Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 10
2)' — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN, — Í3 Bréf í skriftarsamkeppnina f þessari viku hefur þátttakan yeyiö..,isóþ og við vonum -4ð svo verði áí'ram. Ein stúlká, Sig- rún 'Sigvaldadóttir til heimilis á Gullteig 29 í Reykjávík skrifaði alla þuluna eins og hún legg- ur sig, og það er sannar- lega vel af sér vikið. RPhöndin var líka mjög gcð. Þessir eru þátttakend- urnir: Jóhanna Bríet Ing- ólfsdóttir 14 ára, Iðu, Biskupstungum, Aðal- gunnur Gígja Snædal, 12 ára, Akureyri, Sigrún Sigvaldadóttir, 12 ára, Reykjavík, Þórgunnur Harpa Snædai, 11 ára. Akureyri, Sæunn Sig- ríður Gestsdóttir 10 ára, Naustum v. Akureyri, Ráðningar ber- ast of seint Næst þegai; við höfum verðlaunaþraut munum við ætla ykkur betri tíma. sveitabörnin fá blaðið seint og svo eru bréfin þeirra leng'i á leiðinni. Við viljum sannarlega gefa þeim tækifæri til jafns við ykkur hin. Grétar Guðmundsson, Finnstungu, Blöndudal og Þorsteinn Gunnarsson Vatnsdalshólum sendu báðir rétta ráðningu á Vitur konungur, en bréf- in þeirra komu bara með seinni skipunum. Guðbjörg Ingimundar- dóttir, 9 ára, Ásmundar- skeri, Kaidrananeshr., Guðmundur Þór Brynj- óJfsson, 9 ára, Brúar- 55 bréf í febrúar Þótt febrúar sé stytzti mánuður ársins fengum við samt fjöldan af bréf- um og marz lofar góðu, því strax eru komin 6 bréf. Bréfin ykkar eru fjölbreytt að efni og myndirnar ykkar eru skemmtilegar. Við þökk- um ykkur kærlega fyrir hvoru tveggja. Við viljum minna ykk- ur á að skrifa um ,,safn- ið“ ykkar og svo auðvit- að að taka þátt í skrift- arsamkeppninni. í hana eru fcomin 16 bréf. Loks ! sendum við Bolvíking- um kveðju og vonumst eftir bréfum frá þeim. landi, Mýr.‘ Sigurður Rúnar Ragnarsson, 8 ára, Neskaupstað. Pósthólfið Mig langar að komast bréfasamband við stúlk- ur á aldrinum 10—12 ára. Sæunn Sigríður Gestsdóttir, Naustum 2, við Akureyri. REYKVÍKINGUR 14 ára. Myndin þin kom of seint til að komast í þetta blað, J)ú skalt nota tím- ann til að segja okkur frá ferðalagi þínu í sum- ar. Segðu okkur eitthvað frá landinu og borginni. svo myndin komi að meira gagni. Loks biðjum við þig af- sökunar á þeim mistök- um að myndin þín af Bolungavík sneri ekki rétt, en hún kom rétt í Nýja Tímanum, þú skalt ! fá þér hann. Landslagsmynd eftir Björn Sigurðsson, 11 ára, Álfhólsveg 34, Kópavogi. Frímerkjasafnið mitt Kæra Óskastund! Ég.þakka þér fyrir að ætla að skiþta við mig á irímerkjum. Ég byrjaði eiginlega ekki að safna frímerkjum fyrr en síð- astliðið vor, þá 'keypti ég mér innstungubók, og mér var gefið dálítið af frímerkjum. Ég og bróðir minn söfnum írímerkjum saman. Við eigum 509 frímerki í allt. Við eig- um 120 útlenzk frímerki; 52 dönsk, 6 þýzk, 7 norsk 4 sænsk, 12 erisk, 6 bandarísk, 9 hollenzk, 2 kanadísk, 1 ítalskt, 1 japanskt, 21 sem við vitum ekki frá hvaða landi þau eru. Við eig- um 289 íslenzk frímerki. Frændi okkar gefur okk- ur stundum frímerki og eldri bræður okkar gáfu okkur dálítið af frímerkj- um. Svö fáum við af þréf- um, sem korha hingað. Vertu bléssúð óg sæ]." Guðmundur Þór Brynj- ólfsson, 