Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1960, Blaðsíða 4
'4) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. janúar 1960 Seldi olan al sér húsiö til JT aö siövœöa isíendinga Llstafólk í kröfugöngu Þjóðviljanum hefur bor- izt bréf frá Dana nokkr- um, sem kveðst hafa selt villu sína 'iii að kosta clreifingu bæklings „Sið- væðingarlireyfingarinnar“ Hugsjónastefnur og sam- búð þjóða inn á hvert heimili á fslandi. fasteignir mínar, tíma og reiðufé í hugsjónalega heims- baráttu MRA er að ég er sannfærður um að það er það sem Washington, Moskva og öll Norðurlönd þarfnast. MRA beitir af öllum kröft- um miklum liðsafla til að snúa heiminum frá efnis- hyggju hans og öllu sem rangt er. Einmitt um þess- ar mundir er 200 manna lið karla og kvenna í Washing- ton með hugsjónaleikrit, sem fremstu menn Bandaríkjanna horfa á kvöld eftir kvöld. Ekki finnst mér sízt mikil þörf á eameinandi afli þess- arar hugsjónastefnu á Norð- urlöndum, þar sem alger sið- ferðileg upplausn er skollin yfir. MRA veitir Bandaríkj- unum, Rússlandi, Kína, Norð- urlöndum, já öllum heimin- um, ummyndandi hugsjóna- stefnu, sem gerir það að verkurn að verkamennirnir berjast ekki aðeins fyrir sína eigin stétt, heldur fyr- ir því að sameina heiminn, og verður þess valdandi að hvatir kapítalistans gerbreyt- ast, hann hættir að hugsa ein- vörðungu í gróða en fer að hugsg í mönnum. Þessi hug- sjónastefna beinir til allra sömu áskorun um að lifa eftir algildum siðgæðisregl- um sem einstaklingar og þjóðir og byrja á sjálfum sér. Eftir alllanga dvöl á Is- landi fyrir nokkrum árum mun ég aldrei gleyma þessu landi, og ég finn sárt til þess sem land mitt hefur rangt gert gagnvart íslenzku þjóð- inni, en í Danmörku fjölgar okkur sem óskum að bæta fyrir gamlar misgerðir og vinnum einnig að því að Is- lendingum verði skilað hand- ritunum. P. Sangill-Nielsen, Strandvejen 32 D, Köbenhavn Ö. Þjóðviljinn veit að sjálf- sögðu engin cdeili á manni þessum önnur en hann seg- ir sjálfur, en telur að mörg- um íslendingi muni finnast það litlar bætur fyrir hand- ritin að fá siðvæðingarbæk- ling hans inn á hvert heimili í landinu. Annars er það mála sann- ast að áróðursherferð MRA á Norðurlöndum hefur orðið til að beina athygli manna að ,,Siðvæðingar“-samtökun- um og starfsaðferðum þeirra, og við það hefur margt at- hyglútvert komið I ljós. Blöð eins og Information í Dan- mörku og Göteborgs-Posten í Framhald á 1C. síðu Maður þessi, Poul Sangill- Nielsen, kveðst vera kaup- sýslumaður í Kaupmanna- höfn. Áhugi sinn fyrir að Islendingar mættu verða boð- skapar „Siðvæðingarinnar" aðnjótandi samtímis öðrum Norðurlandaþjóðum hafi ver- ið svo mikill, að hann hafi selt einbýlishús sitt og flutt í leiguíbúð, en varið húsverð- inu til að koma bæklingnum út á íslenzku. Bréf Danans hljóðar svo í þýðingu: Mountain House. Caux- sur-Montreux 2. jan. 1960. Til ritstjóra Þjóðviljans, Reykjavík. Hr. ritstjóri! Varðandi grein Þjóðviljans frá 17/12 1959 um MRA (skammstöfun á hinu enska nafni „Siðvæðingarhreyfing- arinnar" Moral Rearmament: aths. Þjóðv.) og dreifingu á- varpsins Hugsjónastefnur og sambúð þjóða inná öll heim- ili á Islandi, vill undirritaður, sem var í Reykjavík rétt fyr- 5r jólin, af þessu tilefni taka fram eftirfarandi: Það er ósönn staðhæfing þegar stendur í blaði yðar, að ávarpið sé greitt af banidarísku fé, því það er ég sem hef borgað það. Það var prentað í Kaupmannahöfn á mettíma til að koma því út á íslandi samtímis og það var sent út á öðrum Norðurlönd- um, og allur sannleikurinn um greiðsluna fyrir ávarpið er sá að undirritaður, sem er kaupsýslumaður, aflaði fjár til að greiða þýðingu og prentun á þessu ávarpi með því að selja villu mína og flytja búferlum í leiguíbúð í staðinn. Ástæðan til að eg legg (liiiiiiliiiiililiiiilllllililllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllll fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilililllliiiillliiliiillllll Enslca leikkonan Cons'tance Cummings tók þátt í göngu með krofuspjöid gegn kjarnorkuvopnum eftir White- | hall, götunni í London þar sem flestar stjórnarráðs- skrifstoíurnar eru til húsa. Gangan var farin fyrir frumkvæði lireyfingar sem berst fyrir því að Bre'i- ; land afsali sér kjarnorkuvopnum. Af öðrum sem þarna báru kröfuspjöld má nefna leikritaslcáldið John Os- borne (höfund Horfðu reiður umi öxl), konu hans leik- konuna Mary Ure, gkáldkonuna Doris Lessing, verka- lýðsfélagsforingjann Ernest líoberts, skáldið Christoph- er Logue og