Þjóðviljinn - 06.03.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Qupperneq 1
Sósíalistar, Reykjavík Fundir í öllum deHdum annað kvöld. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Bandaríkin œtla enn að svíkja Is- lendinga ó landhelgisráðstefnunni Munu aftur flytja tillögu sem tryggi erlendum rikjum fiskveiSiréttindi i islenzkri landhelgi Gínea viðurkennir Hið unga Airikulýðveldi, Gín- ea, hefur viðurkennt Þýzka alþýðuveldið. Hafa Ginea og Austur-Þýzkaland tekið upp stjórmálasamband og skipzt á sendiherrum. Gínea er fyrsta Afríkuríkið sem viðurkennir Þýzka alþýðu- veldið formlega, en ræðismanns- skipti eru milli Sameinaða araba- lýðveldisins og Austur-Þýzka- lands. Á landhelgisráöstefnunni sem hefst í Genf í þessumi;-“ inánuöi munu Bandaríkin hafa forustu fyrir því að reyna aö koma í veg fyrir að 12 mílna reglan nái fullu sam- þykki, eða tveim þriöju atlcvæða. Munu Bandaríkin nú, eins og á síöustu ráðstefnu, flytja tillög-u sem skerði 12 rnílna regluna og tryggi ríkjum réttindi til veiöa nær ströndum annarra ríkja. Ðr. Andrea Andreen talar á fundi MFIK á þriijudag Á fundi, sem Menninngar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna efna til í Framsóknarhúsinu n.k. þriöjudagskvöld flytur hin heimskunna sænska vísindakona dr. Andrea Andreen erindi. Eins og menn muna voru það Bandaríkin sem björguðu Bretum á síðustu ráðstefnu. Fram að raðstefnunni höfðu bandarísk stjórnarvöld gefið mjög ótvírætt í skyn, m.a. við íslendinga, að þau myndu styðja tillögur um 12 milna fiskveiðilandhelgi. En þegar á ráðstefnuna kom og augljóst var að Bretar yrðu þar í von- lausum minnihluta með afstöðu sína og að allar likur voru á að 12 mílna reglan næði fullu samþykki, sviku Bandaríkin okkuf og önnur 12 mílna ríld á herfilegasta hátt. Fulltrúar þeirra fluttu tillögu um að 12 mílna regla skyldi gilda í orði kveðnu, en á sex mílna belti innan hennar skyldi ekki að- Þórbergur Þórðarson | Þórbergur seg-1 | ir draugascgur | = Klukkan 9 í kvöld hefst = = spilakvöld Sósíalistafélags E E Reykjavíkur í Tjarnargötu = = 20. Auk félagsvistarinnar E E sem spiluð verður mun = = Þórbergur Þórðarson rit- = = höíundur segja draugasög- = eins strandríkið hafa rétt til veiða heldur og öll þau ríki önnur sem hefðu stundað þar veiðar undanfarin fimm ár. Óvirðing við ísland Þessi svik bandarískra stjórnarvalda vöktu að vonum mikla reiði hér á landi. Morg- unblaðið komst evo að orði að Bandaríkjamenn liefðu bitið Islendinga í bakið, og sá óvenjúlegi atburður gerðist að ríkisstjórn Islands flutti Banda- ríkjastjórn formleg og harðorð mótmæli af þessu tilefni. Utan- ríkisráðuneytið skýrði þannig frá mótmælum sínum 17. apríl 1958: „Utanríkisráðherra bar í morgun fram harðorð mótmæli við sendifulltrúa Bandaríkj- anna út af framkominni tillögu þeirra í Genf. Ráðherra taldi tillögu Bar.daríkjanna jafnvel óhagstæðari fslendingum en tillögu Bretlands með tilliti til Grænlands og lýsti yfir því að tillagan gæti haft ófyrirsjáan- legar al'Ieiðingar fyrir utanrík- ispólitík íslands. Benti hann á að öll dagblöð