiiiiiriiii 42 sveitir í skákkeppniniii Innritun er nú lokið í sveita- keppni þá í skák, sem skák- sambandið gengst fyrir milli fyrirtækja og starfsmarma- hópa í Reykjavík. Senda alls 30 fyrirtæki sveitir til keppn- innar, sum fleiri en eina, þannig að sveitirnar verða alls 42, Sveitunum verður skipt nið- ¦ur í 6 flokka, 7 'í hvern, og hefur ekki enn verið gengið stjorn Dýraverndunarfélags hálfsmánaðarlega og hafa þar endanlega frá þeirri skiptingu. Reykjavíkllr hefllr a prjónun- verið til umræðu ýms mál, Ráðgert er að keppnin hefjist j um ýmsar fyrirætlanir um efl- skipulagsmál félagsins, út- 20. þessa manaðar. [ingu félagsstarfsins á næst- breiðslustarfsemi, fræðsla um Margar sveitanna eru skip- ¦ unni> m a með þvj ag ía börn .jýravernd og dýraverndunar- aðar mjög^ kunnum skákmönn- og unglinga hér í bænum >.il löggjöf 'í skólum, kaup á ný- tízku aflífunartækjum o.s.frv. Dr. Jakob Beneðiktsson og má gera ráð fyrir. að það taki fjölda ára að gefa hana út, enda hefur útgáfa slíkra orða- bóka yfir önnur mál jafnan tek- ið tugi ára, þótt unnið væri með fjölmennu starfsliði. Starfs- menn orðabókarinnar eru hins vegar aðeins þrír. þeir Ásgeir Blöndal Magnússon og Jón Aðal- steinn Jónsson auk dr. Jakobs. Dr. Jakob sagði að lokum, að á siSasta ári hefði þeim orða- um> sv0 að þarna verður vafa- ^ vig ^ „., ,,i:s(:,,u bokarmonnum bonzt um 17— laust um harða keppni að ræða.' Gerið svo vel frú. Má ekki bjóða yður sætið mitt? iS léitðr scsanvEnnu Darna og ungien^si 18 þúsr^id seðlar, er menn víðs- ' vegar .um land hefðu skráð í sjálfboðavinnu eftir fyrirsögn þeirra, einnig hefðu þeir fengið mikinn fjölda orða i sambandi við útvarpsþættina. er þeir hafa verið með; bar af mörg mjög fá- Föiidurnámskeið hjá Æskulýðs- ráði Kópavogs Betty Allen gæt orð, sem aidrei hafa kom-1 Um miðjan þennan mánuð izt á prent, og þeir varla náð hef jast • föndurnámskeið að til annars. Bað hann að skila Hýju hjá Æskulýðsráði Kópa- þakklæti til allra, er lagt hefðu vogs eftir jólafríið. Bast- og orðasöfnuninni lið á einn eða | tágavinna fyrir telpur 13 til 16 annan liátt. Skýrði félagsstjórnin blaða- Eins og fyrr segir, er það mönnum frá þessu á dögunum, ætlun stjórnar Dýraverndunar- en stjórnina skina: lyiarteinn félagsins að reyna' að fá börn Skaftfells formaður, Hilmar og unglinga til virkari þátttöku Foss ritari, Valdimar Sörensen í starfi félagsins én verið hefur gjaldkeri og Viktoría Blöndal hinigað til. Er m.a. í athugun og Gottfried Bernhöft með- að stofna til eftirlits barna og stjórnendur. í varastjórn eru unglinga um meðferð dýra í Jón Gunnlaugsson og Þórður hinum einstöku bæjarhverfum. Jónsson. | og í ráði er að útbúa kynning- Dýraverndunarfél. Reykjavík-' arsPJöld um dýravernd oglög- gjöf til dreifingar í skolum ur var stofnað á sl. vori, . fyrirrennari þess, Dýravernd- bæjarins. Þá hefur felagsstjorn- arfélag Islands, var gert að in einniS ^ug a/ð yinna að sambandi dýraverndunarfélaga utbreiðslu timants Dyravernd- um allt land. Félagsstiórnin ^narfélags Islands Dyrayernd- . c ,___.» ,., "f , arans, en a þessu ari eru liðin hefur komið saman til fu:ida r 175 ár síðan Tryggvi Gunnars- ¦ son hóf útgáfu hans. Núver- 77 ' rra ára verður í tveim flokkum á - þriðjudögum kl. 7.15 til 8.45 og 9 tii 10.30 e.h. Leiðbeinandi I er Margrét Sigþórsdóttir. Fönd- Kveðjutónleikar