9 ára, Brúar- landi, Hraunhrepp, Mýrársýslu. Frímerkjasafnarar ættu að skrifa bræðrunum og skifta.við þá á frímerkj- um. Þið- sem lesið Óska- 'stundina eigið áð stófna' til vináttu hvert við ann- að, til þess á hún að vera-. ykkur tæki. SKRÍTLUR Hvers vegna svona, Kalli Mamma: hoppar þú minn? Kalli: Það er af því ég gleymdi að hrista meðal- ið mitt áður en ég' tók það inn. — * — Auglýsing í glugga á 3. hæð: Píanó til sölu. Auglýging í glug'ga á 2. hæð: HÚRRA! —, * _ Kennarinn: Hvað er aðallega framleitt á veifc Kúbu? Nemandinn: Ég það ekki. Kennarinn: Hvaðan fá- ið þið sykurinn? Nem.: Mamma fær hann lánaðan hjá ná- grönnunum. — * — Sigga: Leið þér ekkr betur þegar þú varst búin að fara til tann- læknisins Siggi: Jú, hann var ekki við. ÞEKKIR ÞÚ FUGLANA? 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. marz 1960 Gestkoma á hausti Anna Friðriksson Framhald af 7. síðu undir herðar honum meðan dauðinn fór á hann Og það voru fleiri sem glúpnuðu fyrir þessum seið- skröttum nýnazismans, þegar svo við það bættist að hörmu- legir atburðir gerðust í lönd- um sósíalismans í því ægilega taugastríði sem þar var háð andspænis hótun auðvalds- heimsins um gereyðingu i atómstyrjöld. En er ekki kominn t'ími til að líta við á fíóttanum, reisa höfuðin og horfa með augum skyni gæddra vera móti nýj- um tug tæknialdar; seið- skrattarnir hafa þegar fengið sinn dóm, þó ekki sé ennþá búið að draga belg yfir höfuð þeim og ennþá sé eftir að kenna fólki Hitlers, Adenauers og nýlendukúgaranna að fela ásjónu sína í þögn og blygðun. Auglýsið í Þjóðviljpmim Framhald af 7. síðu. hún stofnsetti árið 1927 með frænku sinni. Þau frú Anna og Ólafur Friðriksson eignuðust einn son barna, Atla verksmiðju- stjóra, en auk þess ól hún upp elztu sonardóttur sína I Dís Ragnheiði sem sitt barn. Enda þótt nú sé kveðinn harmur að fólki frú Önnu, þegar hún er nú gengin þann veg, sem allir verða að ganga, er það þó nokkur huggun, að lokið er löngum þjáningum. Frú Anna Friðriksson var stórbrotin og mikilhæf kona; Hún var sístarfandi þangað til likamsþrekið brast. Hún var vinur vina s;nna og voru því engin takmörk, sem hún vildi fyrir þá gera, sem nutu trausts hennar og vináttu. Islenzk alþýða getur þakkað henni fyrir þá aðstoð, sem hún var verkalýðshreyfing- unni fyrstu erfiðustu árin. Hendrik Ottósson. '. LEYNDARDÓMUR GU®S OPINBERAST nefnist 5. erindið í érinda- flokki um boðskap Opinberun- arbókarinnar, sem Júiíus Guð- mundsson skólastjóri, flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn G. marz klukkan 5 síðdegis. Frú Anna Johansen syngur einsöng. -— Allir velkomnir tiora- félao- Islands o heldur aðalfund sinn að Bámgötu 11 sunnudaginn 5. inarz — kl. 14. Venjule.g aðalfundarstörf. STJÓRNIN. jliiiiiliÚlliiniiiliiiiilli:iliiliflliliiiliiiiilllfllllliiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiii;imiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii-,iiiiiii........ Síðasti dagor útsölunnar er í dag iiiiiiiiiii1iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii!ii Laugavegi 20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.