Þjóðviljinn - 04.03.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 04.03.1960, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. marz 1960 ejðÐLEIKHÚSÍÞ KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn -og fullorðna Sýningar í dag kl. 19, sunnu- dag kl. 15 og 18. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 19. HJÓNASPIL eftir Thornton Wilder. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Bcncdikt Árnason. Sýning laugardag kl. 20: Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Iíópavogsbíó Sími 19185 ElskKugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Dumas „La Reine Margot“, Jeanne Moreau, Armando Franciolo, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. . 9. Peningar að Keiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 3. Törð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. BlMI 22-140 Torráðin gáta (That woman ópposite) Brezk leynilögreglumynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk, Dan O’Herlihy. Sýnd kl.- 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 11. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. t tnyndinni koma íram hinir frægu „Four Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. GAMLA ^ - ■''a 1 1 tilia! 1-14-78 Ræningjarnir (The Maranders) Spennandi, ný, bandarísk kvikmynd. Dan Duryea. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5 og 7. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 AlKeimsbölið (A Hatful of Rain) Stórbrotin og magnþrung- in amerísk CinemaScope mynd, um ógnir eiturlyfja. Aðal- hlutverk: Eve Marie Saint, Don Murry, Anthony Franciosa, Lloyd Nolan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 'og 9. m r 'l'l " 1 npolibio Bandido Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk stórmynd í litum og CinemaSeope, er fjall- ar um uppreisn alþýðunnar í Mexico 1916. Robert Mitchum, Ursula Thiess, Gilbert Roland. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó gfivn 18-938 Svartklædda konan Viðburðarík og taugaspenn- andi, ný, sænsk mynd. Tví- mælalaust bezta sakamála- mynd, sem Svíar hafa fram- leitt. Karl-Arne Holmster, Anita Björk, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Hættulegir unglingar (Dangerous Youth) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, ensk sakamála- m.vnd. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn þekkti rokk-söngvari: Frankie Vaughan. Spennandi mynd frá upphafi til cnda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 82. sýning' á laugardag' kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. BlMI 50-184 Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd i lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Mareello Mastroianni, Kerinia. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. OTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala REYKTO EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur $.Q.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Góð verðlaun Dansmn hefst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 Skrifstofuhúsnæði óskast, helzt í miðbænum eða sem næst honum. Upplýsingar í síma 15941. Tilboð óskast í nokkrar Dodge Weapon biíreiðir og vöru- biíreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu íöstudaginn 4. þ.m. kl. í til 3 síðdeqis. Tilboðin verða opnuð í skriístofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið Frosti h.f., Hafnarfirði. — Sími 50-165 Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur fund að Bárugötu 11 í kvöld kl. 20.30. D a g s k r á : Togarasamningarnir — Tryggingamál. Fiskmatið: Elías Pálsson yíirfiskmatsmaður mætir á fundinum. STJORNIN Ung stúlka óskast til að sjá um heimili fyrir mann með eitt bam. Tilboð merkt „Ertt barn“ sendist afgreiðslu blaðs- ins. Sinfóníuhljómsveit íslands Hátíðatóneikar í ÞjóÖleikhúsinu þriðjudaginn 8. marz kl. 20.30 í tilefni af 10 ára afmæli hljómsveitarinnar. Stjórnandi: RÓBERT ABRAHAM OTTÓSSON Efnisskrá: Beethoven: Egmontforleikur op. 84. Páll ísólfsson: Lýrisk svita (flutt í fyrsta sinn) Schubert: Sinfónía í h-moll (Ófullgerð'a Sin- fónían) Aðgöngumiðasala 1 Þjóðleikhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.