Betíy Allen ^IT^Z^^ C.30 og föstudögum kl. 7.30 til * 10.30 e.h. Leiðbeinandi Borg- andi ritstjóri er Guðmundur G. O e.h. Leiðbeinandi er Sigurjón i hildur Jónsdóttir. Bein- og Hagalín. Hillaríusson. Leðuriðja fyrir hornvinna fyrir telpur og Þess má að lo'kum geta, að á • Bandaríska söngkonan Betty Aðgöngumiðar að tónleikun- drengi og telpur 13 til 16 ára' drengi 13 til 16 ára verður á þessu ári eru liðin 45 ár frá Allen, sem sungið hefur tvisv- um í kvöid eru seldir í Aust- verður í tveim flokkum á þriðju ] íimmtudögum !kl. 7.15 til 8.45 stofnun Dýraverndunarfélags ar fyrir styrktarfélaga Tón- urbæjarbíói. I dögum kl. 7.15 til 8.45 og 9 til I Framhald á 10. síðu. Islands. listarfélagsins við mikla hrifn- ingu, heldur opinbera tónleika í Austurbæjarbíói í kvöld, föstu da^. Þetta verða siðustu ton- leikar söngkonunnar hér því að hún fer af landi burt á •morgun. Upphaflega var aðeins gert ráð fyrir tvemum tónleikum, en fyrir fjölda áskorana verður þeim þriðja bætt við. Svo frá- hærar hafa undirtektir áheyr- enda verið á tónlei'kunum sem •afstaðnir eru að Betty Allen héfur: orðið að " syngja fimm aukalög. Á tónleikunum í kvö'd flytur söngkonan alveg nýja ef nis- ¦skrá. -Þá ' eru á söngskránni lagáflókkar eftir -Dvorak og .Hugo Wolff og svo auðvitað négrasálmar. verri en Ekki Stalín! Tíminn segir í gær að Þjóðviljanum farist ekki að gagnrýna Vilhjálm Þcny því að við Moskvumenn höfum ¦um langt skeið verið „verj- endur og aðdáendur ein- hverra verstu giæpa sem framdir hafa verið í allri mannkynssögunni —- glæpa rússneska einræðisherrans Jósef s i Stalíns. Réttarmorðin, ofsóknirnar gégn heihim þjóð- flokkum og önnur giæpaverk, sem Stalín framdi, voru rétt- lætt og varin í Þjóðviljan- um". Skoðanir Tímans á Stalín eru engin nýung. En hvað segir Vilhjálmur samanburðinn? Þór Loka- bjargráðið Síðustu tvö ár hefur fram- leiðsla íslendinga aukizt mjög verulega, og sámkvæmt kenn- ingum hagfræðinga —•einnig stjórnarhagfræðinga — wtt"1 511 rök að mæla með því að hægt væri að bæta kjör al- mennings m'jög myndarlega. Engu að siður er því hald- ið fram að nú þurfi umfram allt að skerða kjörin þrátt fyrir framleiðsluaukninguna, og því til réttlætingar birti Alþýðublaðið í fyrradag í forustugrein ' þá nýstárlegu speki að aukin framieiðsla sé í rauninni stórhættuleg. Blaðið sagði: ,;Hvað gérist, þegar framleiðslan eykst hér á landi? Fyrst það að f.iöi- margir einstaklingar og fram- leiðslutæki fá 'auknar teki- ' ur og væntanlega betri af- komu. Hvað gera einstakling- ar og fyrirtæki, þegar af- kóma þ'eifrJaí batnar? Þeir hugsa fljótlega til fram- kvæmda, einstaklingar til húsbygginga, húsgagnakaupa, bílkaupa eða annars slíks; fyrirtækin til skipakaupa eða bvgginga. Með öðrum orðum: Ásóknin í fjárfestingu eykst. Þörfin fyrir erlendan gjald- eyri og innlent lánsfé eykst". Aukin framleiðsla magnar þannig aðeins vandamálin að sögn Alþýðubloðsins, nema jáfnframt séu gerðar ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir að almenningur geti eignazt íbúðir, húsgögn og bíla og stöðvuð séu frekari skipa- kaup. Rökrétt áíramhald þessarar kenningar er það að eina öruaga bjargráðið sé að leggja framleiðsluna alger- iesa niður :— þá fæst hið fulikonipa jaöivægi íJauðans. . — Austri W&1 •%.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.