á íslandi og al- þjóð liti á tillögu Bandaríkj- 1 anna sem linífstungu í bak íslendinga“. Bregzt Kanada? En bandarísk stjórnarvöld hugsa sér enn að bregða hnífi sínum í bak íslendinga. Á næstu ráðstefnu munu þau enn ætla sér að flytja þessa tillögu sína, þó með þessum takmörk- unum: 1. Undanþágan fyrir erlend ríki til að veiða innan 12 mílna við strönd annars ríkis verði tímabundin, og hefur verið tal- að um allt að 30 ár. 2. Undanþágan verði ekki Framhald á 3. síðu. Til fundarins er boðað í til- efni aí 50 ára afmæli alþjóða- baráttudags kvenna. i Heimskunn vísindakona Dr. med. Andrea Andreen, gestur Menningar- og friðarsam- taka íslenzkra kvenna, er heims- kunn fyrir störí sín í réttinda- og menningarmálum kvenna. Hún er nú varaíormaður Al- þjóðasambands iýðræðissinnaðra kvenna og á einnig sæti í Heims- friðarráðinu. Fiytur dr. Andrea Andreen erindi á fundinum á þriðjudagskvöldið sem fyrr seg- ir. Aðrir ræðumenn á fundinum verða Ása Ottesen, sem flytur Framhald á 10. síðu. Andrea Andreen | Dráttarbraut 1 I á Akranesi | 5 Bátar til viðgerðar í drátt- E — arbrautinni á Akranesi. — = Skipasmíðahúsið, sem er E = hið stærsta sinnar tegund- E = ar liér á landi, sést í bak-^ = sýn. — Frá fyrirtæki þessu = = var m.a. sagt lvér í blað- = = inu fyrir fáum dögum. E uiiiiiiiiimmiimminiimmiimmiii Hékk aftan í bíl, varð undir Honum Laust fyrir kl. hálf 12 í gær varð það slys á móts við Sól- vallagötu 74 að drengur sem var að leika sér að því að hanga aftan í bíl varð fyrir bílnum, er honum var bakkað. Drengurinn var fluttur á slysa- varðstofuna og e^ blaðinu ekki kunnugt um meiðsli hans, en þó mun hann hafa verið óbrot- inn Drengurinn heitir Guð- mundur Ágúst Jónsson til heim- ilis að Framnesvegi 29. = Spilakvöld Sósíalistafé- = = lagsins í vétur hafa verið = E ágætlega sótt og þótt hin- = = ar beztu skemmtanir. Ættu = = sósialistar því ekki að lát'a = E sig vanta í Tjarnagötu 20 E E í kvöld; þar geta menn E = áreiðanlega skemmt sér vel = = við spil og frásagnir Þór- E E bergs af draugum. immiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Atkvæðagreiðslu Eyjasjá manna lauk Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, ákváðu stjórnir og trúnaðarmanna- ráð Sjómannafélagsins Jöt- uns og Vélstjórafélags Vest- mannaeyja á sameiginlegum fundi sínum að liefja samn- ingaviðræður við atvinnurek- endur um nýja fiskverðs- samninga, ]>ar sem sýnt væri að sjómannafélögin við Faxaflóa ætluðu ekk; að endurnýja samnin.ga sína. Var síðan boðað til alls- lierjaratkvæðagreiðslu með- liina beggja fyrrnefndra fé- laga um heimild til vinnu- stöðvunar hafi samningar eigi teki/.t fyrir 14. þ.m. Hófst atkvæðagreiðslan kl. 4 síðdegis á fimmtudag og stóð þann dag til miðnættis. Á föstudag voru greidd at- ltvæði á sama tíma og einnig á miðnæfff í gær, laugardag. Var at- kvæðagreiðslu lokið á mið- nætti síðastliðnu. Þar sem sunnudagsblöðin fara í prentun síðdegis á laugar- dögum er eigi unnt að birta úrslit atkvæðagreiðslunnar fyrr en eftir helgi. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.