kvikmyndastjórann Lindsay Anderson. f111III 1,(111,|,||i||i;,||||,|||„,1,11,1,1 Til Jóhanns H i álmarssonar = I ritdómi sem þú birtir í 5 Þjóðviljanum 10. þ.m. þyk- ■= istu gera allmerka og girni- = lega uppgötvun, staðhæfir = að ég hafi þýtt kafla úr 1. = Dúínó-elegíu Rilkes og birt = undir mínu nafni, sbr. orð = þín: „Dálæti á skáldum má = ekki leiða til stælinga" og E „Kvæði hans (þ.e. mitt) E dæmist misheppnuð ljóða- E þýðing“. Ásökun um rit- E stuld er ævinlega alvarlegs E eðlis, og þess vegna er það E ófrávíkjanleg krafa mín að 5 þú rökstyðjir mál þitt, þv'í = ég fæ ekki séð að þau brot E sem þú birtir úr verki Rilkes = og Ijóði mínu séu nokkur viðhlítandi skýring á fullyrð- ingu þinni. Það sem ég geri kröfu til að fram komi 'í rök- stuðningi þínum er þetta: Hvaða hugsanir, myndir, saml’íkingar og formsatriði hef ég tekið traustataki úr kafla þeim í 1. Dúínó-elegí- unni sem þú vitnar til? I öðru lagi: Eg ætlast til að þú gerir skilmerkilega grein fyrir afstöðu Rilkes til dauðans eins og hún kem- ur fram í þessarj 1. elegíu og hvað sé sameiginlegt með henni og þeirri stælingu sem ég á að hafa gert. Þar sem mitt kvæði fjallar um dauð- ann verður ekki hjá þessu komizt. Þetta tvennt ætti ekki að taka þig langan t'íma, svo viss sem þú ert í þinni sök. Fái ég ekki svar við þessum spurningum hlýt ég að líta svo á að það sem stendur í ljóðabók er þú ritdæmdir á dögunum hafi komið fram á þér. Þaf eru menn á blað- síðu '12 beðnir að fara var- lega með orð, „þau geta sprungið og þó er hitt öllu hættu- , legra það getur vöknað í púðr- inu.“ Hannes Pétursson • Það sem í vænd- um er Eftirfarandi bréf hefur pósturinn fengið frá verka- konu: „Það eru nýliðin ára- mót. Fólkið er enn í hátíða- , skapi, því flestir hafa átt sér hv'íldarstund um hátíðarn- ar. En svo fellur allt í einu dimmur skuggi á hið vinn- andi fólk. Fólkið, sem skap- ar dýrmætan gjaldeyri fyrir þetta land. Þetta fólk á ekki lengur að hafa fullt fæði eða föt, heldur á það að ganga soltið í görmum t:í vinnu sinnar. Eða svo finr’ri íhaldinu á því nýbyrjaða ári 1960. Verkakvennafélagið Fram- sókn fór sérstaklega illa út úr því síðast liðið ár. Kaup verkakvenna var lækkað ofan í kr. 16.14 á klukkustund, þegar Dagsbrúnarmaður hefur 20.60 á klukkustund. Þetta er hinni hægrisinnuðu stjórn verkakvennafélagsins að kenna, því hún hefur haldið mjög slælega á málefnum fé- lagskvenna." • 100 krónur á viku til að lifa af „Ihaldið hefur lækkað út- svör á mörgum, auðvitað sér- staklega þeim r'íku og hálaun- uðu. Maður var farinn að vona að verða hlíft við að borga hátt útsvar upp í topp, því íhaldið hætti að taka af fólki löngu fyrir jól. En hvað skeður svo? Ekkert annað en það, að íhaldið var samt við sig. Það hefur e'kkert lært og engu gleymt. Það tekur úr umslögum verkakvennanna við fyrstu útborgun eftir ára- mót helminginn af vikukaup- inu, sem var rúmar fimm- hundruð krcnur. Það eru fjórir heilir virkir dagar milli jóla o°r nvðrs. íhaldið hirðir tvö og þrjú hundruð krónur úr hverju umslagi af fimm. Það var einu sinni sagt af meistaranum mi'kla, að „verður væri verkamaðurinn launanna". Svo finnst íhald- inu ekki vera í þessu tilfelli, eða jafnvel öllum tilfellum, þegar um hinar vinnandi stéttir er að ræða. Margar þessar konur eru með börn og annað skyldulið á fram- færi sínu. Það eru þv’í um hundrað krónur, sem hver einstaklingur á að lifa af hina sjö daga vikunnar. Eg leyfi mér að efast um, að forkólfar ihaldsins þurfj ekki nema hundrað krónur á viku sér til viðurværis, eins og þeir eru þriflegir um miðj- una margir hverjir og dýrtíðin orðin mikil. Eitt kíló af mola- sykri er 'komið á áttundu krónu. Allar nýlenduvörur hafa stórhækkað á árinu síð- asta. Allt hefur hækkað nema sultarlaun hinna vinnandi stétta.“ • Ríki íhaldsins verður af því tekið „Við eigum aðeins eitt ljós í þessu svartnættismyrkri í- haldsstjórnarinnar. Það eru næstu kosningar til Alþingis Islendinga. Þá kjósum við aft- ur mennina, sem sendir voru heim 'í vetur og fleiri 'í þeirra raðir. Menn, sem vilja ræða málin í alvöru og leysa vand- ann eins og vitibornir, heið- arlegir menn en fara ekki á garðinn, sem lægstur er. Velta byrðunum á veikustu herð- arnar, Slíkt minnir óþægilega á galeiðuþrælkun fornaldar- innar. Og livernig var það, var ekki eitt ríki tekið og deilt milli nágrannanna? 1- haldið má vara sig við næstu kosningar, að riki þess verði ekki af því tekið og deilt milli nágrannanna.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.